Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.01.1970, Blaðsíða 14
14 MORGU'NBLAÐIB, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1970 P. V. G. Kolka: VEI ÞEIM SIGRUÐU f Morgunblaðinu 14. jan. og aftur í Reykj avíkurbréf i þess 19. jan. eru þessi orð höfð eftir herra Eggert Ásgeirssyni: „Biaframenn neituðu urn leyfi itdl dagflugs með öllu. Var þetta að því leyti furðulegt stríð frá bæjardyrum Rauða krossins séð, að þetta er að því er mér er kunnugt um fyrsta sinn, sem þiggjendur hjálparinniar hafna henni þráfct fyrir augljósa þörf“. Ég varð undrun sleginn við lestur þessara orða, því að af kynningu minni við herra Egg- ert Ásgeirsson hefði ég talið hann of mikinn drengskapar- mann til að brígsla hinum ógæfu sömu Biaframönnum um, að þeir hafi fyrir sérvizku sakir hafnað hjálp, sem gat forðað bömum þeirtra frá hungurdauða. Því hef ur margoft verið lýst, m.a. af ís- lenzku flugmönnunum á Sao Tomé, að fiug til þeinra að degi til væri ekki aðeins gagnslítið heldur beinlínis hætotulegt, því að það gerði flugher Lagos- stjómarinnar fært að eyðileggja matar- og lyfjabirgðirnar á jörðu oiðri eða rekja slóðirnar, sem þær voru fluttoar eftir gegn- um frumskóginn til hjálparstöðv anna þar, er með því væri stofn að í hættu. íslenzku flugmenn- imir hafa líka lýst því með að- dáun hversu Biarfamenn voru fljótir að losa vélamar og koma birgðasendingunum undan inn í skógana í skjóli myrkursins. Þetta getur varla hafa fairið með öllu fram hjá herra Eggert Ás- geirssyni. Hundruð þúsunda manna höfð ust við inni í frumskóginum eða flúðu þangað, þegar Biafra- stjórnin varð að gefast upp, og þangað liggja engar flutninga- leiðir á landi, heldur aðeins í lofti. Skv. frásögn Þorsteins Jónssonar flugstjóra voru þá í vörzlum Sameinuðu kirkjuhjálp arinnar á Sao Tomé nægar birgð ir til að fæða fjórar milljónir í þrjár vikur og flugvélar biðu fulllestaðar eftir því að flytja þessu sveltandi fólki mat. Birgð imar hafa verið boðnar Rauða krossi Nigeríu eða hverri ann- arri líknarstofnun, sem vildi koma þeim áleiðis, en því hefur hvað eftir annað verið hafnað af Lagosstjómdnni. Bandaríkja- stjóm hafði líka tilbúna risa- flugvél lestaða mat og lyfjum, en henni var einnig hafnað með þjósti. Hjálp Alþjóða rauða krossins var líka hafnað nema hún gengi í gegruum hendur Rauða kross Nígeríu, sem auð- vitað verður í einu og öllu að fylgja boði og banni Gowons hershöfðingja. Hann þóttist svo sem ætia að sýna miskunn og sjá þessu sveltandi fólki fyrir nauðsynlegri hjálp — það þyrfti aðeins nokkum tíma til að skipu leggja hana og sigrast á sam- gönguerfiðleikum, annars væri allt í lagi. Þannig hefur liðið hver dagurinn af öðrum án þess að þegin væri. afinot loftbrúar- innar firá Sao Tomé og það er ekki fyrr en 21. jan. að Ríkis- útvarpið birti þá frétt, að dag- inn áður hafi fyrsta birgðalest- in lagt af stað, en muni verða þrjá daga á leiðinni. Matarút- hlutun getur því í fynsta lagi hafizt 24. jan., en sex dögum áð- ur birtist á forsíðu Mbl. feit- letmð firétt svohljóðandi: hjálp- arstarfiff gengur vel — aff sögn talsmanna Rauffa krossins. Já, hj álparstarfið gengur vel, að sögn talsmanna