Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 6
6 MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIOJUDAGUR 27. JANÚAR 1070 BROTAMALMUR Kaupi aflan brotamáfm tarxg- hæsta verði, staðg reiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÓK og þakrennur. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. Leitið tH- boða. Gerið pantanir í síma 40258. Verktakafélagið Aðstoð sf. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson rtagfræðtngur Barmahlið 32, sími 21826. SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrifstofa Jóns E. Rag.narssonar, hcfl., Tjarnar- götu 12, sími 17200. SKATTAFRAMTÖL og rerkningsuppgjör. Fyrírgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, sími 16223. Þorterfur Guðmundsson heima 12469. SÚRMATUR Súrsuð sviðasufta, svína- sulta, hrútspungar, funda- baggi, brtngirkoftar, sfátur, síld, hákarl, harðfiskur. Kjðtbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. NÝTT FOLALDAKJÖT Fofalda-snítchel, buff og guftach. saltað og reykt. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. SALTKJÖT Úrvals sa+tkjöt. Bjóðum eitt bezta saftkjöt borgarinnar. Söftum einnig niður í tunnur fyrir viðskiptavinx fyrir 25 kr. skrokkinn. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá feitið fyrst tifboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42. simar 33177 og 36699. 3JA HERB. JARÐHÆÐ í nýfegu fvúsi óskast keypt, útb. 200 þús. Uppl. í skna 12036 eftir kl. 5 næstu da-ga. ATVINNA Véfstjóri óskar eft*r atvinnu. Vanur srmður og hefur auk þess unmið við verkstjórn, söfumennisku o. fl. En®ku og dönsku kunnátte. T4b. send- tst MM. mefkt: „8267". JEPPABIFREtt) TIL SÖLU GAZ '69 með blæjum til söhx. Efctnn aðeims 12000 kim. Til sýmis að Hveriisgöu 33. Sími 20563. NETAMAÐUR óskar eftir vimn'U á trotóbót. Vimna við trolfveiðefæri k'oma til gneima í venstöðum suðvesturfamds, sím.i 39093. TIL SÖLU 5 tonma vörubíll, Voh/o. — Uppl. í síma 32206. PlANÓ óskast til ka u ps. Uppi í sfma 15601 í kvötd. Skellinöðrur í Árbæjarhverfi tunnn ÓOL^' íi að hreint hefði veðurblíðan und anfarið mmnt hann á bernsku- stöðvarnar heima í Egyptalandi. En eins og allir vita, er ég upp- run.ninn þaðan, samanber ævin- týri H.C. Andersens, sem Poul Reumert sálugi las svo fallega fyrrum og svo hljóðar á hinu blíða máli í ævintýrinu um ljóta andarungann: ,J)et var saa dcjligt ude paa Landct; det var Sommer! Korn- et stod gult, Havren grön, Ilöet var rejst í Stakke nede i de grönne Enge, og der gik Stork- en paa sine lange, röde Ben og snakkede Ægyptisk, for det Sprog havde han lært af sin Moder.“ Og þarna sjá men>n það svart á hvítn, hvert móðurmál mitt er! Og hvílík fegurð og ró, sem hvílir yfir þessu fagra ævintýri listeskáldsins góða. — En ég brá mér eitt kvöldið i flugtúr upp í Árbæjarhverfi, og þar var nú svolítið annað umhverfi og annað að gerast, og engin ró og enginn íriSur og taki fólk nú eftir. Ég hitti þar ungan mann með eyrna- hlífar og annan, sem hélt hönd- um fyrir eyrun. Storkurtnn; Hvað er eiginlega um að vera? Er heimurinn að farast? Hvers vegna allur þessi hávaði? Maðurinn með eyrnaskjólin Ja, það er von þú spyrjir, storkur minn, en svona gengur þetta naer hvert einasta kvöld, og ein.kan.lega, þegar venjulegt fólk, er gengið til náða, eða for eldrar nýbúnir að koma unga- börnum sínum í ró. Þá hamast þessir skeliinöðrukappar hór um allar götur og leikveEi, ætla alla að æra og njóta þess að gefa í, bensínið skad sko í botn., hvað sem það kostar. Og það rnu i næsta nágrenni við lögreglu- blokkina, en það bólar ekki á því, að 1 ögreghiþjórwa rnir finni hvöt hjá sér til að hasta á þessa ófriðarseggL Svona hefur þetta gengið lengi, og all'ir ibúair hverfisins sáróánægðir, og hvernig skyldi öldruðu fólki liða, sem er að festa blund, þegar ólætin by: ja? Það er máski ekkert af öldr- uðu fólki í Árbæjarhverfi? Ja, mér þykir þú segja tíðind in. il'l, manni minn, en eigum við ekki að skora á foreldra