Morgunblaðið - 28.01.1970, Qupperneq 28
Prentum
stórt
MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1970
Samið við Rússa
— um sölu á 23 þús. t. af freðfiski
AÐ undanförnu hafa staðið yfir
í Moskvu samningaviðræður við
Sovétrikin um sölu á hraðfryst-
um sjávarafurðum vegna fram-
leiðsluársins 1970. Hafa viðræð-
Djúpt á
loðnunni
Engin veiði
í gær
ENGIN loðnuveiði var úti af
Austfjörðum í gær. Þó nokkr-
ir bátar munu vera á miðun-
um út af Langanesi og Hér-
aðsflóa og köstuðu þeir i gær
á loðnulóðningar, en náðu eng
um afla. Nokkrir hátanna
voru um 60 milur út af Hér-
aðsflóa.
Lóðar mjög djúpt á loðn-
unni, en þegar hún lyftir sér,
dreifist hún mikið og verður
þá lítið úr torfunum. Hafði
enginn bátur neitt upp úr
krafsinu.
urnar staðið yfir á þriðju viku
og hafa tekið þátt í þeim fyrir
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Ami Finnbjömsson, viðskipta-
fræðingur og fyrir sjávarafurða
deild SlS Guðjón Ólafsson fram
kvæmdastjóri.
Mang'unblaðið hafði í gær
sambamid við dr. Odd Guðjóns-
scxn ambasisador í Moskvu og
inmti eftir gamgi sammimigamina.
Saigði Oddur að viðiræðiuim væri
Idkið ag læigju sairmimgair fyrir,
em þá æibti etftir að um/dirrita ag
yir'ði það væmtamtega gert n. k.
fimmitiudag.
Marglunblaðið aiflaði sér frek-
airi upplýsiimiga um þetta mál og
etftir þvi sieim niæist veirður kam-
izt liggur fyriii' siamkoimullaig um
sölliu á 13000 tommium atf tfrysitum
íidkiflölkiuim, 6000 tanmum atf heil-
tfryisitium filski og 4000 twnmium af
firyisitri siíid. Samftials er þvi um
að ræðla 23 þúsumd tonm atf fryst-
um fisfci á Rússlamdismarkað.
Er íþetta srvipað magm. ag siam-
kiam/uiiaig niáðiist um í byrjum áxs
1969 vegnia síðasta áirs, em þóvar
samið um viðbótamsiöikir á firyst-
um fisiki tiil Rúsisiliainds siið'ar á ár-
iniu og var þar um a!ð rseða niokk
ur þúisiumd tonm atf fáiski.
Samkamuiiagið mium tfeta í sér
hærra verð hetldiur em í fymna.
Enn gerast
börn brotleg
Ein kvísl úr Skaftá rennur und-
ir hrauni og myndar Kúðafljót
ásamt Hólmsá og Tungufljóti.
ENN hefur komizt upp um hóp
12 og 13 ára drengja, sem brot-
izt hafa inn í vcrzlanir og hnupl
að hinu og þessu. í gær var brot
izt inn í verzlun M & M á Lauga
teigi á meðan afgreiðslufólk fór
í mat. Þaðan var stolið 12 til 15
þúsund krónum og bárust bönd
in að 4 drengjum á áðumefnd-
um aldri og viðurkenndu þeir að
hafa framið verknaðinn.
Drengir þessir hafa kamið við
sögu lögreglunmiar áður vegna á
lílka brota. Geriat það mú æ tíð-
ama að upp um 12 til 13 ára böm
komiistf og má gieta þesis að iramn-
sökmarlögreglan vinmiur nú að
því að ljóistra upp um telpnialhóp,
sem gemgið hefur hnuplandá líkt
og drengimir.
Þessa líflegu mynd tók Sigurgeir í Eyjum skammt fyrir austan
Eyjar, þegar loðniuveiðin stóð þar sem hæist á sl. vetiri. Nú hefur
frétzt af loðnunni fyrir austan land og margir bátar em farnir á
miðin. Ekkert hefur aflazt ennþá, en vonandi verður þess ekki
langt að bíða að hjá flotanum verði eins mikið við að vera og
sjá má á myndinni.
B jargað með snarræði
Vb. Jón Sturlaugsson strandaði í innsiglingunni
í Grindavík í brimhroða — Geirfugl dró
hann á flot óskemmdan
LAUST fyrir klukkan 19 í gær-
kvöldi strandaði vélbáturinn Jón
Sturlaugsson ÁR 7 í innsiglingp
rennunni í Grindavíkurhöfn. Bát
urinn var strandaður í eina og
hálfa klukkustund, en Geirfugl
GK dró hann á flot um kl. 20.
Brimhroði var í innsiglingunni
Jökulhlaupið í Skaftá;
„Allt hvarf
í sjóðandi djúpiðu
— mesta Skaftárhlaup í manna minnum,
vegalaust við 4 býli, vegaskemmdir,
en engin slys á mönnum
Hnaiusuim, MeðaBaindi, 27.
janúar.
JÖKULHLAUPIÐ i Skaftá
mun hafa náð hámarki seinni
hluta nætur og er enn mjög
mikið, þótt það rénaði aðeins
með morgninum og það hefur
verið i þá áttina í dag, þó að
það færi hægar.
