Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 8
8
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1970
Námseftirlit og skólamál
Samtal við Þórleif Bjarnason, námsstjóra
BLAÐIÐ HITTI Þórleif Bjama-
son námsstjóra nýlega að máli
og fór þess á leit, að fá að ræða
við hann um námseftirlit og
skóiamál.
— Það var einhvern tíima á
það minnzt í dálkum Velvak-
anda hér í blaðinu í sumar, að
llítið væri sagt frá störfuim náms-
stjóra. Mig uindrar ekki aðþetta
Ikom fram. Ég man ekki til þess
að frá þessuim störfum hatfi ver-
ið sagt í blöðum. Hins vegar
hafa ýmsir talið sig þess um-
komna að afflytja þau og gera
sem minrnst úr þeim. En þau
em uamim í kyrrþey og iáta
ekki mikið yfir sér, em trúnað-
ar- og þjónustustörf. Við lútum
annarra stjórn. Það þótti ekki
góður siðúr í minini sveit, að
hjúim gumuðu af aifrekum siíinum
mieðan húsbændurnir þögðu.
Menn, sem alltaf em að tala um
ajálfa sig og verk sín, eru að
mínum dómi ákaflega leiðinleg-
ir. En þar sem fundum okfear
hefur borið samam og þú vilt
spyrja skal ég ekki skoraist
umdam að svara.
— Hvenær var námseftirliti
bomið hér á?
— Það var ekki fyrr em 1941
í því formi, sem það hefur að
mestu leyti verið síðam. Þá hafði
því fyrir alilöngu verið komdð
á í nágramnailöndum okkar. Þesa
má geta að um 1930 voru starf-
amdi skólastjórar og bemnarar
ráðnir til námseftirlits, hver í
simni sýslu. En það þótti víst
ekki hagstætt í framkvæmd og
lagðist niður.
í fræðslulögumum 1936 voru
ákvæði um, að námseftirliti
Skyldi komið á, þegar fé væri
veitt til þess á fjárlöguim. Séra
Jakob Kristinsson, þáveramdi
fræðsiiuimálastjóri, fékk komið á
fjárveitiingu til þessarar ný-
breytni og hratt málinu í fram-
kvæmd. Haustið 1941 voru fjór-
ir reyndir og þekktir skóla-
menm ráðnir til námsstjórnar ut
an Reykjavikur. Þeir voru': Að-
alsteimn Eiríksson á Vestur-
landi, Snorri Sigfússom á Norð-
url'andi, Stefán Jónsson á Auist-
urlamdi og Bjarni M. Jónssom á
Suðurlandi. Aðalsteinn Eiríks-
son gegndi starfirau aðeins eitt
ár. Hanm varð seiraraa námsstjóri
gagnfræðastigsins og forstöðu-
maður fjármálaeftirliits skóla.
Við námsstjórastarfi hans tók
Aðalsteiinm Siglmundssom. Um
svipað leyti var settur náms-
atjóri í Reykjavík, Jómais B.
Jónsson niúverandi fræðslu-
stjóri. Námsstjórn hans þróaðist
í fræðslustjóm með umfamgsmik
illi fræðslusikrifstotfu. Álít ég að
sú þróum hafi orðið til mikiiiiar
fairsældar fyrir skólamáil höfuð-
staðarins og baft víðtæk áhrif.
— í hverju var svo starfið
aðaLlega fólgið?
— í erindisbréfi, sem fræðslu
málastjóri, séra Jakob Kristins-
son, setti námisstjórum í upp-
hafi, var þeim markað starfs-
svið.
Þeir áttu að heimsækj a skól-
ama á starfstíma þeirra og at-
huga hvort gildandd lögum og
fyrirmælum fræðslumálastjórnar
inmar vaari framifylgt og hvort
þau væru vel við hæfi þeirrar
hugsjónar, sem keppt var að
roeð skólahaildimu. Þeir áttu að
kyrana sér aðbúð kennara og
nemenda á skólasitað, umgengni
og viðhaid, aga og áran,gur
kennslumnar, samstarf og sam-
vinnu skóla og heimilis og skóla-
sófen nemenda. Þeir áttu að
hlýða á kennslu og l'eiðtoeina
kennurum eftir beztu getu. Þá
áttu þeir einnig að leiðbeina
kennuirum og skólanefndum um
skyldur þeirra og réttindi. Eitt
veágamesta veikefnið var og
hefur verið að vinna að saim-
eámingu Qkólahverfa. Öllum þess
uim verkefnum hafa námsstjór-
ar sinnt. Þeir hafa ein.nig athug
að deiLdaskiptingu og stunda-
skrá í skóluim og allt sem við-
keraur bókhaidi þeirra, fyl'gzt
með hvermig skólarmir eru bún-
ir að kennslutækjum og gefið
bemdingu um, hvers þeir þyrftu
að aifla sér af nýjum tækjum.
