Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 21
MORGUWBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1070
21
Sveinn Guðmundsson, Miðhúsum;
Fréttir og hugleiðingar
Það er venja að byrja á því að
tala um veðrið og ég mun halda
mér að þeim gamla sið í þessu
bréfi.
Tíðarfar var á árinu 1969 yfir
heildina tekið mjög erfitt. Vetur
inn var mjög baldur og svella-
lög mikil. Voirið kom seint en
var gott, en þar sem frost vair
miki/ i jörðu, þá nýttist ekki
góða veSrið gróðrinumn sem
skyldi. Gras spratt því seint og
þegar bændur yfirleitt gátu haf-
ið slátt byirjuðu óþurrkarnir al-
kunnu. Tún voru á stórum svæð
um þakin arfa og þair sem hann
etr mjög vatnsmikil jurt þá var
helzta únræðið hjá mörgum að
reyna að koma honum í vothey.
Himis vegar xnun fóðuirigildá bans
vera í meðallagi og kalsíum fos-
fór hlutfall hans gott.
f grein, sem ég sá í Morgun-
blaðinu nú fyrir skömmu, eftir
Vigui GuiðimiuindisBlOin, þar sem
hann talar um hina sífelldu
kröfugerð sem þjóðarlöst, er
síðari Ihliutiinin heligaður okk-
ur bændum og voítheyiniu. Það
kom mér spánsfet fyrir sjónir, að
þess væiri þörf að hefja súr-
heyspistil með þessum orðum.
Hins vegar er ég ekki Vigni
sammála, og þess vegna tek ég
Mörg smáinnbrot
ALLMÖRG innbrot voru fram-
in um helgina í Reykjavík, en
hvergi var stolið neinu veru-
legu. Hins vegar voru víða fram
in spell í innbrotum þessum,
hurðum sparkað upp o.s.frv.
Brotizt vair inn í verzlunina
Framtíðina að Laugavegi 45 og
þar stolið lítilli peningaupphæð
og ef tiil vill einihveírju af ullair-
vöru. IÞá var brotizt inn í ný-
byggingu MenntaSkólans í Rvílk
brotinn gluggi og farið inn um
hainn, en engu stolið og elkkert
s/kemmt a>ð öðru leyti.
Þá var brotizt inn í Glerþjón-
uistunia í Hátúni 4a. Þar var
spairfcað upp hurð og stolið 5 til
6 hundruð brónum í sfciptimynt
og síðan í verzlumiima Baugalín
að Miklubraut 68, þar sem voru
svipuð uramerfci. Sparfcað haifði
varið upp huirð baJkdyraraegim
og stolið um 500 krónum í pen-
in-gum.
Brotizt var inn í Skeifuna 11
til 19. Þar var brotinn upp vinnu
isfcúr, en sennilega erngu stolið
svo vitað sé, brotnar upp 2 hurð
ir, giiuggi í kyndiherbergi o. fl.
spelll unnin. Þá var brotizt inm í
vinnuslkúr-a í Stjörnugrótf 9, en
þar er Styrfctarféliag vangefinna
að refea hús yfir sitarfseimi sína.
Þalðan var stolið rafmagnslhamd
sög af Skil-gerð, réttsfceið úr áli
og brotin rúða í vinniuistotfíu og
kaiffistotfu. Þá var brotizt inn í
vöirugeymslu sælgætisgerðarimm-
ar Freyju í Síðumúla 10. Þar
var brotin mikil rúðla um 3
Æenm. að stærð og farið inn.
Uggla-uist mum einíhverju atf sæl-
gæti bafa verið stolið þaðan.
