Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1970 GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Sölustarf Iðnaðarfyrirtæki, sem framleiðir barna- og kvenfatnað óskar að ráða unga konu eða mann til að annast sölustarf. Auk þess er ætlast til að viðkomandi sjái að nokkru um auglýsingar o. fl, Hálf dags vinna. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Skiflegar umsóknir er greini aldur, menntun, fyrri störf o.s.frv. sendist afgr Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Sölustarf — 8650". Nauðungaruppboð Bem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaösins 1969 á hluta í Bugðulæk 7, þingl eign Péturs Kr. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Sigurðar Helgasonar hdl., Iðnaðarbanka Islands h.f. og Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri, laugardaginn 31. janúar n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ferjubakka 14, talin eign Halldórs Kristinssonar, fer fram eftr kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Laugavegi 95, talin eign Júlíusar Magga Magnús, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 46. og 47. tbl. Lögbrtingablaðs 1969 á Glæsibæ 2, þingl. eign Gunnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, laugardaginn 31. janúar n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Grensásvegi 56, þingl. eign Ólafíu Magnúsdóttur o. 11., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið 1 Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 é Tjamargötu 39, þingl. eign Gunnhildar Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar hrl., og Amar Þór hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. janúar n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. N auðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Jófríðarstaðavegur 6, Hafnar- firði, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. janúar 1970, kl. 4 30 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Útlenzkan í Þjóðleikhúsinu í SJÓNVARPSÞÆTTINUM „Set ið fyrir svörum“, sl. þriðjudags- kvöld, hélt þjóðleikhúsBtjóiri því íraxn, að þegar íyrsta óperan, „Rigólettó" var sýnd („upp- færð“!) héa- í ÞjóðleiMiúsdnu 1951, hefði enginn haft á móti því, þótt hún væri sungin á ít- ölsku asf íislenzkum söngvurum. Það er nú það, — já, ek'ki spyr ég að minninu. Hm. Öðru vísi er þó minni mitt. í Alþýðublað- inu, 30. maí 1951, birtist grein- arrstúfur eftir undinritaðan: „Rigóiettó á ítölsku“. Gagnrýndi ég þar harðlega þessa ráðstöfun og gat þeas, að afsakun Þjóð- iei'klhúasinis hefði þá verið, sú að dkflri hefði verið til íslenzlk þýð- itnig á annarri óperu en Tosflcu! Þessi ráðsmennidka Þjóðleik- hússins, svo og greinanstúfUT minn, vöktu þvílílkt umtal, — og fóru einnig svo í taugarnar á sumum, að í sjálfum leiðaranum hér í blaðinu, 1. júní það ár, var þessari aðtfinmislu minni svarað með forskriftinni; „Músarholu- sjónarmiðið“ og þair sagt: „En á því (þ.e. músarh olusjánarmið- inu) byggist grein, sem birtist í Alþýðublaðinu í fyrradag. Þar er kvartað yfir þeini móðgun við íslenztka tungu, þj óðarvitund ökkar og þjóðemi, að Þjóðleik- húsið sflculi láta lieika Rigólettó á ítölsku“. Síðar í leiðaranum er svo vitnað í óperumiar (óperu- sýningarhúsin) í Lundúnum, New York, París, Berlín, Vín, Mosflcvu og látið í það slkína, aS stofnanir þessar telji sér og sán- um jaifnvel vegsauflca