Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 3
MORGUNIBLlAÐIÐ, LAUGAUDAGUR 17. JAJSTÚAR 1970
3
Þetta er í raun sem
ný veröld
*
Samtal við prófessor Armann
Snævarr, sem rannsakar ný
og róttæk viðhorf í sifja-
rétti í Svíþjóð
ÁRMANN Snævarr, prófessor,
fyrruin rektor Háskóla ís-
lands er nú staddur í Upp-
sölum í Svíþjóð, þar sem
hann vinnur að rannsóknum
á sifjarétti, en að auki kenn-
ir hann við háskólann þar.
í viðtali við Mbl. lét Ár-
mann í ljós mikla ánægju
með þá möguleika, sem harni
hefði nú til þess aS vinna að
rannsóknum í sinni fræði-
grein, en hann hefur ekki átt
stund til þess síðastliðin 9
ár í erilsömu starfi rektors.
Prófessor Ármann sagði:
„Ég er hér aðallega við
rannsókmasitörf í sifjarétti,
en kenni líltillega í háskólan-
um. Raminisáknastörfin beim-
ast einkuim að si'fj arétti al-
mennit. Ég er að vimna að og
virana úr fyrri rannsóknum
m ínium og fyrirlestrum.
Um þesisar mumdir er ákaf
lega mikið að gerast í sifja-
rétti í Evrópu, hér á Norður-
löndum, einkanlega í Svíþjóð
og eins í Þýzfkalandi og hef
ég hug á að kynma mér þess-
ar nýjungiar í sifjalöggjöf og
þessi nýju viðíharf, sem eru
að myndast, og eru að sumu
leyti mjög róttæik“.
„Hverjar eru helztu nýjung
ar í siifj.arétti, sem þér hafið
til athiugunar“?
„Þetta er dáMtið mismum-
andi eftir löndum. Hér í Svi-
þjóð er nýbyrjað að vinma að
nýjum hugimyndum að lög-
gjöf. Þar eru noikkuð róttæk-
ar breytingar og rót't'æ'k við-
horf. Eitt af meginatriðumum
er það að skapa aukið frjáls-
ræði í sambandi við samlíf
karla og kvenma — að veita
'hjónabamdinu sem lagasam-
bandi milld karls og konu
ekki forréttimdi umfram amm-
ars komar form af samlífi.
Takmarkið er að gera sam-
bandið við hjónabandið allt
frjáislegra en nú er, afnema
að mestu leyti hjónavíigislu-
tálma og t.d. að feJla úr gildi
Ármaim Snævarr.
ákvæði um festar eða trúlof-
anir. Um þess konar einka-
samband viija men.n álíta að
ekki eigi að setja lagareglur
og virðist allt þetta ganiga í
þá átit að hafa sem fæstar
la'gareglur urn hjón.abandið.
Sumir eru einnig inni á því
að skillnaður eigi alltaf að
geta átt sér stað, ef samkomu
lag aðila sé fyrir hendi. Það
sé hinn eini grundvöllur fyr-
ir hjónasikilinuðum“.
„Þetta er al.lt mjög rót-
tækt“, sagði prófessor Ár-
miamm, „og það eir þetta, sem
ég er að kynn.a mér nú. í
Þýzkalamdi er þetta þó dálíf-
ið öðnu vísi. Þjóðverjamir eru
íhaldssamari, en þar er nú
unmið mikið að breyttri rétt-
arstöðu óskiigetintoa barma,
en það hefur vafizt fyrir Þjóð
verjum í 50 ár. Þá er einnig
ýmislegt fieira í þýzkum sifja
rétti, sem er m.jög athyglis-
vert, og ég reymi að fylgjast
með þessum nýjuimgum eftir
mættí og mun svo kynna þær
heima. Þá er ég einmig að
kynn.a mér tengslin milli lög
fræði og félagsfræði, en sér-
grein mín er einmitt á því
sviði“.
„Þetta er í raun eins og ný
veröld, breytingarmar eru svo
miklar", sagði Ármamm Snæv
arr.