Þeir hafa reynt að jafna ágrein-
ing og deilur, sem upp haifa ris-
ið, haldið futndi með kennurum,
skólanefndum og hreppsnefnd-
um.
Með fræðsluLöguinum 1946
jókst stórdega hiutur ríkisins í
f járframilögum till skáiararaa, bæði
í stofinkostraaði og rekstri. Urðu
þar með afisfcipti námsstjóra
meiri af þeim máliurn en áður og
ýmsum skipuilagsmálum í tengsil-
um við þá breytimgu.
— Er ekki erfitt að ferðast
miLli skólanna að vetri til?
— Það er alitaf erfitt, sérstak
iega í þeim iamdshiuitum, þar, sem
vegir teppast snemma á haust-
in. En það var þó mifclum mum
erfiðara í upphafi. Þá varð að
ferðast á hestum, með bátum, fót
gamgamdi og á skíðum yfir fjöll
og heiðar. Hættulaust var þetta
ekki. Hinn kunni skóiamaður
Aðaiisteiran Sigmundssom fórst á
heimlíeið úr námseftirliti
snemima vors 1943. Það var mik-
iil mannskaði. Ég hef ekki lent
í neimum hrakningum, en stund-
um verið tvisýnt um ferðalok.
Einu sinni komum við, ég og
fylgdammaður minn, kaiinir af
fjallvegi eftir langa útivtet.
— Þú sagðir, að þið hefðuð
jiafnað ágreiming og deilur. Hef-
ur það oft komið fyrir?
— Nokkruim sinmum hefur það
gerzt. Ég minnist þess að fyrsta
viðfangsefni mitt var að kveða
niður deilu, sem risið hafði í
eimu skólaihverfi. Þar höfðu
fiestir aðstandendur barna sent
Skriflega yfirlýsimgu um, að þeir
sendu ekki börn sín í skólia til
kenmarams, sem þar hafði kerant
í allmörg ár. Samkomulag náðist
og kenmarinn kenndi börnunum
um veturinn. Oftast mun hafa
tekizt að jafna ágreinimgsatrið-
in og koma á viðunamlegum
friði. Annars eru svona mál
elcki til þess að fllka þeim. Sam-
skipti við skólastjóra og kenn-
ara hafa yfirleitt verið með
ágætum, en í einstalka tilvikum
hefur námsstjóri orðið að taka
afstöðu, sem varðað hefur stöðu
þeirna og stairf. Slíkt er algerfi
trúnaðarmáil og venjuiLega leyst
með persónuilegum viðræðum.
— Hvernig var ástandið í Skóla
máluim, þegar námseftirlitið
hófst?
— Nokkur kyrrstaða hafði
sums staðar orðið í málefnum
barnafræðslunnar. Að míinu viti
hafla íslendingar lengst af van-
metið gildi barnasikólianna, en
hins vegar snobbað fyrir firam-
haldsskólum og l'angskólainámi.
Nú er það fjarri mér að vanmeta
æðna nám. Þar er sannarlega
þörf á fjöibneyttum leiðum og
únbóta þönf á mörgum sviðum.
En hinu má ekki gleyma, að
banraaskólaraámið er uindirstaða
alls þess, er koma skal. Tóm-
læti okkar gagnvamt bama-
skólanáminu á sér trúlega ræt-
ur í gamal'li hefð, ekki sízt í
strjálbýlinu. Heimilin önnuð-
ust þar laragst atf bamafræðsl-
uma að mestu leyti. Heiimiiis-
meraningin var stolt okkar, sam-
hætfð þjóðifélagi, sem litlum
bneytingum tók á lönigu tíma-
bili. Menn voru ekki nógu fljót-
ir að átta sig á kröfum nýrra
tímia um breytingar, sem gera
þurfti á barraafræðslluinni.
Um 1941 höfðu víða í sveitum
orðið Litlar breytingar á baxna-
fræðslunni frá því að fræðslu-
lögin voru sett 1907. Skólaihús,
sem enn var notazt við í kaup-
túnum voru mörg frá þeim tíma.