að því að hafa óperusýningar síniar á er- lendum tungumálum. Eru í leið- ara þessrum talin þau vandkvæði helzt, af mörgum, á því að sýna Rigólettó á ísleníiku, að erlend söngkona siyngi þar aðailíhlut- verkið. Því dkal skotið inn hér, að ég hafði þá séð og heyrf flestar atf þakfctustu óperum heimsins, annað hvort í Kaupmannaihöfin, Stokkhólmi, Berlín, Dresden, Vín, Mílanó, Róm, Neapel, Par- ís, og aldrei á öðm tungumáli, en viðkomandi þjóðar, nema ein- staka gestahlutverk. Ekki þótti þesisi kafli leiðar- ans hér í blaðiniu nægileglur, tál þess alð vega á móti gagnirýni minni og röddum þeim hér í bænum og annans staðar, er voru henni sammála. Frétta- þjónusta oflökar ágæta útvarps leitaði umsagnar sjálfls Guð- mundar Jónssonax á leiksrviði Þjóðleilkhússáns, etf ég man rétt, um það, hvemig hinar stórþjóð- imar höguðu sér í slíkum vanda, og auðvitað var hann sammála al-vizlkunni í Þjóðleilkhúsinu og taldi, ef ég man rétt, að í New Yorfc þætti það „fínt“ a@ syngja helzt allar óperur á ítölisðcu! En Guðmiundur söng þá aðalíhlut- verk ópe.rurnnair hér, og lék með milklum ágætum. Var helzt að skilja á helztu óperusértfræðing- nm hér í þá daga, a@ óperu væri eiginltega ekki hægt að syngja á íslenzflcu! En, viti menn, nú brá svo við, að næsti söngleikur Þjóðleikhúss ins var þýddur á íslenzflcu, etf ég man rétt, og tðkst víst vel. Enda tel ég það álíka óhæfu, að sjálft Þjóðleikhúisið okkiar bjóði firam söngleiki á erlendu nuáli með ítslenzikum s.öngvumm, eins og etf það biði flram sjónleik Geikrit) á erlendu málá með ís- lenzkum leikurum. Okkur vedtir sannarlega efldri atf að vera einis íslenzflrir og mögulegt er. Nógar eru hættumar samt. Þó ásta-mal'l það eem er efni Figarós-óperunnar, er sjón- varpsþátturinn snerist um, eigi takmarkað erindi til nútíma- fóMcs hér, er þó jafn milkil óhæfa að bíða efeki með sýndngar á henni eftir íslenzíkri þýðdngu. Mozairt á það að minnsta koisti dkálið. Það er engin furða, þótt ís- lenzlkir dægwrlagasöngvarar o.tfL iðflri sönig sinn öllu medra á er- lendum tungum s.s, ensfcu, f.rem- ur en íslenzku, og sýni móður- máliinu þamnig fyrirlitlega lítiíls- vÍTiðingu þegar sjálft Þjóðleiik- húsið gengur þannig fram fyrir dkjöldu í þessari lítilsvirðingu. Ég vil að loflcum þakflca þeirn aðilium, sem nú á ný hatfa bent á sjálifsagða kröflu móðurmáls okikar og þjóðaxmeðvitundar á hendur Þjóðleifltihúsinu, sem óneitanlega ber að vera eitt aðailvígi íslenzflcnar tungu, — þó hiinin alvitri, allsráðandi og óskeiflculi þjóðleiklhúisistjóri virðist vera á öðfu málL RvSk, 16. jan. 1970 Freymóður Jóhannsson. Hópferðir T»l leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir. i margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. Taflfélag Reykjavíkur Almennur fundur verður haldinn í félagsheimilinu að Grens- ásvegi 46, þriðjudaginn 27. janúar kl. 20.30. Dagskrá: HÚSNÆÐISMAL T. R. Aríðandi að félagsmenn maeti. STJÓRNIN. Hellissandur Hef verið beðinn að kaupa ibúðarhús á Hellissandi. Þarf að vera laust 14. maí næstkomandi. Upplýsingar gefur Jón Júlíusson sími 17261 og 35968. EIHFALT LETURBORÐ og léfffur ásláfftur er aðalsmerki Addo-X reikni- vélanna. Þetfa er sfílhrein vél, sterk og ending- argóð. Hagsffætl verð. Ársábyrgð og eigin við- gerðarþjónusfa. munið MAGNUS KJAF^AN 'HAFNARSTRÆTI 5 SÍMI24140-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.