Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 16
16
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1©70
Barði Brynjólfsson:
Nýárskveðja til hátt-
virtra alþingismanna
NÚ HEFIR alþjóð verið fcunn-
gjört, að þegar alþingiamennirn
ir konna úr jólaleyfi sínu verði
tekið til óspúltra mála að lag-
færa úkattalöggjöf okfkar íslend-
inga vegna væntanlegrar aðildar
að EFTA.
í ljós hafir nefnilega komið,
að íslenzk fyrirtaeki standa þar
mjög höllum fæti gagnvart er-
lendum mörkuðurm án tollvemd
ar, auk þess sem leitt hefiir verið
í ljós, að fyrirtækjuim er miamun
að eftir rekstrarformi og fraim
leiðslugrein. Þetta eru staðreynd
ir þrátt fyrir það, að ráðamenn
þjóðarinnar, á öillum tímum,
hatfa fullyrt í ræðu og riti, á göt
um og gatnamótum, að síkattar
hér á landi væru ekíki hærri en
í nágrannialöndum ofckar. En þeg
ar talað er um s&atta á fyrirtækj
um og einstaklingum, á almenn-
ingur við öll opinber gjöld til
ríkiis og bæjarfélaga, þar með
talin sveitarfélög. Skatta- og út
svarsstigar eru ákveðnir með
lögum, en þó virðast lítil tafc-
mörk fyrir hvað einstök bæjar
og sveitarfélög mega víkja frá
útsvarsstiga till lækkumar eða
hæfckunar. Veit ég dærni til að
sveitarfélag hafi veitt allt að
50% afslátt frá útvarsstiga á
sama tíma og annað heifir lagt
allt að 20% ofan á útsvamsstig-
ann og sést þar bezt að heimilis
festi og framleiðlslustaður getur
ráðið mifclu um fjárhagsafkomu
fyrirtækja.
Öllum, sem ganga með opin
augu hlýtur að vera þetta ljóst,
jafnvel þó að sjónin kunni að
vera döpur.
Sem stendur eru íslenzk fyrir
tæfci Kkt á vegi stödd og bóndi
sem yrði að búa við óraunhæfar
kaupkröfur og vinnusvik hjúa
sinna og óbilgjamar álögur op-
inberra aðila. Hann yrði annað
hvort að ðkerða svo bústofn sinn
eða vanfóðra, að hanm sfkilaði
eifcki nauðsynlegum arði. Þetta
er sú mynd sem blasir við hvar
vetna í íslenzku þjóðlífi. Svo þeg
ar þjóðnauðsynleg fyrirtæki eru
að komast, eða komin í þrot fjár
hagsiega, hafa stjómvöld gripið
til einhvers komar skyndi aðstoð
ar, sem sjaldan hefur varanleg
gildi og sífellt hangir hamar
nauðungaruppboðanna yfir höfð
um þeirra líkt og Damofldesar
sverð. Því til staðffestingar þarf
efldki að blaða í gegn um marga
árganga Lögbirtingablaðsims.
Við þetta má svo bæta, að við
horf mifcils þorra launþega til
atvinnufyrirtækja, sem sfltila
meiri hagnaði en hægt er að
hrifsa til opinberra aðila, er hel
sjúikt. Slíkt er talið „arðrán“ og
„þjófnaður", eem stafar bersýni
lega af þvi að einhliða áróður og
slagorð niðurrifsafla þjóðffélags-
ims hafa náð að festa of djúpar
rætur í hugum þessara launþega
og blinda þá.
En sem betur fer munu nú æ
fleiiri vera byrjaðir að grilla 1
gegnum þennan blefldkimgavef og
sjá, að launþegum er efltíkesrt eins
nauðsynlegt til að tryggja at-
vinnu sína og afkomu og fjár-
hagslega sterfc atvinmufyrirtæki,
sem hafa eðlilega aðstöðu til að
endurnýja tækjafcost sinn og
færa út kvíamar. Þó verður það
vairt séð af krötfugerð ýmissa
launþegahópa sem ýmiist standa
yfir eða em í undirbúnimgi.
