Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 15
MORGUJSFB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1970 15 Lárus Jónsson, viðskiptafræðingur; Byggöavandinn á íslandi Vandi höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar Hinir miklu aðflutningar, sem búast má við til Rvík/ Reykjanessvæðisins, eins og sýnt var fram á í I. grein, yrðu verulegt og vaxandi vandamál, einkum á sjáifa höfuðborgarsvæðinu, ef ekki tækist að stemma stigu við þeim. Kostnaður vegna fjár- festingar í umferðarmann- virkjum, frárennslum o.þ.h. myndi hækka sífellt á hvern viðbótaríbúa og leggja þyngri byrðar á borgarana og þjóð- félagið. Af þessum ástæðum og einnig vegna félagslegra orsaka, er byggðavandinn ■ landinu sameiginlegt vanda- mál höfuðborgar og lands- byggðar en ekki einkamál fólksins úti á landi, eins og oft er haldið fram í umræð- um um byggðamál hér á landi. Eðlileg þróun höfuð- borgar og einstakra byggða- svæða út um land er því þjóðarbúinu fyrir beztu. MIKILL KOSTNAÐUR HRAÐSTÆKKUNAR: í Morgumlblaiðáiniu 18. dlea. sl. er frétt um útboð fyrstu gatnamótabrúarinnair á höf- uðborgarsvæðinu. Þótt fjölg- un íbúa hafi verið hröð á Rvík/Reykjanessvæðinu 1945—65 (sbr. súlu A á mynd) þá var fólksfjöldinn svo lítill (57,400) fyrir, að ekki var þörf á að byggja kostnaðarsamar brýr yfir um ferðarhnúta. íbúafjöldinn á Rvlk/Reyík(jiainieisisivæðijniu var hlins Vetglair orðirun 110.800 manns árið 1965. Fjölgun um 62.300 í viðbót við þann mannfjölda (súla B á mynd) awo elkild. sé miiminzt á fjiölgiuin uim 618.500 ma/ning (súla C) hefur óumflýjanlega í för 2. grein með sér að byggja þarf margar slíkair brýr og leita dýrari lausna á frárennslis- málum, bifreiðastæðum í mið- bonginni og fleiri hliðstæðum framkvæmdum til þjóaiustu við borgarbúa. Aðflutning- ur utan af landi, sem nema 30—43% eðlilegrar fjölgunar á þessu svæði mun auðvitað (fjiöiligia þesöum Oarúim oig díýxu firamkvæmdum á tímabilinu. Hann hefur því í för með sér mikinn og vaxandi kostnað fyrir borgarbúa og þjóðfélag ið í heild. Viðhald og stofn- kostnaðuir þjónustumann- virkja út um land myndi á hinn bóginn sáralítið minnka vegnia þessarra flutninga það an. Viðleitnin yrði þvert á mói sú að aiuka og endur- bæta þar þjónustumannvirki eftir því, sem meiri hætta er á bnottflutningi þaðan. Nýt- ing þeiinra yrði hins vegar augljóslega slæm, sem er þjóðarbúinu auðvitað óhag- stætt. STAÐSETNING STÓRFYRIRTÆKJA Það sem (hiér er benit á gleymist oft, þegar talað er um að staðsetja fyriræki í landinu, einkum stónfyrir- tæki. Á Rvík/Reykjanes- svæðinu er mikill iðnaður fyriir og þjónustustarf- semi. Nýtt fyrirtæki, t.d. ál- bnæðsla, sem þar yrði stað- sett, befiur því mikil áhrif til atvinnuauka í þessum at- vinnugreinum fnam yfir þann mannafla, sem þar vinn- uir í sjálfu fyrirtækinu. Ný álbræðsla á stæirð við verk- smiðjuna við Straum kæmi t.d. til með að hafa þau áhrif, að 2000 manns fái vinnu á Rvík/Reýkjanessvæðinu og standa undir búsetu 6—7000 manns, ef fjölskyldur fyrir- vinna eru meðtaldar. Staðar- val slíks fyrirtækis réð m.ö. o. staðarvali þúsunda manna í landinu og réð um leið því, að þrýstingur á ofhlaðin þjónustumannvirki, sem er fokdýrt að byggja mundi aukast mikið. Ef þetta fyrir- tæki væri staðsett annars staðar, t.d. við Eyjafjörð, myndi það á hinn bóginn valda heilbrigðri örvun at- vimnuMfs og stuðla í mörgum tilvikum að bættri nýtingu þjónustumannvirkja, auk þess sem það myndi valda aukinni fjölbreytni í þjón- ustu við atvinnuvegina á svæði, sem þarfnaðist þess og staðir í kri'ng njóta. Áður- nefndur þjóðfélagslegur kostnaður, sem er samfara staðairvali fólks, sem siglir í kjölfar staðarvals fytrirtækis ásamt