Þá. gat Árrnann Snævarr
þess, að í nóvember hefði
hamn haldið fyrirlestur í Is-
landska Selskabet — félagi
fslandisvin.a og fjallaði hann
um ísJenzka skóla og mennt
unarmél og 1. desember
flutti hann fyrirlestur í félag
inu Sverige — Island, sem
er allsiherj.arfélag fsJiandsvina
í Sviþjóð. Sá fyrirlestur fjall
aði um islenzka þjóðfélagið
og þróun þess. Ármann sagði,
að fundir þessir hefðu báðir
verið mjög áinægjulegir og
fjöknenmir. Um 20 íslenzkir
stúdentar er-u í Uppsölum.
35 ára;
Félag bifvélavirkja
FÉLAGIÐ er stofnað 17. janúar
1935 í KR-húsinu við Vonar-
stræti. Á þeim fundi voru mætt-
ir 28 stofnféiagar.
Noikkur aðdiragandi var að
stotfmun félagsins. Á árunum
1933 og 1934 fóru bi.freiðavið-
gerðamenin að viinna alð því að fá
stönf sín viðuinkennd sem iðn-
grein, það var samþykkt 1935 og
1936 fóru fram fyrstu sveins-
prófin í biifvélavirkj un — en svo
var iðngreinin nefnd.
Félagið gekk í AlþýðUisambamd
íslands 1937. Það ár voru fyrstu
kjarasamningar gerðir við at-
vinnurekendur eftir 5 vilkna
verlkfalll.
Félagið er aðili að Málm- og
sQdpasimáðasambandi íslands og
er eitt af stofnfélögum þess.
Styrlktarsjóður Félags bifvéla-
virkj-a var stofnaður 1939. Hann
fór hægt af stað, en er nú mjög
traustur fjárhagslega.
Eftirlaunasjóður var stofnað-
uir 1958 til styrktar þekn félags-
mönnum, sem efkki geta lengur
stundað vinnu, fyrir aldurs sak
ir. Sjóðurinin hefur nú náð því
marlki að veita má úr honum.
Orlofssjóður félagsims vair
stofnaður 1967. Á sl. ári var sam
ið um að atvinnuirekendur
greiddu 0,25% af kaupi bifvéla-
I vidkja í sjóðinn.
- Félagið á hluta í orlofshúsa að
Illugastöðum í Fnjóslkadal og er
nú að byggja or'lofslhús í Ölfus
bonguim, sem tilbúið veröur á
næsta suimri.
Vinnudeilusjóður vax stofna'ð
ur 1968.
Unniið er nú að undirbúningi
að stofnun lífeyrissjóðs, sam-
Jcvæmt sam.ningum þeim sem
gerðir voru á sl. ári.
Formenn félagsins frá upp-
hafi hafa verið:
Eirílkiur B. Gröndal, Valdknar
Stefánsson, Valdimair Leonlhards
son, sem var forimaður í 20 ár og
er nú heiðurafélaigi, Lárus Guð-
mundsson, Björin Steindórsson
og Sigurgestux Guðjónsso-n, sem
setið hetfur í stjórn félagsins
síðain 1935 og verið formaður
þess sl. 10 ár.
Núverandi stjórn Skipa:
Sigurgestur Guðjónsson, for-
maður; Karl Ámason, varafor-
maður; Ingibergur Eliaason, rit-
ari; Eyjólfur Tómiaisson, gjald-
Ikeri og Svavax Júlíusson, vara-
gjaldkeri.
Félagið hetfur skrifstofu á
Skólavörðustíg 16 í húsnæði sem
það á í sameign mieð öðrum
stéttarfélögum.
Aftmælisinis var minnzt með
afmælishátíð í Lindarbæ í gær,
16. jan.
(Frá Félagi bifvélavirkja).
Pósthús á Norður-
landaráðsþingi
ÁKEÐIÐ hefur vierið að sér-
stalkt pósthús verðli opið á 18.
