Morgunblaðið - 28.01.1970, Side 27
MOBGUlNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANIÚAR 1W0
27
■
Samhjálp
— félag sykursjúkra stofnað
AKUREYRI '27. jainiúiar. —
Samhjálp, fclag til vamar syk-
ursýki, var stofnað á Akureyri
á sunnudaginn var. Tilgangur
þess er að vinna að hagsmuna-
málum sykursjúkra m. a. með
fræðslu um allt sem lýtur að syk
ursýki og meðferð hennar. Þetta
er fyrsta félag sinnar tegundar
á tslandi, en sams konar félög
eru til á öllum Norðurlöndunum
og víðar.
Félaigissvæðið er ailllft Nioirðoir-
liainid, an hjeimili ifélaigsiinis ©r á
Akmireyri. .
Unidiirfbúinlinigslfuinidiuir vair ’hiaM-
iran sniemmmia í nlóivieimlbieirm>áiniuiðli
og þair var kasdm þriiggjla miaininla
nefTiid, sem uinidiiribjó sitiotfmfumid-
inm. Nafmdlinia dkiipuðlu Guinm-
lauigur P. KrMijnissioin, Eiiríikuir
Siguirðsson og Guininlhiflidluir Guinm-
amsdótfir. Á stoifinlfumidli féllaigs-
imis gerðiust 23 sitofimféliagair, en
flairi miuruu áireiðainlega baetiaisit
í hópinin á niaesbuinini, því að á
Akuire'yri og við Eyjiafjorð ein-
gömgu imuimu vera 30—40 syikur-
sjúkir, aflbir þvi seim mæist verð-
uir komizt.
Ailir gleta orðáið féiaigiar, sem
styðja viljia tiligamig fóliaigisflms
bæðd sykumstjúiklliimgair sijiáifir og
til diæimiis florel/drair syflouirsjiúlkra
bairraa. Davíð Gíslason 1 æikraiir
flllutti flrœðbiiuJeiriradi í lok stofm-
fluinidlairinis og sivamaði fyrirspumn-
umi.
Stj'ómn Saimlhijláilpair Skipa:
Gumiraiaiutgur P. Kristimssom, for-
miaðluir; Eiríikuir Siguirðssom, rit-
ari; Jóhairan Bjamrai Símoraairison,
gjaidikeri, og Guiraníhiildiur Ouwi-
arsdóttir og Þóma Framlkllín,
mieð'stjómienidiuT. — Sv. P.
Dönsku konungshjónin voru vi ðstödd skírn yngsta barns Kon stantíns Grikkjakonungs og
Önmu Mariu drottningar, Nik ulásar prins, um helgina, og sjá st hér ásamt foreldrunum, Alex-
íu prinsessu og Friðrikku ek kjudrottningu. Prinsinn var skírður eftir venju grísk-kaþólsku
kirkjunnar.
Albanir vingast
nú við Grikki
Aþemnx, 27. j'am. — NTB.
GRÍSK blöð gáfu til kynna í
dag, að griska stjórnin mundi
taka vel í það ef Albanía ætti
frumkvæði að því að færa sam-
skipti landanna í eðlilegt horf í
kjölfar leynilegra viðræðna milli
fulltrúa landanna um viðskipta-
mál í París í síðustu viku.
— Biafra
Framhald af bls. 1
hvenfiis OwemrL Allar stjórnar-
slkriÉstoifur halda áíraim að hvetja
fynrveramdi stamflsmenn, sem
dvöldust í BiaÆra meðam á stríð-
inu stóð, að hverfa atftur til
starfa. í flréttum frá Waislhiragton
segir að C-141-tflutninigaÆlugvél
bandairfslka fLughensiiras haifi í dag
haldið firá Suðiur-Carólínu með
42.000 pumd atf tæflcjum og birgð-
um hairada Báaflrabúuim. Öranuir
flugvél iraeð álika milkimn fanm
átti að flara skömrrau síðar. Að
beiðmi Nigeriustjórtnar eru flug-
vélarmair ökki merktar banda-
ríslka flluglhemum og áhaifnimiar
efldki klæddar einkennisbúnimg-
um bandaríska flughersinis.
32 írsfldir trúboðair, sem dvalizt
hatfa í Báalfna og hafa verið í
haldi í Port Harcourt, haifa ver
ið tfluttir til Lagos og er talið
víst að þeim verið vísað úr landi.
