Morgunblaðið - 28.01.1970, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.01.1970, Qupperneq 15
MORGU3MBLAÐIÐ, MIÐVTK UDAGUR 28. JANTJAR 1070 15 Otto Grieg Tideman, varnar- málaráðherra Noregs, hélt er- indi um öryggismál íslands og Noregs á hádegis verðarf undi Samtaka um vestræna samvinnu og Varffbergs, sl. laugardag. í upphafi máls síns sagði ráðherr ann m.a: Ég er glaðlur og hreykin.n yf- ir að hafa fengið þetta tilefni til að heimsækja ísland, okkar mánasta vin í norræniu fjöl- skyldunni. Eims og alilir Norð- menm hef ég líka sérstakan áhuga á þessari fallegu eyju vestur í hafi Við dáuim ykkur ísl'end inga vegna þess að þið hafið getað varðveitt það mikil- vægasta af sameiginlegum menn ingararfi okkar, og vegna þess að þið hafið erjað þennan arf ibetur en við Norðmenm. ísland og Noregur eru tengd sterkium blóðböndum. Þráitit fyrir sameig- imfflega sögiu — eða kainin'Ski heldur vegna heninar — höfum við verið aðskildir í marigar ald ir. Það er fyrst á okkar dögum sem n.áið samband liðins tíma Ihiefiur verið endiuirvaikið. í síðasita stríði styrktust tengsl in mjög. En.n á ný varð ísland igriðarstaðiur fyrir Norðlmenn sem urðlu að yfirgefa heimili sín á erfiðium tímum. fsland tók hílýlega á móti þeim, hvort sem þeir voru flóttamenn eða her- menn. Norskar bardagasveitir voru og á íslamdi svo til aUt stríðið. KanmiSki eir það fyrst og sfiremst 330. fluigisveitin, mieð sjó- fiLuigvélar sín.ar sem helzit verðóT miunað eftir í þessu sambandi. Við í Noregi nraumum aldrei gleyma stuðningi ykkar íslemd- inga þá. Eftir stríðið hefiur sam- vinnan miilli landa okkar enn vaxið og þróazt. Það er ekki aðeinis uppruini okíkar sem er sameiiginilegur, stjórnmálalega og efnahagslega eigurn við einnig margt sameig- inLegt. Sem sjófierðaþjóðir, eru áhugamál okkar mjög tengd haf iniu og því sem það getur gef- ið okkur. Lega lamda okkar að Atlants'hafimiu hefiur gert aðild okkar að At 1 amtshafsband al ag- imu að sjálfsögðium hlut. Bæði á íslandi og í Noregi ger luirm við okkur fiulla grein fyrir því að öryggi landa okkar er mjög náð þróun mála á Norður- Atlantshafis svæðimu. Það er einnig ljóst að sem smáþjóðir getum við ekki staðið einir. Nægiteg tryggimig fyrir sjálf- stæði okkar faest aðeins með að- ild að voldugu varnarbandalaigi. Við verðum að horfast í auigu við þá staSreynd að ísland og Noregur eru á „spennu svæði“ milli austurs og vesturs og að okkar heimshluti er ekki leng- ur útjaðar í alþjóð-a stjórnmála- þróunimni. Hvernig líbum við í Noregi á stjórnmálastöðu heirns ins í dag, og öryggiismál fslands og Noregs? í árss'kýrislu simni í haust seg- ir U Thant, aðalriitari Samein- uðu þjóðanna: „Á síðuisitu 12 mánuðuim hefur eim ha-ldið áfram það versnandi ástand í al þjóðamá'luim sem óg bemiti á í fyrri skýrslu min.ni.