Rauða kross- ins, því að á hveirjum degi í hálfan mánuð hefur þeim fækk- að um nokkur þúsund eða tugi þúsunda, sem em matarþurfi. Dauðir menn þurfa ekki mat og útfararkostnaður sparast líka. Maurar og hræfuglar sjá um hann og lauffall fmmskógarins hylur fljótlega kroppuð beinin. Það þairtf ekki mikla rökvísi eða auðugt ímynidunarafl til að skilja, hversvegna Lagosstjórn- in hefur hafnað allri þeirri hjálp, sem hægt var að senda beint frá Sao Tomé eða öðrum stöðum. Þessu fólki var ætlaff aff deyja hungurdauffa, án þess að eyffa þyrfti á þaff púffri og blýi, Sekur er sá einn er tapar, og nú reynir hver af öðmm að viðra sig upp við sigurvegar- ana. Fyrstir urðu Rússar til að senda Gowan samfagnaðarskeyti og minna jafnframt á, að sigur- inn var fyrst og finemst unninn með rússneskum vopnum. Vald- höfunum í Moskva kemur það ekki illa að smáþjóðum sé neit- að um sjálflstæði. Næst kotrn am- bassador Norðlmanna og lýsti yfir velþóknun sinni á Lagosstjóm- inni, en hvenær hefiur heyrzt að amibassiador hafi brigzlað um glæp þeirri stjórn, sem honum er falið að startfla hjá? Til þess eru ambassadarar allt of fínir og kurteisir menn, ekki sízt þegar verzlunarhagsmunir em annars vegar. Næst birtist Hunt lávarð ur á sjónansviðinu, fulltrúi morð tólasalanna í brezku stjórninni, og lýsti því yfir að ástandið væri ekki eins slæmt og hann hefði búist við. Einhvar sendinefnd fékk að standa við í þrjár klukkustundir einhvers staðar í Biafra og hún lýsti því líka yfir, að allt væri í lagi. Hún hefur ekki heyrlt neinar dauðastunur innan út fimmskóginum. Sjálfur yfirtframkvæmdastjóri Alþjóða rauða krossins fór til Lagos, þar sem fulltrúar haffS höfðu setið í nokkrar vikur í biðstofunni hjá Gowon hiershöfðingja, án þess að fiá áheyrn, það er víst firá honum, sem yfirlýsingin kom um að hjálparstartfið gengi vel. En karltetrið hann U Thant, sem á sínum tíma lét Nasser reka sig með gæzlusveitir Sam- einuðu þjóðanna frá Suez, var ekkert að breyta ferðaáætlun sinni eða flýta sér til Lagos. Ef til vill hefur þessi hægláti Asíu- maður hugsað sem svo, að bezt væri að látoa fulltrúa hins hvíta kynstofns eina um það fyrst um sinn að beygja kné sín fyrir sig- urvegaranium. Herra Eggert Ásgeirsson lauk viðtali sínu við Mbl. svo: „Eitt af mörgu, sem við getum lært af þessari styrjöld, er að, firam- burði styrjaldaraðila er vafa- samt að trúa, þeir hafa sýnt að þeir eru kunnáttumenn í nú- tíma áróðuirsitækni:“ Þá veit mað ur það. Myndirnar af hungruðu börnunum í Biafra ber þá ef til vill bara að skoða sem leiksviðs- brellu, líka þæir, sem teknar vour af íslenzku flugmönnunum. Varla eir þó hægt að skoða þá sem stynjaldaraðila, né Cecilíu prinsessu af Bourbon-Parma, en margir munu hafa séð og heyrt hana í sjónvarpinu fyrir fáum dögum. Hún hetfuir starfað sem hjúkrunarkona í Biafra og lýsti því afdráttarlaust yfir, að um þjóðarmorð væri að ræða. En hvað má sín ein kvenmannsrödd P. V. G. Kolka gegn samkór þeirrar hræsni og yfirdnepsskapar, sem reynir að svæfa samvizku umheimsins. Þó gera ekki allir sig ánægða með þá skýringu, að um þjóðarmorð sé ekki að ræða, því að með nauðgununium sé stofnað til fæð inga