Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 9
9 MOROUNBLAÐIÐ, LAOGARDAGUR 17. JANÚAR 1970 — Byggðavandi Framhald af bls. 15 för með sér á byggðasvæðun- uim úti uim land. Stöðnun fólksfjölgunar eða bein fækk- un velduir því, að uppbygg- ing sérskóla heilbrigðisþjón- ustu, samgangna o.fl. gengur seint og einnig þróun at- vinnulífskis í átt til nægilegr ar fjölbreytni. Oft á tíðum veldur þetta því, að mann- virki eru byggð, sem nýtast illa og veruleg hætta á að varði til lítils gagns, ef fólk tekur sig upp úr heilum byggðarlögum. Mergur máls- ins er þó ekki sá, að ekki megi leggja niðuir byggt ból eða óumflýjanlegir fólks flutningar eigi sér stað úr sveitum og minni þorpum af atvinnuástæðum til stærri staða, heldur skiptir höfuð- máli, að hvert byggðasvæðl sem heild gieti vaxið eðlilega að íbúafjölda, eða því sem næst á hliðstæðan hátt og þjóðin í heild. Með batnandi samgöngum nýtur öll byggð á viðkomandi svæði ávaxta þeirrar þróunar. SAMEIGINLEGT ÚRLAUSNAREFNI Af því sem hér hefur ver- ið sagt, er ljóst, að byggða- vandinn í landinu er sameig- inlegt úrlausnarefni höfuð- boirgar og landsbyggðar I>ess vegna ættu höfuðborg- arbúar ekki að gagrarýna, að miklu fjármagni sé veitt til uppbyggingar úti um land. Gagnrýna má hins vegar hvemig það er notað á stund um, en það er önnur saga! Engum blöðum er um það að fletta, að höfuðborgin og næsta nágrenni hennar hef- ur nú niáð þeim mannfjölda og þeim þrótti um leið, sem er lífsnauðsynlegur til þess að valda því hlutverki vel, að vera miðstöð vísinda, menningar, verzlunar og iðn- aðar fyrir sjálfstæða ís- lenzka þjóð. Hún hefur ein- ungis óhagræði, svo vægt sé til o-rða tekið, af meiri fólks- fjölgun en sem svarar eðli- legum vexti hennar. NIÐURSTÖÐUR: Byggðavandinn er sameig- inlegur vandi höfuðborgar búa og íbúa landsbyggðar- innar. Staðarval stórfyrir- tækja eða uppbygging úti um land, sem horfir til frambúð- arvaxtar, eða forðar því að björgulegar byggðir fari í auðn vegna skyndilegra erf- iðleika, eru því engu síður í þágu höfuðborgarinnar sn annarra landshluta. Hafa verður í huga að sterk lög- mál eru að baki fólksflutn- ingunum og að hagstæð byggðaþróun næst ekki nema með markvissri byggðaþróun arstarfsemi. (í næstu og síðustu grein verður fjallað um lausn byggðavandans.) ÍBÚÐA- SALAN Geqnt Gamla Bíói s/mi 121&0 60 fm. húsnœði til leigu á jarðhæð. Sendibílastöðin Borgartúni 21, sími 25050. Aðalfundur Knattspvrnufélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 26. janúar í K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg og hefst kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Bátur til sölu 10 tonna bátar til sölu, smíðaður árið 1963 í Bátalóni. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur undirritaður. ÞORFINNUR EGILSSON hé raðsdómslögmaður Austurstræti 14 — Sími 21920. B LAÐ BURÐÁRF ÖVk A OSKAST í eftirtalin hverii: Meðalholt Freyjugötu I — Lynghaga Karlagata — Freyjugata II TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 SÍMIi IR 24300 Til sölu og sýnis. 