Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 13
MQRGUNeLABIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 107® 13 virðingu á þjóðhollustu og vanmati á þvl, sem af hálfu þjóðfélaigsheildairinnair er fyrir hvem einstakling gert. Til að bæta upp að nokkru, það sem á þessu sviði er að tapast, verða tengsl skólantna við at- viininnjlllifið að aiulkasit og kienmisflia í þjóð- félagsfræði og þjóðecmislegt uppeldi skól- anna að mótast með nýjum haetti, en á því er mikil þörf. SKÓLINN OG VERK3VTENNTUN Hvernig bregst skólinn svo við þessu nýja þjóðfélagi? Hér var áðan slegið flnam þeirri fullyirðingu, að skólinn væri gamall í þeirri merkingu, að hann hefði staðnað mitt í umróti breytinga á flestum sviðum. Skal nú vikið nánar að ýmsu, er þetta varðar. Fyrst vil ég nefna það, sem ég tel einn meginveikleika flræðslukerfisins, en bann er sá, að hinn almenni skóli sýnir litla viðleitni til að veita starfsmenntun eða grundvöll að verkkunnáttu, sem nú er orðin nauðsynleg bókstaflega á öllum svið um. Jafinvel hin svonefnda ófaglærða verkamannavinnia, eins og hún gerist nú, á varla meira en nafnið sameiginlegt með slíkri vinnu eins og hún var fyriir 30—40 árum. Áður var hún stritvinna með frum- stæð verkfæri, nú eir hún meira bundin viti en striti, að mestu í því fólgin að stjórna vélum og tæknibúnaði. Meiira vinnur vit en strit segir gamalt máltæki oig hiaflur það safiniazit í aulknum aÆraksitri viinmn'.ninisir, siem að niokfcru keimiuir veirika- mannifnum til góða í bættum lífskjörum og minna erfiði, en að nokkru binzt í fjár festingu vegna stöðugt fullkomnari tækja. Afrakstuir þessarar fjárfestingar stenduir í beinu hlutfalli við kunnáttu verkamannsins í meðflerð véla og tækja og nýtingu þeirra í atvinnurekstrin- um. Sé þessu ábótavant svarar fjárfest- ingin ekki eðlilegum arði, tæknibúnað- ur fullnýtist ekki, en kostnaðuir við við hald og endumýjun verður óeðlileiga mikill. Ég veit ekki, hvert er álit hagf'-æð- inga og efnahagssérfræðinga, en mörg- um óbreyttum leikmönnum flýgur óneit anlega í hug, að talsverðan þátt í efna hagsörðugleikum okkar megi beint og óbeint rekja til þess, að íslendingar fengu vélvæðinguna skyndilega yfir sig, en haifa ekki enn þá fyllilega lært að umgangast dýrar vélar og atvinnu- tæki, hvorki frá rekstrarlegu né verk- legu sjónarmiði. Og hvernig ættu fs- lendingar líka að læra þetta? Megin- fjárfestingin fer flram í þremur atvinnu- gneinum, sjávarútvegi, verksmiðjuiðn- aði og landbúnaði. Hið almenna skólia- kerfi miðar fræðsluna á engan hátt sér- staklega við þarfir þessara atvinnu- vega og sérskólar fyrir þá eru ýmist ekki til eða mjög takmarkaðir. Iðn- verkamaður á ekki aðgang að neinum skóla eða skipulögðum starfsundirbún- ingi, sárafáiir af bændum landsins hafa sótt búnaðarskóla og að slepptum yfir- mönnum á skipaflotanum fá fæstir, sem að öflun og vinnslu sjávarafurða vinna sérmenntun eða þjálfun til undirbún- ings slíkum störfum. Þannig er mennt- unarlega séð búið að höfuðatvinnuveg- um okkar, seim stundum eru nefndir líf- akkeri þjóðarinnar. íslendingar hafa nú gerst aðilar að EFTA — fníverzluinarbandalagi Evrópu — einkum í því augnamiði að ryðja ísl. iðnaðarvörum til rúms á evrópskum mörkuðum. Þátttaka okkar í EFTA hef- Ur orðið til þess að vaxandi skilnings