Þau höfðu flest verið reist af
myndairbnag, en ekki til notk-
unar um alla framtíð. Fræðslu-
lögin frá 1907 voru stórm'ann-
legur áfangi, en það sait víða of
leragi við það, sem þá var gert.
Á svæði því, sem ég hef leragst
atf starfað á, en það er Vestur-
land og Vestfirðir frá Hvalfirði
að Hrútafjarðará, eða náraar
greint með pólitfekum landa-
merkjum, Vesturlandskjördæmi
og Vestfjarðakjördæmi, voru þá
sjötíu og sjö skólahverfi, ef ég
man rétt. í tuttugu þeirra voru
fastir skólar. Þeir voru flestir á
Vestfjörðum, alls fimmtán, þar
voru fcauptún ,flest. f Vestur-
landskjördæmi voru kauptúnin
færri og því aðeiras fimm fastir
skóLar. Eins og áður er sagt
bjuggu þesisir föstu skólar nær
aLlir við gömul og þröng húsa-
kyrani. Earskólaihverfin voru
langsamlega flest eða fimmtíu' og
sjö á svæðirau. FarskóLiinn áitJti
sér ajaldnast nokkurn fastan
samastað. Kerant vair á bæjun-
um til skiptis og feennslusitaðir
ekki aLLtaf þar sem húsakynni
voru bezt. Aðbúnaður var slæm-
ur og feennslutíminn oft ekki
• ■/ -tm
Þórleifur Bjarn,ason
nema nokkrar vikur á hvern
nemianda. Kennsiutæki voru nær
engin, auk þess erfitt að flytjia
þau milll kenrasilustaða og koma
þeim þar fyrir. F-astir skólar
áttu einnig við tækj askort að
búa og ailiur var aðbúnaðurinn
frekar fruimsitæðluT, þó misj'afnt
væri.
— Hefur orðið mikiíl breyting
siðan?
— Óraeitanlega hafa orðið
mikliar breytingar, þótt roargt sé
enn ógert. Að undanförrau hatfa
skóLamál mikið verið til um-
ræðu. Mjög hefur verið deilt á
ástaradið og þá efeki sízit í dreif-
býlinu, sem svo er kal'lað. Fagraa
ber þeim áhuga, sem birtist í
umræðuraum og ádeiluirarai. Og
þessi yfirhelling áhugans hefði
sanraarlega mátt verða fyrr.
Dreifbýlið geldur þess á marig-
an hátt, hve seint var þar hatf-
izt handa tiil rauinsiannra úrbóta.
Nú verður þar aldrei fundin
nein endaraleg lausn eða loka-
takmiark í skólaimálum. Þau eru
háð sífelldri þróura og breyting-
um einis og lífið sjálift. Stöðnum-
in mun því þeirra versti óvin-
ur, þótt gjallda verði varúð við
nýjungum og taka þeim með
gagnrýni og prófun. Skólarnir
eru al'ltaf íhaldssamir og einn
mestur vandi þeirra er að vera í
samræmdum takti við þörfi tóm-
ams. Hvergi er roeiri þörf á fram
sýni en í skóLamáLum.
Ég tel að á síðustu tíu til
tu/ttugu árum hafi orðið hér
meiri framfarir í skólamálum en
nokkru sinni áðuir, þrátt fyrir
aLlit sem ógert er. Ég gat þess að
skólalhverfin hefðu verið sjötíu
og sjö við upphatf n.ámseftirLiits-
jras á því svæði, sem ég stairfa.
Nú eru þau fjömtiu og tivö.
Þeim hefur fækkað um þrjátíu
og firram. í Vesturlandskjör-
dæmi hafa um þrjátíu Skóla-
hveirfi sameinazt um fiimm heima
vistarskóLa, og á því svæði er
fræðsluskyldan komira á tii
fimmtán ára alduirs. Þau vand-
kvæði eru þó þar á, að í heima-
vistarskóluraum flestum njóta
nemendur á barnafræ ðslust ig-
inu ekki fullis námstíma, þar sem
þau verða að véra þar í hóp-
skiptum. Kemur þetta harðaist
niður á 7—8 ára börnuim. Þeea
verður þó að geta að daglegur
kennsLutími er leragri í þeslsuim
skólum en heimangöraguskólura-
um, og heimainám nememda er
skipulagt og því stjómað af
skólunum. En skólavistina þarf
að lengja í eðlilegain námstímia.
