Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 11970 Biafraflug að hef jast á ný Hermenn sambandsstjórnar- innar skotnir og hýddir fyrir ódæðisverk í Biafra Hluti unglingaima á þingpöllu num í gær. Á miöri myndinni má sjá ræðukonuna standandi. Slíta varð f undi neðri-deildar Skólanemendur gerðu hark á þingpöllum Lagos, 26. jan. — AP. Á MIÐVIKUDAG mun 21 flug- vél af gerðinni C141 hefja flutn- inga á bílum og öðrum hjálpar- tækjum að því er góðar handa- rískar heimildir í Lagos sögðu í dag. Þessar risavöxnu þotur munu flytja 50 lestir af varn- ingi í hverri ferð, og munu m. a. flytja 50 10 lesta vörubíla til matvæladreifingar, 30 rafstöðv- ar til notkunar við sjúkraskýli, 10.000 ábreiður og 10.000 lampa til notkunar í sjúkraskýlum. í dag kom leiguflugvél með jeppabíla og flytjanlegasn spítala til Lagos. Leiðtogar hers sambainds- stjórnairÍTiiniar í Lagos hatfa í da/g og að umdamtförmiu við(haft þau MAÐUR, sem var á heimleið úr Holtunum og vestur í bæ, síðdeg is á laugardag, ók á hvorki meira né minna en 5 bifreiðir. Lögregl an veitti honum eftirför og loks skildi hann bíl sinn eftir og tók til fótanna. Náðist hann á hlaup um á Landakotstúni og viður- kenndi þá ekki að hafa ekið. Við yfirheyrslur hjá lögreglunni dag inn eftir viðurkenndi maðurinn að hafa ekið á fyrstu bifreiðina, en kvaðst síðan ekkert muna. Hann viðurkenndi jafnframt að hafa neytt áfengis. Allt gekk að óskum hjá mamm inum, þar til hann kom á Slkot húsveg. Á umdan honum ók bitf reið aðmírálsins á Keflavíkurflug velli og stanzaði hún við Tjarn- argötu. >á vildi svo iila til að maðurinn ók aftan á aðmíráls- bifreiðina. Þrátt fyrir það hélt Akureyri — nærsveitir SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Ak- ureyri efna til árslhátíðar í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri hinn 14. febrúar nk. Á árshátíð- hmi verða ýmis skemmtiatriði og verður nánar skýrt frá þeim siðar. Sjálfstæðisfólk á Akur- eyri og í nærsveitum er hvatt til þess að fjölmenna á árshátíðina. Rafgeymi stolið RÉTT fyrir helgina fór maður nokkur með konu sinni í bíó. Hann ákvað að létta sér upp og sjá skemmtilega mynd — allt átti að verða til þess að hann kæmist nú í gott skap. Hann fór þvi á bláa Cortina-bílnum sin- um í Laugarásbió og skildi bíl- inn eftir á stæði framan við bíóið. Mannimim hetfur sjálfsagt fundizt myndin slkemmtileg. En viti menn bíllinn vildi ekki fara í gang, engu lfkara var en eng- inn straumur væri á ratfgeymin- um. Maðurinn fór því að huga að geymimum, en hann var þá allur á bak og burt. Einlhverjir ótfrómir náungar höfðu sem sagt stolið geyminum á meðan maðurinn sat og dkemmti sér 1 bfóinu. Geti ein- hverjir gefið upplýeingar um geymi mannsins eru þeir vin- samlegast beðnir að hatfa sam- band við rannsóknarlögregluna í síma 21107. orð um fregnir fréttamanina frá Biatfra, aíð saimbaindaheaTmenn ásbundi þar rán, maiuðgamir og ýmia ódæði, aeim „algjörlegia út lausu lofti gripnar". Aðra sögu hefur sérlegur full- trúi U Thants, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, að segja. Gaf hann fyllilega til kynna að ekki hefði verið sem bezt aðhald að hermönnum þeitn, sem tóku Biafra. Segir að „a. m. k. tveir hermenn hafi verið teknir af lífi fyrir nauðgun, einn hermaður, sem staðinn var að þjófnaði, var skotinn og særð- ur af yfirmanni sínum, og fjöld- inn allur hefur verið opiuber- lega hýddur fyrir svipaðar at- hafnir“. maðurinn áfram ferð sinni en í þvi er hamm tók af stað flæktist fyrir honum leigubifreið. Gekk nú allt að óskum út á