Kaþólslk yfirvöld í Nígieríu segja
að Bretar eigi þátt í þvi að trú-
boðoinum verði vísað úr lamdi.
Joseph Mobutu Komigófonseti
er um þeissar miumdir í opinberri
heimsölkm í Nígeríu, og er talið
að hanm hafi rætt við Gowon
um sambúðina við Gabon, sem
Mobutu heimsótti á leiðhmi til
Nígeríu. Gabon var eitt fjögurra
Afríkurílkja, sam viðurlbenndu
Biafra.
— Bjargað
Framhald af bls. 28
straradistað í brim/hToðaraum, sem
þair var og gat hamm þess að þeg-
■ar haran kom til baifniar fynr um
diaginm á síraum bát hefði þumft
mikla aðigát við inmsigfliraguna
vagraa briimsiiras. Firram miamma
álhöfn er á Jóni Stuirfllaugsisyni.
Taldi Bjöngvim það mikla
heppnd að svo sraanlega Skyldi
talkast að raá bátraum á fllot, því
ugg 'auist ihierfði hanm stórSkemmzt
ef banin heíði orðiiið að berjiaat
iþarraa þar til á raæsta flóði, em
báturinm striand'aði á flóðimiu,
Irarasti hfliuti inmisiigllimigariranar
í Grindiaivílkiuirhöfm, svokölliuð im*i
siglingarrenna er u, þ. b. 6—8
hundrað metra lörag og er renn
am, mjög þrörag.
Háttsatttir fufllltrúar NATO
eru samian (kominir í Aþerau til
viðiræðiraa um víðtækara sam-
stanf bandalagsimis og giríSka her
aifl'aras, en um leið er hatft etftir
miöngum ibeimild'um að Allbamir,
sam eiga eran farmilieiga í atríði
við Gniklki, hatfi leitað hófammia
hjá Grikkjuim um að bæta sam-
búðina við þá.
Stjórraairbliaðið „Nea PoH'itia“
birt'i í dag beilsíðuigreim um
Albaniíu umdir fyrirsögmimmi
„AHbanlía snýr sér að Evrópu“.
Blaðið seigir, að albaniskir leið-
togar óski eftir raáraari samiSkipt-
um við Gmlklkfliarad og Tyhkfliamd,
fynst og flremst til þess að bæta
etfraahag siiran, sem hatfi beðið
mikiran hraeflflki vegraa sambamds-
inis við Kíraverskia allþýðuilýð-
vefltíið.
Möng bflöð haldia því fnam, að
hinn mýi viðSkiptasammimigiur
GriklkLairads og Allbamíiu sé atflieið-
inig mýnrar viðSkiptastefmiu, siem
Georg Papaidopouilos, fonsiætis-
náiðherra, 'hatfi miarlkiað í sáðasta
márauði. Hinis vegar var á það
lögð áherzlla, að þessi nýja við-
Skiptaistefraa fæli eflflki í sér
nokkira breýtimgu á stjómimólia-
sambaradi Grilkklands og Al'bamíu.
Aþerau-stjórnin hesflur nýflleiga
aulkið viðSkiptin við Rúmenáiu,
ákveðið hetfuir veríð að ívilmia
vissum sovézkuim vörutegumdum,
komið hefuir verið á fót verzl-
uiraarskrifstofu í Auistur-Berlím,
viðræðuir íhieifjaisit bnátt um auk-
in viðskipti við Búfllgaríu og umig
vensk viðskiptaraeifirad er væmitam-
leig til Aþerau iraraam skaimims.
Grikkir laggjia áherzlu á að
Gmikkland sé enm temlgt vestræm-
um lönduim og NATO traiustum
böndum, og PipiraeílÍB, uitanríkis-
náðhemra, 'hefur á blaðam‘amma-
fumdi igert Skýran greiraanmun á
viðskiptum og Stjómramálalegum
saimskiptiuim.
Wilson ræðir
við Nixon
Washingtora, 27. janúar. AP.
HAROLD Wilson forsætisráð-
heri-a er sagður mjög ánægður
með viðræður þær sem hann
hefur átt í dag með Richard M.
Nixon forseta í Hvita húsinu.
