Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 14
14
MORÖUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANIJAR 1970
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfuiltrúi
Fréttastjóri
Augiýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjaid kr. 165.00
I iausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraidur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Srmi 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
TILRAUNASKÓLI
C'jálfstæðismenn í borgar-
^ stjóm Reykjavíkur hafa
nú tekið nýtt frumkvæði í
skólamálum með flutningi
tillögu um undirbúning að
stofnun tilraunaskóla á gagn-
fræða- og menntaskólastigi.
Var tillaga þessi lögð fram á
síðasta fundi borgarstjómar
Reykjavíkur, en að samningi
tillögunnar og öðrum undir-
búningi hefur verið tmtnið
síðustu misseri. Er því hér
um vandlega undirbúið mál
að ræða svo sem vera ber.
Meginefni tillögunnar er
það að fræðsluráði Reykjavík
ur verði falið að gera tillögur
um stofnun framhaldsskóla —
tilraunaskó'la — sem nái til
19 ára aldurs. Á skipulag skól
ans og námsefni að vera með
þeim hætti að nemendur geti
valið um fjölbreytt nám og
mismunandi námsbrautir, svo
sem menntaskóla, iðn-iðju- og
tækninám, verzlunamóm og
hússtjórnamóm. Skal miða
við að skólinn geti boðið
a.m.k. fjögurra ára nóm til
viðbótar skyldunámi, en jafn
framt er gert ráð fyrir, að
nemendur geti lokið námi á
mismörgum árum eftir
þroska sínum og eðli þess
náms, sem þeir stxmda.
Þá er fræðs'luráði ennfrem-
ur falið að gera tillögur um
námsstyrki, sem miði að því,
að sérhæfðir starfskraftar
verði fyrir hendi, þegar fyrir-
hugaður skóli getur tekið til
starfa. Einnig á fræðsluráð að
-gera tillögur um val siíks
skóla, viðbótarhúsnæði,
tækjabúnað og nemenda-
fjölda. Er jafnvel fyrirhugað
að taka einhvem af gagn-
fræðaskólum borgarinnar til
afnota í þessu skyni. Ýmis
önnur undirbúningsvinna í
þessu sambandi er falin
fræðsluráði og gert ráð fyrir,
að framkvæmda- og kostnað-
aráætlun verði lögð fyrir
borgarstjórn Reykjavíkur
eigi síðar en 1. júlí 1971.
Hér er augljóslega um stór-
mál að ræða. Undirbúningur
að þessari tillögu til borgar-
stjórnar hefur tekið langan
tíma, og Ijóst er, að fræðslu-
ráð á mikið starf fyrir hönd-
um að gera ítarlegar áætlan-
ir um starfsemi skóla með
svo nýstárlegu sniði. Rer því
að leggja ríka áherzlu á, að
ekki verði flanað að neinu
heldur verði hvert skref
vandlega imdirbúið eins og
gert hefur verið hingað til.
í tillögu Sjálfstæðismanna
er bent á nauðsyn þess að
leita samstarfs við mennta-
málaráðuneytið og skólarann
sóknardeild þess. Slíkt sam-
starf er ein af forsendum
þess, að tilraunin geti tekizt
og orðið þróun skólamála hér
á landi til framdráttar. Eðli-
legt er að Reykjavík, sem er
stærsta fræðsluhérað lands-
ins, láti framfarir í skólamál-
um sig nokkru skipta, en gott
samstarf milli allra aðila, sem
að þessum málum vinna, er
grundvallaratriði.
Það er vissulega fagnaðar-
efni, að borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins hafa tekið svo
myndarlega forustu í skóla-
mólunum, sem þessi tillaga
ber vitni um. Á undanförnum
misserum hafa farið fram
víðtækar umræður um þessi
mál, en nú er tími fram-
kvæmdanna komimn, og
greinilegt er, að þar mun
hlutur Reykjavíkur ekki
verða minnstur.
