Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 24
24
MORG-UNBLAf>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR IÖ70
Stúlka
Stúlka óskast í bókaverzlun i Miðborginni.
Mélakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. merkt: „Áhugasöm — 8268".
Sendisveinn óskast
Óskum að ráða röskan og ábyggilegan sendisvein til starfa
é skrifstofu vorri strax.
H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON
Þverholti 20.
Framhaldsdeildir
gagnfræðaskóla
BLAÐINU heíuT borizt eftir-
farandi afrit af bréfi til mennta-
málaráðherira með ósk urn birt-
ingu:
Reykjavík 24. janúar, 1970.
Heirra menntaanálaráðherra.
Með eftinfarandi orðum læt ég
í ljós óánægju þarra memenda,
er nám stunda í fraimhaldsdeild-
um gaigtnfiranð asikóila niú í
vetur, en eins og kiumnugt er,
eru þær til húsa í gagmfræða-
skólanum við Lándargötu.
Eins og flestuan er kunnugt,
var á si. ári ákveðið að koma á
fót fraimihaldsdeildum fyrir gagn
fræðimiga og lamdsprófsnema, á
fjórum stöðum á landinu. Hér í
Reykjavík var ákóli þessi settur
14. olktóber 1969, og hófst
kenmisla fjórum dögum síðar.
Háði það mjög byrjun ketnnsl-
unnar, að ekki var fáanlegt
nema lítið brot þeirra bðka, seirn
gert var ráð fytriir að lesnar yrðu,
og gat því kenmisia ekki hafizt í
suimum greinum fyrr en seint
um síðir. T.am. fenigum við bók
þá, er ætluð dkyldi tii kennslu
í efnafræði, efkfkti fynr en dálítill
tími var liðinn af kennslutima-
hilinu. í>á loksins, er hún kom,
sáum við að bókin var ein-
gömgu byggð upp á tilraumum,
og enm sern komið er höfum við
ekki haft aðstöðu til að gera
eina einustu efnafræðitilraun,
þar sem þau tæki slkartir, sem
til þeinra þarf. Er ástandið ugg-
vænlegt í þeim eftnum, þar sem
við gömtgum brátt undir miðs-
vetrarpróf í þessum fræðumu
En þetta er aðeins lítið dæmi
um flaustur það, sem borið hef-
ur á í skóla þessum. Fleira
mætti til tína.
Nú eru rúmir þrír mámuðir
liðnir frá því ekóli þessi tók til
starfa, em þrátt fyrir það, vitum
við ekki enmþá hvaða réttindi
við fáum að námi lofcnu, eða að
hverju við getum stefnt með
þessu námi. Þrátt fyrir ítrekaða
bedðni fininist olkkur að málum
þesisum hafi ekki verið sinnt
sem skyldi. Er það því ósk okk-
ar allra, að mál þetta verði tekið
fyrir eem fyrst, þar sem okkur
finmist það þoli ekki meiiri bið en
það hefuir orðið að þola.
Framtíð þessa ágæta slkóla er
öll undiæ því kornin, hver árang-
ux og útkoma nememda verður á
vori komamda. Biðjum við þess
vegna ráðamenn menntamála,
að stuðla að því, að mál ofckar
verði tekið fyrir eem fyrst, og
endanlega gert upp um það,
hvaða réttindi og hagsmuni við
fáum, að námi loknu.
Virðingarfyllst, fyrir hönd
nemenda í framhaldsdeildum,
Guðlaugur Arason,
formaður nemendaxáðs
Limdargötuskóla.
I.O.O.F. Rb 1 = 1191278 % —
IJE.
□ Hanur 59701278 — 1
□ Edda 59701277 = 8
Verkakvennafélagið Framsókn.
Fjölmennið á spilakvöldið
fiimmtudag 29.1 í Alþýðuhúsinu
kL 8.30.
Kvenfélag Kópavogs
heldur námskeið í teikningu,
kenmari Sigfús Ha'lldórsson. í
fót og spjaldvefnaði, kennari
Sigríður Halldórsdóttir. í tau
þrykki, kennari Herdís Jóns-
dóttir og í smelti, kennari
Sigrún Lárusdóttir. Uppl. og
innritun frá kl. 10-12 hjá
Hönnu Mörtu sími 41285,
Stefaníu 41706, Sigurbjörgu
41545, og Eygló 41382.
