Morgunblaðið - 28.01.1970, Síða 20

Morgunblaðið - 28.01.1970, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1070 SVAR MITT ffílÉij EFTIR BILLY GRAHAM pW- f ÉG fór á bænabekklnn og játaði Drottin opinberlega, en elck- ert gerðist. í SAMA pósti barst mér bréf frá öðrum spyrjanda: „Ég fór á bænabekkinn og veitti Kristi viðtöku, og daginn eftir fór um mig undarleg og dásamleg tilfinning, en á þriðja degi tók hún að dvina, og nú finnst mér eins og ekkert hafi gerzt. Getið þér útskýrt þetta fyrir mér?“ í>arna er maður, sem fann „dásamlega tilfinningu“ bær- ast með sér, en þér segið: „Ekkert gerðist“. Kjarni máls- ins er sá, að það var nokkuð, sem gerðist, þegar þér ját- uðuð Krist opinberlega, þó að þér hafið ekki fundið nein- ar kenndir. Biblían segir: „Hver, sem þvi kanmast við mig fyrir mönnunum, við hann mun ég einnig kamnast fyrir föður mínum á himnum“ (Matt. 10,31). Sjáið þér til, það er að taka á móti Kristi að beygja vilja sinn undir hans vilja. Það er hliðstætt að segja „já“ í hjónavígslu. Það getur vel verið, að brúðguminn hafi enga tilfinningu af því að vera kvæntur, en hann er það, á þeirri stund, sem hann segir „já“. Það var einnig annað, sem gerðist, samkvæmt Biblí- unni. Þegar þér játuðuð syndir yðar, varpaði Guð þeim í hafið, og hann minnist þeirrá ekki framar. „Já, þú munt varpa öllum syndum vorum í djúp hafsins“ (Míka 7,19). Loks var nafn yðar ritað í lífsbók lambsins, þegar þér veittuð Kristi viðtöku. „Gleðjizt yfir því, að nöfn yðar eru innrituð í himnunum“ (Lúk. 10,20). Fullvissa okkar er grundvölluð á því, sem Guð hefur sagt, ekki á til- finningum okkar. Þér farið að taka framförum, þegar þér ráðgizt við Biblíuna og ekki tilfinningar yðar. □ Gimli 59701297 = 5 Kristniboðssambandið Samkoma verður í Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson guðfræð ingur talar. Allir velkomn.ir. Kristniboðssambandið. E1 Helgafcll 59701287 IV/V — 3 I.O.O.F. 9 = 1511288J4 = MK 9 SK VerkakvennafélagiS Framsókn. Fjölmennið á spilakvöldið fimmtudag 29.1 í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Stúkan Einingin Ó-formlegur fundur 1 kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni. Starfs flokkarnir hefja startf sitt. Komið sem allra flest. Æ.T. Austfirðingafélag Suðumesja heldur árshátíð 31. janúar nk. Miðasala í Ungmennafélags- húsinu miðvikudag og fimmtudag kl .4—7. Judo Judofélag Reykjavíkur sýnir tvær japanskar kvikmyndir í æfingatímanum kl. 7 á fimmtudaginn 29. þjm.. Allir Jodo áhugamen,n velkomnir. Knattspymufélagið Valur s Knattpyrnudeild Aðalfundur deildarinnar verð ur haJdinn þriðjudaginn 3. febrúar kl. 8 e.h. i félagsheim ilinu. Dagskrá, venjuleg aðal- fundarstörf, Afmæliskaffi. Stjómin. Spiiakvöld templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplara- húsiniu i kvöld — miðviku- dag kl. 20.30. Fjölmennið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Hörgshlíð 12. Lyftingamenn Innanfélagsmót í kraftlyfting- um (Povver) fer fram 1 Ár- mannsfelli laugardaginn ,31. jan 1970 kl. 15.30 — Ármann. Kvenfélag Langholtssóknar heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 3. febrúar kl. 8.30 í Safnaðarheimilimu. Stjórnin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir Brúðkaup Fígarós Fruimisýminig á Gjaild ími eftir Bonn byrjar viðræður við Pólverja Bonn, 27. janúar. NTB. VESTUR-Þjóðverjar hefja stjóm málaviðræöur við Pólverja í Varsjá 5. febrúar, og mun Ge- org Ferdinand Duckwitz, ráðu- neytisstjóri í utanríkisráðuneyt- inu, stjórna þeim, að því er Walter Scheel utanríkisráðherra skýrði frá á blaöamannafundi í dag. Búizt er við að í viðræðun- um verði meðal annars fjallað um þá kröfu að Vestur-Þjóðverj ar viðurkenni Oder-Neisse-lín- una og tilboð Willy Brandts kanslara um griðasáttmála. Þá skipaði vestur-þýzlka utan - ríkisráðuneytið í da<g einn nán- asita samsta rf smann Brandts