Starfsmenntun og verkkunnátta
Dæða Kristjáns J. Gunnars-
sonar, skólastjóra, á borg
arstjómarfundinum, er hann
mælti fyrir tillögum Sjálf-
stæðismanna, vakti almenna
athygli og iof fulltrúa úr öl’l-
um flokkum. Þessi ágæti og
viðurkenndi skólamaður
gerði gleggri grein fyrir þró-
un hins íslenzka þjóðfélags
og menntunar þegna þess svo
og samhenginu milli atvinnu-
þróunar og menntunar en
aðrir hafa gert um langa hríð.
Er hin merka ræða Kristjáns
J. Gunnarssonar, birt í heild
hér í blaðinu í dag.
í ræðu sinni leiddi Kristján
J. Gunnarsson skýr rök að
því að við búum í dag við
gamla skóla í nýju þjóð-
félagi. Hann benti á, að
tengslin milli skólanna og at-
vinnulífsins hafa rofnað með
alvarlegum hætti. í því sam-
bandi sagði Kristján J. Gunn-
arsson: „Fyrst vil ég nefna
það, sem ég tel einn megin-
veikleika fræðslukerfisins, en
hann er sá, að hinn almenni
skóli sýnir lida viðleitni til
að veita starfsmenntun eða
grundvöll að verkkunnáttu,
sem nú er orðin nauðsynleg
bókstaflega á öllum sviðum.
Jafnvel hin svonefnda ófag-
lærða verkamannavinna, eins
og hún gerist nú á varla
meira en nafnið sameiginlegt
með slíkri vinnu eins og hún
var fyrir 30—40 árum“.
Og ennfremur sagði Kristj-
án J. Gunnarsson: „Hin hug-
myndafræðilegi grundvöllur
kennslunnar í skólum okkar
er tekinn að erfðum frá
latínuskólanum. Viðhorf hinn
ar gömlu embættismanna-
•3TT'
=Í1
LEIKHUSSPJALL
ÍIÍF
EFTIR ÁRNA JOHNSEN
Skammdegisleikir
ÞAÐ VÆRI synd aið segja að ekki hafli
verið rætt niolkkuð um leiikhúsmál að
undanfömu. Bkki er þó víst að allt það
hjal hatfi verið í þágu Thalíu., en all-
tónt haifa faæið þar húsgangax, sem
íkætt heifðu á fáfönruum sveitabæjum
áður en íslenzk menning rafmagnaðist.
í>á var að víau sjaldan þráttað um
tóníliist því hvert néff var þá á nolkkum
hátt persónulegt hljóðfæri söngmanns-
ins og þá vair líka sunigið á ísöienzku til
sveita.
Sinfóníur og óperettur foirlfeðlra oöilk-
ar voru vindurinn, regnið, niður hafs-
ims eða jaifnvel baúLið í kúnum. Þá voru
ævintýrin elkíki orðin einis „menmtuð"
og þau eiriu í meniningarlífinu í dag.
Nú er visisara að hatfa menntunina
slkriflega,, eiginlega eftir upixtnælingu.
Ef eitithvað bnegzt síðiain í uppmæ’ling-
unni er Gróa gamla á Leiti aftur komin
á kreik og draugasagain ílýgur manna
á milli, á sjónvarpsiskermum og í blaða-
dálkum.
Og þar með erum við atftur komiin í
gömlu baðstotfuna þar sem alltaif þótti
bragð að því að tyggja svolítið á mis-
indis fréttinni út í annað munravikið.
En hvað á svo sem að gera, þegar
reynt er atf öllum mætti að eyða vitn-
esikjunná um hulda vætti driauiga og
þess kyms verur, sem reyndar ekki er
getið um í þjóðsfcráinmi og hafa því ekki
raatfnnúm’er. Þessir forrau vinir íslend-
iraga reika nú aðeins um í afslkelkiktum
ihugum nútímamannisiras, en bregða
ekki á glettinm leik með þjóðinni aRri
eiras og fyxr, þegar ákottur áttu sér
fylgsni við baðistofulhiurðma og hústfreyj-
ur spjölluðu við huldulkorauna í hóln-
um. Þá vair ékfki siminn kominn.