“ Nei, það er engin á-stæða fyr- ir þjóðir heim®ins að syngja hátíðasönig. Harmleikurinn í Nígeríu-Biafra filjdur okikur öll- urn boðskap. Miðausturlönd er-u eins og púðurtu-n.na sem gtetu-r sprungið þá og þegar. Jafnvel þótt verið sé að drag-a úr sitríð- iniu í Víetnam, draga&t friðarvið ræðuma-r á lamginn. Stærsta land heimsins So'véztoa sam,veld- ið, hefur átt í landamæradeil- um við fjölmenmiasta land heimsins — Kína. Við getum bara vonað að takist að leiða það mál til lykita á friðbamleg- an hátt. Það væri hagk.v0em.ast fyrir alla. Hér í Evrópu fyl'gjuims.t við með þróun mála í Grikklamdi og Tékkósilóvakíu. í öðru landinu höfiuirn við orðið vibni að hniign- un grundvallaratriða lýðraeðis- legs stjórnskipulliaigs fyrir til- sJtllii fámenns hóps sem hrifisaði till sin völdin. í himu höfuim við séð þjóð sem smtám sanwn w byrjiuð að endiurheim-ta frelsi sitt hnej:- >ta afitur í fjötra þvingun- ar og emræðis ultan.aðkomaindi .aðil:. KluiLtour fralsisins hafia Island og Noregur geta ekki ein leyst öryggisvandamál sín byggimgu flota síns, eins og þessi orð frá Sovézkri hlið gefa til kynna: „í fyrstá skipti í sögu okk- ar er sjóher okkar orðinn langdræg árásarhæf varnar- eining. Aldrei áður hefur mátt ur hans verið jafn mikill, aldrei hefur hann verið jafn vel við því búinn að reka til baka árásaraðila á sjó. Ásamt með eldflaugavopnum okkar er ftaíiinm n-ú miikilvægiaista verketfimi yfiirstj'ónnarinmar." Þróunin eftir síðari heims- styrjöldina, og sérstaklega eft- ir árið 1960 hefur sýnt að Sovét ríkin h-afa bæði iðnaðarmátt, fé og vilja til að byggja upp bæði kaupskipa- og herskipaflota. Innan Atlantshafsbandalaga- inis er að sjáifsögðu fyl'gzt nraeð þessu af miklum áhuga. Þetta hefur sérstaka þýðingu fyrir lönd okbar tvö, vegna herfræði lega mikilvægrar legu þeirra, og vegna þess að sem sjóferða þjóðir höfum við mikilLa hags- muna að gæta. ÚTDRÁTTUR úr erindi Otto Grieg Tidemans, varnarmálaráðherra Nor- egs, á hádegisverðarfundi Samtaka um vestræna sam vinnu og Varðbergs. hljóðnað meira og meira á síð- asta ári. HVEBS MÁ VÆNTA? Síðar í erindi sínu sagði ráð- herrann m.a.: Er þá hægt að sjá fyrir þró- un öryggismála, nú í byrjun áttunda ánatuigarins? Ég tel t.d. að eftirfarandi þrjú atriði m-uni boma í ljós í því samibandi. í fyrsta lagi miun speniman aiutoast í Auisbuirilöndum fjær vegna kjarnorkuvopnavæð- ingar Kína, sem er að verða ri-saveldi. Við erum vit-ni að því að bæði núveranidi risaveldi taka tililit til þesis. Bandaríkin hyggjast t.d. kom.a sér upp gagn eld'flauigakerfi gegn hiuigsanleg- um kjarnorkufla'Ugum frá Kina. Sovétríkin hafa gerit hið sama, en þau hafa að sjálifisögðu við aminiars toomar vandamiái að gtffimia, þar sem þau eiga 7000 kílómetra landamæri að Kín,a, og landa- mæraskærurnar m iilU þessara tveggja landa bera vitmi um þau vandaimál. En það er allt útlit fyrir að þróunin í öðrum löndum komi einnig við sögu í Austuirlöndum fjær. Mér er m.a. huigsað til vax airedi áhiriif J'apams í aiKþjóðamál- um, einnig öryggi'smálum. Fram- laig Japainis ti'l liaindvainnia, min t.d. verða tvöfaldað fram ti-1 árs- ins 1975. Það er ek’ki haagt að útiloka að S'tyrktarihlutiföUi.n í Ausburlöndum fjær hafi áhrif á ástandið í Evrópu. Annað atriði sem ég vil benda á er hiniar yfirilýsitiu breyt ingar á utan'ríkisstefnu Banda- ríkjanna. „Ekki fleiri Vietnam" virðist vera eitt helzta taikmark ið. Það virðist einnig vera sterk tilihneiging ti,l að minnka byrð- arnar sem Bandaríki-n verða að bera til að varðveita firið og ör- yggi í einstökum beimsMu'tum, og láta viðkomandi lönd taka stærri þátt í því sta-rfi. Hvað Evrópu viðvíbur gerir istjórn