Vart er að efa, að þegar hátt-
virtir alþingismenn koma sam-
an á ný að aflofcnu jólaleyfi,
vel hvíldir á líkama og sál, muni
þeir draga atf sér slenið og skapa
fyrirtæfcjuim lifvæhleg reksturs-
skilyrði.
En fyrst farið verður að
breyta dkattalöggjöfimni gagn-
vart fyrirtækjum, ætti jafnframt
að breyta ýmsum fáránlegum á
kvæðum ákattalaga gagnvart ein
staklingum og ætla ég að netfna
nofckrar lagagreinar.
1. f 3. gr. segir: Nú vinnur
gift kona, sem er samvisitum við
mann sinn, fyrir úkattskyldum
tekjum og eiga þá hjónin rétt á
því, að dregin séu 50% frá þeim
tefcjum hennar, áður en ákatt-
gjald er lagt á tekjur hjónanna,
enda sé teflcnanna efldki atflað hjá
fyrirtæflti, sem hjónin annað
hvort eða bæði eða ófjárráða
böm þeirra eiga að refca að veru
legu leyti“. í niðurlagi greinar
innar segir: „Aldrei kemur þó
hærri upphæð til frádróttair en
15 þús. fcr.“ Þetta 15 þús. króna
áfcvæði gdldir aðeins, ef konam
vinnur hjá „fyrirtæki, sem annað
hvort eða bæði eða ófjárráða
böm þedrra eiga eða refka að
verulegu leyti“. Annars gildir
50% frádráttur á tefcjum konu
áður en sfcattgjald er lagt á tekj
ur hjónanna. Hversu gamalt
þetta ákvæði er verður efldki séð
í gildamdi lögum en alltatf er það
sama upphæðin, en ætti að sjálf
sögðu að hæfcka í samræmi við
hækfcandi kaupgjald, enda má
öllum ljóst vera að sívaxandi mis
ræmi Skapast milli dkattfrefllsis
upphæðar þeirra sem njóta 15
þús. kr. ákvæðisins og hinna þar
sem 50% tekna konu eru skatt
frjálsar. Hins vegar leilkur mér
grumur á að efcki hafi allir skatt
stjórair leyft 50% frádráttinn.
Reyniist sá grunur mimn rétt-
uir, vil ég hvetja alla þá sem
þarna hatfa verið brotim lög á
og beittir valdníðslu, að sam-
einast um að höfða opimbert saka
mál á hendur viðfcomamdi Skatt
stjóra og láta það ganga til fuún
aðar dómsniðurstöðu, því að þá
er hamn alTLs efldki hætfur til að
gegna jafn ábyrgðarmiklu starfi
og ákattstjóraembætti er.
2. í II. kafla 7. grein D-lið
stendur, að skattslkylt sé „vextir
eða arður af sflculdabréfum,
hlutabréfum og öðrum innlemd-
um eða útlendum verðbréfum"
o.s.frv. Jafnframt eru þessi bréf
skattskyld við álagningu eigna-
Sfcatts og eignaútsvars. Nú munu
flest hlutafélög stotfnuð sem ein
hvers konar atvinmufyrirtæki.
Vitað er og viðurkennt að hluta-
fé flestra fyrirtækja er aðeins
lítið brot af stotfnkostnaði og
refcsturstfjárþörtf þeirra.
Þetta ákvæði um skatt- og út-
svansslkyldu hlutabréfa og eðli-
legra vaxta eða arðs atf þeim
hamlar því, að þeir sem eiga
Skattfrjálst fé, leggi það í kaup
á hlutabrétfum í atvinnufyrir-
tækjum, sem' otft er fullkomin
óvissa um hvemig reiðir atf fjár
Barði Brynjólfsson
hagslega. Hvaða hag hafa ríki,
bæja- og sveitatfélög atf að Skatt
leggja hflutafjáreígn manma í at
vinnufyrirtækjium á sama tíima
og spairitfé og vísitölubrétf eru
sfcatttfrjáls? Væri þessum aðilum
efldki hagkvæmara að stuðla að
því að slífc félög gætu orðdð fjár
hagslega sterfcari með því að af-
nema þessi skattskylduálkvæði?
