Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 23
MORG-UNiRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1070
23
Gagnrýnendur á flutningi
Brúðkaups Fígarós
og fleira um músikmál —
Eftir Önnu Þórhallsdóttur
ÞANTN 26. desamber al. var Brúð
kaiup Fígarós, eftir Mozairt frum-
flutt í Þjóðleikhúsinu sem vitað
er. Vegna Langrar reynslu minn-
ar sem söngvari hér á landi og
erlendis finn ég hjá mér hvöt að
rita smágrein um gagnrýni dag-
blaðanna undanfarið á flutnmgi
og söngvaravali í óperuna. Fyrir
framan mig liggur bumlki aif dag
blöðum, allt um gagnrýnina, sem
er misimunandi hörð. Þegar á alit
er litið er þetta ósaninigjörn og
hættuleg gagnrýni, og ein af
þeirn leiðinlegustu, sem ég hefi
séð á minmi 40 ára göngu. Hér
virði9t vera um einhvens konar
samflot að ræða. Undirtónninn
er að mínu viti hæpinm. Svona
Skarpar aðfinnslur, geta haft
lamamdi áhrif á músikistarfið í
landinu. Það skal tekið fram, að
það, sem ég rita hér, er frá eigin
brjósti, ekki annarra.
Þau sem hafa verið gagnrýnd
harðast er hinn þekkti hljóm-
sveitarstjóri, Alfred Walter og
frú Sigurlaug Rósinkranz. —
Heyrzt hefir að aðra hljómsveit-
arstjóra hafi Langað til a/ð stjórna
þessum flutningi og að einhverj-
ar aðrar söngkonur, vildu fara
með hlutverk það, sem frú Sigur
laugu var úthiutað. Hinir óró-
Legu stjórnendur og hinar óró-
Legu söngkonur hefðu átt að
bíða þar til næsta ópera verður
uppfærð, sem vonandi verður
næsta vetur, þá fá þau ef að
likum lætur sín tælkifæri.
Því er ekki að nieita, að leitt
er til þess að vita, að margir ís-
ienzkir söngvarar hafa ekki get-
að notið sin vegna verlkefnis-
Skorts og húsleysds. Hér í borg-
inni er ekkert fullkomið söng-
hús. f náinni framtíð þyrfti að
rísa upp sönghöll. Ferðamanna-
Landið fsland ætti að hafa slíka
höll opna sumar og vetur. Draum
ur þessi er fagur, og vonandi
rætist hainm. Það vantar aðstöðu
fyrir ljóðasöngvara (konsertsal),
óperuflutning, músdlkskóia, og
því ætti að sinna sem fyrst, upp
tökustöð með fulTkomnum hljóm
upptöikutækjum ásamt hijóm-
plötu vinmslustöð, þar sem herða
má plöturnar og gera úr þeim
verzluinarvöru. Háttvirt Alþingi
ætti að afgreiða sem iög, frum-
varp um listflutning, sem Legið
hefir til athugunar í 7 löng ár.
Um útflutning á hljómplötum
og kynningu á íslenzkum verk-
um, er gott að vita, en listflytj-
endur verða að fá sltt.
Það er grátlegt að sjá mörg
verðmæti glatast. Gamla fólíkið
fór með mikið af þjóðlögumum
og þjóðvísunum niður í gröifina.
Þá var hin nýja tækni ekki kom
in. Nú er hún fyrir hendi. Fjöl-
miðliunartækin hafa fullkomin
upptökutæki, og nú ætti hver ein
aisti íslenzkur einsöngvari að fá
tækifæri til að festa söngrödd
sína á hljómband, og væri styrk
veitingu elkki illla varið til þeirra
hluta. Einsöngsraddir er tlltölu-
lega fágætt fyrirbrigði í heáimin-
um, og er þá átt við söngraddir,
sem fela í sér menningargildi.
Þesis vegna verður að hlynna að
þessum gróðri, hvar sem hann
sprettur upp. Hið nýja, fuLl-
komna Sjónvarp, ætti að taka
þessi upptökumál í síniar hendur.