gætir nú á því að sjá þurfi ísl. iðn- verkafólki fyrir sérmenntun. Samkeppn in við rótgirónar iðnaðarþj óðir hlýtur að verða hörð. Á bak við hverja íslenzka vörutegund, sem halda á velli eða vinna sér sess á erlendum markaði, þarf að búa dugnaður og verkkunnátta, sem stendur ekki aðeins jafnfætis því bezta hjá keppinautum okkar, heldur nokkru friamar. En getum við búizt við því, að slík verkmemning, dugnaður og hag- sýni verði til af sjálfu sér með svipuð- um hætti og menn lærðu áður áralagið hvar af öðruim? Aukin sjálfvirkni veld ur því, að hugur og hönd hvers ein- staks stairfsmanns stjómar stöðugt dýr- ari tækjum, og ræður þar með til -hagn aðar eða taps yfir meiiri og meiri fjár- festingu. Kunnátta í meðferð atvinnu- tækjanna er því orðin miklu afdrifairik- airi fyrir hag fyrirtækja og þjóðairheild airinmar en áður var, meðan unnið var með einiföldum og ódýruim verkfærum. GÖMUL VIÐHORF Hinn hugmyndafræðilegi grundvöllur kennslunnar í skólum okkar er tekinn að erfðum frá latínuskólanum. Viðhorf hinnar gömlu embættismannamenmtunar móta ekki aðeins um of háskóla- menntaskóla- og gagnfræðastig, þau sí- ast alla leið niður í bairinaskólann. Skól- inn skiptir sjálfrátt og ósjálflrátt nem- endum sílnum í tvennt, — Þá sem geta og þá sem geta ekfci. Mestallt fræðslu- kerfið er miðað við þá sem geta, þ.e. þá sem komast gegn um landspróf eða einshvers konar bóklegt flramhaldsnám, er opnar leiðir til þjónustustarfa utan beinnar þátttöku í flramleiðslugreinun- um. Markmið skólans fyrir þeirra hönd, sem ekki geta komist gegn um slíkt nám, emu oft á tíðum óljós eða gufa beinlSmis upp. Allt of sjaldan beinist mienntun þeiirra að takmarki, sem stefnir að lífsstarfi og afkomu- möguleikum. í stað þess lokar skólinn dyrum sínum á eftir þeim nemanda, sem efcki stóðst prófið, kveður hann eftir langa samfylgd og gefur honum vottorð um, að hann hafi ekki á tíu ár- um getað lært íslenzka stafsetniingu, — að hvaða gagni sem slíkt vottorð má nú verða honum síðar á lífsleiðinni. Á sama hátt eru viðhorf almennings í landinu til menntunar og skóla einnig gagnsýrð anda embættismamnaskólans. Það etr oft nánast talin fjölskylduógæfa meðal embættismanna og millistéttar- fólks, ef börnin ná ekki landsprófi og ljúka a.m.k. menntaskóla, enda þótt hæfileikar þeinra svari alls ekki þess- ari kröfu og önnur viðfangsefni væiru líklegri til að falla þeim betuir og gera þau hamingjusamari. Verkalýðsstéttirn- ar hafa á hinn bóginn ekki ennþá með öllu losað sig við þann hugsunarhátt að haifla í orði kiveðnnu horin í síðiu æðri menntunar og líta á menntamenn sem „afætur“ framleiðslustéttamma, enda þótt margir þeirra kjósi ekkert fremur en að börn þeinna komist til æðri mermta. Ástæðan fyrir þessu ofmati annars vegar og vanmati hins vegar á skóla- Kristján J. Gunnarsson námi og menntun er sú, að starfsmennt- un fyrir atvinnugreimarniar í landinu er ýmist ekki til eða hefuir búið við svo erfið vaxtarskilyrði, að henni heifur ekki tekizt að ávinna sér þá virðingu meðal þjóðarinnar, sem vera ber. Hafnarverkamaðurinn, bóndinn, iðn- verkamaðurinn og sjómaðurinn eru einnig sérfræðingar á sínum sviðum og eigia að hailda uppi viirlðiimigiu stiamfs- greina sinna með heilbrigðum metnaði. Hinn háskólagengni sérfræðingur er jafn ófær um að