barna í stoað þeinra, sem svipt voru lífi með rússneskum og enskum vopnum, (sbr. frá- sögn í Mbl. 22. jan.) Nú er lofað það firjálslyndi Gowans hershöfðingja að leyfa erlendum firéttamönnum að koma til Austuir-Nigeríu. Þeir átotu að lýsa því, hve hjálpanstartfið væri vel skipulagt, en niðurstaðan varð nokkuð á annan veg. Ef til vill var ástandið verra en Gow- an gerði sér grein fyrir, en ekki betra, eins og Hunt lávarður lýsti ánægju sinni yfir. Bjarnj B. Jónsson: Athugasemd vegna skrifa um störf yfirnefndar verðlagsráðs sjávarútvegsins Valtýr ísleifsson Kveðj KVEÐJA frá gömlum skipverjum á Amfirffingi RE 212. Siigflia sj'ómierm um saltam mar krappar öldiur og boða ktljúfa homfia fir am skytgigmasit uim hiimim á bak og stjór en sj ai.diain atfbur. Sterfcir eru vinidair öl-duir rísa og fiailia straumiair þumigiir en Mfsins filiey vaJit. Þungur er dkiriðuir á stoerfcu fiari en aifaðir ræður Heiður er ihimimm fjiaiiasýn fiöglur lygniir viið storenidur heimiahöfin bíðuir rökfcuirtjöld fialia er heiisast vinir. S.G.S. Reylkjiavíflc, 216. janiúair, 1970. Hr. Riitstjióri. Vegnia miiisgagnia, sem komiiið 'ha/fia fraim í blaðafragmiuim uim startf ytfiimiefin'dlair yerðlagsiráJðs ajlárvairútvegsinis við verðákvörð- uin loðrniu og um afstoöðu mlínia 9em odldlamanmis sérisitlakiliega, er miér slkylt iað komia efitáirÆiairanidi atohugasiemdluim á framifær'i. 1. í Þjóðviflljianiuim 22. þ. m. er Ihaft aftir „ónafinigreinidluim Skip- stjóira“, aið „em)bættiisimienináTniir“ ibafii ekki hafit saimbainid við alla fiulltrúania í yfirmieifinid og ,jhaifi elkki verið tími til þegs að haifla saimlbanid við fiudltirúa sijiómanmia eða fiulltrúa útigerðairmiammia, þagar genigið var firá loðmuverið- iniu á mániudlag" — eimg og það er orðað í frélttimini. Á fiuirudd ytfirniafinidlar tókst all- menmt saimlkomiufllaig aðila uim af- greiðsfllu imiálsinis, oig þá aíð sijállf- slögðu mieð aðild fiulltrúa, sjó- mannia og útvegsmiairuna. Puinidiar- geirð ytfimniefinidlar, serni fiærð var til bólkar oig umidirritiuð af öflfliuim nefnidarmiönmiuim á ifiunidiniuim stjiáfflfiuim, ber þetta mieð sér. í firéttinmi klemiuir firiaim girwmd- vaflliarmisiskilniinigiur á hluitiveirfci þeirria emlbætJtismianmia, seim hlut éiga að miáli. Fraimlkvæimidla- stjóri verðilagstráðs Ihefiuir allls emigin afislkiipti áf dleilluiatriðlum veriðlálkivörðuniar, ©n odldiannaðiur er hfliultlaiuis aðilli, er leitar miála- miðfllunar og sðcer úr mieð dleilu- aðiluim, en á elklki firuimlkivæði að því iað flcOmia firaim álkveðtnlu verði. 2. í Þjóðviljianajim 24. þ. m. segir ennlfeiamajr í frétt alf fiumidi, er fiulltrúiar samtalka isóávairút- vagsinis' áttu mieð fuflltrúuim slkip- stjóranina: „Þeir er slfcóðu á móti vair aiuðviltoalð rieilkmdimledisitiarinm í Efmiáhagsstofmiuiniinni, sem var niú feomiinm mieð slkiiþfcarveirðilð aflll- miiklu hiæirria em fyrihhiugað htafiði verilð. Aldrei var ætluinin a® fama Ihiærra m,eð sflciptaverðilð en í 81 •eyri eða 30% 'hiælkfkium frá því í fiynra (63 auriar)." Þesisi verðhulgmiynid er aJLls éklki firá mér fcomiim, oig er firétt- in tfyrstoa vitniegkljia. sem mér 'hlðflur uim hiamia 