Sérstaklega er þörf á að 7—8
ára börn fái fuilla kennslu, því
að nám þeiirra er grundvaLLandi
fyrir alit framhaldisnám og því
mikllu varðandi, hvemig til tekst
um það.
Á Vestfjörðum er öhægt um
sameimiragu skólahverfa vegna
landshátta og samgangna. Þair
varð þó fyrsta sameining sveit-
arfélaga um skóLa á svæðinu.
Tveiir hreppar í ísafjarðardjúpi
saimeinuðuist um skóla í Reykja-
nesi. Það var 1934. Síðan bætt-
uist við tvö sveiitarfélög, svo að
nemendiur í fjórum Ihreppum í
ísaifjarðardjúpi sækja nú þann
skóla.
Á Vestfjörðum eru enn nokk-
ur Lítil Skólahverfi, sem þurfa
að koma skólamáLum sínum í
betiria og fastara form. Uniglin.ga
fræðála er þar víðast komin á,
en ekki allis staðar. Samia l'ausn-
in á ekki aLLs staðar við og
margs er að gæta. Ég álflt að
koma þurfi till móts við litlu og
■afskekktu skólahverfini, meðal
an.nars með því að lofa þeim að
haflda sínum barnaskóla og að
þeim sé hjálpað að búa vel að
hraraum. Hins vegar geta þau
samieinazt uim unglinigafræðsl-
una. Á svæðiinu hafa á tímabil-
inu verið reist tuttuigu og fimm
ný skólahús. Þó er víða búið við
húsþrenggli vegna vaxandi nem-
eradafjölda. Nýrra byggin.ga er
því þörf og stækkunar á skóLa-
rými.
— Hvað er að segja um
kenrasLuihætti, hafa þeir breytzt?
Þeir eru að breytast. í barna-
skólum hatfa einstakir kennarar
lengi l’eitað efltir að kynraast nýj
um kennisflulháttum og reyiraa þá.
En óneitanlega hetfur otf l'eingi
verið haldið við yfirheyrslum og
minnisstagli. Eikki þar fyrir, að
nemendur þurfi ekki að festa
sér ýmislegt í mirani, en það
þu-rfa þeir helzt að fiinna sjáltf-
ir í viranu sinni við raárnið.
Kennslain færisit nú meira í það
horf að þjáLfa nemendur í að
vinna sjálfir uradir lteiðsögn
keiranar.ains að úrLausnum þeirra
verkefna, sem á kal'La. Á þeasu
tel ég mikla þörf. ítroðningur
og stagl, þar sem nemendurnir
eru aðgerðarlitlir viðtakenduir,
er úreLt kennslutækni. En nýir
kemrasluhættir kretfjast rann-
sókna og endurnýjuraar á námfl
margra kennara. Þörf er á fieiri
námisskeiðum fyrir feennara,, og
þeim þarf að veita fjárstyrk til
þess að sækja þau.
— Þú gazt þess, að námsstjór-
air hefðu átt að vinna að sam-
einiragu sfeólahverfa?
— Það hafa þeir allir gert og
varið tiH þeiss mikluim tíma. Þar
hefur ekki nægt að kalla saman
menn einu sinrai til fundar. Sam-
eiiningarstörf okkar hafa fyrst
og fremst beirazt að því að vekja
áihuga imarana heima fyrir og fá þá
til þess að vinna að saimeiiningu
Það hefur tekið mörg ár að
koma á sameirairagu margra skóla
hverfa um eiran skðla. Það hef-
ur kostað m,örg samtöli, ótaí
furadi með fræðsluráðum, sveit-
arstjórraiim og skólaraeflnduim.
Þegar loks hefur náðst sam-
komuilaig, sem hægt heflur verið
að byggja á, hafla heimaanemn
tekið á sig þuraga framkvæmd-
anraa. Viðslkiptin hafa þá orðið
beinni móllli bygginiganefnda og
ríkisstofnana um teikningar,
fj árifiraml'ög og fleiiria, en vlð höf
um reyirat að veita þá aðstoð, sem
við höfum getað í té Látið.
— Telur þú að geragið sé frá
ailri sameiningu skólaihverfa á
þínu svæði?
— Nei, því miður. Þar eru eflt-
ir nokkur skóLahverfi, sem ég
tél að eigi að sameinast og þá
ekki sízt um uinigliingafiræðsluraa.