Óþanft hefir verið að henda burt
verðmætuim, þeim er fram-
kvæmdastjórl hljóðvarpsins hef
ir kastað á glæ. Hljómböndum
hefir verið kastað burt, með
góðri músik, og á ég þar sér-
staklega við Sveinbjöm Svein-
björnason, Lög, sem ekki höfðu
áður heyrzt, voru fruimiflutt af
mér og Gísla Magnússyni, þessu
var kastað. Það þartf að skipa
dómnetfnd í fjöLmiðlunartækjun
um, sem únskurða hverju má
fleygja ai hljómböndum, hvort
um raunverulegt flausturisverk
Guðimiundar Jónissonar sé að
ræða. Það fyrirkomulag hljóð-
varpsins að láta upptafca ár eftir
ár nokkrar sérstakar raddir, sem
fengið hafa aðsitöðu til að Láta
Ijós sitt Skína, þyrfti að endur-
Skoða. Jöfnuður þartf að komast
á. Áheyrendur vilja heyra sem
flesta. Smekkurinn er misjafn,
tilbreytingin er kryddið í tilver
unni. Bf sjónvarpið gæti OTðið
sá aðili, sem sæi um hljómupp-
tokur fyrir sönigvara, þá yrðu
þessar hljómupptökur tvíþættar.
f fyrsta Lagi varðveizla söng-
raddanna, og í öðm lagi upptaka
með það fyrir augum að gera
úr söngnum verzLunarvöru. Leita
þarf eftir mörkuðum erlendis.
Með því er stuðlað að því, að
tónskáld, ljóðSkáld og ListfLytj-
endur frá íslandi, geti fenigið að
njóta sín út í hinum stóra heimi.
Margir spyrja, hverjir eru þess
ir háttstemmdu gagnrýnendur
dagblaðanma? Gauragangur sá,
sem hefir orðið út af óperuflutn
ingnum, er arðinn hálf óskemmti
legur blaðamatur, sem ég vona
að dagblöðin þrifist ekki Lengi
af. Vert er að minnast Bítlanna,
sem æða hér um og eyðöeggja
gróður jarðar, músík-smekk, og
stuðla að sögn að heyrniarleysi
og geðotfsa barna og unglinga.
Ekki vilja einsöngvarar Mkjast
þeirra framlkomu. Afkomandi
höfðingjanna í Viðey, Ólafur
Stephensen, áróðursmaður jazz
ins á íslandi, lét eftir sér hafa,
að uppfærsla óperunnar hafi
verið lágkúruleg. Það orð þýðir,
samlkvæmt orðabókinni, andleg
flatneskja. Þetta orð virðist mér
að eigi ekki við uppfærsluna í
Þjóðleikhúsinu á Brúðkaupi
Fígarós, heldur mætti nota það
við starf höflðingjans, sem hefiir
í hljóðvarpinu jazz-þátt, og læt-
ur í það Skína að þetta sé hið
eina fullkomna.
Bítlalög og jazzlög, eru mis-
munandi hættulaus, en óp og arg
er mismunandi vel þegið. Fjöl-
miðlunarstöðvarnar eru full
áhugasamair með þessa tónlist,
sem ætti að heita óp-list eða arg-
list. Þeir, sem hafa gagnrýnt
óperuílutning, fyrir dagblöðin
tóniskáldim tvö, Þorkell Sigur-
bjömsson og Leifur Þórarinsson,
barnamúsik-Skólastjórinin Stefán
Edelstein, frú Unnur Amórsdótt
ir og óperusöngkona, Guðrún Á.
Símonar. Hópur þesisi kemur
með sitt af hverju tagi í gagn-
rýninni og verður fátt tekið til
athugunar hór, sem mun hver
maður fá sinn smá Skamrnt.
Fjórir gagnrýnendanna eru pí-
anóleikarar, aðeins ein söngkona
og getur hún ein gagnæýnt söng,
af eigin þekkingu.