3. Ákvæði um Skattsfcyldu
verðmismunar á fasteignum sem
efcki hafa verið 5 ár eða lengur
í eigu seljanda sbr. E lið 7. gr.
er fáránlegt, því augljóst má
vera, að í flestum tiltfefllum staf
ar hæfckamdi krónufjöldd fast-
eignaverðs af rýrnun krónunnar
og því alls efcki um raunveruleg
an hagnað að ræða, en oft kann
eigandi fasteignar að neyðast til
að selja fasteign þó að hann hatfi
efcki átt hama í ár. Má öllum vera
ljóst, að margvíslegar ástæður
kumna að valda. Að minnsta
kosti ætti að taka fullt tillit til
hækkunar byggingarvísitölu. —
Enda segir í 10. gr. „Til tekna
telst ekki: „A. Sá eignarauflri sem
statfar af því að fjármunir sfcatt
greiðanda hækfca í verði“.
4. f 11. gr. segir m.a.: „Frá
tefcjum Skafl draga það sem varið
er til tryggingar og nauðsynlegs
viðhalds á arðberandi eignum
gjaldanda". Hver á að meta hvað
er nauðsynlegt viðhald? í öllu
faillli ætti það ekfci að vera á
valdi neins skattstjóra, sem sum
ir hverjir a.m.k. leyfa ekflti hærri
viðhalds frádrátt en nemur árs
húsaleigu. Eðlilegra væri að
fela þanm vanda byggingafull-
trúa á viðkomandi stað.
5. f 15. gr. segir: „Alla fasta-
fjármuni Sfcal fyma miðað við
áætlaðan endingairtíma þeirra. Á
árunum 1930—1940, þegar fast
eignamat, brunabótamat og bygg
ingarfcostnaður stemdur nofckum
veginn í jámum, er fymingapró-
semta steinhúsa 1% og timbur-
húsa 2%. Endingartími stein-
húsa er þá áætlaður 100 ár, timfo
urhúsa 50 ár. Þeasd áætlaði end
ingartími t.d. steinhúsa er ó-
raunfoætfur, því að steinfoús, sem
byggð eru fyrir 50 árum verður
vel ffleist að telja algjörlega ó-
íbúðarfoæf, nema með svo etór-
kostlegum lagfæringum að vafa
mál má telja hvart ekfld er alla
vega hagflcvæmara að byggja nú.
Medra að segja má telja vafa-
mál hvort steinhús sem nú er
verið að byggja verða talin íbúð
arhætf etftir 50 ár, því sdzt er að
vænta miinni byltinga á sviði
byggingamála á næstunni heldur
em verið hetfir sdðustu 2—3 ára-
tugi.
Síðar segir: „Reikna sfcal fym
ingu sem fastan hundraðshluta
atf kostnaðarverði eigna sem
keyptar eru 1962 eða sdðar“.
Ennfremur segir: „Nú gengur
slífc eign kaupum og söluim og
skafl þá síðari eigandi aldrei
njóta hærri afsikritftar en hinn
fyrsti hefði hlotið. í einni og
sömu lagagrein virðist bednlínis
verið að miismuna kaupendum
um fymingu eftir því hvort eign
in er keypt ný eða notuð 1962
eða síðar. Hins vegar veit ég
engin dæmi þess að nofldkur hafi
fengið að fyrna fasteign mdðað
við kostnaðarverð. Rétt til gam
ans dkal þess getið að fasteign
mín er metdin til brunabóta á
ca. 2 millj. 250 þús., en lögleyfð
árstfyrndng er kr. 2.660,00. Myndi
því tafca um 850 ár að fyma
þessa fasteign að öllu óbreyttu.
Raunar neyddist ég til að selja
hluta þessarar eignar á sl. árd
til að standa dkil á opinberum
gjöldum þar sem saman fór veru
legur samdráttur vinnu og vax
andi vanfoeilsa mdn.
6. í 16. gr. segir: „Frá tefcjum
þeirra sem eru á framfærd í for
eldrahúsium Sfcal draga það sem
útheimtist þedm til framtfærsfa
eða menningarauka eftir nánari
ákvörðun skattayfirvalda".