ganga inn í starfs- greinur þeinra, hafi hann ekki áðuir unnið innan þeinra, eins og þeir væru að leysa af hendi vinnu í fræðigrein hans. En framleiðslustéttimar þurfa að gera sér grein fyrir, að einnig í þeirra verkahring er þörf á þeim undirbún- ingi, sem fellst í því að læra til starfa. Þær eiga heiimtingu á að íslenzkt skóla kerfi sé ekki fyrst og fremst byggt upp til að þjóna hagsmunum bóknámsmanna, heldur sinni það almennt þörfum fólks- ins og atvinnuveganma í landinu án manngreinarálits og mismununar milli starfsgreina. Menntun á hvaða sviði sem er á að auka hæfni og öryggi þess er nýtur og þar með ánægju hans af starfi síniu. Hainn á, að öðmu jöfiniu að verða betri starfsmaður, sem skilar arðbæirari vinnu og þar með auknu firamlagi til bættra lífskjara. FYRSTU SKREFIN Mér ar vel ljóst, að þótt fyrstu skref- in yrðu stigin í leit að úrræðum til þess að skólainniir gætu að einhverju leyti veitt sérhæfða menntun í þágu höfuðatvinnuvega þjóðarinnair, þá er löng og seinfarin leið flram uudan, unz komið verðuir í áfangiastað. Samvinna skólans og atvinnuvegamna knetfst vand legs undirbúnings og væntanlega' margs konar tilrauna, þar sem allir, er hlut eiga að máli, þurfa að starfa saman. En þótt íslenzkar aðstæður séu sjálfsagt um margt sérstæðar, ætti þó hér að vera hægt eins og víða hefur tekizt annars staðar að gera skólana að raunveru- legum menntastofnunum fyrir alla, einn ig þá, sem ekki standast landspróf eða ná langt í stafsetningu, heldur ætla sér að leggja hönd á plóginn við fram- leiðslustörf þjóðarinnar. • Á síðustu árum hefur áhugi almenn- ings á skólamálum aukizt mikið og kröf- urnar um emdurskipuliagningu orðið há- vænari. Skipuleguir undirbúnimgur að þeirri endurskoðun var hafinn með stofn un Skólanannsókna Menntamálairáðu- neytisins, sem starfað hafa nokkur ár. Þessi mikilvæga stofnun hefur um margt farið vel af Stað, þótt enn vanti mikið á, að starfslið hiennair miðist við aðkall- andi verkefni. Að sjálfsögðu verða skóla rannsóknirnar að takmailka stairf sitt fynst um sinn við almennt endurmat á innihaldi fræðslu og uppeldis skólanna, endá er þeim fyrst og fremst það hlut- verk ætlað. Einstök skólahéruð geta hins vegar búið við aðstæður, sem eru séstakar fyrir þau. Þá er eðlilegt og raunair nauð- synlegt, að þau leggi sjálf fram undir- búningsvinnu og tilrauinastarf, sem við það miðast að rennia stoðum undir fram- búðarlausnir í skólamálum, er miðast sér staklega við afbrigðilegar aðstæður þeirna. Reykjavík, og þó enm frekar ef Stór- Reykjavík er höfð í buiga, hefur algera sérstöðu að því leyti, að það er eina þéttbýlið í landinu, sem hefur á sér stór borgareinkenni með þeim veg og vanda, er því fylgi’r. í fyrsta lagi er Reykjavík eina einiingin í landinu, sem er nógu stór til að geta kannað þær leiðir í skóla málum, sem nú eru algehgastar í bocg- um Evrópu og Bandairíkjanna og reynt að fella þær að okkar aðstæðum. í öðru lagi ríður Reykjavík meira á því að geta leitað slíkma úrræða en nokkru öðru skólahéraði á landinu. Þéttbýlið leiðir af sér möng uppeldisleg og þjóð- félagslog vandamál, sem gamalt skóla- kerfi og uppeldishugmyndir eitu ekki lengur umkomnar að ráða fullkomlega við. Bilið milli þess, sem nú er hægt að gera og þess, sem þyrfti að gera, ar nú þegar orðið otf