Ég fór að Ásum i Skaftár-
tungu í dag að sjá hamfarirn-
ar og satt að segja voru þær
meiri en mér datt í hug. Er ég
kom að Kúðafljóti hjá Leið-
velli sást þar varla eyri upp
úr og er þó farvegurinn geysi
breiður. Þarna var fjöruborð
um 3 tommur. Sunnan við
brúna hjá Ásum var vegurinn
ófær og hafði jökulhlaupið
hrotið niður hraun, en
þarna er þykkt klapparhraun
og mómold undir. Rétt
sunnan við brúna var brotið
niður hraun rúmlega 40 m
á breidd og 80 m á lengd og
er þarna um að ræða hvilft
inn í árbakkann, en einmitt
þar var Meðallandsvegur-
inn og er hann þvi horfinn á
þessum kafla. Má af þessu
ráða hve miklar hamfarirnar
voru í gljúfrinu. Ég sá
þegar eitt hrapið úr hraun-
inu varð og fyigdu því þung-
ar drunur og allt hvarf í sjóð-
andi djúpið. Hlaupið hefur
brotið hraunið niður víðar,
en þama, sérstaklega neðar
og þar áreiðanlega allmikið.
Nýja brúin við Eldvatnið hjá
Ásum virðist þó ekki vera í
mikilli hættu eins og er og
sleppur vonandi í þessu
hlaupi.
Vatnið er mjög dökkt og
mikil brennisteinslykt af því
og hætt við að silungur drep-
ist, sem verður fyrir þessu.
Verða og eflaust sums staðar
skemmdir á landi vegna leðj-
unnar, en vatnið er gráhvítt
af jökulleir. Þetta mun vera
með mestu hlaupum- sem kom
ið hafa i Skaftá og mestur
hlutinn fer um Eldvatnið, sem
er austan við Skafíártungu og
rennur í Kúðafljót. Þó er veg-
Framhald á Ws. 27
og lét báturinn mjög illa á
strandstpðnum, kastaðist til og
lagðist mjög á hliðtna í hverju
útsogi. Enginn leki kom þó að
hátnum.
V.b. Jón Sturlausson strandaðd
u.þ.ib. 100 metra fyrir utan hafn-
aiTgarðinn, vestam megim, em
þar er grjóturð og imnisiglimga'r-
renmam mjög þrönig.
Strax og báturinm stramdaði
vair halfizt hiainida uim bjargunar-
aðgerðir og var strax leitað að-
stoðar Björgvins Gummarssonar
skipstjóra á Geirfuigli, 145 tomna
báit. Ræsti hamn S'írna memm sam
stumdis út og noktkirum mímútum
síðar voru landtfestar á Geiirtfu'gli
leystar.
Uim 20 menm úr bjortgumar-
sveitimni Þorbirni í Grindavík
’komiu einniig stmax á stramdstað-
inin urndir forystu Guðmiumidar
Þomsteámissaniar, variatfarmiamins
Þarbjömns. Tódou þeir é móti límu
isem sfltipiverjialr (5 Jötnfi. Stutr-
iauig-ssyni Skutu í lamd ag drógu
með hemmi vír í iiamd. Var þeas-
um vír siíðam komið yfir í Geir-
fuigtl, sem tiemlgdi sverará vir þar
við ag drógu ákipveirjar á Jómfi
Stuirliauigissyini þá vírinm inm þar
til þeir höfðu svema vírimm. Var
þá sett faist í Jón Sturfliaugsson
ag Geimfuigl sigldi eins lamgt og
hægt var inm í hafindmia áður em
strelkfkt var á vímraum og björgum
airtilraum reymid.
Tóikst að né Jóni Sturlaugs-
symi, sem er um 75 tomn, á flot
í anmiamri tilmaum ag sagði Bjömg-
vin Gunmiamssom sfldpstjómi að
þeir á Geirfuigfliiraum hefðu keyrt
á fuffllu í 4 miínútur áðuir en bát-
umiiran losniaði úr sbrairadinu.
Björgvin sagði að Jón Sibur-
l'auigssan hefði llátið mjög iHa á
Framhald á hls. 27
Baujuluktir
lýstu brautina
Nætursjúkraflug til Stykkishólms
NOKKUÐ hefur verið um
sjúkraflug hjá litlu flugfélögun-
um að undanförnu og samkvæmt
upplýsingum Björns Pálssonar
flugmanns hefur mikið verið af
næturflugum undanfarið í slík-
um tilfellum. Nefndi hann t. d.
sjúkraflug á Gjögur, Hellissand
og til Stykkishólms í fyrrinótt.
Þangað var lagt af stað um kl.
23 og var flugvöllurinn þar lýst-
ur upp með 10 baujuljósum, en
engin raflýsing er á vellinum.
Gekk það tfltulg vei, em heilzt
sa'gði Björm að það hetfði hami-
að lemdimigu hve miamgir varu á
bíflium sánium þamraa ag hötfðu
fuii Ijós á. Hetfði það blindað
fiuigmiainininm niakkralð.
Þá gat Björm þesis að miú væri
Fliugmáflastjómnin búin að senda
matfliulkitir tii Stykfldsihióflms, em
þær emu sérstaiktega gerðar tál
þess að gripa til í filýti, ef vél
þamf að teirada í myrikri.