Nú skammta menn sér gjaimam í
slkammdegiinu með andliegum hællkrók-
um og miargslurugnu orðbragði um menn
og málefni. Sýnár það glögglega að við
eruim elkki söguþjóð fyrir ekfki neitt
þó að frefcar séum við fyrir smásögum-
ar upp á sáðfcastið.
Keyrði um þverbak í borginni þegar
Fígaró hélt brúðfcaup sdtt fyrir sfcömmu
og hrikti þá í mörgum mienningarstoð-
um, en minrni áhugi var á björgum.
iHallkíons af Skarðsfjöru og kostar slífct
slkip þó 40 milljónir.
Brúðkaupið kastaði aðeiras rétt Hð-
lega eiraa millljón og ekki er enn séð
hvort Fígairó nær þeim sundtöfcium, sem
þarif til þeiss að halda honum á floti,
en Halkíön er borgið og getur aftur
tflutt þjóðarbúimu arð.
Einis og góðri íslandssögu sæmir hef-
ur mikil ást og milkið hatur sett svip
sinn á hildarleilká þá, siem orðið hafa í
fcrinigiuim ,,veizlumia“, smiarigdir hiaifia þrdtf-
ið sverð sitt og damjglaið óþyrmilega,
en engiran hetfur þó látizt enn. Líklega
hafa sjaldan fylgt einu leikhúsverki hér
lendiis jafln mörg aiulkaleifcrit og ednmitt
umræddri brúðfcaupsveizlu, eða ætti ecf
til vill að siegja að sjialldan hetfur verið
einis reimt í fcringum Þjóðlieikhúsið og
nú. Má segja að það sé nofckur virðing
við þá leifcia, sem fyrr getur um og
lengst hafa dugað á íslandi, draugaleifc-
ana.
Hitt er svo anraað mál að nú eigia allir
jófllasveinar alð vera kominir í fjöll og
þá uim leilð er kominn tími fyrir ofcfcur
með lengri degi að snúa okkur að nýj-
um veitoeifnutm í spjalli meraniingarinn-
ar. Vairt verðlur hinn ítöl’Slkumælamdi
Fígaró stæ'kfc’aður úr því sem komið er
að sdnni.
Nú ber að gantast við vertoefni sem
stanida hjarta oikfcar nær.
AUKIN AÐSÓKN
En það fcefur elklki aðeins verið mikið
umtal um leifchúslífið það sam af er
þeinri vertíð, heldur hefur aðsókn að
leikhúsum borgarininiar aukizt mjög
mifcið í haust og aldrei hefur Leilk-
fél’ag Reykjavikur hatft eiras margar sýn
ingar í Iðnó að haustinu.
Alls haifia um 27500 leikhúsgestir kom
ijð í Þjóðteikhúsið í hauist fram a@ ára-
mótum og sáu flestir gestanna Fiðlar-
ann á þafcirau, eða alls 14 þúsund manns.
Áður en ytfir laufc sáu 55 þúsund mainms
Fiðlaramn á 92 sýningum með sýning-
um í fyrravetur og er það met í Þjóð-
teilkhúsinu. 5 þúsund fleiri gestir komu
í Þjóðleilkhúsið í haust en á saima tíma
í fyrra og 7 þúsund fleiiri miðað við
áiúð 1967. Alls voru sýningar Þjóð-
leikhúasinis í haust 67 talsins.
I Iðnó voru 75 sýninigar í haust og 3
þúsund flieiiri gestir sóttu leikhúsið en
á sairna tíma í fyrra, eða alls um 13600
manns. Br það met á sýningafjölda í
Iðnó að haustlagi, en áður höfðu verið
þar flestar 65 sýningar fyrir þrem árum.