bneitt og því áhyggju- efni, hversu endurskoðun og endurmat skólamálanna hlýtur óhjákvæmilega að taka langan tímia. Hér hafa að nokkru verið rakin ýmis atriði skóla- og uppeldismála, sem segja má, að meina og minna séu forsendur þeirrar tillögu borgairfulltrúa Sjálfstæð isflokksins, sem hér er til umræðu í hæst virtri borgarstjóm. Þótt íslenzk fræðslulöggjöf sé talin rúm og frjálsleg, er tilraun sem þessi ekki framkvæmanleg án ýmissa undan- þága frá gildandi löggjöf og reglugerð- um um skólamál. Því er í tillögunni gert ráð fyrir að leitað sé samvinnu við menntamálaráðuneytið um slíkar undan þágur og um ýmsa aðra framkvæmd máls ins, enda geta hugmyndir þær, sem fram eru settar í þessari tillögu þótt sam- þykktar verði í borgarstjóm, ekki náð fram að ganga, nema að takmörkuðu leyti, án jákvæðrair afstöðu menntamála ráðuneytisins og ríkisvaldsins. Ég hef hér nokkuð rætt hina mennt- unarlegu skyldu skólains við höfuðat- vinnuvegi þjóðarinnar, sem nú em settir hjá í fræðslukerfinu. En ég tel einnig nauðsynlegt að meta að nýju, hvemig tengja á hinn almenna skóla við sér- skóla atvinnugreina eins og iðnaðar og verzlunar. Að öllum líkindum gæti al- mennur frambaldsskóli leyst innan sinna vébainda töluvert af þeiirri kennslu, sem iðnskólarmiir eru nú að fást við og þar með stuðlað að því, að þeir hefðu meiri tíma til hinnar eiginlegu fagmenntunair. En til þess að svo geti orðið, þyrfti að samræma iðnmenntunina því, sem hægt er að gera í almennum framhaldsskólum, eða gemt hefur verið, eins og t.d. tilraun uim með vetrknám á gagnfriæðastigi. Talið er nú, að allt að tíundi hver vinniandi maður í landinu starfi að veirzl un og viðskiptum. Engin heildarskipu- Laiginánig hetfur flairið flram á verzikuniar- námi innan hins almenma skólakerfis. Auðsætt er að ætla verður skipulegu vsrzlunamámi sess í framhaldsskólan- um, þair sem fólk væri ekki aðeins mennt að til skrifsitofustairfa heldur einnig fyrir afgreiðslustönf í smásöluverzluninni. Hlutverk Verzlunairskóla íslands og Samvirunuskólans ætti, ef þess breyting á framhaldsnámi verður almenn, að geta færzt meir í þá átt að sinna æðri sér- menmtun fyriir verzlunina. Má þar t.d. nefna mikilvæga þætti, þar sem nú skort ir um of fólk með sérmenntun, svo sem stjórnun fyrirtækja, sölumennsku og markaðsöflun. Aðrir sénskólair eins og t.d. tækniskól inn, kennaraskólinn, sjómannaskólinn og hjúkrunarskólinn ættu einnig að geta aukið menntunarkröfur sínar og einbeitt sér betur að sérfræðigreinum sínum. Tiiraunin með framhaldsskólamn jrrði væntanlega gerð í einhverju borgar- hverfi, þar sem nokkrir bama- og ungl- ingaskólar eru fyirir, sem leggja myndu honum til nemendur. Nokkrar breytingar yrðu gerðar i bamaskólum til samræmis við skipuliaig og markmið framhaldsskólans, eins og t.d. að auðvelda greindum nemendum að Ij-úíka meiira niáirni í baimaisflcáiainiuim ein nú á sér staið, eðia hliðstæðiu námi á skemjmri tímia, og taika upp í eldri bekfcj uim bairnaisikólaininia keninisfliu í erienidium málum og endiuirskoða beranisfliu í lies- greinium. Framhaflidlssibólainin þynfti síðan alð byggja að öllu leyti upp að nýju út frá því markmiði að gera hann að samfélags heild fyrir alla unglinga hverfisins í hvaðia námi, siem þeir væinu ag bjóða þeim, eftir því sem frekast