Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 21. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 27. JANUAR 1970_______________________________Prentsmiðja Morgunhlaðsins Dubcek til Ankara í gær Segir sig úr mið- stjórn kommúnista- flokksins Istanbul, Tyrklandi, 26. jan. — AP — Hér sést hinn afsetti leiðtogi Tékkoslóvakiu, Alexand- er Dubcek, ásamt eiginkonu s inni við komu þeirra, hingað. D ubcek mun taka við starfi sendi- herra lands síns í Ankara. Istatnlbiull og Praig, 26. jan. — AP, NTB. — ALEXANDER Dubcek, áður að- alleiðtogi frjálslyndra Tékka, kom flugleiðis til Ankara í dag til að taka við starfi sendiherra Tékkóslóvakíu í Tyrklandi. Full- trúi tyrkneska utanríkisráðu- neytisins tók á móti honum á flugvellinum. Dubcek kom til Istanbul í gær og lá við óeirðum blaðamanna og ljósmyndara, sem kepptust um að ná tali af honum eða myndum. Duhoelk viarð að leilta hælis í baðlherbergi imm atf gestasafliniuni. á Istamibul-iflluigvieilllli vegmia átmoðm irjgs huindmalðia tyirlkn'eislkna og etr- temdra bl'aðaimainma. — Dutooefc dvaldist í mótt í ræðismiamms- ákrtfistofu Téklkósló'vakíu og neit- aði aið taflla við bfliaðaimiemm Tyirikn esfloir ilögireigil'uimiemirt, eimikenmis- kiæddir og óeinlk'enm iakl æd dia’, gættu ræðÍBmainnsskiri'fstofummar. Áðuir en Dulboek fór frlá Prag vair hamto mieyddiuir tdil að seigja silg úr miðistjómn tékkóslóvak- íiska 'kommú'niistiaiflolklksinB, a@ því er láireiðamil’egar heimiildir í Pmalg hermdu í daig. Hér er um siðasita trúmiað'arstarf Dutoceks að ræðia. Búizt er við að á miðstjómmar- fumdii í Piraig-höll á miðvikudaig vterði lesið upp bréf þar sem Dutocek fari þess á l'eit a@ hamm verði l'eystur frá störfum. Að 'því er þessar heimiidir hemma var Tyrfldlamidsferð Dub- oelks fr'estað uim einia vilku vtegtna þess að réttflínumeinm reymidu að miefyða hamm tiil þess aið gaignrýma. sjáillfam sig og samlkwæmt því mieitiar Ihamm emin að játa alð und- ir forystu hairus hafi flloktourimm Fundur um hafsbotninn í haust Ráðgjafaþing Evrópuráðsins samþykkir ályktunartillögu Á RÁÐGJAFAÞINGI Evrópu- ráðsins í Strasshorg var á laug- ardaginn samþykkt ályktunartil- laga, sem gerir ráð fyrir því að í haust verði efnt til evrópsks þingmannafundar um mál er snerta hafsbotninn og nýtingu auðæfa hafsbotnsins. Fundurinn er hugsaður sem undirbúningur þess að Ráðgjafaþingið sjálft fjalli ítarlega um þessi mál. TiMlaiglan var samþylklkt í lok iflnam mleið áfliylkbuniartiIllöigiuininiL Hainm viakti atíhiygli á þ<vf að bæðii Sfjórmiairvöílid oig þiirug ís- lemidlimigia svo og íslllemzíkur al- miemmimigiuir hieftffd álhuigia á þessu Framhald á bls. 25 'geirlt milstölk er *l'eitt Ihiafd til inm- máisairimmiair í ágúst 1968. Miðistjóirmi£iri£umdiiruum hiefur verið flrestalð hvað efltir ammiað, em hamm getur reymzt afldóflarik- ur þáttur í bamáttu Huisiaks við þá flloklksflieiðtogia, sem fiimmst hamm of d'eilgur í af stöðiummi gegn stuðmii'ntgsmöninium Duíbceks. Uim þaið er rætt að Oldrióh Cernsik, flotrsætisiráðheiira, verði mieyddur til að sagja af sér. í Anlkama er mdikið 'bollliafllaigt um hvers vegma Dubcek er þamigað sendiur. Flestdr eru þei'nrar skoð- unar að þar sé hainm svo lamglt í buirtiu firá Prag að hiamm. geti ehgm 'áihrif haft á gamig méflia þar. Aulk þess verður auð- veldur leikur að hafla efltiríit mieð homuim í Anteana. Þar hafla Bússar og Búltgarar fjöimemm sendiráð, oig Tyrkir hafa steflnit alð því alð ©era samisikiptim við Auistur-E\TÓpuríkin tn/ámiari, mieð þeim árairugri að viðiSkipti lamd- anima hafa aulkizt og Tyrkir hafla feragiið aulkna eflnlalhaigsaðsitoð. — Tynknteska stjórmin er þó sem fynr eimidragið flyfligjiamidi vestr- æmind isiamvimmiu. Grechko í Berlín Bieriiin, 