Efstur í blaðabunkanum er
Stefán Edelstein, bemur það til
aif því, að hann virtist vera mað-
urinn, sem ailt veit, að eigin
sögn .saimkvæmt gagnrýni hans.
Hann hefði getað rotað hvem
meðalmann, með róttækum
dórni. Hinn kunni hljómsveitar-
stjóri, Alfred Walter, sem stjóm-
að hefir óskabarni hljómlistar
unnenda í Háskólabíói undanfar
ið, það er Synfóníuhljómsveit ís-
lands, dýrasta og frægasta tæk-
inu (sem Skapar lifandi músík),
varð fyrir hreinu aðkasti. Hljóm
sveitairstjórinn stendur auðveld
lega af sér þessa orrahríð, en
EdeLsten er enn úti, í ofsa rok-
inu. f spjalli síntu um sönginn,
talar hann um að einhver syngi
í eindum.
Þorfcell Sigurbjörnsson o. fl.
í gagnrýnendastéttinni, ættu að
fara á fteiri sýningair en frum-
Anna Þórhallsdóttir
flutmingssýningu áður en þeir
senda frá sér dómama. Gagmrýni
er ábyrrgðarstarf, sem ekiki má
giera í flaustri.
Leifur Þórarinsson skýrði frá
því að Mozart hefði verið myrt-
ur í Þjóðleikhúsinu. Það var
ekki hægt því hann var ekfci íil
staðar, en músífc Mozarts sveif
um þama, góðlátlega og mild
eiins og meistari Mozart var. Ný-
móðins íslenzk tónskáld ættu að
taka sér hann til fyrinmyndar,
þá væri meira til aif sönghæfu
eftir þá. Frú Umnur Amórsdótt
iir hefir fengið orð í eyra, ekki
má gagnrýna það sem ekki var
fliutt.
Þá kemur að stéttansystur
minni, okkar ágætu söngkonu
Guðrúnu Á. Símonar. Það virð
ist hafa komið miklu róti á
hana, að nýir kraftaæ vom tekn-
ir í hin ýmsu hlutverk. Ekki sé
ég meina ástæðu til að vera með
neinn ofsa út af því. Nýtt fólk
verður að fá að sýna hæfileika
eýna og úthlutunin var í góðis
manns höndum, Alfred Walter.
Mér skilst að hann hatfi verið
sérfræðingur í að æfa undir óp
eruflutning í heimalandi sínu.
Hamn hefir þar ábyrgðarmikið
starf. Það veltur á mifclu að all
ur undirbúningur sé góður. Ég
minnist undirbúningsins 1930,
þegar Alþingishátíðin var fram
undan. Til stuðnings minu máli,
ætla ég að segja frá þeim undir-
lagt var á söngfólk í þá daga.
í þá daga var ekki að tala um
neitt kaup fyrir slík störf. Mín
saga er á þessa leið: Ég var í
söngkór prófessors Sigfúsar Ein
arssomar í 10 ár samfleytt, síðar
lagði ég mest stund á einsöng, og
nú er áhugi minn mikill á þjóð
lagasöng og langspilsleik. Árið
1928, kom ég til Reykjavíkiur frá
fæðingarstað mínum, Hornafirði.
Ég gerðist strax gjaldkeri og
bókari hjá Landssíma íslands, en
yndi mitt af sönglistimni færði
mig brátt iran í hringiðu tónlist
ariífsins. Ég var sópransöngkona
í þáverandi blönduðum kórum
og sömg oftast við hin hátíðleg-
ustu tækifæri, undir stjórn okk
ar beztu söngstjóra. Að sjálf-
sögðu var mikil ánæga, sem
fylgir svona kórstarfi, en sem
aukastarf var þetta oft mjög
þreytandi.