17. Hiifinn kaupendur m. a. að eftirtölduim fasteign- um. i Vesturborginni að nýtízku 6—- 8 herb. eiinibýlfahúsu'm og 5— 7 herb. sérhæðum. Mi'kteir út- borgeni'r. Hér er uim mokikma kaiupendur að ræða. Ennfrem- ur 2ja og 3ja herb. íbú&um á hæ&um í steimhúsum. i Háaleitishverfi að nýtízku 6 herb. íbúð (4 svefniherb.) helzt sem mæst Álftamýnair- skóle. Þair gæti kotmið nýt'ízku 4ra henb. fbúð upp í. Enn- fremur að 2ja—5 henb. íbúð- um á hæðum í sama Iwerfi og þair í grennd. i Laugameshverfi að nýtízku 5 tiil 6 herb. sérhæð eða rað- húsi. Útb. um 1 míMj. i Hiíðarhverfi að 2ja—5 herb. íbúðum á hæðum, heizt sem mest sér. I gamla borgariilutanum að ein- býHiishúsum, ste*inihúsum, 4ra tiiil 7 herb. og stærni sem mege þurfa endunbóte við. i Norðurmýri að gó&ri 3ja herb. íbúð á hœð, heizt sem rnest sér og helzt við Snorraibnaut. Þar, gæti komið upp í góð 2ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. Höfum jafnan til sölu húseigniir af ýmsum stærðum og 2ja—6 henb. rbú&ir á nokikrum stöð- um í borgiinnii, suimatr sér og með bítekúrum. Komið og skoðið l\lyja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. I» 52680 «l Til sölu 5 herb. íbúð við Vestumbnaut. Alift sér, útb. aðeinis 250 þ. 5 herb. efri hæð ásamnt risii í Suðurbæ, gott útsýni, sér- hitii, séniinnga'ngur. 2ja herb. risíbúð við Gam&aveg, nýstandsett, sénhrti, sérinn- gamg'uir. Einbýlishús við Vestœbraut 6— 7 henb., bíliskúr, stór.giiirt lóð. Einbýlishús við Bröttukinn, 60 fm,, bítekúr fylgir. Hijfum kaupendur að 3ja—4ra hetfo. íbúðum og eiinfoýlishúsum víðs vegar um bæinm. S3IHHB FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBREF Strandgötu 1, Hafnarfirði. Simi 52680 heimastmi 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Til sölu 4ra og 5 herb. nýjar, sérlega glæsilegar íbúðir í sama húsi við Hraunbæ. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 • Sími 15605. Kvötdsími 84417. FASTEIGNA- OG SKIPASALA GUÐMUNDAR . •ergþórugötu 3 . Péffri SIMl 25333 Til sölu í Breiðholti 2ja herb. ibúðir. 3ja herb. ibúðir. 4ra herb. íbúðir. ibúðimar seljast tilbúnar und ir tréverk og sameign að fullu frágengin. Knútur Bruun hdt. Sölum. Sigurður Guðmundsson KVÖLDSÍMI 82683 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum og ein- býfi'S'húsu'm. ÚtbongamiT frá kr. 200 þús., aflt að 1600 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 21410. imEIGM34LM 8K0LAVÖRÐUSTÍG13 8Í1VIAR 24647-25550 Til sölu við Ljósheima 4ra herb. faiMeg endailbúð á 6. hæð. 5 herb. sérhæð í Kópavogii. Sérverzlun við Miðbae'mn (verzi ar með gjafavörur). Sölutum í Austuifo'æmnm. " Land skammt frá Reynisvatnit, t hektani, gott garðteind. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. 2-7 herbergja IbúðiT tíl sölfo í rnlkfu úrvailli, emnifreimur raðhús og einfoýl- ishús. Haraldur Guðmundsson löggiltur 'asteígnasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Smurðsbrauðsstofan B3ÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 Tæki til plastvinnslu óskast svo sem einangrun, blástur, trefjaplast, og margt fleira kemur til greina. Tilboð sendist sem fyrst til Morgunblaðsins merkt: „Trúnaðarmál — 8843". Skreiðarkjallar - Hafnarf jörður Viljum leigja skreiðarhjalla í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 21894. VÖRUBÍLSTJÓRAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.