Rdfcisskattanefnd auglýsdr ár
hvert í blöðutm landsins dkólatfrá
drátt frá 1. bekfc gagnfræðastigs
inis og uppúr. Svo segir hún að
þessi frádráttur veitist aðeins etf
um framhaldsnám er að ræða.
Þetta orð framhaldsnám er
hvergi að finna í 16. grein, held
ur orðið „menningarauki". —
Þama bneytir ríkissfcattanetfnd
orðalagi 16. gr. sér tiil hægðar-
aiulfea, en ég dreg mjög í etfa að
hún hafi rétt til slffcs, hverja
natfngift sem menn vilja getfa
sfldlfcu háttalagi. Allir framtelj-
endur sem eiga böm í 1. og 2.
befcfc gagnfræðaistiigsins fá þenn
an frádrátt ef þau vinna fyrir
teikjum seim jafngilda þessari
uppfoæð, eða meiru. Hinir sem
efcki geta fengið vdmnu fyrir
böm sín í 1. og 2. befck fá efltíki
þennan frádrátt. Þá telst það
ekfci framhaldsnám, eins og rík
is^kattanefnd orðar það. Allir
hljóta að sjá hve ramglátt þetta
ákvæði er, því efltíki getur það
eitt hvort barnið vinimjir fyrir
tefcjum ráðið því hvort nám 1.
og 2. bekfcjar dkuli teljast fram-
haldsnám. En þama er skatta-
yfirvöldunum gefið færi á að
beita misrétti og vafldníðslu og
virðaist gera það óspart hvar
vetna sem þeir þora. Vita sem er,
að allur almenningur getur ekfci
staðið í því að ákjóta úrskurð-
um ríkisskattaneifindar til hæsta-
réttar. En 16. gr. heimiliar hvergi
að leggja tefcjuöflun bams eða
unglings til viðmiðunar um frá
dráttarfoæfni þess ákólatfrádrátt
ar sem ríkisskattainefnd auglýsir
árlega og virðaist sfcattayfirvöld
taka sér þama vald sem þeim
ber eðtíki að lögum.
7. Vin. kafli 52. gr. fjalliar
um heimild ákattstjóra að taka
til greina umisóflon gjaldþegns
um læfckun tefcjuskatts þegar
um er að ræða veifcindi, slys,
mannslát eða slkuldatöp sem hatfa
dkert gjaldþol sfcarttþegns veru-
lega“.
Hve gamalt þetta ákvæði er
og ívilnunaruppfoæð, veit ég
elkfld, en árið 1963 er mér veitt
15 þús. kr. ívilnun vegna alvar
legra veilkiinda eiginkonu og æ
síðan sama uppfoæð. Má þó öfll-
um vera ljóst, hve ranglátt er að
miða ávallt við sömu krónutöflu
þrátt fyrir síhæfckandi kaupgjald
og verðlag eða öllu helduir sí-
vaxandi rýmun krónunnar. Enda
sá ríkiasfcattanefnd ástæðu til að
hæfltíka þá ívilniun í kr. 25 þús.
í sambandi við kæru mína 1967,
en þá kaerði ég vegna sviptingar
Skólatfrádráttar, en dóttáir mín
gat þá eklki unnið fyrir tefcjum
utam heámilis vegna þess að hún
þuirtfti að annast heiimilisstönf
og hjúkra rúmliggjandi móður
sinni og tel ég að skattayfir-
vö/ld hafi þama brotið freklega
á mér lög. Freistandi væri að
taka til ítarlegri meðtferðar vinnu
brögð einistakra slkattstjóra og
gkattayfirvalda, en skal þó ekki
gert að sinni nema að litlu leytL
f lögum nr. 51. 10. júní 1964,
56. gr. segir orðrétt: „RJkissikatta
nefnd fellir úrakurð í málum sem
henni berast, sbr. 55. gr. svo
fljótt sem unnt er og eigi síð-
ar en 6 vikum etftir að henni
barst málið, nema fresta verði
úrsfcurði lengur vegna ötflunar
frekairi gagna“. Og í lögum nr.
