Morgunblaðið - 28.01.1970, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUBAGUR 28. JANÚAR 1070
>
\
MWim
BILALEIGA
HVERFISGÖTU103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9 manna - Landrover 7 manna
MAGIMÚSAR
4KIPHOLTt21 SIMAR2U90
eftirlokun »lmi 40381
® 22*0*22*
RAUPARÁRSTÍG 31
KflUPIÐ
TUIMG-SOL’
Samiokur
Varahlutaverzlun
JÓH. ÓLAFSSON & Co„ hf.,
Brautarholtj 2, simi 1 19 84.
i*Z-S
r NEI!
ÞAÐ ER RANGTI EN REIKNINGS-
SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR
VH> HENDINA ER
Zbutnj&x-M3
RAFKNÚIN REIKNIVÖ.
MEÐ PAPPÍRSSTRIMU
Íj 9- S, \ TILVAUN FYRIR
*VERZLANIR
|g^®*É8É|lj * SKRlESTOFUR
^*|+i Hj HÐNAÐARMENN
IhNHHBÍ fAst við tölur
o tekur *
+ LEGGUR SAMAN 10 stafa tðlu
— DREGUR FRA
X MARGFALDAR
gefur 11
stafa útkomu
*
skilar kredit útkomu
Fyrirferðarlftil á borði — stœrð aðeins*
19x24,5 cm.
BKORWERUP HAM9IW W
SlMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVÍK
0 Hver fann budduna?
,JEin ung og gleymin" skrifar
Velvakanda. Kveðst hún hafa
týnt buddu móður sinnar með 500
krónwn í, en þær voru aleiga
stúlkunnar, sem hún vann sér inn
um jólin. Peningabuddan ea- með
rennilási, en lítur út eins og seðla
veski, þegar hún er opnuð.
Buddunni segist hún hafa týnt
(nefnir ekki hvenær) á leiðinni
frá viðkomustað ísbjarnarrútunn
ar, gegnt KRON á Langholtsvegi
130, að Efnalauginni Gylli, Lang
holtsvegi 136. Hún biður skilvís-
am finnanda að senda budduna
til Velvakanda, sem mundi koma
henni áleiðis.
0 Óþarfar áhyggjur
„Ein áhyggjufull“ spyr, hvort
nokkuð hafi verið brotlegt við
það að vísa öryggiseftirliti ríkis
ins á bifreiðaverkstæði, þar sem
henni fannst loftið vera mettað af
gasi „eða einhverjum þvíumlík-
um efnum, auðsjáanlega frá lé-
legurn leiðslum eða öðrum léleg-
um útbúnaði".
Velvakandi skilair ekki, að neitt
geti verið „brotlegt" við það;
þvert á móti bar konunni skylda
til þess, hafi henni fundizt loft-
mettunin vera óeðlileg. Vonandi
hefur öryggiseftirlitið komizt að
þvi, að allt hafi verið í lagi, en
látið lagfæra ella.
0 Járnbraut úr
Hlíðunum?
Kona, sem kallar sig „Há-Hllða
búa“ skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Gleðilegt ár og þakka þér fyrir
öll gömlu góðu árin. Ég les alltaf
pistla þína og dreg af þeim mik
inn xærdóm. Nú er það eitt, sem
mig langar til að biðja þig að
koma á framfæri fyrir mig. Ég
bý efst x Hlíðahverfinu; hingað
aka tveir vagnar á hálftíma
fresti, Þóroddsstaðavagn á heila
Árshátíð
Sambands íslenzkra fegrunarsérfræðinga verður haldin í Skip-
hóli í Hafnarfirði, föstudaginn 6. febrúar og hefst með borð-
haldi kl. 19.30.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst í s ma 52535 og 51938.
STJÓRNIN.
Bólstrarar
LEÐURLiKIÐ VINSÆLA.
nýkomið í miklu litaúrvali.
Heildsölubirgðir
DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F.,
Sími 24-333.
tréparket gólfflísar,
Krommine vinyl gólfdúkur,
D.L.W., vinyl gólfdúkur,
Vinyl veggfóður,
Vymura, Decorine,
Somvyl veggdúkur,
nylon gólfteppi
frá fjórum löndum.
Hagstætt verð. Lrtið við í Lftaveri.
tímanum og Fossvogsvagn á hálfa
tímainum. Ef ég missi aí vagni,
kem ég hálftíma of seint í vinn-
una, þvi að aldrei hitti ég á
vagna þá, sem ganga um Miklu-
brautina, enda víst á sama tíma
allir ag okkar vagnar.
Svo líkar mér ekki, að báðir
okkar vagnar skuli fara inn á
leið Njálsgötu Gunnarsbrautar.
Væri ekki betra að láta annan
vagninn ganga niður Laugaveg
og upp Hverfisgötu? Og hverju
sætir það að eini vagninn, sem
gengur suður að Fossvogskap
ellu, skuli ekki vera látinn passa
fyrir þá, sem þurfa að jarðarför-
um þangað? Gaman væri að heyra
álit fleiri á þessu efni. Gæti
kannski gamla jámbrautin Eski-
hlið — Grandagarður bjargað
málánu?
