Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUiWBCAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1970 Otgefandi Fra m k væ m da st jó ri Ritstjórar RitstjórnarfuMtrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 165.00 I lausasötu H.f. Árvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðaístræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. SKAK TTvort sem menn vilja kalla ** skákina íþrótt, list eða vísindagrein fer ekki á milli mála, að hún nýtur mik- illa vinsælda hér á landi. Um aillt land fylgjast áhugamenn af athygli með frammistöðu íslenzkra skákmanna á skák- mótum erlendis. Áhugi íslend inga á skák hefur aukizt mjög vegna afreka Friðriks Ólafs- sonar, og nú á síðustu árum hefur annar ungur skákmað- ur bætzt í hópinn og vakið athygli alls almennings á skákinni, en það er Guð- mundur Sigurjónsson. Guðmundur Sigurjónsson hefur skýrt frá því, að áhugi hans á skák eins og svo margra annarra, hafi vaknað á þeim tíma, þegar Friðrik Ólafsson var að hefjast til vegs og vinna sín fyrstu af- rek. Og enginn vafi er á því, að glæsileg frammistaða þessa unga skákmanns að undanfömu hvetur ýmsa unga menn til dáða. Þannig verða afreksmennimir til þess að glæða áhuga meðal unglinga og ungs fólks og eiga sinn þátt í því, að nýr meistari kann að koma fram á sjónarsviðið á næstu 10 árum eða svo. Um þessar mundir stendur yfir alþjóðlegt skákmót í Reykjavík, og hafa verið fengnir til þátttöku í því við- urkenndir erlendir skákmeist arar. Skókmót sem þetta gef- ur skákmönnum okkar ómet- anlegt tækifæri til þess að reyna styrkleika sinn í viður- eign við hina færustu erlendu skákmenn og veitir þeim mikilsverða þjálfun. Nú þeg- ar hafa óvænt úrslit orðið í eimstökum skákum, sem sýna, að breiddin er kannski meiri í styrkleika skákmanna okkar en menn höfðu gert sér grein fyrir. Stundum er sagt, að áhugi almemnings á skák sé svo mikill hér á landi, að leita verði til slavnesku þjóðanna til þess að finna sambærileg- an almennan áhuga. Hvað sem um það er, getum við ís- lendingar verið stoltir af því, hversu langt okkar menn hafa náð í skákinni og þar með borið hróður íslands víða um heim. Þess vegna eigum við að leggja okkur fram um að efla skákiðkun hér á landi og gera hana svo almenna sem kostur er. Tollvörugeymslan T Tm þessar mundir eru að ^ hefjast framkvæmdir við stækkun Tollvörugeymslunn- ar hf. í Laugarnesi, þar sem núverandi húsnæðisaðstaða fullnægir engan veginn þörf- inni fyrir þá þjónustu, sem fyrirtækið innir af hendi. Er stefnt að því að auka hús- næði T oll vörugeymslunnar um allt að 75%. Starfræksla Tollvöru- geymslumnar hófst 1964 og hefur stóraukizt á þeim tíma, sem liðinm er síðan. Á árinu 1969 voru um 15700 afgreiðsl- ur út og inn og fjölmargir að- ilar eru á biðlista, sem óska eftir aðstöðu í Tollvöru- geymslunmi. Starfsemi fyrir- tækisins er háttað þannig, að í Tollvörugeymslunni eru geymdar vörur, sem bæði erlendir og innlendir aðilar