Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 24. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 30. JANUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Áhorfendur gripu andann á lofti, þegar Richard Marr varð fóta skortur, er hann var að leika listir sínar í fjallgöngu í Boya Quarry, skanunt frá Perth í Ástralíu. Fjallgöngumaðurinn fór nokkrar kollveltur, hatturinn fauk af honum út í himinblámann en göngumanni tókst að ná jafnvægi og hélt áfram, þar sem frá var horfið Tékkóslóvakía: Miðstjórn sam- þykk hreinsun Sjá grein á bls. 5. ♦------------------♦ Prag, Moskvu, Vínarborg, 29. jan. — NTB-AP MIÐSTJÓRN tékkneska kommúnistaflokksins lýsti í dag blessun sinni yfir þeim breytingum á ríkisstjórninni, sem voru samþykktar á mið- vikudagskvöld. Sú var þeirra mest, að Oldrich Cemik var látinn hætta sem forsætisráð herra og við tók harðlínu- maðurinn Loubomir Strou- gal. Þá ræddi miðstjórnin áætlun þá, sem hefur verið lögð fram með það fyrir aug- um að styrkja efnahag ríkis- ins. NTB fré'tjtaatofain segiir a@ hneimsainiijmair nú (hiafi eikiki verið eiinis viiðtælkiair og Nígería: Trúboðar fangelsaðir 1000 tonn af íslenzkri skreið bíða afgreiðslu á Sao Tome Laigos, Lonidoni, Genlf, 20. janúair. AP, NTB. ★ DómstóH í Lagos dæmdi í dag 20 rómversk-kaþólska trú- boða — 17 íra og þrjá Breta — til sex mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa ferðazt ólöglega til Austur-Nígeríu, þ. e. Biafra, meðan á styrjöldinni stóð. Telja yfirvöldin í Nígeríu að allir, sem til Biafra fóru á styrjaldarárun- um, hafi farið þangað ólöglega. 32 trúboðar aðrir hafa að undanfömu verið í haldi í Port Borman hættir Waishiinigton, 29. jan. AP1 GEIMFARINN Frank Bor- man, sem stjórnaði tunglferð ( ApoIlo-8 í desember 1968, hættir í sumar störfum hjá bandarísku geimferðastofnun I inni. Tekur Borman við for-1 stjórastarfi hjá tölvu- og raf , eindafyrirtæki auðkýfingsins H. Ross Perot frá Dallas í1 Texas, og nefnist fyrirtæki | þetta „National Horizons, Foundation". 7 Ferð Apollo-8 var fyrsta mannaða ferðin umhvenfis tunglið. Bftir að henni lauk heifur Borman startfað hjá geimíerðastofnuninni í Houst on. Tekur hanin við nýja emb ættinu 1. júlí og segir þá jatfn fnamnt af sér otfunstanatfnbót í ffluighernuim etftiir 20 ára startf. Harcourt. Hefur hver þeirra nú verið dæmdur til að greiða 20 punda (kr. 4.200,00) sekt fyrir ólöglega ferð til Biafra, og verð- ur þeim öllum vísað úr landi. ★ Yakubu Gowon hershöfð- ingi, forseti Nígeríu, hoðaði í dag fulltrúa erlendra ríkja í Lagos á sinn fund, og tilkynnti þeim að þeir þyrftu ekki að ótt- ast að efnt yrði til neinna Niirnberg-réttarhalda gegn leið- togum í Biafra. Þakkaði liann fulltrúunum fyrir tilboð um að- stoð, en bætti við: „Stjórn mín mun ekki láta viðgangast nein óheimil afskipti erlendra ríkis- stjórna eða samtaka af innan- landsmálum landsins". Réttarihölclliin geigin kaþólsku trúboð'umuim hatfa valkið nokkuim Framhald á bls. 2 Mannskaðar í íran: Þrjátíu og frusu í hel mu Teheran, 29. jan. AP. MIKIÐ slys varð á miðvikudags- kvöldið á einum af þremur aðal- þjóðvegunum frá Teheran í ír- an. Snjóskriða féll á veginn og reif með sér átta farþegaflutn- inggbíla og átta aðra bíla og lentu þeir í djúpri gjá. Um fjög- ur hundruð manns voru í bíl- unum öllum. Þegar björgunar- menn kcmu niður á einn far- þegabílinn