öðrum þjóðfélagslegum áhrifum gleymist allt of oft að taka með í reikninginn, þegar fyrirtækjum er valinn staður. Það er staðreynd, að fyrir þjóðfélagið í heild er alls ekki einhlítt að líta á hvair fyrktæki ber sig bezt. Miklu fleiri mál þarf að taka inn í myndina, ef stýra á at- vinnu- og byggðaþróun af raunsæi og hagkvæmni VANDI LANDSBYGGÐARINNAR: Sá brottflutningur fólks, sem veldur vandræðum næstu áratugi á Rvík/ Reykjanessvæðinu hefur mik inin og varanlagan vanda í Framhald á bls. 9 Fólksfjölgun á Reykjavík/ Reykjanessvæði 1965 til 85. A: Fólksifjölgun 1945 til 65 til samanbuirðar. B: Líkur fjölgunar 1965—85 skv. rieynslu áranna 60—65. C: Líkur fjölgunar 1965—85 skv. reynslu áranna 50—60. es.3*o sseoo A ■o £ í VETUR hringdi til mín gagnrýn- andi, hinin mieilkasti maðuir. Hann sagði: Það er kominn tími tdl að við hittuimist, kæri vin. Við eigum eftir að tala saman og gera upp okík- ar saíkir, en láta hina djöflana eiga sig. Og ef þú eklki fellst á þetta, kæri vin, þá veiztu að ég get drepið þig. Vissuleiga getur hancn það, þetta er merkur maður og laus við allan sfeepmuislkáp. Öklkur hefur koimið ágætlega samain síðan. Við höfum hvorfei hdtzt né talazt við. Svona eiga menn að gera upp sín- ar salkir. Vega hver annan — í góð- sami. Láta andúð og isaimúð vegast á. Mér datt þetta í hug þegar ég var að velta fyrir mér etfninu í þeasari rispu: Andúð og samúð. Bf við hötf- um samúð með einhverjum, leitum við þess fagra og jákvæða í fari hans og verfcum, en ef við atftur á móti höfuim andúð á honum, drö>gum við fram það ljóta og nieikvæða, a. m. k. 'hættir ofclkur til þess. Hvens vegna er Bólkin um veginn efcki kennd í öllutm bamaskólum landsdnis? Þar er elkfki mdninzt á auga fyrir auga og tönn fyrir tönn, sem möninum er hins vegar minnisstætt úr biblíunni. Og hvers vegna etr ofcfcur eklki kennt jéka oig jatfnvægi hugams? Em það var þetta með samúðima og andú'ðina. Tökum dæmi: Ungiur menntaimaður, Sverrir Hóillmarsson, sam virðiist hatfa imifkla velþéknun á skoðunuim Guðmundar Böðvarissonar, skrifaði ritdóm um síðustu ljóðabók hane fyrir jólin. Grekán birtist í Þjóðviljanum- Svo langt teygir höfundur sig til sátta og samlyndis vdð síkáldið, svo rík er samúð hans með ljóðunum og slkáld- inu, að hann segir á einum stað, „að jafnvel kvæði sam manini finnst að ættu alls elkki að vera góð, þau verða það með einihverjum dulanfullum hættL“ Sem sagt: fyrir kratftaverk. Ég fcann vel að meta svona samúð og kurteiisi við póflitíslka saimherja. En hvernig væri að láta aöra njóta góðs atf henni líka? Svo er það hitt dæmið um and- úðinia. Það er einnig tekið úr Þjóð- viljanum. Sjónrvarpsgagnrýnandi hans, Á. Bj. kemst svo að orði í um- sögn um þátt af Salvador Dali, sem mörgum þytkir skrítinn, enda er maðurinn ekki eins og fóllk er flest: að listmálairmn ,,®é laghentur mað- ur“ og ,,í ætt við vígreifu Súmarana okkar sumia, sem reynaisit svo p/untu- dirienigir biioddiborgiananna, etf á skai herða.“ Nú er það svo að Á. Bj. ætlast sýnilega ekfci til að hann sé tefcinn allt of alvaiiiega og kannslki ástæðú- laiust að ritfja þetta upp. En við hefð- um átt eftir að sjá Dali kallaðan „laghemtan“, ef hann hefðli til að mynda sama póiiitíistoa notagildi og Picasiso. En hvað um það, Á. Bj. er ékki óskemmtilegur. En þaranig er öllu snúið við, jatfn- vél málfræðingar eins og Á. Bj. láta elklki sitt éftir ífiggja. Hvað sem um Dali má segja, er hann stórhrotinn málari, hugmyndaríkur og svo áhriifamikill, að ég efast um að aðrir hafi haift meiri áhirif á ofekóir tíma. Popp, hippar, bítlar — allt það sem mest áhrif virðist hatfa á æsfeuna á mieð eiinlhverjum hætti rætur að reikja til hans og hugmynda manna