'borizt. Hatfi ein- Ihivar fuflllyrt í þeiim viðræðutm, sem íraim hafla fiarið, að þetta miuniöi vara 'aflstiaðia imiíin, er það getgáifca úr liaiuisiu Mti gripin. í ytfirm/afind grei'ddi ég aitflcvæ'ð'i mieð samíkomiulLaigsvierðiiniu, 90 aunar á kg og ttjiáiði þar mieð þá áfistöðu míina, aið það verð væri sanngoiarint efltoir aitvikuim og -að telknu tiliiti til fyriirfhugaðtrar igireiðislu í verðljiötfiniumiarsDÓð. Bn það bar með sér hækikuin á IhedlM- arverði til útgerðar uim 34% jlafiniíriaimt htæfldkum virunsfllultiekinia Verflcisimiiðjaininia wm u.þ.b. 15% firiá veirðákvörðuin Og Söluáætluin wm saimia ieyti í fiynra. Hæfldkium slkiptaverð'S álhiafnanirua varð þar mieð 4i3%, að mieðtöldum áhritf- um lagafbrieytimgar uim hluitdeiM fisfldkaupeodia í útgerðarlkositinaði. Til firelkari sflcýrimigiar á hlut- verlkasflcipan þessara miála ber að igeta þess, iað etfitir tilkcimu ver'ðjiöfinunarsijóðs er á þeim vetfcvanigi fijaflflað uim naiuðsyn- lagt tillit til jiafnrar og öruiggirar tdkjiuþróuniar í djiávarúfcvegi og samræmi viið almiemmia tekjuþró- un í þjóðféfaginu. Efitir að sjóð- stjórnán, að fiemigininá staðtflest- inigu ráðlherra, hiefiur markað heildlarsvigrúm verð- cug afikomu- breytiinlga í sti'ávarútvegi, er það Muityerfc odidiamianns — korni tifl hanig kasta — að gætoa fyöstu réttosýni í miati á aflkomiu veiða- og vininglugreiniainna. 3. Með Ofianigreindiri firásiögm er beinfllíniig sagt, að ég hafii ver- ið siammingsaðih á umrædidum fiundli fyrir hönd stjómvafldia. Bn það er tfij.airtrfi sanmá, þar sem ég var þair viðstadldlur að 'beiðni viðiræðulaðila leimiuinigis til þesis að veita upplýisdmigar og sflcýrimigar, svo og til þess lað fá vitnleslkjiu uim mSiðumsitöður fiumidiarimis. — Homum lytotiaðd stem kiummuigt er m©ð óstk lalðdllia urn emidlumsköðium tifflaigna stjtórmiar venrfðtjlöffinumiair- sljóðs, en þær hlötfðlu emm efldki hlotiið staðlflestiinlgu sijiávarúitivags- miáfflamáðlumieyitiisiiinis, og þá jiaifln- firamt uim laniduruipptölku verð- ákvönðiumiar í yfiiirmtetftnid, er var Ibumidiin islkilynði um verðljölfiniun- lartálkivæ'ðd, en að öðtruim kosti hlðfiðd sú afigreiðdla verið ©nldian- lag. 4. Puinduir sflcipstjiórammia aam- þyfldfeti vítum á mdig stem odida- miann yfirmofmdiar, ,„þar siem hlainm læifcuir póilitísflc stióimarimiilð iráða álkivörðiunlum sínium“, einis og það er orðað. Eragim gnein or gleirð fiyrir þass- Ve victis — vei þeim sigruððu, sögðu Rómverjar, þegar þeir drógu foringja sigraðra þjóða á eftir stríðsvögnum símum inn á Forum Romanum, áður en þeim var hent fyrir villidýrin á hring sviðimu, blóðþyrstum skrílnum til skemmtunar, eða þegar ungiir menn, konur og börn voru flutt á þrælamairkaðinn. Vei þeim sigr uðu, má segja í dag, þegar tvö stórveldi hafia stuðlað að því að þurrka út sem þjóð þann ætt- stofn, sem talinm var bezt gef- inn og bezt menntaðuir í Afríku. Nú virðist hið þriðja hinma fonnu nýlenduríkja, Frakkland, ætla að feta í fótspor ensku stjórnarinnar og hefja kapp- .hlaup við Rússa um að selja hershöfðingjaklíkum Araba ný- tízku vopn, svo að þeir geti þrumað sitt ve victis yfir miklu fámen.nari en dugmeiri og mennitaðri