eiga og síðan er hægt að toll- afgreiða eftir því, sem þörf krefur hverju sinmi. Er af þessu augljóst hagræði, bæði fyrir innflytjendur og neyt- endur. Innflytjendur komast hjá því að liggja með mikið fjármagn bundið í vörubirgð- um, en jafnframvt eru auknar líkur á, að mikillvægar vöru- tegundir séu til í landinu, þegar á þarf að halda. Framtíðaráform Tollvöru- geymslunnar hf. eru þau að koma upp fríhöfn og munu þau mál nú vera í athugun. Ef af því verður þarf að stór- auka húsnæði frá því, sem nú er fyrirhugað, en hins vegar skapast aðstaða til margvís- legrar starfsemi, sem ekki er fyrir hendi í tollvörugeymslu. Viðskiptin við Spán T^ekizt hafa samningar um sölu á 4000 lestum af saltfiski til Spánar á þessu ári og jafnframt er gert ráð fyrir frekari viðræðum um viðskipti milli landanna. Með þessum samningi hefur náðst mjög mikilsverður árangur vegna þess, að saltfisksala Is- lendinga til Spánar hafði dregizt mjög saman síðustu árin. Þannig tókst aðeins að selja um 2000 lestir til Spán- verja árið 1968, en áður hafði útflutningur til Spánar verið að meðaltali 6000 lestir á ári. Vonandi er þessi nýi samn- ingur upphaf aukinna við- skipta okkar við Spán á ný, en íslendingar hafa átt við- skipti við Spánverja í meira en 100 ár. ERLEND TÍÐINDll Bandalagið vestan Súez SÍÐAN réðteteifiniu aeðiatiu miamin'a Araiba- ríkjartnia í Rabat laulk í síðaista máiniuiði, h/aifia verið uppi ráðagierðir um að aiuka saimivimmiu Bgypta við glrammrítom Súd- an og Líbíu, þiair seim umgiir herioriinigjar og aðdáemdiuir Nassers farseta hiaifa brot- izt til vaildia, og ©ru llílkiuir á, að þessi ri'ki mymdi Þiríveilldabamidiaíllaig. Hugimymd iin vairtð til þegair Naisser heimsótti þessi tvö rílki eftir Raibat-iriáðsteifiniumia, siem fór aligerilieiga út uim þúfiuir oig vairð Nassier mitóll áiiitslhnieklkjir. Harnn greip fiagins hendi þetta tækiifæiri til þeisis að bæta síversmaindi aðlsitöðu sáima í Airabaheiim- iraum, þar seim homum er iegið á hálsi að huglsa naer einv'örðiumigu um vamiir Bg- yptaiands og vanrækja bairáttuna fyrir einimgiu Araiba. Þó er Ij ósrt, að Naisisar miuni fiana mjöig varíQgia í sakiiirmiair, því að oft bafia svipaðar ráðagierð'ir álður verið uppi meðial Araiþa, og nærtætoaista dæmið eru másiheppniaðar tiiílirauiniir hams til þass að samieiinia Bgyptaliamd, Sýrilamd og írak í ríkjiaisambamd. í fyrirlbugiuðu þríveidiabamdiaiagi verður þamnig giert ráð fynir niámu samstarfi í efimalhagsmál- um, menmkuglairmáiium, hermáium og stj órnmál'uim, em ekltoi gert ráð fyrir formlletgium stjórtnmá'Iateinigisilum. Hvalð sem líður þessium ráðagerðum er ijóst, að í Líbýu hefuir Nasseæ eigmazt eiinllæga Stuðminigsimenin, sem gieta reynzt ibonium giagnilegir. Þeir eru hedfitræknir amdistæðœnigar israelsmiainma og vegma reymsiuilleysils í stjámmáilum haifia þeir ieitað til Bgypta um aðsitoð. Naisser get- ur motað reymsiiu sínia og þekkingu og það rniMia éMt, sem nýju vafldlhiaifiarmir haifia á boraum, tdíl þesis að fá í simm hliut slkierf af þeim gáfiuriegu tietojium, sem Líbýumemn baifia af oiíuauðl'imdium sín- uim. Byltimgarfiarimgjiarniir í Libýu eru alll- ir umigiir huigsj ónaimenin, sem eru aiidir upp í aðdláun á Nasser og amd.