Bandariíkjannia sér fiulla grein fyrir mikiilvægi þarveru bandarísks herafila. Leyfið mér í þessu sambandi að viitn-a í um- mæli Rogers, utamríkisráðlherra þann 18. janúar á þessu ári: „NATO hefiur i»m langt sikieið verið góður vörður um öryggi Evrópu, og við viljum ekki gera neitt það sem raskaði jafin.væg- in-u á því svæði. Það hefur í sannlieika verið viturleg „fjár- íestimg". Það er þessi öryggis- skjöldur sem hefiur verndað Ev- rópu, og sem í rauninmii h-efiur verndað Bandaríkin síðastliðin 20 ár. Við megum samt s-em áður ekki leiða hjá okku-r vaxandi þrýsting á stjómina um að minnka herstyrk Bandaríkj- anna í Evrópu. Þetta kom ber- lega í ljós í síðustu viku með áskorun Mansfields, öldunga deildarþingmanns, til Nixons for seta um að minnka til muna hlut Bandaríkjanna í vömum Ev- rópu. Svo sem kunnugt er hef- ur þingmaðurinn fengið meiri- hluta með sér í þessari áskor- un. Við verðum bana að vonia að ekki komi til þess, fyrr en raunhæfur árangur hefur náðst í tilnaunum til að leysa núver- andi öryggisvandamál Ewópu. Þriðja svæðið þar sem greina má eftiirtektarverða þiúun, eru samskipti austurs og vestums. Við á vesturlöndum lítum jákvæðum augum á öll merki þess að So- vétrikin og önnur austuir-ev- rópulönd vilji ræða leiðir til að minnka spennuna í Evrópu. Það gildir einnig um tillöguna um evrópska öryggisráðstefnu. Við verðum bara að gæta þess að hún sé vel undirbúin og að útlit sé fyrir rauinlhæfan árangur. EKKI OF BJARTSÝNIR Síðar í erindi sínu sagði ráð- herrann: Það er margt sem gefur til kynna að sitj órnmálaástandið í okka,r heimshluta geti batnað. Við verðuim samt að vera var- kár og gæta þess að draga ekki of skjótar ályktanir. Við vitum af reynslu að þegar ástandið í alþjóðamálum virðist vera rólegt og gott, getur það auðveldlega haft neikvæð áhxif á viljann til að viðhalda vöm- unum. Þetta gæti haft alvarileg- ar afleiðingiatr ef svo kæmi í ljós að þessi mininkandi spenina væri ekki raunveruleg. Það er mik- ill sannleikur í þessum línum sem John Kennedy raksft á varðmannsklefa á Gibraltar: God and fihe soldier all men adore In timie of trouble and no more For when war is over and all things riighted God is neglected — the old soldier slighted Ástandið í dag gefuir ekki til- efni til neinna rólegheita hvað snertir vamir landa okkar. Það er því miður staðreynd að vígbúnaðarkapphlaupið í dag er hnaðaira en nokkru sinni, og hraðinn eykst ár frá ári. „TRYGG HAVET“ Hvað snertir öryggismál ís- lands og Nore-gs, hefur það verið eðlilegt fyrir okkur að tengja þau aryiggismóílum jþjóðamtnia um- hverfis Atlanltshafið. Hin stóru hafsvæði sem umkringja okkur hafa heldur aldrei verið talin landamæri heldur þvert á móti litið á þau sem brú til þeirra annarm landa sem liggja við sama haf. Sagan bar þess og glöggt vitni. Harðfengnic forfeð ur okkar ferðuðust víða, og þótt það glenigli taaimniskii ekki afflLtaif firiðsamlega fjrrir sig, náðist sam band við löndin í vestri. Skip- in hafa gegnum aldirn£ir flutt dýrtmæta hluti heim — frelsis- hugsjónimar ensku og frönsku, hugsjónimar að baki sjálfstæðis baráttu Bandaríkjannia. Ef við lítum á ástandið í dag, er alveg víst að öryiggi bæði fslands og Noregs byggist að miklu leyti á hinum