kanslara, Egon Bahr, ráðiuneyt- iisstjóra í forsætisráðuineytinu, formamn semdinefmdar sem á að semja við Sovétrííkim um griða- sáittmála. Bahr heldiur til Moskvu á morgum, en enm hef- ur ekki verið ákveðið hvenær viðræðurnar hefjast. — Söluskattur Framhald af bls. 1Z einsdæma að þingmaður notaði nefndaráiit til þess að hnýta í þingbræður sína, svo sem Lúð- vik hefði gert í þessu máli, en Lúðvík sagði að ekki væri til neins fyrir Hannibal að reyna að skjóta sér undan ábyrgð af söluskattshækkuninni, þar sem hamn hefði verið fylgjandi EFTA máliniu. Við aitkrvæðaigrc'-iðistlu var sivo siamþýkkt eftirfainamdi breytdmig- artiffliaiga frá miininihluta niefnd- airimniar: Ráðlhema er 'hieiimált að ábveðta að í ö'lfliuim verzlumuim, söiu- eða afgmeiðslu'stöðum, þar setn söluislkatitajr er imm- Ibeimitaiir, stoufli tateia upp peniimiga- 'ktassa, sem auðvelt sé að stiimpla í öH söluBtoattdkyW viðstoipti, þanmig að eftiiriitsmenin fjór- imiálaráðumieytislina getii gemgið úr skuigg-a uim, að alkur hntti- hieimltur sölluistoiaitrtiur tocwnd fnaim. Ráðhierra gietur sett nánairi regl- ur umn framltovæmd á átevæðuim þeissarar greimiar. Var tillagia þessi saim/þyklkt með I® aitltovæð- uim glegin 18, greidldlu stjiónnar- a/mdstæðiimgar og eimm þimgimað- ur Sjál/fgtæðisfkiikltosin/s, Pétur Sigurðsson, atfcvæiðli nnieð tillíög- uinmi. Fruinwarpið var síðam atfgreitt til 3. uimræðu með 19 atkvæðuim gegn 17. Á tovöldlfuocUi var mólið svo tekið til 3. umræðlu í deildíimmi. Skip og flugvélar j SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Reykjavík Hekla fer frá Reykjavik kl. kl. 22.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið fer frá Reykjavík á laugardag vestur um land til ísafjarðar. Árvakur var á ísatfirði í gaer. NU eru aðeins etftir þrjár sýn- ingar á óperumni Brúðtoaup Fígarós, og verðuir sú síðasta mið vitoudagimn 4. febrúar. Sýningar geta etoki arðið fleiri þrátit fyrir ágæta aðsókn, þar sem tfundur Norðuiriiamdaráðs stöðvar starf- seimi Þjóðileiikihúss'iims uim ruokk- uim tíma. Nú er því síðiasta tæiki- fæirið fyrir leikhúsgesti að sjó þessa imanguimdeildu sýnimigu. — Segðu svo aldrei aftur, að ég tali of mikið. — Það er svo erfitt að fá kjötboifliurmiar j'atfmistórar, sagði mýgifta frúim, — Það gerir ekkert, sagði mað ur benmar, það er allt í Lagi að hafa svolitla tillbreytin.gu í mat- argerð. — Hvað eruð þið að leika? spurði kona tvær iitlar srtúlkur. Arthur Miller verður mlk. firnmtu dag. Er þetta fiimimta leik- ritið eftir þenmam fræga höfutnd, sem sýrat verður í Þjóðlieitohús- imu. Leitostjóri er Gísli Hall- Öómsson. Mymdin er atf sæmstou óperu- sönigkomuinmi Karin Lamigebo í hlutverlki sínu í Brúðtoaupi Fígairós. — Við erum að leika brúð- kaup, ég er brúðurin og Amma Lísa er brúðarmær. — En hvar er brúðguminn þá? — Við höfuim engan brúð- guma, því að þetta er ektoi stórt brúðlkaup. Jón hafði séð barnfóstruna baða bræður sina tvo, sem voru tvíburar, og mjög litoir. — Hí, hí, sagði sá stutrtá, þeg- ar öliu var lokið. — Af hverju ert þú að hlæja? spurði stúlikam. — Þú baðaðir Óla tvisvar sinn um, en Pétur slapp. — Á nýársdag fleygði kon- an mín í mig tekatli, aðeims vegnia þess, að ég kom svolitið of seint heim. Kemur það nokto- umn tímia fyrir hjá þér? — Nei, við drekkum bara John Saunders og Alden McWilliams kaffi. Þá er það samþykkt, þið komið í leik- inn og í samkvæmið. Það er ekki gott að gera áætlanir um sigurhátíð áður en til leiks kemur, Duke. (2. mynd). Boðið hef- ur ekkert með leikinn að gera Danny. (3. mynd). Ég ætla að tilkynna trúlofun mína. (í skartgripaverzlun). Þetta er mjög fallegt ungfrú Waters . . . en mjög dýrt. Hvaða máli skiptir það, það sem Duke á ekki, á pabbi hans. Ég tek það. fe S Nei, auðvitað hugsa ég ekki alitaf um sælgæti . . . en þegar ég hugsa, eir þaff um sælgæti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.