Morgunblaðið - 28.01.1970, Page 2

Morgunblaðið - 28.01.1970, Page 2
2 MORGU/NBLAÐIÐ, MHJVUfCUOAiGOR 28. JANIÚAR 11970 Mikil aukning 1 bifreiðasölu MIKILXi fjörkippur hefur færzt í bifreiðasöluna hérlendis að und anfömu og lætur nærri að um sé að ræða 100% aukningu mið- að við á sama tíma og í fyrrp. Leitaði Mbl. upplýsinga um þessi mál hjá nokkrum bifreiðaumboð um. In.gimiumdur Sigfússon for- etjóri í Heklu sagði að pantanir hefðu aukizt mjög og hefði lækk uinin á bifreiðum þeirra haflt þaiu áhrif að salan hefði tekið miik- inn kipp. Sagði Ingimumdur að ekki væri óalgengt að 3-4 bílar væru pantaðir á dag. Þórir Jónsson forstjóri Sveins Egilssomar h.f. sagði að bifreiða sala gengi prýðilega og væru þeir búnir að fyrirframselja um 200 bifreiðir, aðaUega Cortinu, en hún kæmi til með að hækka í þeim förmum sem afgreiddir eru erlendis eftir 1. marz. Sagði Þórir að algjörlega nýtt líf hefði Tungl- sýning á Akureyri Náttúrugripasafruið á Akureyri hefur komið upp sýningu um tunglið og verðua- hún opim KL 2—10 til 1. rnarz. Er sýningin til einikuð fyirsta norðlenzlka náttúru fræðingnum, Oddi Helgasyni frá Múla í AðaldaSL Vair hamn edmn fremsti stj örniuspekingur Norður álfu á 12. öld og jafmam kallaður Stjömu-Oddi. í bælklingi uam sýminguna eru upplýsingar um það sem á sýn- ingunni er að finma, svo og nokk ur orð um Stjömu-Odda. Þar eru edmmig stutt ágrip tumgtfræíði: um hreyfingu tungkdns, fjar- lægð, stærð, yfirborð, umhverfi, iður og uppruna. Sýningin var opnuð 23. janúar. færzt í bilfreiðaisölumia að uinidam- förnu. Friðrik Kristjánsson fonstjóri Kr. Kristjánssonar sagði mjög mikið hefði verið að gera í bif- reiðasölumni að umdamiförmu. Hrein ósköp og aukningin geysi leg mdlðað vtílð síðaista ár. Comtini- an saigði Ihanm að seldist mik- ið um þessar mumdir, en það væfri eif til vtílM elkíki ladveg eðllfi- legt vegna þess að kaupverðið hækkar 1. marz n.k. Friðrik sagði að þeir væru búm ir að selja alla bíl'a, sem þeir hefðu átt á lager, ag sagðd hann jafnframt að þeir reiknuðu með 100% auflondinigiu í aölu todlfrieiða í Matthías Á. Mathiesen. Fundur í Hlégarði SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Þor- steiinm Inigólfssom í Kjósarsýsfllu helduir a'lmeminÆun flumd í Hlé- garrði fimmtudaginm 29. þ. m. Id. 21. Mattfhíais Á. Maflhiesem, al- þirugismaðiur. mætir á fumdinium og ræðir um EFTA-máldm. og tol'lífeiárbreytinigumia. Á myndinni sést bam, fætt íyrir tímann, liggjanði á dýn- unni, sem gerir þegar í stað viðvart, ef bamið hættir að anda. Þessi mynd var tekin af fyrsta fundi kjömefndar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í gær. Kjörnefnd Sjálfstæðis- flokksins hef ur störf Kosningu lauk sl. laugardag NÚ hefur endanlega verið gengið frá kosningu kjör- nefndar Sjálfstæðisflokksins í Keykjavík vegna borgar- stjómarkosninganna í vor. Kom kjörnefndin saman til fyrsta fundar síns í gær og var Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, kosinn formaður hennar. Kjömefndin er skipuð 15 fulltrúum. Voru 9 þeirra kjörnir í bréflegri kosningu af meðlimum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna, 2 voru tilnefndir af stjóm Fulltrúa- ráðsins og Sjálfstæðisfélögin fjögur tilnefndu hvert einn