26. jam. — AP. ANDREI Greohko, miatrskáikur og varmiarmiáiairáðlherr'a Sovét- rikjammia, kom skymdile'ga í hekmsóikn tii A-Þýzkafllamds í daig. Elkkent hefur verið sagt af opinlbemrd hálffu hvenna erinda ráðihernamm er koiminin til Austur- Þýzkalands. Hki opinbetna flréttastofa A- Þýz'kaiands saigði ek'ki einu sinmi hvert Grechfco hieflði komið, heldur aðeins að á móti homum hefði verið teikið „á fltuigvell- um“ aff yfirmamini hers Ausiur- Þýzkafliands og sovézkutm hetrs- ■höfðiinigjum. — Lí'klegt er þó tal ið að Gredhkio sé í A-Beriáin. Thalidomide- skaðabætur? Alsdorf, V-Þýzkalamdi, 26. jan. — NTB. HINN v-þýzki framleiðandi lyfs- ins Thalidomide bauð í dag sem nemur 2,4 milljörðum ísl. kr. I bætur til þeirra bama, sem fæddust með líkamsgalla, sem grunur leikur á að stafi af notk- un mæðranna á lyfinu á með- göngutímanum. Bauð fyrirtækið þetta fram verði það til þess að mál verði ekki höfðað gegn þvi. í tdflkynmiimlgu firá fýrirtækimu Oheomie Griiniethal í Alsdorf er sagt að itállboð þetta verði eett flraim í veruileika sleppi flyrirtæk- ið og einstaikir menm imman þess við frékari máflafer'H. Sjö fyrr- uim fomstjórar fyrirtækisins eru ákærðir fyrir að haffa átt þátt í firaimilleiðsliu og dæeifimigu á Thali- domdde, sem fyrir tlíu áruim leiddi til fæðimgar mamgra vam- Skapaðra bamma í V-Þýzkalamdi og víðar. Réttiairthöld hófust í máldmu í mad 1968 og á rnorgum verður iháidið þar 200. dómþinigið í mál- inu. uimiræðnanmia án breytlimiga. Sam- fcvæmt ihenmi staulu þimlgið í Ihiauist siltjia þinigmienm slem sér- stafcain álhiuiga hiafla á fWiðsam- legri ihagnýtingu auðiæfla hafs- iaiis og lhaíslbotnisdm|s ásaimf sér- fræðdm,gum í þessum mál- um. Þjóðþimiguim 'aiðitllcíaa’flamd- ammia verður boölið að 'tdflmiaflna þinigmenm Söm hafla sérstalka þekkingíu á þessiu svilðli til að sælkja þimigiið og verffur þar fljialiaið um taönmium og flriðsam- lega tognýtimgu auðteefla fliaifs- ins og ihaflslbotnsine. í umrseðlum Báðlgjiaflaþingsims uim þessd mál var flelld tdllaga flrá brezkiuim þdinigmlammþ Mr. Ohiaipman, á þá leið að ibeðáð yrði eftir mi'ður»töðium alþjóð- legg fuindlar aem baldiirm vteirður á Möiltu í suimiar mieð þáttitöku átljónniareriindirelka og vdsimda- marnmia frá mörgum Kkudium þar til emdanleg ákvörðun verður tekirn. I uimræðutraum tók tál máls Helgi Bengs alþiimgismiaður, og flór hamm viðluirtaemmámigairorðium um skýrsiliu þá, sem llögð var Slys eða tilræði? Anmign og Jerúsalem, 26. janúar. AP—NTB. ARABÍSKUR skæruliði sem kall ar sig Abu Ramez heldur því fram að hanm hafi skipulagt Bók eftir Hemingway MARY Welflh elkkja ritrn öfumdar ims Brnst Hemimgway heflur skýrit frá því í Buenios Aires að útgáfu- fyrirtæfci í New York mumi á nœsta ári gefla út vísinda- skáldslkap efltir Hemimigwaiy. Ekfcjam skýrði enmifiremur flrá þvi að húm vaeri sjálfl að vinma að laimgri bólk, em neit- aðd því að eimkaíbréf Hemámg- ways yirðu igefin út. spremgjutilræðið í höfninni í Eil- at um helgina er ísraelskur vöru flutningabíll hlgðinn skotfærum sprakk í loft upp með þeim af- leiðingum að minnsta kosti 15 Ísraelsmemn biðu bana og 35 særðust. Skæruliðimn sagði blaðamönn- um að haran hefði aflhent tíma- sprengju ísæaelsikum hermammi, sem væri ekki af Gyðimgaætt- . . uim, og hefði haimm kiomið spremgj Henuinigway, ^ unir)i fyrir undir bifreiðimni með an verið að hlaða hama skot- færum úr skipi er fluibti þau frá Shadwam-eyju er ísraelsmemm hertófcu. Nokfcrir Arabar af ætt- flokki Drúsa þjóna í ísraelska hernuim. Sjádfir segja ísraels- menm að um slys hafi verið að ræða en ekki skemmdarverk. Spr en.gjuiti 1 r æð ið er meðal mestu slysa sem uim getur í ísra el. Hús í öllum bænum iéku á Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.