Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 28
Orðítíma töluð-ísíma 17700 ALMENNAR TRYGGINGARg POSTHÚSSTRÆTI » SÍMI 17700 LAUGARDAGUB 17. JANUAR 1970 Sjúkrabíll fyrir hjartasjúka RAUÐI kross íslands, sem á og rekur sjúkrabíla í Reykjavík, pantaði fyrir skömmu nýja sjúkrabifreið í viðbót við þá fjóra bíla, sem fyrir eru. Fyrir beiðni lækna á lyflækningadeild Landspítalans er nú í athugun að pöntun þessari verði breytt og í stað bifreiðarinnar, sem pöntuð var komi bifreið, sem hentar til flutninga á hjartasjúkl ingum. Sérstök nefnd, undir stjóm borgarlæknis, sem vinnur að því að gera tillögur um fram- tíðarskipulag sjúkraflutninga í borginni, hefur fengið þetta mál til athugunar og mun skila áliti sínu innan skamms. í gær hafði Mbl. samband við próf. Sigurð Samúelsson og spur'ði hann nánar um þetta mál. Sagði próf. Sigurður að upphaf máisims væri það, að hamtn og lælknarnir Snorri P. Snorrason og Ámi Kristjámisson hefðú rætt við landlaekni um útvegun á tækjuim, sem sett yr@u í bíl til flutninga á hjartaisjú'klinguim í sjúikirahús. Síðam hefur verið haft samband við miefnd þá, sem hef w með sjúkraflutninga á Reykja víkumsvæðinu að gera, og þessar tillöguir lagðair fram og er von á áliti frá henni innain tíðar. Fyrir aðstoð og atbeima annaxs aðila er þess að vænta að fjárhagslega hliðin á þeisisu máli verði leyst á viðeigamdd hátt. Tæki þau sem faér um ræðir eru hjartastillir, sem notaður er til þess að kOma reglu á óireglulegan hjartslátt, og gangráður, siem notaður er þegar h j artastarf seimi hefur hætt eða svokailað „hjartaistopp" hefur átt sér stað. Auk þessara tveggja tækja er áformaið að kieyptur verði ýmis annar út- búnaður og gefinn Raiuða krossi íslands í hinn nýja bíL Sagði próf. Siguirður, að hug- mytndin væri sú, að læfcnir og Framhald á b!s. 10 Grímseyjarísbjöminn margumtalaði, sem Húsvíkingar keyptu til þess að Iáta setja upp fyrir Náttúrugripasafn Þingeyinga hefur nú verið stoppaður upp og var það verk unnið í Noregi. — Náttúmgripasafn Þingeyinga ætlar að hafa sýningu á biminum í Bogasalnum í Reykjavík og verður hún opnuð á morgun. Auk bjarndýrsins hér á myndinni verða sýnd ýmis önnur dýr úr safninu. Grímseyjarbjörainn er talinn með stærri bjömum, sem veiðzt hafa. (Lálósm. Ól. K. Miag.) Hekla til sýnis Afcureyri, 16. jan. — STRANDFERÐASKIPIÐ Hekla verður alrmenningi til sýnis við Torfunefs br yggj u á Afcureyri á sunnudaginn kl. 2—5 e.h. Á sunnudagsmorgun kl. 10 veirður fairið í sfcemmtiisiglingu um Eyjafjörð með stairfsfólk Sílippstöðvarininax á Afcuireyri. Tillaga borgarstjórnar: Sameiginleg yfirstjórn sjúkrahúsa í borginni Sjúkrarúm skortir vegna geð- og kvensjúkdóma sagði borgarstjóri A FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag var gerð sérstök samþykkt um framkvæmdir við nýja álmu Borgarspítalans og er að því stefnt skv. henni að teikning- um og útboðslýsingum verði Iokið fyrir árslok 1971, þann- Framhlið Faxaskála. (Ljósm. Mbl. ÓL K. Faxaskáli tekinn i notkun að öllu leyti Byggingakostnaður 100 millj. Eimskip f járfestir nú fyrir 750 milljónir króna er SMÍÐI vöruskemmu Eim- skipafélags íslands í Austur- höfninni — Faxaskála — er nú að ljúka, og í gær var