fulltrúa í kjörnefnd. I hdmmá allimemmu toosndmigu 9 fuilflitrúa, isem llaiuk sfl. laiuigairdiag hflutu eiftiirtiafldm kKnsmikugu: Hösk- uflidur Óliafsaom, bamlkiaistjóiri, Bjöm ÞóuhaJflissan, viiðakiptaa- flnæðimgiur, Þongieirlður Sd@uirðar- dóbtir, húgflrú, Áigiúsit Geiingaom, sdimvijDkii, Raignhieiður Guðflruumds dóttir, iæikmir, Sdigiurður Hafgteiim, iogfnæðliinigiuir, Sáigtfiinmiuir Sigumðs- som, bomgairlha/gifræðiinigiur, Svedmn Guðmundggoa, allþm. og Einikiur Bemjiaimíniggom, stud. rrued. Af háiiflu stjómniar Fudlltrúamáðsdms vomu tiirneifnd í kjönmetfnidiinia: Ádiaiuig Oaisoata, húsfirú og Gdsfli Guiðmaigom, vemktgtjári. Sjálifistæð iistfiéiagim fjögtur akdjpuiðu þessa aðiiia í nieifinddinia: Svein Bjöms- som, kaiuipimainin, Geirlþrúðd Hffldi Bemhöflt, eiliimiáiiatflulllibrúa, Maigm ús Jáhainmgaan, tnésrmið og Pál Bmaiga Krtetjánssom, flufllibnúa. V ör uskipta j öf nuðurinn batnaði nm S'Æ milljarð VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN varð óhagstæður um 1.385.7 milljónir kr. árið 1969, en hefur þá batnað um rúma 3.5 milljarða frá því 1968. Þá var hann óhag- stæður um tæpar 5 milljónir. — Kemur þetta fram í bráðabirgða- tölum Hagstofu íslands yfir verð mæti útflutnings og innflutn- ings í desembermánuði árið 1969. Alis var flutt út í þeim mán- uði fyrír 1.091.6 milflj. kr., og aflllt árið fyrir 9.470.1 millj. kr. Inmfluitndiniguirinm í desietmber niaim 1.028.1 mi'ilján króna, em aflfllt árið 10.855.8 milljómum. Vönu'akiptaij'öfmuðuiniinm vtar því haigstæðúr fyrir desember um 63.5 miKLj. kr., en aflflit árið var hantn óhatgstæður um 1.385.7 miiiljándr kr. Árið 1968 maim útfllutndmguiriim í desember 1.164.0 m'iilj. kr., em allt árdð 7.237.6 miillj. kr. Þá var fLutt imm í deaember fytnr í loftköstum — á Melatorgi UM klulkkam 13.50 í gær var lög- negflútnmi tillkynmit um að biflreið hetfði veæið ekið veistur Hirinig- braut. Vaæ það í sjáltfu sér efcki í fnásagur faeramdi, em á móts við Þjóðiminjasafndð var hemmi skyndiiega ekið upp á gamigstétt og í ioftiköstum yfir tvær um- ferðareyjar og gíðam upp á Meia targ otg þar úti á miðju torginu gtöðvaðiist bifreiðim. Orsöldm fyr- ít þessu var sú að ökumaðurinn hafði flemigið krampa og misst þar af leiðamdi vald yfir bifneið 1.025.3 milflj. kr., em aflflt árið fyrir 12,174.3 millj. kr. í degern- ber það ár var þvi vöruak'ipta>- jöflniuðurimm hagistæður um 138.7 milljámiæ, em áhaigstæður fyrir a/Kllt árið um 4.936.7 miiJllj. kr. Imnlfliu'bt sfloip í desemlber ntámu 47 millijómum króma og er það reyindiar edmi iinmifluttinimigurinm i ákipum á þeasu óri. Samsvar- andi taflla árdð 1968 er 379.2 millj. kr. Inmiflubruimlgur fluigvéla í des- ember sil. niam 400 þúsuind krón- um, em 5 miiflj. fyrir aflflit árdð. Saimsvarandi tölur 1968 enu 206.3 miltoj. kr. fyrdr aflllt áxið. Þá var flutt imn vegtma Búrfelis- viúkjuiraar fyrir 1.5 miiW|j. í des- ember en alfllt árið raam immfiuitm- imgurinm 321.5 milllj. Árið á undian vaæ fiutt iinm til BúrfeUs- virikjumar í desemiber fytrir 183.4 milljónir, en fytrir 708.4 milflj. kr. aillt árið. Inmifllutniingur til íslenzka áltfélagsimis mam 197.7 milflj. króraa í desemibar sl., em allt árið 1.538.8 miiltlj. kr. Sam- svaramdi tölltur 