Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 5
MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1)970 5 7 Harðlinumaður og Moskvufylgjandi: Strougal tekur við af Cernik sem forsætisráðh. Tékkóslóvakíu „STJÓRNMÁLAÞRÓUN- IN síðustu mánuði í Tékkó slóvakíu hefur gert út af við síðustu leifar þeirra vona, sem að vísu voru veikar, um að einhverjar af hugsjónum frelsishreyf- inigarinnar fengju að lifa áfram. Núverandi ríkis- stjóm þar er greinileg aft- urhaldsstjórn og pólitískt andrúmsloft í landinu hef- ur verið fært aftur í sama horf og það var á valda- tíma Novotnys“. Þennan vitnisburð gaf dr. Ota Sik, fyrrverandi efnahagsmála- ráðherra Tékkóslóvakíu og þá einn helzti áhrifamaður frelsisihreyfingarinnar í rík isstjóm þeirri, sem nú er tekin við völdum í Tékkó- slóvakíu undir forsæti Lubomirs Strougals. Sagði Ota Sik þetta í útvarpsvið- tali í Sviss í gær. Skipu.n Strouigals í embætiti forsætisráðlherra nú kemur ekiki á óvart. Fyrirrenn-ari hana sam forsætisráðherra, OMrich Cernik, hefur sœtt mikilli gaginirýni að uncLain- törnu í blöðum og á öðruim opiiniberum vettvanigi í Tékkó sHióvakíu. Eine og máluim er niú háttað þ-air í landi, þýddi slík gagnirýni ekki anna@ en, að flidkksforystan væri að kunngera og undirbúa almienn ing uindi.r, að nýr miaóur myndi talka við törsætisráð- herraembætti.niu, er miðlstjórn kom m únistaflokkisins kæmi saman til fuindar, sem hófst í Prag á miövitoudag. Viltað var, að á þessum fundi, myndu harðlíntuimenn treysta enn aðstöðú sína og keppa að þvi að uppræta síðústu leilfar firelsisstefnu Alexanders Dulb- cetos. Lufcoim ir Strougal er 45 ára að aldri. Hann er álitinn mjög metaiaðiairgjar n, eimdneginn harðlíniutmaðuir og Moskvu- fylgjandi og það hefur þótt iiiggja í kxfitinu, að hann muni fyrr eða síðar víikja Gusitav Husak leiðtoga toomimúniistai- flokksinis til hliðar og tatoa sjálfur við stöðu hans. Hann hefur sýnit athyglisverða hæfi leika til þess að haga seglum sínuim efltir vindi. Hann var inn anríkiisráðherra Tékkósió- vatoíu á árunuim 1Ú62-1&65 og var þar með samtímis yfir- maður lögregluininar. Gerðist þetta, á m-eð'an stalóinistinn Antonin Novotny var enn for seti iandsiims og leiðtogi komm únistaÆIiotoksins. Á vaMatíma Duibceks var han.n eimo af v a r afor sætisrá ðh er r uim landis- ins og yfirmaður efnahags- málaráðs ríkisstjórniarinnar. En eftir innrás Varsjár- bandalaigsríkjanna undir for- ystu Sovétrífcja'nna í ágúist 1968 vax hanm Skjótur til þess að koma fraim með yfirlýs- ingar, sem lýisfcu mikii'li holl- ustu við Sovéttrílkim. Hann varð því á meðal þeirra fyrstu, sem Rússax sneru sér tiil, í því Skyni að koma nýjum möminium til vaMa í landimu í stað frels issinna. Eftir þvi sem staða Alexanders Du'bceks og stuðn Oldrich Cemik. ingsmanna hans varð veikari, jutouist áhrif Strouigals og hamn varð einn ákafasti tör- ingi harð'línumannia. Hann var skipaður stað- genigill Gustavs Hueatos innan Lubomir Strougal. kommúnistaílokksi ns þann 3. júni í fyrra og samtímis yf- irmaður flokksins í Bæheimi og á Mæri. Var þá ekki um það að efast, að hann var orð inn r.æst vaidamesti maður- ino í Tétokóslóvakiu á eftir Husaik og var fjóst, að pól'i- tísk stjarma hans fór stöðuigt Ihæklkandi. CERNIK SVIPTUR ÖLLUM ÁHRIFUM OMricíh Cemik, fráifarandi forsætisráðherra, var áætlana málaráðherra síðustu árin á vaMatímum Novotnys. Hann varð forsætisráðlherra í apríl 1968 og gerðist situðninigsmað- ur umbóta- og frefeisstefnu Alexanders Dubcekis, sem m. a vaMi Cernik til þess að fara tll fiumdar við leiðtogana í Moskvu þá um vorið í því Skyni að reyma að úifcskýra fyrir þeim í hverju umbóta- Stefna Dubceks væri fólgin. Það kemur nánast á óvart, hversu lemgi Cernik hefur tek izt að haMa sér við vöM. Sök um þesis, hve hann var ná- inn samstarfsmiaður Dubcetos, hefði mátt ætla, að honum yrði ýtt til hliðar