úð á gömi- ■um yfiirmianinium og spiliinigu. Aðalfför- imgi byltimglariinmar, Gadiaffi ofuristi, er afðeins 27 ára gamiail, og aðrir meðlimir bylltinigainráðisáms eru þnemur árum ymgri. Þeiir eru ailir sitoóilabræður, sem bumdiust isamntökium um að stieypa toom- umgsistj'órmimini af stóLi ag meyða Brieiba og Bamdiaríkj'amieinm til þess að legigj a miðiur herstöðvar sánar í iamdimu. f*eir genigu í herimm til þeiss að tooma ráða- gerðum síraum í framltovæmd og köliluðu sig „Brjáisiu Bðsfiarimgjiama.“ Yfirmenm þeirra toomuist á 'Smoðir um starflsiemi þeirra og semdu þá til nlámis í Bretiaindi og Bamdairiíkj'umium, „till þess alð graffa undiain siðgæðiisvitumd jþeirma með vest- ræmum áhrif um og búa svo um bniútamia, að þeir bugisuðiu aðeirns um eigim haigB- miumi og firama, er þeir snietrtu aftiur", eims og Gadaflfii betfiur toomizt að arðd í við- taiii við arábíiskiam blaðamiamn. Áramgiur- inn varð þó aðeims sá, að þeir fyiituist fyrirlitininigu á vestræmmi metnmámigu og smeru sér afftur að tmdáirróðiursistairifisiemi aif aulkmum kraifiti efftir heimíkamuma. Byltinigim var átoveðim, þegar í Ijós toorn, að hópar stjóimimáiliamainma hötfðu swip- aðar ráðagerðir á pa j'ónumum. Stefina mýju valdhaflamma er unidariegt saimíblamd af miúhaimeðötori íhaildstsemi, þokiultoeninidum sásí'dliiama ag arabískiri þjióðermighyggjiu. >eir eru stramgitrúað- ir, hafa sltoarJð upp heiriör giegm spiilfliimgu, bamnað nieyzlu áffenigis ag vairpað öfllium fyrrveramdá yfiirmönmum sírnum og stjiármmáilaimöniniuim, emibættiismrnönmium og toaupsýsfllumiöninuim í fiamgelsd eða sefft þá í stoffuvarðlhiaiid. Þeir eru flaisibir í sessi og fýigja ábneyttri steffnu þrátt fyrir gagm'byltiimgartiliriaum, sem var gierð snemma í síðaisita mánuði og átti rætur að xieikj a tifl. vafldatogstreitu. Að henmi stóðu tvieiir iiðsflorimgjair, Adam al-Hawas og Moussa Ahimad, sem voru einu láðstflariinigjiairmir, er áttu sæti í rík- iissitjórniiininii, sem aðeisn heifiuir iormíteg völd, þair sem ötlfl raumiverulleg völld eru í 'hömdium byátimlgarnálðsins. Þessir tiveir liðsfloriimgijiair höffðu stoipuiatgt byltimigumia, en Gadafifi og aðráir firamtovæmt harna, oig þess vagma töidu þeir, að æðstu völictím ættu að vera í þeiinra höndium. Nú ný- iega heffur Gadaffi, sem er fomseti byit- imgarráðsimis, skipað sig fiorsætisráðhemra ag vaimammáiiaráðhemra, og fjórir aðrir liðsfiorimgj'ar haffa tekið vilð mikiivægum ráðherraamibættum í stjórmámmi. Þammig geta Gadafffii og félaigar hams haft aukið efltirllit með störffum stjiórtmairtmmar. Efltir valdatökuna óttuðuist Gadatffi og stuðnáingsmemin hanis mærveru bnezka og bamáarístoa hemliðsiinis í iamdiruu máklu meir en að