þetta upp í mínu fréttaibréfi. Ég
tel, að það beri vott um gró-
andi þjóðlif á meðan þegnarnir
gera kröfur til sjálfra sín og
annarra. Þess vegna er það
ekki þjóðarlöstur, þegar einhver
eða einihverjir ger-a kröfu til
þess að þetta eða hitt sé gert,
heldiuir er hér á ferðinmi skap-
amdi afl, en sivo er það anmað
máil hvort hægt er að fram-
kvæma ailt. Votheysverkun e-r í
mínum auigum ráð®töfun, sem
grípa verðiur til á óþuirrfcasumir-
um, en ekki aMsfherjiar lausn á
fóðu r ötfliumarvamd amáíiuim bænda.
Votheysgerð er ekki neitt nú-
tíma vísind'aiuindiur heldur forn
heyverkunairaðferð að öðnu leyti
en því að nú er farið að nota
íblöndunaiiefni.
Vothey er í mínum augum mjög
leiðinlegt fóður, sem ég vil helzt
vera sem mesf laus við, sé þess
kostuir. Ég viðurkenni fóðurgildi
þess, en gef því fá meðmœli
þar framyfiir. Ef kýr þairtf um 4
tonn af þurrheyi yfir veturinn
þá þyríti hún um 20 til 25 tonn
af votheyi til þess að fá sama
þurrefnismagn og vinnan yrði
5 til 6 sinnium meiri til þess að
koma þessu sama miagni af þurr
efni í jötu kýrinnair. Ég get líka
skilið unga menin, að þeir kæri
sig ekki um það að anga af súr-
heyspest, þegar þeir koma á
mannamót, því að bæði mjólkur-
sýru og ég tala nú ekki utm
smjörsýru er mjög erfitt að ná
af sér hafi hún komið við bert
hörund manna og dugar þá ekki
úil veinjiulegUT sápulþvatitur.
VenjU'liega angla hí'býli mian.na,
þar sem vothey er gefið til leið-
inda öllum. Það eru þessi atriði
meðal annars, en ekki heimska
og þrjózika bæinidia, seim vaida
því að súrheysverkun ©r ekki
komin lengra áleiðis en raun
ber vitni, og hefur ekki einu
sinni dugað ti'l hinn einhæfi súr
heysáróður bún.aðiarbiaðsins
„Fneys“.
Heyskapur var hér mjög lítill
bæði hvað heymagn og heygæði
snerti og var keypt mikið af
heyi iiran á svæðið.
Uppskera garðávaxta var í
rýrara lagi, en berjaspretta
sæimiiilieg. Suimiarið var go-tt trjá
gróðri og var vöxuir barirtrjáa
bærilegur. Ég get því miður ekki
skilið það fólk, sem vill losna
við barortrén úr okkar íslenzka
landslagi og ef við færum að
fjarlægja allar þær plöntur, sem
flórunni hafa bætzt á síðustu
áratugum erlendis frá þá þætti
held ég einihverjum skarð
fyrir skildi. Hvernig ætli skrúð-
garðamir litu út? HvernAg ætli
túnin litu út og svona miætti
halda lengi áfram. Mér finnst
sjálfum að barrtrén falli yfirleitt
vel inn í íslenzkt landslag.
Haustið var hvorki vont né
gott, svona eins og það sigldi
meðialvegin.n. Það sem af er
vetri hefu.r tíðin verið sæmileg.
Fjárihagsafkoma bænda er harla
léleg. Skuldasöfnun eykst stór-
um skrefum og enn er útidlt fyr-
ir að_ skuldir aukist heldur en
hitt. Ég hef þó ekki heyrt það á
neinum hér um slóðir að hugsað
sé tóll ÁstraiMutfarar. Hér þairtf
mikla framsýni og kjark til að
koma fjármálum bænda í heila
höfn.