öll byggingin tekin í notkun. Framkvæmdir við skálann hófust í febrúar 1968 og var hann byggður í tveimur áföngum. Var fyrri áfanginn tekinn í notkun í marz sl. en síðari áfanginn í gær, eins og fyrr getur, og hefur áætlun algerlega staðizt. Faxaskáli er tvílyft vörugeymsluhús. Flatarmál hvorrar hæðar 7 þúsund fermetrar og sam- tals 21 þúsund fermetrar að meðtöldu þakinu, en þar verð ur bílastæði. Rúmmál húss- ins er 54.700 rúmmetrar og mun láta nærri að það rúmi vörumagn til jafns við sex skip á stærð við m.s. Skógar- foss. Með tilkomu þessa sfcála stórbatnar öll aðstaða Eim- Framhald á hls. 27 ig að þá verði hægt að bjóða verkið út í heild. í samþykkt- inni felst m.a.: # B-álma Borgarspítalans verður 7 hæðir og kjallari. Sex efstu hæðirnar verða legudeildir, ein fyrir geð- sjúklinga, ein háls-, nef- og eyrnadeild, tvær hæðir verða fyrir handlæknis- sjúklinga (t.d. slys, kven- sjúkdóma eða aðrar sér- greinar skurðlækninga) og tvær hæðir fyrir hjúkrun- ar- og endurhæfingarsjúkl inga. Síðar yrðu hjúkrun- ardeildirnar nýttar fyrir hráðasjúkdóma en sérstök hjúkrunardeild byggð á spítalalóðinni. # Borgarstjórnin hvetur til sameiginlegrar yfirstjórn- ar sjúkraliúsanna á höfuð- borgarsvæðinu a.m.k. varð andi verkaskiptingu og Geir Hallgrímsson ýmsa aðra rekstrarþætti, sem leiða til aukinnar hag- kvæmni og hetri þjónustu við sjúklinga. Geir Hallgrímsson, borgar- sbjóri, fluitti ítarlega ræðu um sjúkrahúsamál í hiöfuðboriginni í uimræð'um um þessa samþyfcfct. Rakti borgarstjóri nokfciuð byigg ingarsögu Borgarspítalane oig minnti á, að aiillt fram til ársins 1960 hefðu fjárfestingarhöft taf ið byggiinigarframfcvæmdir mjöig mikið. Ennfremur rifjaði borgar sitjóri upp, að áður en áfcvörð- un var tekLn um byiggiragu Borg arspíttalianis leiitaði Reykjavíikiur- borg samstarfs við rífcisvaldið um sameiginlegt átak að viðbyigg ingu Landsspítalanis. Var þeirri tillögu hafnað á sínum tíma af Framhald á bls. 1«. Vörubíll stingst í Jökulsá Bílstjórinn ómeiddur að mestu Egilsistöðlum, 16. jan. ÞAÐ óhiapp igterðiisit við bæitnin Blöndugerði í Hróarsitumgu í gær að vörubifreið rann í hálltou fram af vegarbrún á bakfca Jökuls- ár ó Dal. Ranin bilftrieiðiin ná0- ur 60-70 metra langa brektou og stakkst framendi hennar niður í tgiagtnnm ísinn á áininíi. Slysiið varð með þeim hætti að Árni Jóhannson bóndi í Blöndugerði var að leggja af stað til Bgáls- staða og ætiliuiðu fcoma hianis og bam með honum. Hállka var á veginum heim að bænum og ætlaði Árni að færa bífreiðina niður á þjóðveginn áður, en hann tæki fjölskyllduna í hana. Þegar hann æ>tilaði að beygja af afleggjaranum inn á þjóðveginn lét bifreiðin ekfci að stjórn á gljánmi og sfcipiti það engum tog um að hún rann yfir þjóðveg- inn sem liglgur tæpt á gilbarm- iinum og niður í giilið. Fallhæð á ieið þeinri er Ibitfineiðin tfióa- eir um 25 metrar og nær þverhnípt neðst. Árni var í bifreiðinni all an tímann og reyndá að stýra henni til að forða því að hún yhi og tófcst það. Þegar bifreið in stakfcat í gteigtnium ísirnn viair höggið svo mifcið að Árni kast- alðiist fnam á stýráð og toetng- beygði og braut það. Við högg- Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.