í Iðnó voru flestar sýningar á Iðhió-
revíunni í haust, alls 35 og sáu hana
á tímabiflinu um 7000 manns. Er það
mjög góð aðsókn, enda býður revían
upp á skemmtilega kvöldstund. Á To-
baco road voru 20 sýningar á tímabilinu
og 3500 manns sáu verlkið. Leifcritið
„Sá sem steiliuir fæti“ var sýrat 15 siinnum
og alls voru gestir á því veirfci um 2600.
Þá voru 4 sýningar á Einu sánrai á jóla-
nótt fyrir áramótin og sáu það leikrit
um 600 mannis.
Auik Fiðlarans í Þjóðleilklhúsinu voru
þar 19 sýningar á Betur má etf duga sfcal
og sáu það tæplega 7000 mannis. 13
sýniingar voru á Fjaðrafold og það leik-
húsverlk ®áu á 4. þúsund manns. Fjaðra-
flofc er eina íslenZka leikhúsverkið í
Þj’óðleikihúsinu í hauiat og vakti það
ekiki síat athyglld ynigra flólllkls.
Um 2 þúsund marms sáu Buntifla og
Matitia á 5 sýnirnglum í hauisit oig liiðfljeiga
1000 mannis sáu Brúðkaup Figarós fyrir
áramótin.
Þá SJýndi Litla leilktfélagið einþátt-
unigiania 1 súpumind 4 sinnum oig um 500
manms hafia séð þá og síðasit en
ek’ki sízt var Antígóna Sófóklesar frum-
sýnd í Iðraó fyrir áramótin.
Uppfærisla Leilkfélagsrns á þeiim mifcla
harmleik Sótfókliesar lét lítið yfir sér
út á við miðað við jólaveriketfni Þjóð-
teiklhúsáras, em í Antígórau Leiikfélaigs-
ins fer saman frábær þýðdrag Helga
Hálfdanarsonar og stórbrotin leiktúllk-
un iaikaranma undir leikstjóm Sveins
Einaraaonar, leikhússtjóra.
Yil éig hvetjia fióilk tii þess að sjá þiessia
óvenjullieigiu sý'ndngiu Leilkfélaglsiinis. Þar
fler ó’yglgjaininidi túillkium í þáigiu ThaflJiu. Og
svo snlIMiairQeigia siem fairið er mieð fe-
ienzkumia í Amtiílgóma miá sagjia afð það
vemk sé í mauininini orðdð ísiiemzikit.
Aulkin aðsókn að leikhúsunum loflar
góðu og sýinir áhuga fóifcis fyrir meiri
kröfum í íslenzfcri menningu.
Þótt íslenzk teilkhúsverk séu efcki til
jafnaðar sótt eins vefl og erlend verk,
þá hatfa þau yfirleitt verið ágætlega
’SÓtt og við slkulum elkfci gleyma þeirri
dkyldu ofclkar að það er ísiamd, sem við
eigum að efla, þrosfca og stæikfca með
styrlkari íslenZkari menraingu jafntframt
uppbyggimgu atvinnuhátta.
Því ber að leggja áherzlu á ístenzka
efnið, hvalð sem öllilutn nefndum lrður.
Auðvitað ber otokur að taka til með-
dterðaæ merfc eriiend verfcefni í leifcfaús-
unum, en það verður að hlúa að istenzk-
um skáidulkap. Hanm byggist á ein-
stafcUngsflramtafcinu, en á tímum dkipu-
lagningar ofan á dkipulagningu verður
að gera ráð ’fynir slkáldslbapnum og ætl-
ast tifl hamis inn í þjóðlrfið.
menntunar móta ekki aðeins
um af hásikóla-, me'rmtaskóla-
og gagnfræðastig, þau síast
alla ledð niður í barnaskól-
ann“. Með tillögum Sjálf-
stæðismanna í borgarstjórn
um tilraunaskóla er einmitt
stefnt að því að skólarnir geri
starfsmenntun og verkkunn-
áttu að jafn mikilvægu náms-
i: .^grg’ "
efni og bókruámið. Er þes’s að
vænta að tillögur þessar
hljóti víðtækan stuðnimg og
þarf þá ekki að óttast um
framganig þeirra.