þess- ara kappa að kenna þeim skikk anlegri siði og sæmiiegri hegð- un, og ef ekkert gengur, og þau ráða ekkert við glókollana sína, sé ég ekki annað, en við verðum að skora á lögregluyf- irvöldin að gripa í teumana. Svona iagað er ekkert grín, sagði storkur og hristi sig all- an af viðbjóði, um leið og hann settist á kirkjuburstina á Ár- bæjarkirkju og hugleiddi málið 1 ró og friði og leit til sálu- hliðsins og söng: „Að lífið sé skjálfandi Utið gras". VISUKORN Stfgðu eikki á sfráin veik, stýfðu ei ungar fjaðrir. Gerir þú öðrum lífið leik, lifirðu sælli en aðrir. Guðm. Björnsson. Skelfir mig nóttin skuggalöng skyggir á hvítar jökulbungur. Jötun með afli jakaspöng, jagast við straum og jarðvegs- klungur. Vornátta dýrð og svanasöng syrgir minn hugur tregaþungur. DAGBOK Því af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú, og það er ekki yður að þakka hcldur Guðs gjöf. (Efes. 2.8). I dag er þriðjudagur 27. janúar og er það 27. dagur árslns 1970. Eftir lifa 338 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.10. AthygU skal vakln á þvi, að efni skal berast 1 dagbókina miIU lt og 12, dagixin áCur en það á að birtast. Almcnnar uppiýsingar um iæknisþjónustu i borginni eru gefnar 1 íímsva.a Læknafélags Reykjavíkur, simi 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmánuði (d. 21—22 alla virka daga en laug ardaga og suunudaga kl. 5—6 i Heilsuverndarstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, simi 22411 Næturlæknir í Keflavik 27.1. og 28.1. Arnbjörn Ólafsson 29.1. Guðjón Klemenzson. 30.1. 31.1 og 1.2. Kjartan Ólafsson. 2.2. Armbjörn Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl, 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í sima 10000. Spakmæli dagsins Aldrei er meira logið en fyrir kosningar, í stríði og eftir veiðar. — Bismarck Það verður að útrýma stritinu, fátækrahverfunum og öllu hálfgild in.gs þrælahaldi. Vér verðum að rækta mannvirðirxguna með þvi að fara með mennina eins og menn. — David Lloyd George. Áheit og gjafir Áhelt og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. N.N. 135, Hanna 500, K.K. 100, I.D.E. 100, N.N. 100, H.L. 135, E.S.K 200, S.J. 200, NN. 10, Trutta 200, Ó.S.B. 300, Ester 400, Jón Jónsson 100, BG. 500, G. 25, RE. 100, X 15.000., S.K.J. 500. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. Höskuldur Magnússon 400. Biafra-söfnunin afh. Mbl. Ingibj. Helgad. 200. Blöð og tímarit Sveitarstjómarmál, nýútkomið tölublað, flytur m.a. grein um hlut verk sveitairstjórna í atvin.n.umál- um eftir Hákon Torfason, bæjar- tjóra á Sauðárkróki. Láx-us Jónsson, viðskiptafræðirxgur, skrifar um byggðaáætlanir og sveitarfélögin. og Hafsteinn Davíðsson, rafveitxxstjóri é Patreksfirði, skrifar greinina: Er skipulagsbreytingar þörf í raforku iðnaðinum? Forustugrein um störf framtaJsnefnda skrifar Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri, varafor- maður Sambands íslenzkra sveit- arfélaga. FRÉTTIR KFUK — AD Fundur í kvöld kl. 8.30. Svipmyndir frá starfi KFUK á liðnum árum. Ein®öngu.r. Allar konur velkomnar. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur bin.gó í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut miðvikudagimn 28. janúa.r kl. 8.30. Allir vinningar verða matvæli. Allir velkomnir. ARNAÐ IIEILLA Nýlega opinberuðu trúlofun sína un,gfrú Björk Gunnarsdóttir Bol- ungarvík og Matthías Kristinsson, ísafirði. Nýlega opinberuðu tnilofxxn sína ungfrú Steinunn Guðmundsdóttir, Bolungarvik og Pálmi Karvelsson, Bolunga.rvík. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína, Aðalbjörg Sigþórs- dóttir Selvogsgötu 2 Hafnarfirði og Sigurberg Ólafseon. Ferjubakka 6 R. SA NÆST BEZTI Sigga: Ef ég væri þú, Anna, mundi ég segja honum mina skoðun á bonum óþvegna. Anna: Hvernig á ég að fara að því? Hann hefur engan síma. SVAVAR Þ0GULL — en Aveðsf vita áslæSuna til þess a<5 þætti hans vár hafnai \tí &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.