víðáttumiklu höfum sem skilja þau firá hinum nýja og hiinium gamla heimi. Á vopniamerki norsku flug- sveitarinnar sem var hér á fs- landi á stríðsárunum var skrif- a«: „TRYGG HAVET“. Það hef- ur einis mikið giffldi miú. Það er jafn augljóst og að ís- liaind og Norielgiur í da(g eiru al- gerlega háð hernaðarlegu sam- starfi við vestuirlönd, að vegna legu sinnar eru þau mjög mik- ilvæg samieiginlegum vörnum bandalagsins. Á síðustu tíu árum hafa Sovét ríkin lagt æ rneiri áherzlu á upp Herskipafloti Sovétríkjanna er í dag nœst stærsti floti í heimi, og hanm stækfcar enm, jaífin framt því, sem athafnasvæði hans vex, eins og þið hafið orð- ið vör við á fslainidi. Þótt höfuðhlutverk hans sé enn að verja heimaland sitt, fer hæfni hans til að athafna sig utan eig- in landgruinns síf ellt vaxandi. Ef við lítum á ástandið á okk ar eigin slóðum, verðum við varir við mikla útþenslu sovézks flotamáttar. Á tiltölulega litlu svæði á „Kola“ sem er aðeins nokkria kílómetra frá norður landamærum Noregs, hefur á síð uistu árum verið reiisit aðailbæki- stöð fyrir íshafsflota Sovétríkj- anna. Þessi floti ar sá stærsti og voldugasti af fjórum flotum Sovétríkjanna. Hann hefur stækkað mjög að undanfömu og telur nú fleiri hundruð skip. Mestur hluti kafbáta Sovétríkj- anna er einnig á Kola, og flest- i ir þeinria kafbáta sem eru vopn- aðir eldflaugum eiga þar höfn. Ef við lítuim á starfsemi flot- ans á síðustu árum, kemur skýrt í ljós að þar hafa orðið miklar firamfarir hvað því viðvíkur að byggja upp langdrægar og sveigjanlegar einingar. Fyrir fimm árum sáust aðeina fá skip á hafinu milli fslands og Noregs og norðurlhluta Atlantshafsins, en nú virðist sem þetta séu orð in föst athafnasvæði fyrir ís- hafsflotann, séirstaklega hafið milli fslands og Noregs. Leyfið mér að bæta því hér inn í, að einmitt þessa dagana standa yfir umfiangsmiklar flota æfinga-r á þessu svæði. Eins og eðlilegt er fylgjumst við nákvæmlega með slíku. Þótt fyrst og fremst verði að líta á þetninia-n fitatastyrfc nraeð tiLLi.ti tiŒ heimsmálanna í heild, er aug- ljóst að erfitt er fyrir okkur að gefa ekki auga slíku safni her- styrkja svona nálægt okkur. Það vekur líka sérstakan áhuga oklkar hversu mjög hefur aojfcizt máttur hans til strandhöggs og landgöngu. Ég hef niefnt þessi atriði með- al annairs til að leggja áherzlu á hverisu mikilvægt er að hefja raunhæfar aðgerðir til að minnka spennuna milli austurs og vesturs, og að vígbúnaðareft- iriit og afvopnun beggja aðila gieti hafizt isem fynst. Það er ksnnski sérsltak'Legia I sambandi við mál af þessu tagi sem hin litlu aðildarlönd að NATO geta haft áhrif. Einn af hinum stóru kostum þess að vera aðili að stóru vam arbandalagi er jú einmitt að það gefur litlum löndum eins og Noriegi og íslandi tækifæri til að láta að sér kveða í mikilvæg- um málum. Ef ég ætti að draga ályktanir af þeim framtíðarhorfum sem nú blasa við, yrði fyrsit að segja að ekki eir nein ástæða til að minnka framlag bandalagsiins til Vernidair firiði og frelisi landaninHL Því næst, að ísland og Noreg- uir geta ekki leyst öryggisvanda mál sín ein, heldur aðeins í sam vinnu við bandamenn okkar 1 þessum vestræna félagsskap.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.