1968 voru 0.5 mililj. fyrir desembenmámuð, en 470.1 miffllj. fcr. aflflit árið. Nýtt viðvörunartæki fylgist með andardrætti ófullburða barna MÖRG vandamál skapast í sambandi við börn sem fæð- ast fyrir tímann og má þar m. a. nefna þá tilhneigingu þeirra að hætta að anda þeg- ar minnst varir. Nú hefur ver- ið fundið upp tæki, sem gcrir viðvart með aðvörunarmerki um leið og barnið hættir að anda og er þetta tæki þegar komið á markaðinn í Bret- landi. Tæki þetta samamstandur af 10 útbláamum aívainimgum, sem hvar um sig er 27 cm alð lemigd og 5 cm að þvermáli. Upphaifiega var þetta tæki að- eims samsett atf tveimur sí- vainimguim og vaæ aimmar þeirxa ætlaður fyrir höfuðið em hiran fyrix herðairraar. Sívaflm- inigarmiæ voru temgdix samiam með pípu, með imnibyggðri vél, mæmri fyirir hiitabreytimguim. Við mimimgtu hreyfimigu barns- ims og amdardrátt breyttisit þrýstimiguriran í öðrum hvorum sívaln'imgmum og kxflt streymdi milli þeirra umz jaímvægi náð ist á nýjan ieilk. Við það að loftið streymdi eftir pípunmi breyttist hitiran og hin iran- byggða vél gaf frá sér ákveð- in hljóðmerki. Eini gadiinm við þetta taeki var sá, að mjög óþægilegt var fyriæ barrnið að liggja á því og því var þessi gerð lögð niður og sívalnimgumum fjölgað upp í 10 og mynduðu þeir þá eima komar dýmu, sem að öðru leyti verfcar eiiras og hið uppruma- lega tæki. Hljóðnaerki þau, sem tækið gefur frá sér, meðan barmið hegðar sér eðliilega, eru öll eins, en um leið og barmdð hættir að anda gefur tækið frá sér sérstakt aðvörumar- hljóð, sem gerir læknum þeg- ar í stað aiðvart um, að eitt- hvaið sé athugavert við barm- ið. — Þetta tæki, eða dýna, hetfur verið reymit í ýmsum fuflfl- komimuistu sjúlkrahúsum í Bretlamdi og heifur reynzt mjög vel. Tækið er auðvelt í motkum, endimgargott, ódýrt og nothæft jaifimt í áfu'lflfcomm- um sjúkralhúsum sem himium fullkomnuistu. Fyrrum kvenna skólanemendur safna undirskriftum ÞRJÁTÍU áhugasamar konur, meðal annars úr nemendasam- bandi Kvennaskólans í Reykja- vík, hittust sl. laugardag og var þá ákveðið, að þær hleyptu af stað undirskriftasöfnun til stufK ings frumvarpinu, sem nú ligg- ur fyrir Alþingi og miðar að því, að Kvennaskólinn fái heimild til þess að brautskrá stúdenta. Markmið fundarims var enm- fremur að mæta þekn andbyr, sem frumvarpiið hetfur femgið og að fá ábyrgar konur mieð kosm- ingarétt til þess að leggja roál- irau lið með undiirákriftaSötfnun. Talkmaiifc kvemnanna er að samma alþingismönnumuim, að vilji kjós enda sé að baflri flrumvarpimu. Þegar Mbl. haflði samband við Ástu Björmsdóttur, sem á sæti í umidirbúnimgsnefnd uindinsfcriifta- sötfnunarinmiar, sagði hún, að ýrms ar framákomur í hópi kvenna- saimtaka hefðu orðið fyrstar til að rita nötfn sín og f jöldi fyrrver andi mermenda skólamis hefði lýst vilja sínum till hims sama. í gser höflðu um 800 til 1000 konur umd irritað áákoruinina, en safnunar- listar eiga allir að hatfa borizt fcl. 18 í kvöld. Stöðugt bættust fleiri og fleiri nöfn í hópinn í gær, en takmarfcið er, að undir- gkri'ftasöfinuninni ljúki fytrir fund hásfcólastúdenta í kvöld. Niðurstöður söfnunarinnar verða síðan sendar etfiri-deild Alþing-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.