voru allir 36 farþeg- arnir látnir, höfðu frosið í hel. Auk þess fundust 3 lik önnur. Vitað, er að um eitt hundrað eru slasaðir og enn eru um tvö hundruð manns lokaðir niðri í gjánni og er óttazt að margir þeirra kunni að vera dánir. Björgunarmenn hatfa unnið þrotlaustf að því að grafa bíl- ania upp, en alflt björg- unarsitarí hefuir verið mjög erfitt vegna gífu'riegirar fiain.nkomu og kulda. Á sllysstaðmum var í dag 30 stiga frost. Þyrluir hafa varp- að niður ábreiðuim og lyfj'uim og ýmsuim hjálpartækjuim og öll um ferð hefur verið bönmiuð um veg i,nn á lönguim kafLa. búiizit hiatfðd vexið við. Stjóm- méfliajfréttaritarar eiru yfirfleditt á eiiniu méli um að breytinganniar hiaffi orðflð til a!ð veikja taflisivert stöðtu Giustiaivs Huisiaikis, ein 'hanin er þó einin óumidieiliainflieiga fllokkB- ledðltcngt Búizt er við að Stnou- gafl. m/umd e'inibedta sétr að þvi að reynta að ieyisa fflióikina etfnahags- örlðúigfliedlkia iam'disdmis, en sértfræð- iimgar miimna á, að það geti igeti orðið hægana ort en giert. Áreiðlainiiegar beimállidir í Prag vekja athygflá á þvi að Strouigal haffi oaflðdð að segja atf sér þnem- ur miikiflivægium emibœittium trl að gleta teikið við stöðu fonsætisráð- flnemra. Hainin var áðúr varatfor- miaðúr ffldkikisiiinis, vainatfoirmiað- ur kommiúindisitatfflloklks tékk- rueisika samibamdisriilkdisiiinB og féfllaigi í ffllokikisriáðimiu.. Við þeisis- um emibsettium hietfur mú tekið Josef Kjempny, isem er sagður áihanigamidi stietfniu Huisaikis og tieflja miargir þiað miolkikiumn sd.igur fýrir þaiu ötffl, sem ekfci viija fama jafn geyist í sakimnar og hiarðfliímiu- mienmáirmdr. Stjármmáiatfréttariit- emar bemida þó á að emigum vafa sé um það umdiimorpið, að harð- iíraumiömmium hatfi mieð þessium sálðúistu hmeiinisiumium tekizt að tmeysta isdg enm betur í siesisl Sovézflca fréttaisitotfan Tasis skýrði flrá því atflruigaisiemidafliaiusit í dag, að Oiidrich Cerniik, fomsæt- Framhald á bls. 2 Frakkar á móti vopnasölunni Touflouse, Fraikklamdi, 29. jan. AP. SEXTÍU prósent frönsku þjóðar innar hafa illan bifur á vopna- sölu frönsku stjómarinnar til Libyu, samkvæmt niðurstöð- um Sofresskoðunarkönnunarinn- ar, sem gerð var um mái- ið. Aðeins 13% töldu vopmasöl- una eiga rétt á sér og 27% voru í vafa. Aðspurðir voru einnig inntir eftir því, hvort Frgkkar ættu að aflétta vopnasölubann- inu til ísrael. Fjörutíu og fjögur prósent spurðra vom mótfallnir því að banninu yrði létt af, 36% voro þvi fylgjandi og 20% óákveðnir. Nixon og Wilson í Washington. Samhugur ríkti í viðræðum Wilsons og Nixons flkmdon og Washingtom, 29. jan. — AP. HAROLD Wilson forsætisráð- herra Bretlands kom í dag heim til London eftir fimm daga heim sókn til Kanada og Bandarikj- anna. Mætti hann í dag á fundi i brezka þinginu, flutti skýrslu um ferðina og svaraði spurning um þingmanna. Wilson kvaðst haía átt mjög ítarlegar viðræður við Richard Nixon forseta um Vietnam og sagði að forsetamum væri full- kunmmgt uim hug Breta vairðandi meimt íjöfldamorð i My !Lai. Að öðru leyti sagði Wiisom að sam- hugur rikti milli ríkisisfjóma Bamdarikjamma og Bretlands á flestum eviðum. Þin,gmenn vörpu'ðu fram spu,m ingum um áhrif hugsanlegs saoa dráttar í efmahag Bamdaríkjamna á úttflutningsverzlun Breta, um fliiugsiamflega heimkölflun banda- Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.