tiiraum yrði igerð tál gagn- byltimgar. Þeir höffðu afflltaf trúað því, afð 'hiutverk eriienda hertLiðsiins væri það að halda komiunigmum við vöid, og efftir byiltimiguna óttuðust þedr, að Bmetar og Bamidaríltojamiemn gripu tid einih'vetnra gagnráðstaffana. Þess vegnia snieru þeir sér tiil Bgypta mieð beiðnd um aðstoð, og upp úr þsstsu spruttu huigmymdirmar um þríveldabanidiaflaig. Ottd nýjiu vaflldlhaffiamma var þó mieð öiiu ástæðuliaiuis og náður- staðan vair'ð sú að skömimu fiyirir j ód siam þyttototu Bretar að ff.ytj'a á briott herílið sitt fyrir 31. maæz ag Bamdairtífcjiaimiemm að Ijiúltoa brotttfiutnimgi símium firá himmi risa stóru Wheeiuis-fliugstöð, sem NATO baf- ur notað til ætfinga mieð spnengjufflug- vélar, fyrir 30. júmí. Fluglstöðin er 2.000 etorur og 100 máálljón doiilama virði, en Bandaríkjamiann fiá engar Stoaðabæitur og hiún verður eign líbýstou þj'óðiarimmar. Samináinigaviðnælðum er þó ekki ekki að flúlfliu iokið, oig er álflit á huldu um samm- iniga við Brieta um sndði Iiofftviairmiakeirf- iis og toaup á Chietftain-iskiráðdinekum. Brymvarðir vaigmar, sem Libýumenm höfðu samiið um toaup á fyirir bylting- una, hafla verið afhantir, em Bretar eru tregir tifl. að atfhenda storilðdretoana, vegna þess að alitaialð er, að Gadafffi haffi samiþykitot í viðræðumum við Nassier efft- ir Rabat-ffuinidimn að senda beriið tii Súez-viígstöðvainma, em Nasser virðist bafla hatft mifcimn áhuga á 'því, þar sem Alsírmemm bötfðu vísiað á biuig beiðni hains um hernaðariaðstoð. Fnaiklkar baifla fliýtt sér að bjóða Líbýu mionnum vopn og reyma mú að seilast til ólhriifla í Líbýu. Þeir hatfa falllizt á að seiijia Líþýumlömnmum 100 Mimage-þot- ur og haffa miltoinm áihuga á því að flá aðstöðu tifl þese að takia þátt í hag- nýtiingu aliíuauðiiinda í iandiinu. Frakkiar haifla miltoimn áhuga á að aultoa útffliutndmg sinm vegma óhiagstæðs viðstoiptajöfmuð- ar, sem heflur rýrt gjáideyrisbirigðár þeirra. Vopmaiðmaður Firaítotoa er mijög void- ugur, 50,000 firamskir veritoamenm starfa válð vopnasmáiði, og toraúið er flasrt á srtjórmina að finma rnýja toau'pend- ur. Auk þess haf a Frakkiar mikámn áhuga á því að autoa iltök sín og áihirif við Mið- jiarðairlhaf, en stieffna þeirra tviræð, þar sem þeir reymia um ieið að istuðla að sátt um miifllli Araþa og Israeismamna. Aufc Israieis haffa þeir bamnað vopmasölu tál Egyptaiandis, Jóridamáu og Sýriamdis, en öHfl iþessi rfltoi tótou þátt í sexdaga stríð- inu. Steffna iþeinra er sú að setija ektoi sfcríðsaðilum vopm, em saimbamd Bgypta og Líþýumainma er að verða svo nói*ó, að sá grumiur heffur vaknað að Líbýumiemm séu miittilgöngumienn Egypta í Mirage- itoaupuinum. Hvað seim því líður, haffa Líbýumiann iitla sem eniga þörff á 50 þotum: her þeirra er aðeiins skipaður 7.0000 miönmium, þeir eiga aðeiins örtfáa fliugrtnenm, sam tounna að ffljiúga þotum og svo að sagja engia viðgerðarmenm. GH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.