Stöðugt fækkar fólki hér í
byggðarlaginu og getur það
skapað ófyrirsjáanlega örðug-
leika. Það er venjan, að sé hætt
að búa á einhveriri jörð þá fer
hún í eyði. Síðan skammsýnir
menn stöðvuðu mjólkurbúsbygg-
iniguna á Reykhólum og kipptu
um leið burtu trú fólksins á
byggðarlagið þá hefur enn ekk-
ert nýtit komið fram á sjónair-
sviðið, sem hefur gefið okkur
trú á framvindu mála hér. Inn-
an okkar sýslumanfca er Flat-
ey á Breiðafirði, og þegair átti
að fara að bjarga henni vair
fólkið farið og það er ekki nema
von að við spyrjum: Bíða okkar
sömu örlög? Nú mumit þú segja,
lesandi þessa bréfs, mikið ertu
nú orðinn svartsýnn. Nú ei'tu
farinn að mála sjálfan Leppa-
lúða á vegginm. Þetta er fag-
urt byggðarlag og gjöfult. Satt
er það, en engu að síður fækkar
fólkinu jafnt og þétt.
Hvað um stéttartfélag okkar,
Stéttarsamband bænda? Hefur
það haldið vöbu sinni? Ég verð
að segja, að frá mínum sjónar-
hóli hetfur það bru'gðizt okkiur
sem oftar áður. Það er byggt
upp á mjög ólýðræðislegan hátt
og aðeins til þess að viðhalda
völdum afturhaldssinna innan
bændastéttarinnar. Það þarf að
kjósa fullfcrúa á stéttarsambands
fund beinni kosningu en ekki
fara þær krókaleiðir, sem nú
eru farnar með kosningu kjör-
manna. Þegar hinn óraunhæfi
grund vö illu r la ndbún aðar vara
var birtur í haust þá sagði for-
maðurinn að við hefðum ekki
tima til þess að hugsa um þau
mál, við þyrftum að bjarga heyj
um okkar. Ég minnist þess ekki
að hafa séð raunhæfan verðlags
grundvöll síðan ég fór að fylgj-
ast með honum. Hvað ætli
ábakiki mörgum % á niettótiekjum
bænda og þeim tekjum, sem
grundvöl'lurinin segir að við eig-
um að hafa? Við viljum að við-
miðunartölur séu raunhæfar, en
ekki einhver draumórakennd
óskhyggja til þess að blekkja
okkur og aðra.
Ég varð undrandi, þegar ég sá
mióbmæli Stéttaa'samiba.ndsáns
gegn EFTA-aðild ísliands. Var
það ekki nóg, að bændur
gerðu sig að sögulegum fíflum,
þegar þeir mótmæltu símanum á
sínum tíma? Þurftu fiuiUtrúar
okkar árið 1969 að gera sig að
sömu kjánuim? Þeir vissiu ofur vel
að ekkert mark yrði á þeim tek-
ið af þjóðimni og gæti ég bezt
trúað, að leikurinn hefði verið
gerður til þess að beina athygli
bænda frá símiu eigin umkomu-
leysi.
Síðan í júlí hefur verið lækn-
Færeyingur á Islandi
fær ekki vegabréf
FÆREYINGUR, sem búsettur er
á íslandi, fékk ekki vegabréf fl'á
A. E. Martola, hershöfðmgi
og formaður Rauða kross
Finnlands hefur hlotið heið-
ursmerki Rauða kross íslands
sem viðurkenningu fyrir vel
unnin störf.
Á myndinni, sem tekin er
við þetta tækifæri á íslenzku
aðalræðisskrifstofunni í Hels
ingfors, sj’ást A. E. Martola
(lengst til vinstri), Kurt Juur
anto aðalræðismaður og Kai
Juuranto ræðismaður.
islaust á Reykhólum, en loforð
um það að læknir úr Reykjavík
kæm-i tvisvar í m'ámuði. Han.n
hefur ekki komið nema einu
sin.ni vegna þess að hann
er starfandi í Reykjavík og ætl-
aði að neyna að koma hér um
helgar, ©n tíðin eir óútreiknan
leg og sjaldan flugveður. Þetta
er veirri lækniaþjónusta en var
hér fytrk 40 til 60 árum. Þing-
og heilbrigðiisyfirvöld stamda ráð
þrota og meyndar allir, vegna
þess að kennsla í Háskólanum
er miðuð við það að útskrifa
sjúbrahúslæknia, en ekki lækna
tíl þess að lækna fóllk úti um
hinar dreifðu byggðir. Ungur
nútíma lækniir þorir ekki að
standa einn, en það þarf hann
að gera, ef hann stanfar sem hér
aðslæknir í dneifbýlinu.