Með fyrirfram þökk
Há-HIíðabúi“.
0 Fleiri fyrirspurnir
um strætisvagna
Kvenfólkið ætlar að verða ein-
rátt i þessum dálkum í dag. Hér
kemur að lokum bréf frá þeirri
fjórðu, og nefnist hún „Ein stund
vís, sem notar strætó“.
„Mig langar mikið til að koma
á framfæri nokkrum fyrirspurn-
um til forstjóra SVR með von
um, að hann svari mér og öðrum
í þessum sama þætti sem allra
fyrst.
Það fyrsta er: Hvernig stend-
ur á því, að miðstöðvarnar hafa
verið teknar aftast úr öllum
nýju vögnunum og fluttar fram í
til bílstjórans?
Ég veit, að það getur verið kalt
hjá þeim í þessum stanzlausa
trekk, sem myndast, þegar þeir
eru að opna framhurðina, og
þurfa þeir. áreiðanlega á hita að
halda. En hvernig er það með
farþegana? Eiga þeir, sem fara
aftast í vagninn, að frjósa?
Er það ekki brot á lögunum að
loka farþega inni í vögnunum,
þegar vagnstjóri þarf að skreppa
frá? Ég geri mér grein fyrir því,
að þeir þurfa eins og aðrir að
komast á WC og fá sér kaffi-
sopa milli ferða, en ég kann
mjög illa við að vera lokuð inni
í vagni með smá-böra og vita
ekki, hvernig eigi að opna vagn-
inn, komi eitthvað fyrir. Er það
rétt, sem einn vagnstjóri sagði
mér, að ástæðam fyrir lokuninni
væri, að fáir hefðu borgað í vagn
inn, ef hann var opinn á torg-
inu, og að þeim hafi verið skip
að af forráðamönnum SVR að
vera I vagninxxm, meðan þeir
væru þar, en læknir SVR sagt
þeim að fara út og hreyfa sig í
hverri ferð?
Ég ferðast m.ikið með tveimur
leiðum, Árbæjarhverfi og Breið-
holti, og hef aldrei heyrt önnur
eins læti og orðbragð á ungling-
um og í þeim vögnum, sem þamg
að aka. Það er alveg furðulegt,
hvað vagnstjórarnir á þessum
leiðum eru sofandi fyrir þessu og
láta unglingana haga sér að vild
í vögnunum, án þess að hreyfa
við þeim hendi, eða banna þeim
á einn eða annan hátt.
Það hefur stundum komið fyrir
mig að hafa gengið út úr vagn-
inxxm á miðri leið, aðeins vegna
unglinga úr þessum hverfum, sem
setið hafa fyrir aftan mig eða
framan — sungið klámvísur, og
notað állka munnsöfnuð hvert við
annað og farþega, sem lent hafa
í hópnum. Það er agalegt að
vera með lítil börn í vögnunum,
þegar þessi lýður er á ferðinni,
en ég held, að hann sé þarna alla
daga og í öllum ferðum.
Er ekki hægt að setja reglur
upp x vögnunum, xxm að vagn-
stjórar hafa leyfi til að víkja þeim
farþegum úr vagniinum, sem haga
sér dónalega eða óprúðmann-
lega? Og skylda vagnstjórana til
að fara eftir þeim lögum?
Og að lokum þetta: Hvernig
stendur á því, að á sumum leið-
ixm (ef ekki öllxxm) eru vagn-
stjórarnir að tína upp fólk milli
stanzstaða, og þá yfirleitt sama
fólkið alla daga. Eru engin lög
um það hjá SVR, að þetta megi
ekki, þetta er hvimleitt og tefur
vagninn, og er engu líkara enn
að 9tanzstöðvar séu óþarfi á
sumum Leiðum. Það þarf að hafa
ströng og ákveðin lög ixm þetta,
er ekki hægt að koma þeim á, og
fara eftir þeim?
Ein stundvls, sem notar strætó".
— Velvakanda finnst það nú
ósköp elskxxlegt af vagnstjórim-
um að taka þá upp í, sem hafa
orðið seinir fyrir, en auðvitað get
ur það komið sér illa fyrir þá,
sem eru að flýta sér, t.d. í vinnu,
og ótækt er með öllu að láta
fólk „komast upp með það“ að
láta tína sig upp í utan fast-
ákveðinna viðkomustaða, þannig
að það líti á það sem sjálfsagð-
an hlut da>g eftir dag.
Og dónalega unglinga er víst
hægt að finna i öllum bæjarhlut-
um.
SOKKAR
herra og barna, úr Helanca crepe
og ull/terylene.
Heildsölubirgðir:
Davíð S. Jónsson & Co. h.f.,
heildverzlun, sími 24333,
Anna Þórðardóttir h/f.,
Ármúla 5, sími 38172.
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