þingi Norðurlandaráðs í Reykja-
vík, daigaina 7.—12. feb-rúar nk.
\
FARMTRYGGING ABYRGÐARTRYGGING
Hagtrygging hf.
Eiríksgöíu 5 sími 3 85 80
STYSATRYGGING IIEIMILISTRYGGING
LÍFTRYGGING HÚSEIGANDATRYGGING
BRUNATRYGGING BIFREIÐATRYGGING
HVAÐ SEM TRYGGINGIN NEFNIST
ER AÐ BAKI HENNI ÖFLUGT
TRYGGINGAFÉLAG
GLERTRYGGING SKIPATRYGGING
BRAUTRYÐJENDUR
sanngjarnra
IÐGJALDA
STAKSUIWn
Helzta
röksemdin
Á fundi borgarstjómar Reykja
víkur í fyrradag var m.a. til
umræðu tillaga um fjölgun borg
arfulltrúa frá minnihlutaflokk-
unum. Einn af talsmönnum
þeirra í umræðunum var ungur
Selfossbúi, sem stundum situr
fundi borgarstjómar Reykjavík-
ur, og kvaðst hann hafa fjórar
röksemdir fram að færa fyrir
því, að fjölga ætti borgarfulltrú
unum. Fjórða röksemdin — og
sú sem hann lagði mesta áherzlu
á — var, að fjölgun borgarfull-
trúa mundi gera borgaretjóm
skemmtilegri! Þetta þótti mönn-
um alveg sérstaklega sterk rök
semd. Ágætt væri, að umræður
í borgarstjórn Reykjavíkur yrðu
líflegri og skemmtilegri, en hitt
er mun vafasamara, að fjölgun
fulltrúa leiði til þess. A.m.k. er
engin ástæða til að ætla, af feng
inni reynslu, að borgaretjómin
yrði skemmtilegri, þótt þessum
unga Selfossbúa tækist að troða
sér þar inn sem fastamanni í
skjóli fjölgunar.
19. aldar
maðurinn
í sömu umræðum gekk einn
borgarfulltrúi minnihlutaflokk-
anna í ræðustól og hóf mál sitt
aftur í 19. öldinni. Brá þá svo
við að flestir borgarfulltrúar og
blaðamenn véku sér frá, þótti
ekki ástæða til að hlusta á þessa
rödd frá liðinni öld. Nítjándu
aldar maðurinn var auðvitað
Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins.
Talar í
hverju máli
andstæðinganna
Eins og skýrt hefur verið frá
hér í blaðinu hefur það heyrt
til algjörra undantekninga og
raunar þótt fréttnæmt, þegar
borgarfulltrúi Alþýðuflokksins,
Óskar Hallgrímsson hefur tekið
til máls á borgarstjómarfundum,
hvað þá að hann taki þátt í at-
kvæðagreiðslum eða flytji til-
lögur. Á siðasta borgaretjómar-
fundi brá svo við að Ókar tal-
aði í hverju máli a.m.k. fyrri
hluta fundarins. Má með sanni
segja, að skammt sé öfganna á
milli, en þó verður að fyrirgefa
Óskari þetta. Það eru kosning-
ar í vor.
Tillögur
Oft er því haldið fram af borg
arstjórnarandstæðingum á Al-
þingi og minnihlutaflokkunum í
borgarstjóm Reykjavíkur, að til
lögur þeirra nái aldrei sam-
þykki. Þetta er rangt eins og
glögglega hefur komið fram
bæði á þingi og í borgarstjóm
síðustu daga. Borgarstjórn hef-
ur nú samþykkt tillögu Alþýðu-
flokksmannsins Páls Sigurðsson-
ar um stofnun heilbrigðismála-
ráðs, og þótt Alþingi hafi að-
eins starfað í nokkra daga að
loknu jólaleyfi hefur það þegar
samþykkt eina tillögu frá Fram
sóknarmönnum og önnur verður
væntanlega samþykkt innan
skamms, ef marka má samhljóða
nefndarálit um það.
Bezta auglýsingablaðið