í haust flutti okkar ágæti
prestur, séra Þórarinn Þór, til
Baítnekstfj'arðar, en hann er bú-
inn að vera prestur okkair í 21
á.r og heflur gegnt símu starfi með
prýði. Þó hygg ég að skólamál-
in og dugnaður hans við að
halda uppi einkaskóla á Reyk-
hólum við mjög erfiðar aðstæð-
ur muni halda nafni hans lengst
é lotft. Biairátfca hanis fyriir að
boma hér á unglingafræðisliu var
áþrjótamdi. Hamn mætiti þar
sikiliningsleysi svo ekfci sé meira
sagt. Lokaver'k hams áður en
harnm fór, var að komia hér
á fót u ngl ingaskól a, svo að
ætiiunin er að hér heima
geti börn lokið skytfdiuiniámi S'ín'U.
Ég veit að tfjölmargir taka undir
þá ósk mína að séra Þónarni og
fjölskyldu megi gæfa og gengi
fylgja um ókomin ár. I haust
tók við prestsstarfi hér á Reyk-
hólum farandprestur þjóðkirkj-
unnar, séna Guðmundur Ó. Ól-
afsson, og getum við búizt við
að fá að njóta steirfskraifta ha.ns
um eins árs bil. Þó seint sé, vil
ég bjóða hann velkominn til
starfa !hjá okkur en hann kenn-
ir hér við báða skólana og er
ómetanlegur fengur að svo vel-
menntuðum mannii í okkar fá-
menni.
Framkvæmdir voru með allra
minnsta móti á árinu. Þó var
skurðgrafa hér í byggðarlaginu
í sumar og eitt íbúðairhús var
byggt í Króksfjarðamesi. Ný-
legia er búið að stofna naut-
griparækitairfélag fyrir báða
hreppana, Geiradals- og Reyk-
'hólalbreppi. Fonmiaðiuir félagisinis
er Halldór Gunnarsson bóndi,
Múla í Geiradal.
Þaratilraunastöðin á Reykhól-
um var starfrækt í sumar og fer
nú senn að verða lokið þeim til
raunum, sem þarf að gera áður
en talið ©r heppilegt að hefja
framkvæmdir. í haust var þunrk
að tafeimiairfciað miaigin <af þainigi og
reynit að saxa það sem mögiu-
legt var. Þeir, sem hafa gefið
það, láta mjög vel af því og er
búpeningur lystugur á það. Hins
vegar hef ég ekki séð niðurstöð-
ur af efniainimiha.ldi og get ekfci
sagt um fóðuirgildi þess. Væri
gagnlegt að fylgjast með því
hvort hér væri hægt að aufcia
á fjölda nothæfra fóðuintegunda.
Sjónvarp er komið á flesita bæi
hér og má fcelja að það hafd al-
menninigshyll'i, enda er mifcið á
það horft.
liigreglunni í Þórshöfn, þar sem
hanm hefur eltki afplánað 30
daga varðhaldsdóm.
Hanin vair dæmidur árið 1966
til þ'esisarar riefsinigar, en henmi
hietfur ékki verið fuillniægt, þar
seim maðurinn hefur affllan þemm-
an tim'a baildið sig hér á landi.
Hanin sótti um vagaibréí gegmum
damsfca senidiráðið hér, því að
hanm hugðist fara til Sviþjóðar.