Þar getur verið um *uð ræða
saimeiningu skóLahverfa um nýj-
an skóla, en einnig að skóla-
hverfi sameiniat um sfcóla, sem
fyrir er. Annars getur verið
breytiraga þörf á vissu árabiíli,
jafiravel þaT sem virðist Leyst úr
þessum máium..
—- Hvað eyðið þið námsstjór-
ar mikLum tíma ti'l ferðalagia
milli skóla og vegna fundar-
haldia?
— Það geta orðið frá nkutíu og
allit að hundrað og fjörutíu dag-
ar á ári. Þess á miilli vinmuim
við heimia að málefnuim skól-
anna. Við höfum fanið yfir Skýrsl
ur frá öilum skðLunum á svæði
okkar, leiðrétt þær og uranið úr
þeimi. Við höfum athuigað reikn-
inga SkóLanna hjá fjármálaeftir-
liti skóla og gert Okkar artfhiuga-
semdir við þá, ha.fi ástæða verið
til. Okkur eru send til umsagn-
ar þau mál, sem viðlkomia skól-
um á okkar svæði, auik þess ber
ast ofekur mörg erindi beint frá
skólumum.. Við gerum skýrsLur
um ágtand sfeóLamáila í umdæm-
um oflckar og hvar við álítum
breytinga og uimbóta þörf. Við
heim.sóknir okkar í skólana ger-
um við kararaanir á námisár-
angri og úr þeim þarf að viraraa.
Við undirbúum í samstarfi við
stjórnir kennairaféLaga fræðslu-
flundi á baustin og útvegum oft
þangað menn til leiðbeininga og
leiðsagnar og ým is nýmæiá. Sjáltf
ir verðum við að garaga frá öll-
um bréfum okkar, umsögmum og
skýrslumi, því að skrifstofluhjá'lp
höfum við enga.
— Hver er staða ýfckar í
stjórn fræðsLumáLa?
— Staða okbar heflur stund-
um verið nOkkiuð óljós. Við vor-
um allir í upphafi teknir úr föst-
urn, stöð'um og ráðnir til þessa
sftartfs. En svo fór í sumum til-
vikum, að áður en við vissum af
var búið að s'kipa mann í okk-
ar fasta starf, en við vorum
lausráðnir. Þetta varð til þess,
að þáverandi menntamálaráð-
herra, Björn Ólaifsson, skipaði
alla námisstjórana í stöðlu-rnar.
En á sei-nrai árum hefur atftur
verið tekið upp að ráða menra I
stöðu-rraar til fiiram ára í senn.
Samiskipti okkar við fræðslu-
málaslkrifstofu og fjármálaeftir-
lit skóia haf-a að sjiáfllflsögðiu ver-
ið mifciL og srvo me'ranitamáliará'ðu
raeytið í einstökum máluan. Stanf
okkar heflur fyrst og fremst ver
ið eftirtlit og ráðgjöf. Ákvörð-
uinar- og úrskurðarvafld okkar
heflur verið ærið litið.
Nú höfum við rætt um hina
afllmietranu námgsrtjórn eða náms-
eftirlit, sem kannski væri rétt-
ara að fealla það. Námsstjórar í
sérgreinuim hafa. starfað um ára-
bil og einnig námsstjórar í ein-
stökum námsgreinuim, svo sem ís
Lenzku, stærðfræði og turagumál-
uan. Ein stairfstíimá hvens þeirrta
hefur verið of skaimimur. Þarna
heflur verið um tvö sjánarmið að
ræða, raámsgreiraanámsstjórn. og
Framhald á bls. 21
Hjalti Elíasson: BRIDGE
u
A ÁG743
4 532
♦ DG9 6
* Á
A K 9 2
4 AKD
4 ÁK5
* 9 743
A K G 2
V KG832
4 Á64
* G 5
A ÁD3
4 D 7 0 4
4 K 8 5 2
A Á 6
Vestur er sagnlhafi í 6 spöðuim.
Norðúr spdfllar út laufldrörtltraingu,
ætn vetsitur tekur mieð áis. —
Hvaða spdíli á vestiur raú að spila
í öðrurn slliag?
Vesrtuæ er sagnlhatfi í 4 hjörtuim.
Norður sipifliar út laúiflkórag, sem
spillariiran tefour í borði rmeð ás.
— Hvaða spiLi á vesitur að spiila
úr boröi?
Laiusiniir eru á bls. 21.