St. Freyja nr. 218
íundur i kvöld kl. 8.30 i Templ
arahöllinni Eiríksgötu 5.
Fundaréfni: Kosning og imn-
setning embættismanna. Kaífi
eftir fund Æ.T.
Félag islenzkra einsöngvara
Áríðandi fundur mánudaginn
2. febrúar kl. 8.30 í Félags-
himili Óháða Safnaðarins við
Háteigsveg. Stjómin.
Fíladelfía Reykjavik
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 Aðkomnir ræðumenm.
Judo
Æfingatímar á mánudögum,
þriðjudögum og fimmtudög-
um frá kl. 7 á kvöldin. Á
laugardögum frá kl. 2 e.h.,
i húsi Júpiters og Mars á
Kirkjusandi. Byrjendur athugi
að þeir geta látið innrita sig
á þessum tíma og fengið all-
ar upplýsingar um æfinga.tíma
Júdófélag Reykjavikur.
Tónabær — Tónabær
Félagsstarf eldri borgara.
Á morgun er „Opið hús" frá
kl. 1.30—5.30 e.h. Spil, töfl,
dagblöð, Vikam og fleiri blöð
liggja frammi. Einnig verða
kaffiveitingar, upplýsinga-
þjónusta, bókaútlán frá Borg
arbókasafninu og kvikmymda
sýning.
Austfirðingafélag Suðumesja
heldur árshátíð 31. janúar nk.
Miðasala í Ungmennafélags-
húsinu miðvikudag og
fimmtudag kl .4—7.
Knattspyraufélagið Valur
s Knattpymudeild
Aðalfundur deildarinmar verð
ur haldinm þriðjudaginn 3.
febrúar kl. 8 e.h. í félagsheim
ilinu. Dagskrá, venjuleg aðal-
fundarstörf, Afmæliskaffi.
Stjómin.
Hún: Mér þykir mjög leitt að
þurfa að hafna bónorðd þimu, en
ég trúlofaðiist Kadla í geer.
Hanm: Jæja, en hvað segirðu
þá um næsbu vitou?
Sendisveinn í kjötverzlun varð
fyrir bíl. Bíistjórinn snaraði sér
þegar til drengsins, sem lá í göt-
unni.
„Meiddirðu þig eitthvað?"
Drengurinn lítur í kringum sig
og segir síðan:
„Þarna er hjartað og þarna er
lifrin, en hvar eru nýrun mín?“
Kemnarinn (byrstur): Komdu
hérma, Tommi, og láttu mig fá
það, sem þú ert með uppi í þér.
Tammi: Ég vildi að ég gæti það
— það er tanm.pína.
BLADBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtolin hverii:
Skeggjagötu — Vesturgötu, frá 44-68
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
ÍitofigíimM&foil)
eoðeeeeeeeeeeeeeceee
HÆTTA Á NÆSTA LEITI ~o— eflir John Saunders og Alden McWilliams
IN A NEARBy
SUPPER CLliB
THIS'LL BETHE
FOURTH NIGHT
yOU'VE MISSED
THIS MONTH/ WHAT
DO I TELL THE
CUSTOMER5
TONIGHT^
TELL *EM TO G0 HAN6/'
SWEETIE ! LTL CRYSTAL
HASA DATE...WITH
VERY RICH
FUTURE!
Það er fallega gert að bjóða okkur að
sjá Jeikinn, en því miður erum við bún-
ir að ráðstafa kvöldinu. Æ . . . verið nú
vænn herra I>ake. ég hef ekki séð Duke
keppa í tvö ár. (2. mynd). Þetta er meira
en boð á kappleik, þar fylgir samkvæmi
á eftir . . . mjög sérstakt sarakværai. (3.
mvrai). t næturklúbbi, ekki langt undan:
Þeffa er fjórða kvöldið sem þú sleppir í
bessum mániuði, hvað á ég að segja við-
skiptavinunum? Segðu þeim að ganga út
og hengja sig, Crystal litla á stefnumót
við framtíðina.