þjóð, ísnael. Ef til vill verða þó öll þessi svik við yfirlýsingar um mann- úð og mannréttindi, ásamt því fómfúsa stairfi, sem usnnið var í þágu hinnar ógæfusömu Biafira- þjóðar, þangað til það var íyr- irboðið með þótta og hroka, til þess að opna augu þeinrar kyn- slóðar, sem er að vaxa upp í Ev- rópu, svo að hún segi: „Vei hvenri þeirri stjórn, sem selur vanlþróuðum þjóðum vopn í stað þess að hjálpa þeim fram á veg firiðar og mannúðar". Þá fyrst getur ný veröld sprottið upp af kvöl og dauða okkar svörtu með bræðra í Afríku. aii staðhæfinigu og því önðiuigt að henidla reiður á, tovað við er áfct. Bn 'byggiisrt hún á þeim mis- sögnium, seim komizit hafla á kreik, Og fluér imieð hlalfla verið leiðréttar, enu að sijiáMsögðu brostaatr fonsieniduir tfyriir vítuin- uim, og tel ég þær þar með niðlur fiallruar. Við þatta miá ígjlamniain bæta, að ásakaimir uim pólitíslba aflstöðu halfia himgiað tii firermir komið úr gagmstæðri áitt og taeinzit að því að stjóinnivöM draigi tauim fjiöflldiains, or hagsmiumia hetfur að gæta í saimlbanidi við fiiákverð og ræðuir miiflcllu póli.tísfku tfiylgi, gegn hagsmiumum viininigiuiaðiia og uimlfinaim igreilðsfliuigetu þe'inra. Sýma þegsar gagn'stæðiu ásalkamiir aiðaiinis, að örðuigt er að g'jöra svo öllulm Ifiki. 5. Loks ©r í firétt Þjóðviljianls 24. þ.m. láitið í þaö skííma, <að verð'jiölfiniuiniarsjóðiurinin sé séneiigin veirflcsmiðjiuiedigendia: „Verfcsmiðjiu eiigenidur sáu fram á minm/kanidi gneiðisiiu í veirðlj'öfniuiniansijóð tfisflc- iðnaðairdmB." Þetta ©r alranigt. Venðijiöfiniuin- arsjóðurinm eir saimleign allna aðilia að álkivör'ðum fiisflcveirðs; sijómianinia, útvegsimiamma Og vininisll'Uiaðilia, og ©r hanm æ'tlalður til að jaflnia út svei'fllur í afiuirða- veirðmiæti táíl sflcipta málli þessana aiðlila. Eirumitt vin/nsil/uiaðálaimir Ihialfia sýmt vigsia treigðu á atoaflniuini sjióðsins, þar siem 'Siuimiir þeiiirna teljia, að í finaimk'væmid verði hanin tfyrtsit oig finemsit til þasis aið bæfia upp Ihnáiefiniiisverðiið en sfið- ur tifl þess að bæta upp aiflkioimiu verfcsimiðti'uieilglenida eða anmiariria vimmisilluiaðiiia. í 'Uipplhalfi eiiga tfleist gaignlllag nýmiæli ömðuigt uppdináttar. Þótti gtljóim Verðjiöfiniuinia.najóiðis því á- stæða til að Æaira varlega í sa/k- inniar í byrjium, þrát't fyrir mljög miiklla varðlhæklkuin loðmuiafiuirða, svo að verðiækk'um virðislt fýrir- sj/áamflieig síðar. Eruda neynidliigt svilgrúm til 43 % bæfcfkiuinair sjkiiptaiVeirðs iniman þéima miarflca, 9em gjóðstiórmiin huigðdiat igetjia. Við einidlamfltega alflgineiðisfllu mláflls- ins vairð að náffli að .aiulfea þetta sjvigrúm, svo að sfciptaverðiið hiæfcfcaði uim tæp 56%. Það vairð hims vegar á IbOsitmiað þesis ör- yggis, sem sti'óimtenm Oig útvegs- mienm mymidlu ammiars hafia fiyrir því, að Verðið þynfiti efcflci að lælkfcia tfflfinmamllega aifitiu.r siðar. Hér er því éklki í igrumdivallar- atriðium um beiinian haigsmiumia- sigur -að ræða, ihieldtur betfur stundiarlhiaiguir aið þeasiu mia.rfloi setið í fiyrlirrúimli fiyrir fraimtíð- ■anöryggi. Virðiinlgairlfiyl'lsit, Bjami B. Jónæon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.