55, 17. júM 1964 segir í 41. gr.
„Netfndiin — það er rífcissfcatta
nefnd — skal leggja úrskurð á
kærur fyrir októberlok — verð
ur ekki annað séð en að þar sé
átt við októberl'ok sama árs —
og tilkynma innheimtumanni
slkattsins og aðilum únsilit tatfar
laust". Hvergi hetfi ég fundið
heimild í lögum til frávifca þess
um lagaákvæðum. En það tók
rífcissfcattanefnd 2 ár að fella
úrskurð í kæru mimni 1967 út af
svo einiföldu atriði að „engra
frekari gagna þurtfti að atfla“. Sé
ég eltíki annað en að nefndin
hafi brotið þarna gildandi laga
fyrirmæli svo frefldega að furðu
sætir. Virðist mér að brot op-
inberra starflsmianna á lögum
landsins sé svo alvarlegt mál að
Rfkissialksóknari ætti að hefja af
eigin hvöt rammisókn á vinnu-
brögðum þessara aðila og mál-
sókn, reyniist þeir samnir að sök.
Kkal ég leggja honum til óyggj
andi sönnunargögn fullyrðimg-
um mínum til staðtfestingar hve
nær sem hann ósfcar.
Að þessu ölfa athuguðu, fæ
ég ékflri séð að lemgur megi
draga að stofna emhætti sem
gæti hagsmuma almenningB gegn
misrétti og afurvaldi opinbenra
aðdla. Ætti að dkylda hvem opin
beran starfsmamm, sem reynist
sanniur að söfc, að greiða 25%
árstekna sinna til þessa embætt-
is, aulk þess embættigsviptingu og
fangelsii, etf um ítrekað eða al-
varlegt brot er að ræða, hlið-
stætt og beitt er gagnvart þeim
skattþegnum sem eCkflri telja
fram til sfcatts, gieyma tefcjulið
um, eða vanrækja að telja hfata
tefcna titt slkatts atf vítaverðu
ffceytingairleysi. Þá sem bera
fram ástæðulausar umlkvartanir
ætti einnig að sfcylda til að
greiða þessu embætti álkveðið
gjald. Þamnig ætti þessu embætti
að vera tryggðar nægilegar
telkjur.
Alfllir stjómmálaflokfcar telja
sig velja til framboðs og þing
setu þá haefustu og beztu sem
eru innan þeirra vébanda. Ekfci
sfcal það dregið í etfa, en vart er
þó unnt að sjá að hatfa þurfi
ýkja háa greindarvísitölu til að
sjóða saman annam eins óskapn-
að og núgildandi sfcattalög em.
Sjálflsagt og skylt er að setja
sem flest atriði, er skattamál
varða, svo Skírt og ákveðið í lög
að efltíki þurfi að leggja þetta og
hitt undir mat og á vald misvit
urra og oft óbilgjairnra sfcatt-
stjóra og ákattayfirvalda. Sfl'iikt
er algjör óhætfa.
Að endingu þetta: Hatfi saikra
menti eitthvert raunhætft gildþ
vil ég sfcylda þinglmenm til að
ganga til til altaris við setningu
hvers Alþingis, einnig sérhvem
þanm, sem tefcur sæti á Alþingi I
fortföllum. Þá þimgmenn sem
ekflri geta gert það með hreinu
hjarta og góðum hug ætti að
svitfta þimgsetu.
Ósfca ég svo háttvirtuim alþing
iamönnum gæiflu og gengis á ný
byrjuðu ári og vænti a® þeir
ræki störf sín betur, hér etftir en
hingað til, landi og lýð tifl ham-
imgju og heilla.
3. janúar 1970,
BarSi Brynjólfsson,
Langholti 7, Akureyri.
Bridgefélog Reykjnvíkur
Riðill B.R. i firmakeppni Bridgesambands islands verður
spilaður i kvöld í DOMUS MEDICA kl. 8.00.
Enn vantar nokkra spilara.
STJÓRNIN.
Iðnaðarhúsnœði
óskast fyrir léttan iðnað ! Reykjavík eða Kópavogi.
200—250 ferm.
Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „8857".