Fógeti sbauit miá'li simu fyrir
Færeyja-rétt, þar sem hann
taiidi að h'inin dæmdi hygðdst
flytj'a í animað land til að losna
undan nefsinigummi, sem fyrnist
árið 1971. Ei.ms benti fógeti á
a@ elklki er nauðsyn fyrir Fær-
eyimg að bara vegabréf í Sví-
þjóð. Var faillizit á skoðamir fó-
'getia í máli þeissu og fær Færey-
iruguirinin því efcfci vegalbréf, að
sögn færeysJka bliaðsins 14. Sept-
ember.
— Síldarleit
Framhald af bls. 32
vinmiu í niiðuirisuðuive'rkismiðjunni
frá áiriamó'tum við þessa fram-
leiðislu.
Smiásíldar hetfur noiklbuð orðið
vart á Akurieíyrtairpolli og í inin-
anvenð'um Eyjatfiirði að umdan-
flönruu, og ainmiaið veifið haifa sjó-
menn orðið varii' við ágætis
tortfuir atf góðrd smá'síld. Elmgar
skiputagiair veiðar bafa enm ver-
ið reymdar, en K. J. & Co. mun
hefja þær mjög bnáðtega, senmi-
ieiga á mdðiviikudaig. Eif þaer vei'ð-
-ar gamiga vel miuin sama starfs-
li'ð hailidia vinmu siinnii í verk-
smiðjummi átfraim, endia er nið-
ursoðin smiásiíild eða síldar-
sardíniur mjög auðsieiljamleg vara,
bæði inmiainilainds og utan.
Sv. P.
—- Jafnrétti
Framhald af bls. 32
á mjólkuirvöru í smásöiu.
Bendir fundurinn á, að sala
og dreifing á m'jólkur'vörum eigi
að vera hafin yfir ailia flotkka-
dirætti oig stjórmimiáliaierjur og
því sé rétt og sfcylt að teiita full-
tingis ail'lra stjórmimállaflöfcka í
þessum efnuim með hagsmuni
hims almienina borg,ara í huga“.
Við sjáum ekki ástæðlu til að
rökstyðija fram.angneinda sam-
þykkt, sivo mjög hafa þessi mál
verið kynnt fyrir almenin.ingi að
uindanförniu í sjónivarpi, útvarpi
og dagblöðiuim.
Það virðist auigijós aknannia-
rómuir, að frá sjón.arm.iði hims
álmienn,a neytenda sé fyrirfcomu
lagi á simáisöludrieifinigu m.jólfcur
vana m.jög áfátt. Þar sem hins
vegar reymist torsótt hjá þeim
aðiluim, er þessum málum sitjórna
að koma á viðunandi breyting-
um, er óskað Idðsiinniis yðar og
anmarra þin.gflokka, þamnig að
fyriirkomulag smásöiiudreifinigar
á mjólkurvörum geti færzt í eðiLi
legt horf svo sem. tíðikasf í öllutm
niálæguim löndum,.
Við lýsum okkur reiðuibúna til
viðræðna og samstarfls í þessum
efnum, ef þörf verðiur talin á“.
— Slys eða...
Framhald af bls. 1
reiðiskjálfi og gluiggarúður titr-
uðu.
í dag gerð'u ísraeliskar þotur
samfeildar árásir í eina klu'k'ku
S'tuind á egypztoar varnarstöðvar
við miðbik Súezsburðar. ísraels
menn börðust á öllum vigistöðiv-
um um helgin,a, en þeir bera til
baka fréttir um að Arabar haifii
skotið ndður þrjár fluigvél'ar
þeirra og gert árás á ísrael'ska
raitsjárstöð í gær. ísra'elskur tals
miaðuir siegir að meðal anmars
hafi verið ráðizt á egypztot her-
flutni'n.gaskip, se.m skidið var eft
ir er það hafði orðið fyrir árás-
um ísraelsfeira flugvéla og strand
að á ritfi skamim.t frá Shadwan-
eyjui. ísraelsmen.n segja að alllar
fluigvélar þeirra hafi snúið hefflu
og höldnu til srtöðva sinna eftir
árásir á egypzJkar stöðvar með-
firam Rauðaihafd og Súezflóa í
gær.