— Minning
Framhald af bls. 22
Gjögri, Bem fármaður, og má
segja að upp frá því hafi hann
verið hans önmiur hönd heima
sem heiiman unz Jón hætti bú-
sfcap og kaupsýshi og fliuttiisit suð
ur 1960. En þeir höfðu þó alltaf
samband sín á milli, emda mjö'g
samirýndir. Fiskimóttaka var
ásamt verzluninm, og mun
Gunnar ekki haifa reynzt síðri
þar en við búskapinn. í nokkur
ár, eftir að Jón fór frá Gjögri,
hafði Gunnar heitinn með hönd-
um afgreiðslu fyrir Skipaútgerð
rikisins. Oft var erfið aðistaða
við afgreiðeilu skipa á Gjögri,
þaæ seim brimsamt er mjög í norð
anveðruim, og var það Gumnari
að þakka hve ökip voru oft af-
greidd þar, er brotizt var fram
í nær alófærum veðum.
Vandi er að skrifa minningar-
grein um Gunnar Lýðsison frá
Vígamesd vegna þesis að þar var
um eimstakan manin og persónu-
leika að ræða, en ég fimm mig
knúimm til að reyna það, vegna
þesis að maður hefur átt þessum
mammi svo mikið að þafcfca. Ég
taldd hann alltaf setm mimm bezta
bróður, enda höfðuim við náin
og góð kynni og mikið samband
samam og samvinnu aHt frá
bemáku, en þó sénstaklega síð-
ustu tíu árin, sem ég átti heima
á Ströndum norSur, enda stutt
á milli, þar eð við vorum ná-
grannar.
Gunnar mun hafa verið tutt-
ugu og eins árs er faðir hans
lézt. Upp frá þvi, eða stuttu á
eftiæ mun hann hafa verið tal-
imn fyrir búi á Vígamesi ásamt
móður sdnni, og hafði hanm þá
fyrir tveimur búum að sjá um
lamga hríð. Mér er það ljóst hve
ómetamleg stoð hann hefur verið
búi farefldra minna á Gjögri frá
fyrstu tíð, sem hann vann því
með dugmaði, atorfcu og þessari
sérstöku samvizikusemi, sem ein
kenndi hann allt til dauðadags.
Og ótalin eru öll þáu verk, sem
Gunnar vanin fyrir nágrannana,
svo að segja um allan Ámes-
hrepp, enda held ég að hann
hafi ekiki neitað nokkrum
mannd um neitt, svo framarlega
sem hann var megnugur þess að
rétta hjálparhönd. Emgan mann
hef ég þekfkt, sem var eins vina-
margur og hann, og teljandi eru
þeir menn sem höfðu hom í síðu
hans.
Síðustu árin bjó Gunnar ásamf
bræðrum sínum tveimur, EiriOri
og Guðbimi, á Víganesd og er
það myndarbúskapur á mæli-
lrvarða Ámesihrepps. og mikið
er búið að rækta í Vígameslandi.
Aldrei man ég eftir því að
haifa séð Gunmar heitinn reiðan,
enda hafði bann alveg sérstakt
lumdarfar; bvður oe mildur og
alltaf eins sama á hverju gekfc,
og onðvar var hann svo að sér-
staklega var til þess tekið.
Heiilsulhraustur var hann og tók
sjaldae eða aidrei farsóttir.
Gunnar var stór maður, allt að
þrjár álnir á hæð, og samsvar-
aði sér vel.
„Að hryggjast og gleðjast hér
um fáa daga,
að hedlsast og kveðaist, það er
iifsins saga“.
Nú, þegar hann er allur, finin-
um við bezt hinir, fjölmörgu
vinir, kunninigjar og frændur
hams, hve milkils við höfum
misst.
Kæri frændi. Ég þafcfka þér fyr
ir allt, sem þú varst bæði mér
og mínum og ógileymamtlegar
ánægjustundir bæðd á sjó og
lamdi. Hafðu þökk fyrir allt gott.
f dufti lágt ég ligg fyr þér,
æ, lofgjörð veika þyggðu af mér,
þú tókst til verndar týndam mig,
Guð tírni og eilífð lofi þig.
Ég vill votta bræðnum hans,
fósturbróður og nánustu ætt-
ingjum mína dýpstu samúð og
virðingu og ósfca þeim blessun-
ar.
Auðunn H. Jónsson.