Nígería var eitt helzta málið á
dagskrá og ræddu þeir leiðir til
þess að lina þjáningar nauð-
staddra.
í ræðu er Wilson hélt við kom
u.na lagði hanm til að Bretar og
Bandaríikjamenm reyndu í sam-
einingu að leysa þjóðiflélagisleg
vandamá'l á næstu tíu árum. Sam
barad þjóðanma væri sérstaks eðl
is, og í sameiiningu hefðu þær
barizt gegn iLLum öflum semn ógn
að hefðu freLsi þeirra. Nú væri
þetta samband að breytast, og
þjóðimar yrðu að horfast í auigu
við þjóðflélagsilegt óréttflæti, sem
gæti ógnað frelsi þeirra.
Þetta er 21. heiimisófcn Wifl-
sons til Washiiragton en sú fyrsta
síðan Nixon tók við forsetaemb
ættinu. Nicxon kvaðst fagna Wil-
son sem gömflum virni. Wilson
sagði að haran hefði áhuga að
ræða mörg aðkallandi vandamál
við Nixon og nefndi Nígeriu, að
stoð við þróunarlöndim og efraa-
hagsástandið í heiminum. Á
fundiraum í Hvíta húsinu ræddu
þeir meðafl anmars viðræðurnar
um takmörkum vígbúnaðarkapp
hlaupsiras (Salt), framitíð Evr-
ópu, sambúð Evrópu og Bamda-
ríkjanma, málægari Auisturlömd
og Kína.
Með botnlangakast
frá Grænlandi til íslands
DANSKUR loftskeytamaður
við veðurathugunarstöðina
Station Nord, nyrzt á Græn-
landi var í gærdag fluttur
flugleiðis til Keflavíkurflug-
vallar vegna botnlangakasts.
Gekk ferðin vel. Beðið var
Enn styrr
um Soames
London, 27. janúar. NTB.
BREZKI sendiherrann í París,
Christopher Soames, sem nokk-
ur styrr hefur staðið um, hefur
aftur valdið fjaðrafoki. Það sem
því veldur er að Julfan Amery,
áður varnarmálaráðherra Breta,
hefur haldið því fram í franska
sjónvarpinu að Soames komi til
greina sem næsti forsætisráð-
herr.a Breta og hann hafi verið
raunverulegur forsætisráðherra
í margar vikur sumarið 1953 í
veikindum Winston Churchills,
þáverandi tengdaföður hans.
Soames var einkaritari Chur-
chills, en valdamesti ráðherra þá
verandi stjómar. Butler lávarð-
ur ítrekaði í gær að hann hefði
raunverulega ráðið stefnunni í
veikindum Churchills, þó að
Soames hafi veitt mikilsverða
aðstoð.
um hjálp vegna mannsins eld
snemma á þriðjudagsmorgun
inn. Á Keflavíkurflugvelli var
þá risastór flutningaflugvél
frá herstöð Bandarikjamanna
í Thule á Grænlandi. Var hún
þegar send af stað til að sækja
hinn sjúka. Lenti hún heilu
og höldnu kl. 4 í gærdag á
Keflavíkurflugvelli og var
hinn sjúki Dani fluttur í
sjúkrahús varnarliðsins þar
sem hann var skorinn upp í
gær.
— Allt hvarf
Framhald at bls. 28
urinn austur yfir Skaftárelda-
hraun eitthvað farinn að
skemmast vegna hlaupsins,
sem rennur fram á Ása og
svo fer nokkur hJuti um
Skaftá hjá Klaustri.
Vottur af gruggi er kom-
inn í Eldvatnið í Meðallandi
og nokkuð farið að hækka i
því, en mest af vatninu frá
hlaupinu siast þar í gegnum
hraunið og kemur nokkum
veginn tært þar fram nndan.
Ófært er að þremur bæj-
um í Skaftárdal og einnig að
Búlandi, en þar er vegurinn
undir vatni og eitthvað
skemmdur.
Sigurjón Rist vatnamælinga
maður hóf í dag mæiingar á
svæðinu og taldi hann að
vatnsflaumurinn hefði komizt
upp í 1500 teningsmetra á
sekúndu. — Vilhjálmur.
„Allt hvarf í sjóðandi djúpið '
Séð norður yfir Skaftárhlaup austan Fögmfjalla. Myndin var
tekin í Skaft árhlaupinu 1955.