Hjrimgbraut, umz hann kom að gatnamótunum við HofsvaUa- götu. Þar Skemmdi hann þrjá bíla en ók að því búnu upp Hofs vallagötu, Hávallagötu, em á Hólavallagötu yfirgaí hamn bdtf- reið sína og hljóp út á Landakots túnið, enda lögreglam þá komin á stúfama. Að sögn lögreglunnar var bifredð marmsins furðu lítið dkemimd. Aðalfundur Mannfræðifé- lagsins á morgun ÍSLENZKA mannfræðifélagið heldur aðaltfumd sinm á morgun, miðrviltoudagiinin 28. jamúar í Norr æna húsimu kl. 20.30. Að lokn- um venjuilegum aðaJtfumdarsíörf um talar formaður félagakus, dr. Jens O.P. Pálsson um framtíðar- verkefn.in. Danski flotinn þakkar LANDHELGISGÆZLUNNI hetf- uir borizt skeyti frá aðmírál Thorstrup, yfirmanini danska flot ans, þar sem hann flytur þakkir Landhelgiisgæzliuinini og öðrum að ilium, sem lögðu fram aðstoð sína til að flytja damska hermamminm, Jens Riese, frá Grænlamdi við hiiruar erfiðustu aðstæður. TÓLF flugliðar íslenzkir eru nú farnir út til Nígeriu til að fljúga þar vélum Fragtflugs h.f. Verða tvær vélar af DC-6 gerð við mat vælaflutninga þar, og er önnur þegar farin til Lagos en hin fer væntanlega mjög bráðlega. Flugvéiamar tvær verða í mat vælatfTutningum, sem Bandaríkja stjóm gengst fyrir í samráði við Alþjóða Rauða krossinm og Rauða kross Nigeríu. Blaðafuli tnii Nixons tilkynnti á fimmtu- dag sl., svo sem skýrt hetfur ver ÞAU tíðindi gerðust á Al- þingi í gær, að forseti neðri deildar, Sigurður Bjarnason, varð að slíta fundi deildar- innar vegna háreysti, sem hópur skóianemenda, aðal- lega stúlkur, gerði á þing- pöllum. í upphafi fundar neðri-deiild- ar, lýsti forseti því yfir, að Kvennaskólaírv., er var 6. mál á dagskrá, yrði ekfci tekið fyrir á þeim fumdi. Kvaðsit forseti skýra frá þessu til hagræðds fyr ir fjölrnienmam hóp paJlagiesta sem kominn var tdl að hlýða á um- ræður uim frv. Þegar háreysiti upphófst á pöldiunium hafði 7. mál á dagskrá verið tekið fyr- *r. Var fyrsrti flutningsmaður þess, Stefán Val'geirsson, byrjað ur á framsöguiræðu simnd. Þá tók um.g stúlka, Guðrún Eriends- dóttir, sem mum vera fyrrver- andi nemandd í Kvenmaakólam- um að halda ræðu. Mælti hiúm á þá leið, að pallagestir væru kommdr til þess að hlýða á um- ræður um Kveninaskólafrv. Minmti forseti ræðukonu á, að hann hefði í upphatfi fumdar skýrt frá því, að málið yrði ekki bekið fyrir á þessum fumdi. Eigi að síður hélt umga stúlkan á- fram máld sínu og hótf að lesa ályktum fundar Kve n<n askóla- nemenda og anmarra. Heyrðist þá ekki lengur til þimgmanmsins, sem var í ræðustól vegn.a hávaða atf þingpöilum. Forseti ítrekaði tilmaeli sín til pailagesta að hatfa hljóð en þegar þeirn var ekki sinmt, ákvað forseti að beita á- ið frá hér í Mbl. að forsetinn hefði ákveðið að aðstoða Nígeiríu stjóm við hjálparstarfið í A-Níg eríu, og þegar í stað yrðu sendar fjórar Constellation-vélar frá Bandaríkjunum og tvær DC-6 vélar frá íslandi. Eru það því vélar Fragtflugs h.f., sem Banda ríkjastjóm hefur fengið til þeasa hjálparstartfs. Sem fyir segir verða 12 ís- lenzkir flugliðar með þessar vél ar eða þrjár áhatfndr. kvæðlum þingsfcapa til þess að slíta fumdi og taba órædd mál út af dagskrá. Mum slifcur atburð ur heyria tád eimisdæma í þimgisög- unni, að starfsfriði Alþingis sé raskað mieð þessum hætti. Eftir að þingfundi hafði ver- ið slditið, sat stór hópur fólks á- fram á þimgpölilium. Nofckru síð- ar máttd heyra umgan manm flytja ræðlu yfir viðstöddum og sagði hann m.a. að þetta væri einsdæmd í sögu Alþingis og væri þesei atburðlur þegar á þess ari stumdu kominm í heimspress- uma. Síðar