af hans tagi. Mætti jaflnvel varpa iflram þeirri spurningu hvort nokkuir nemia Lemiin hatfi haft eins afdráttar- laus og etftiriminnileg áhritf á þessari öld og þesisi einlkenniilfegi Spánverji. Á. Bj. kallar Dali „isjálfumifræga fígúru“. Er það enn edtt dæmi um andúð. Dáli er kannslki fígúra — og ættum við siízt af öllum að kippa okkur upp við' það — en hann er e/klki „sjálfumifrægur". Hann hefði orðið heimsfræguir listmálará hvern- ig sem hann hefði verið í útliti eða háttum, því að hanm er í hópi fremisitu þeirra. Hann er allt — nema laigh-entur, etf miðað er við hefð- bumdna meirkingu þesis orðis. (Hitt eir svo annað mál, að ég vildi eklki búa með honum. En efeki mundi ég dæma Á. Bj. eftir því hvort ég vildi vera kvæntur honum eða éklki. Svo islkulum við vorlkemna frú Dali í einrúmi. Það er kanruslki engin til- viljun að hiúin hedtiir Gala Dali. En bezta dæmiið um andúð, sem ég þekki eru þassi orð í Sunnan- póstiiruum: ísland farsælda frón er „grajflslkrift yfir íslandi“. Þetta eru stór orð. Og þeir sem skritfu'ðu þau, haifa liklega trúað þeám. Margt ágætra manna studdi við bákið á Suninanpóstinum. En andúðin gerði þá glámskyggna. Þeir hortfðu á siam- tíðina gegnum nálarauga. Það var efeki von, að þeir sæju himininm. ■ ★ ★ Jæja. Höfundur þessara þátta er með fjaðrafoik í kollinum eins og adilir vita og þjáist af „sánri hug- sýki“, svo að enn sé vitnalð í Þjóð- viljann (7. jan. s.l.). Eða eins og í rímiunni segir: Eltir kauða fjaðraifok fjáriains giruauð og miikdð rok. AÆ þeim sökum hættix homum tid að fara úr einu í annialð. Ég minntist á bítlana áðan, svo að kanmski er eitthvert samhengi í þessu þrátt fyrir allt. Einn þeirra, John Lennon, er á braðri leið í hunid- ana, segja margir. En það eru víst ékfld raiuðu hundarnir, heldur þeir japönslku, og sýnistf mönnium þeir engu betri sjúkdómur. Ég héf jafn- vel bitt isíleinzika bítla, sem eru milður sin yfir hiegðun þiessa átiriúnaðiairgoðs síns. „Yoko Ono er búin að eyði- leggja hann“, segja þeir. Hún er þá ekki eina konan sem eyðilagt hetfur mainn sinm. Dalá er kannsfci ,,fígúra“, en alldrei hefur honum dottið í hug að láta mynda isiig nakir.in mieð Göiu Dali. Það gerir John Lenmon iðulega og eru nöktarimynidir af þeim Onu að verða méð óhugnanlegustu fyrirbær- um samtíðarinnar. Þegar ég sá þær, hætti ég emdanlega að trúa því að guð heflði skapað manninn í sdnmi mynd. Á nýútkominni plötu með John Lennion og Ycfco Ono e-ru svofellldar upplýsingar: Joihn Lennon er fæddur í Ldddipol. Yoko Ono satfniaðd hiimmum í bermslku, síðar þangi. Fæddi atf sér greipaldin á síðasta sfeeiði æslkunin- ar, en tók þá að safna siniglum og ösfcutuinmum. Því má slkjóta inn í að enn sem komið er, verður efcki annað sagt en Jóhn Lennon sé furðiu- legasta fyrirbærið sem orðið hefur söfinunaræði hennar að bráð. En þeás má geta hér til frekari uppilýsinga að Steinn Steinarr hatfði horn í siðu nágranna sáins, atf því hann haflði hann grunaðan um að 'haifa sitofliið flilá sér östouituinniu, svo að tfyrirbærið er þeklkt úx íslenzkri menminigairisögu. Skal nú staðlar numið. En ég þykist hafa sýnt allisæmilega fram á réttmæti þeinra orða, sem standa hér að flraman: að Saflvador Dali er elklki „laghentur11 maður. Og hann er ékflci puntudrengur. Hann er einn af guðum þessarar aldar. Sjálfur segist hann ýmist vera trúður, (Hermies ©ða grænt svím, og má það kannskd till sanins veiglair fæira. En áhritf hans eru ótvíræð. Enginin stendur honum þar á sporði nema kannslki Lenimi. Samt hefur emigum þótt ástæða tál að kalla giulð fcommúniismans — „sjállfum- tfræga ifiígúiru". Matthías Johannessen. X'SZ zzzEcr-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.