Ríkisstjórn íslands Skipaði
1928 nefnd, til að undirbúa kór-
söng. Þingvallakórinn var stofn
aðuir undir stjórn dr. Pális fsóltfs-
sonar. Alþingishátíðin var fram
undan, eimnig var gerður undir
búninguir að Norðuriandasöng-
móti sem átti að vera sumairið
1929. Þennan kór þurfti sérstak
lega að vanda. Söngstjórarnir
báru ábyrgð á þessu, Sigfús Ein
arsson og Páll ísólfsson. Söng-
fóllkið átti að vera eitt hundrað
að tölu. Við urðum öll að ganga
undir próf, dómendumir voru
Sigurður Birkis síðar söngmála-
stjóri þjóðkirkjunnair, Jón Hall
dórsson sörigstjóri og Emil Thor
oddsen, tómslkáld. Þessi hundrað
manna hópur, söng á Þingvöll-
um 17. júní 1930, — 50 söngvar
ar, sama fólkið var þá búið að
fara í siglingu till Kaupmanna-
hafnar (1929) og var orðið það
samæft, að margir telja að þetta
hafi verið bezti blandaði kór,
sem ísiand hafi átt. Engin hljóm
plata er til rmeð þessum kór.
Þeir sem öftruðu því, að hljóm
upptaka var engin í Kaupmanna
höfn, hljóta nú að sjá sín glapp
arrikot. Sigurður Birkis, söng-
kennari, þjálfaði söngraddimar
hverja eina, hann lagði ríka á-
herzlu á að söngraddimar féllu
saman. Söngvaraval Alfred Walt
ers hefir byggzt á þessu sama við
horfi.
Þanin 10. janúar sl. var ég aft
ur í Þjóðleiklhúsinu til að kymna
mér frekar þessa uppfærslu.
Söngraddirnar hljómuðu vel
saman, heildarraddblærinn er
eins og hann á að vera, að minu
viti. í einuim kaiflanum hreifst
ég sérstalklega, en það var í sam
söng Karen Langebo, Sigurlaug-
ar Rósinlkranz og Kristins Halis
sonar. Það er auðvitað ágætt að
'hafa söngfólk, sem bæði feliur
imn í heildina og gerir einsöngs
hlutverkinu góð Skil, en heildar
samsönginn á ekki sízt að hafa í
huga. Söngvaraval hljómsveitar
stjórans í hlutverkin, þegar á
allt er litið, virðist mér hafa ver
ið rétt. Við glieymum því stund-
um hversu fámenn við erum, og
að við höfum ekki úr jafn mörg
um að velja og stórþjóðimar.
Uppfærsla Þjóðleikhússins, með
Guðmund Jónsson og Kristin
Halllsson í aðalhlutverkum karla,
er eitt af ævintýrunum, og hvet
ég menn að koma og sjá og heyra
hvað þetta ágæta íslénzfca söng-
fólk hefir upp á að bjóða, með
listakonunnii Karen Langebo og
undir forustu góðra leikhús-
mainina og hljómlistarmanna. —
Samsöngur kórsins og hinna
ýmsu kafla þar sem samsöngur
er, verður mér minnisstæður.
Guðrún Á. Símonar spyr oft í
gagnrýni sinni: Við hvað em
menn hræddir? Fyrir hönd þessa
gagnrýnanda held ég þvi fraim,
að hún hafi gengið of langt, fle%t
ir munu vita hvað það er. Þessi
ágæta söngkona er enn á þroslka
braut, og á efalaust etftir að
gera margt, sem eyrað gleður.
Atf því sem að framan stendur,
má ráða þá mifclu Skömm, sem
ég hefi á otf harðri gagnrýni, ein
mitt þegar verið er a0 reyna að
koma þessari listgrein í hið bezta
form, eftir því sem aðstæður
Framhald á bls. 25
Stokkhólmsbréf
frá Hrafni Gunnlaugssyni
Hugleiðing
VETURINN hér í Stokkhólmi
hefur verið fremux mildur. —
Fyrsti snjórinn féll í lok nóv-
ember. — Það er ótrúlegt að upp
Mfla snjó í fyrsta sinn í erlendu
landi. Þetta undur, eftir svækju
sumarsins og silalegt haustið.