um diagimm kom sendi- nefnd frá pallagestum tiii for- sefca nieðri-deáddiar og óstoaði þess, að ha-nm eða ednhver ann- ar kæmd til viðræðma við hóp- inm. Gekk Sigurður Bj arnasom síðam upp á pallana og átti þar sbufttar viðræður við fólkið. Tjáði hainn því, að það væri vel komið, næst þegar Kvennaskóla frv. kæmi á dagsfksrá, sem lög- hlýðnir bongarar til þess að hlýða þar á umræðiur. Nofcbru síðar hvarf hópurimn á brott. Þegar þimigtfumdiur hófst á ný í neðri- deild kl. 18.00 til þess að fjallia um tolliskrárfrv. mátti aðeims sjá tvo unga pilta á þimgpöltlum og gekk þim.gtfundur fyrir sig að venju. Síðustu fréttir Níunda umtferðim á alþjóða- Skákmótinu var tefld í gærkvöldi í Hagaisfcóla. Aðeinis einni skák lauk, Friðrik Ólatfssom vann Björn Sigurjónsson. Aðrar sfcáfc- ir fóru í bið. Guðmundur Sigur jónssom á betra tafl á móti Hecht Flugslys Poza Rica, Mexílkó, 26. j;am. — AP. FLUGVÉL, sem fliuitrti blaða- mienm og ljósmyndaria, sem hiuigS- ust fyigjast rneð kioandmigatferða- iaigi Luis Echevemria, sem býður sig fram tdll forseba í Mexfkó, fórst í gær skammt fná fQiug- vellinium hér. A. m. k. 18 miamms biðu bama. FluigvéHm var atf gerð inind Coruvair 220. * Alyktun um Kvennaskólann MBL. hefur borizt eftdrfaramdi: Eftirfarandi samþyfckt var gerð af nemendum Kvennaskól- ans í Reykjavík og stuðmimgs- mönnum þeirra á svöLum Alþing is í dag, 26. jam. 1970: í fyrsta lagi: Nemiemdur KvenmaiSkóLanis hatfa þegiar tekið afstöðu — emgin þeirra treystir sér til framthaLdsnáms í skólam- um, skv. skoðaniakönrauin. 2. Sáltfræðtíilegar kemmimigar í dag hníga gegn sérsfcólium kynj- anna á umgMmigsánuin. 3. Það hatf,a emn efcki komið fram frambærileg rök þeirra er styðja frumvarpið. Með undangeniginmi afgreiðslu við fyrri uimræður hafið þið (þingmenn neðri deildiar) glatað traiusti okkar. Vísið þess veigma máliinu frá þegar í stað. Leikstjóra- námskeið NORRÆNA Mfcstjóramáimislkieið- ið, svotoallaiða Vasa-iseiminiairiuim, verður í ár haíldið í Dammörtou (í Sohseffergárdiem í Gemboifte) og stiendíur diaigiainia 20.—28. maá. Á námstoeiðáimi verður að þestsiu sinmi ftjaálalð um það eflni, sam nú er hvað mest rætt í narræmiu leiíkíhiúsllitfi: Leá/kilist fyr- iir börm og umigiltímiga. Námiari uppilýstíingar um tilhiög- um er að væmiba frá dlönstou uirud- iribúndngsneflndlinini imman tíðar. (Frétbatilkynmtísng). 97 í stað 117 á móti í FRÉTT um skoðanakönnum Kvenmaskóíastráltona úr lands- prófsdeild varðamdd afstöðú nem enda skólams tdl Kvennaskóla- frv., var brengluð tala. Rétt er að 97 stúlkur (efcfci 117) voru á mióti því að Kvemnasikól'imm yrðd menmtaskol'i, 48 voru mieð því og 27 voru óákveðmar. og Amos á mun betra tafl gegn Matulovic. Aðrar biðsfcákir: ____ Bjömn Þorsteinsson — Bragi Kristjánsson, Vizantiadis — Pad ewsfci, Benórný Benediktsson ____ Gfoitesou og á Benóný tapað. ____ Freysteimm ÞorbergsBom ____ Ólatf- ur Kristjánason og Jón Kristins- som — Jón Tortfason. Ráðstefna Sjálf- stæðismanna um sveitarstj órnarmál UM næstu helgi verður hald- flokksráðsmenn. Þeir, sem in ráðstefna Sjálfstæðisflokks ætla sér að sækja ráðstefnu ins um sveitarstjómarmál. Til þessa, oru vinsamlega beðnir ráðstefnunnar hafa verið boð að tilkynna þátttöku nín« aem aðir alllr Sjálfstæðismenn, fyrst til aðaLskrifstofu flokks sem eiga sæti í sveitarstjóm- ins. um landsins og ennfremur Ölvaður ökumaður skemmdi 5 bíla 2 vélar frá Fragtflug við matvælaflutninga í Nígeríu 12 íslenzkir flugliðar farnir utan Alþ j óðaskákmótið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.