verður unnt, viðfangsefni við hæfi með fjölbreytni í námsflramboði. Menntabrautir slíks skóla eiga ebki að vera blindgötur, heldur greiðfært samgöngukerfi þar sem ummt er lengi fram eftir á námsferlinum að breyta stefnunni í samiræmi við áhuga- efni, þroska og getu. Skólairáðgjötf (guidance) er sjálfsagð- ur þáttur í framhaldsskólanum, en hæfi- legt er talið að hafa einn skólairáðgjafa (guidanee councelor) fyrir hverja 300— 400 nemendur. Skólaráðgjafi leiðbeinir nemendum einstaklingsbundið um náms- og sitarfsval, vinnubrögð og námstækni auk þess, sem hann iætuir persóniuilieg vandamál þeirra til sín taka og reynir að greiða úr þeim í samstarfi við sál- fræðiþjónustu skólans. Hér hefuir verið stiklað á stóru í þvi skyni að rekja í aðalatriðum ýmis þau grundvallarsjónanmið, sem framhalds- skólinn byggist á, án þess tímabært sé eða framkvsemanlegt að gera ítarlega grein fyrir mótum hans. Tillagan geriir ráð fyrir, að fræðsluráð vinni að því verkefni og skili tillögum sínum til barg aTstjómiar sumarið 1971. Slík athugun mun grípa inn á fjölmarga þætti skóla- mála í Reykjavík, sem nauðsynlegt er að leggja vinnu í að kanna. Það verður svo hlutverk borgarstjóm ar, eftiir að tillöguir fræðsluráðs liggja fyriir, að taka afstöðu til, hvort ráðizt verður í þessa framkvæmd. Þá mun væntanlega eiinnig liggja fyriir, hver verður afstaða stjómvalda til máls ins, en framkvæmd þess er mjög háð fyrirgreiðslu ríkisvaldsins. Samvinna við forsvarsmenn ýmissa atvinnugreina kem ur ekki síður til með að ráða úrslitum um, hvort sumar hugmyndir í tillögun- um um stairfsmenntun reyniast framkvæm anlegar eða ekki. Verði ráðizt í þessa tilraun og árang- urinn reynist jákvæður, gæti hér verið um að ræða upphaf að stefnubreytingu í skólamálum. Én nauðsynlegt er, að alliir geri sér ljóst, að nokkur tími mun líða, unz hægt verður að framkvæma slíka nýja menntastefnu í skólakerfinu öllu eða í öllum skólum borgairinnar. Til þess skortir fyrst starfslið utian skólanna og innan, er sérstaklega hafi búið sig undir að skipuleggja og taka upp breytta kennsluhætti. Því er i tillögunni lagt til, að náms- styrkir verði veittir í því skyni að tryggja framhaldsskólanum þjálfað starfstfólk. Tilraiun þessi mun krefjast nokkurrar fjármagnsaukningair, meðan skólinn er í uppbyggingu. Stofnkostnaður getur þó dreifzt á nokkurt árabil, þar sem hægt væri að byrja með fyrsta aldursflokk skóiainis í eiirau atf skóilahúsuim borgarimin- ar, en aukning húsnæðis og tækja kæmi til smám samam, eftir því sem aldurs- flokkum og viðfangsefnum fjölgaði og skólinn byggðist upp. Með flutningi þessarair tillögu er hreyft yfirgripsmiklu máli og fram- kvæmd, sem þarfnast mikils undirbún- ings. Sjálifsaigt er. að borgairfulllRrúum gefist sem bezt tækifæri til að kynna sér málið og að hafðar verði um tillög- una tvær umræður. Það er von mín, að samstaða verði um afgreiðslu þessarar tillögu í borgarstjórn og að Reykjavík auðnist að hafa nauðsynlega forystu um lausn þeinra þátta menntamálanna, sem borgairaðstæðumar leiða af sér og þess vegna verða að miðast við þarfir og möguleika Reykj avíkur. Ég leyfi mér að leggja til, að tillög- unni verði vísað til fræðsluráðs og til annarrair umræðu í hæstvirtri borgar- stjóm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.