Óvænt. Skyndilega. Einn mcxrg
uininn hyluir nýfallin mjöll land
ið. Prúðbúin trén, sem slúttu áð-
ur eins og þursar yfir götunum,
signa sig hátíðlega og veröldin
heldur niðri í sér andamun af
lotningu. Allt er svo hljótt. Svo
kyrrt.
Sjálfur er maður utangátta.
Ringlaður. Snjórinn, þessi dásam
legi snjór, sem var aðeins til í
búningi og þeirri vinnu, sem ?~guimi. Aðetas til heima á
Islandi. Snjonnn er kaminn hmg
Húsaleiga .........
Matur .............
Ferðir ............
Fatnaður ..........
Þvottur og hreinlæti
Skólagjöld ........
Bækur og tæki . . . .
Annað .............
250
450
70
90
40
25
79
100
að. — Og allt í einu er maður
óslkaplega uimfcomulaus. Það er
eins og eitthvað hafi verið tekið
frá manni, eða ljóstrað upp heil
ögu leyndairmáM, og áður óþekkt
heimþrá fllæðir um mann allan. i fyrir aðra en þá, sem njóta stuðn
Saimtals s. kr. 1100
Þar eð yfirfærslan frá íslandi
er talsvert lægri en ofangreind-
ur framfærslukostnaður, neyð-
ast námsmenn til að spara við
sig mat, tannlækningar, fatnað
og ýmislegt, sem unnt er að
skera niður eða skjóta á frest.
Tekjur námsmarma af vinnu í
leyfum hafa rýrnað um heliming
síðustu árin, vegna gengistfell-
inga, og námslánin einnig. Með-
fylgjaindi mynd sýnir ástandið i
dag, en af henni ætti að vera
hægt að sjá, að nám er útilokað
LÆN SUMAJRTEKJUR ?? ? STYRICUR
PRAMPÆRSLUKOSTNAÐUR PERSIR
Sennilega er óvíða búið betur
að stúdentum en hér í Sviþjóð.
Á stúdentagarðinum, sem ég bý
á, eru öll hugsanleg þægindi.
Hvert herbergi hefur sér bað og
IkLósett, en byggingunni er Skipt
niður í ganga, og á hverjum
gangi eru 9 herbergi, sem dedla
með sér stóru eldhúsi með tveim
ur íssfcápum og öllum hugsan-
legum verfcfærum. Herbergin
eru öll eins manns og á gairðinum
má finrna meðal aimiars gufubað,
teninissal, kaffiteríu, diskotek,
tónliistarherbergi o.s.frv. Auk
þess starfa við garðinn stúdenta
Leiðbeinandi, sálfræðingur, prest
ur, læknir og þjóðfélagsráðgjafi.
Það liggur við að manni finnist
maður hálf ósjáltfbjarga innain
um alla þessa þjónustu og þæg-
imdi. En þægindin eru ekki gef
in og samkvæmt yfirliti, sem ís-
lenzka námsmaninaráðið í Stokk
hókni lét gera, líta tölur um
fraantfærslukostnað þannig út:
ings frá aðstandendum. Það ec
ljót sagan um ísland, ef þróuniin
á að verða sú, að háskólanám er
leindis verði forréttindi hinma
ríku.
Einn ljós punktur er þó í þessu
máU, en hamn er sá, að vomir
standa til að íslendingum verði
hleypt inn á sænska lánakerfið
í anda norrænnair samvinnu —
en það fer að sjálfsögðu eftiir
því, hversu vel ráðamenn menn-
ingarmála heima fylgja þessu
máli eftir. Ein er og önnur hlið
á þessu máli, og öllu ieiðinlegri,
en hún er sú að við getum ekiki
styrkt okka.r námsmenn sjálfir
og verðum að fara með betlipóli
tík á hendur Svíum.
Þá vil ég geta þess að lokuim,
að stúdentar hér í Stakkhólmi
hafa leitað víðar í þessu máli og
reynt að leysa það á aðra vegu,
en niðurstaða þeirra tiirautia
liggur ekki ljós fyrir ennþá og
imin ég væntanlega Skýra flrá
henmi síðar.