Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 13
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1B76 13 SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Pl' ' J | ÉG er táningnr, og mér leiðLst þessi fyrirlitning fullorðna fóiksins á okkur táningunuxn. Það mætti ætla, að við værum einhver afbrotalýður. Gætuð þér ef til vill gefið mér skýr- ingu á þessu? EIN ástæða þessa er sú, að mönnum hættir til að dæma allan hópmon eftir nokkrum fulltrúum hans. Margt full- orðið fólk lætur unglingana fara í skapið á sér. Það gleymir því, að frekja sumra unglinga er ekki sameigin- legt einkenni æskunnar. I rauninni leggja flestir æsku- menn sig fram um að koma vel fram — og það er lofsvert í þessum heimi, sem auðveldar mönnum einatt frekar að hegða sér illa en vel. Oft er sem böm vakni við vondan draum, þegar þau vaxa úr grasi og kynnast lífinu eins og það er. Drengur- inn, sem einu sinni bar óttablandna lotninigu fyrir föð- ur sínum, kemst nú að raun um, að faðir hans er slak- ur í siðferðinu. Telpan, sem tilbað móður sína, tekur nú að sjá hana í nýju ljósi, þegar hún fer að bera hana sam- an við kennara sína eða vinkonur móður sinnar. Þegar bam finnur fyrstu kenndir þess, að það er sjálfstæð vera, rís það oft gegn leiðbeinendum og valdi, sem það hefur lotið. Og þá finnst eldri kynslóðinni unglingurinn vera klunnalegur uppskafningur, sem er að reyna að svipta þá fullorðnu valdi sínu og eyðileggja siðvenjur, sem hafa verið í heiðri hafðar. tJr þessu verður eins konar óform- legt stríð tveggja kynslóða. Sálfræðingar nefna þetta „bilið milli kynslóðanna". En mergurinn málsins er þessi: Æskan þarfnast eldra fólksins, og eldra fólkið þarfnast æskunnar. Öll erurn við saman í þessum heimi, og við verðum að lifa saman. DRENGJA- OG KARLMANNA KULDASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI I Mál út af líffæra- flutningi Róim, 24. j anúiar AP. SAKAMÁL hefur verið höfðað gegn dr. Paride Stefnaini, einum kunnasta skurfflækni ítala og fjórum læknum öffrum fyrir brot á ítölskum lögum um líf- færaflutninga. Þeir eru ákærffir fyrir að hafa gert krufningu á unglingi áffur en þeir f jarlægffu úr honum augu og nýru til þoss aff græffa þau í affra sjúklinga. Málshöfffunin er sögð áfall fyrir þá sem berjast fyrir frjálslegri stefnu í líffæraflutningamálum á ítalíu, en þar eru hjartaflutning- ar bannaffir, en í gær tilkyinnti heilbrigffismálaráffherrann að máliff væri í athugun. UTAVER Það sem við höfum tekið upp eftir áramót er: Korkgólfflísar, amerískur gólfdúkur, amerískar gólfflísar, tréparket gólfflísar, Krommine vinyl gólfdúkur, D.L.W., vinyl gólfdúkur, Vinyl veggfóður, Vymura, Decorine, Somvyl veggdúkur, nylon gólfteppi frá fjórum löndum. Hagstætt verð. Lítið við í Litaveri. LOFTPLÖTUR Nýkomið glœsilegt úrval at amerískum loftplötum nótuðum og ónótuðum. Veljið úr átta tegundum og gefið herbergjunum nýtt og glœsilegra útlit um leið og þér fáið stóraukna hljóðdeyfingu. — Lím einnig fyrirliggjandi. Hagstœðir greiðsluskilmálar eftir magni. Afhugið oð byggingavöruverzlunin er nú staðsett á I. hæð austurenda. JÚN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — Simi 10600 Akureyri, Glerárgata 26 - Simi 21344 Crimplenekjólar Telpnakjólar Táningakjólar Jerseykjólar Ullarkjólar Kvöldkjólar Síðir kjólar Tœkifœriskjólar Karlmannaskór 500 kr. VERDLISTINN ÚTSALA í Breiðfirðingabúð (uppi) 25-60<7o AFSLÁTTUR KÁPUR - DRACTIR - ÚLPUR VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.