tilitölúlega flljótt eftir að Duibcek fór frá sem aðalleiðtogi kommúnista floktosinis eða jafnvel samtim is þvL En Cernik hatfðd áðúr sýnt hæfileika tii þess að haga sér eftir því, úr hvaða ártt vlndurinn blés, t.d. er Dufo cek kom tiH! vaMa og srvo reynd ist enn nú. Hamnihélt áfram, að gegna emfoæítti florsætisráð- foerra löngu eftir að helztu törystumieinn frelsissltefnumn- ar eims og Dufoeek og Josef Smrtoovtstoy voru orðnir á- forifadauisir með ödllu. GreinilSegt er hins vetgar, að harðlínumenn hafa enn einu sinni Skorið upp herör fyrir þennam flund miðstjórnar toommúniistafloktosinis, sem nú stendur yfir, gegn ölurn þeirn, sem með einfoverjum hætti voru tengdir frelsisstefnunnL Vitað var því, að enn einu sinni myndu fara fram uim- flangsmiltolar hréinsanir á með al hélztu valdamanna la'nds- ins og gagnrýni sú, sem fram hafði komið gegn Cernik á opiniberumi vettvanigi að und anförnu og getið var hér áð- ur, beniti eindregið til þess, að hamm myndi verða neydd- ur tii þess að segja af sér törsætisráðherraemibæfctinu. Þess hafði þó etoki verið vænzt, að hann yrði neyddur til þess að segja sig samtimis úr miðStjóm bommúniista- flloktosins, en það þýðir, að hamn er rúirnn öllum áhrifum og að harðlanumenn hafa gemig ið enin ákafar til verks en bú izt hafði verið við. Frávilkning Cerniks hefur það : tör með sér, að Ludvik Svoboda, forseti Tékkósló- vakíu, er niú eini meki háttar valdaimaðu r i n.n frá því á valda tíma Dubcefcs, sem enn held- ur stöðu sinni. Dubcek var vikið úr embætti flokksleið- toga í apríl s.l. og harnn sagði af sér sem fuilltrúi í miðsitjórn kommúnástaflotokisi'ns fýrra miðvikudag, er hann tók við stöðu sendiherra lands síns í Tyrklandi. — íþróttir Frambald á bls. 31 á óvart í þessari keppni. Ár- menningurinn, Guðmundur Stef ánsson, er aðeins 17 ára gamall og átti að keppa í drengjaflokki og verja meistaratitil sinn frá árinu áður, en vegna ónógnar þátttöku þar, var hann skráður í unglingaflokk. Þar sem eng- inn unglingur kom til leiks nema hann, varð hann af tvennu illu að keppa við sér eldri og reyndari menn í 3. flokki eða hætta við keppni ella. Tók hann fyrri kostinm, og viti menn, honum tókst að leggja alia sína andstæðimga eifitir á- gætar glímur. Hann var ekki síður sigursæll hjá áhorfendum, sem fögnuðu hinum unga glímu- kappa við hvem hans sigur. Fé- lagi hans, Valgeir, átti helzt í höggi við RögnvaM og mátti lengi vel ekki milli sjá, hvor þeiirra bæri sigur af hólmi, svo harðsótt var glíma þeirra. Skildu þeir jafnir með Vfe vinn- ing hvor. Þar sem þeir í lokin urðu jafnir að vinningum, glímdu þeir til úrslita um 2. og 3. verðlaun. Sú viðureign varð löng og torsótt, en svo fór að lokum, að Valgeir lagði Rögn- ald eftir skemmtilega glímu. Valgeir hefur ekki sézt á glímu- velli um hiríð, en hefur nú aft- ur tekið upp æfingar og sýnist vera í mikilli framför. Rögn- valdur glímir af mýkt og af fullri einiurð; virðist hanin gott glímuefni, og hann verður vafa- laust skæður glímumaður, þegar honum vex reynsla, og þegar harnn hefur lagfært nokkra á- galla á útfærsöiu baiatgða — virð- ist hann á stundum gleyma sam- spili handa og fóta. Þeir Sig- tryggur og Elías héldu óbeint upp á tíu ára glímuafmæli sitt, því þeir tóku þátt í fyrsta sinni á opinberu glímumóti, er þeir glímdu í Flokkaglímu Reykja- víkur 1959. Elías hefur undan- farið sýnt allgóðar glímur, en nú virtist hann eitthvað miður sín og stóð of langt frá and- stæðinguim sínum, til þess að góður árangur næðist. Guoinar er lipur gHmumia.ður, en útfærir hrögð sín ekki nógu vel, og foeldur þykir hann opinn í vörn. Keppni í unglinga- og drengja flokkunum báðum féll niður. Sveinaflokkur (14—15 ára): 1. Guðmundur Ingvason, UV, 2 v. 2. Guðmundur Einarsson, UV, 1 v. 3. Halldór Konráðsson, 0 v. Drengirmir sýndu ágætar glím ur og var gaman að sjá til þeirra, enda hljóp þeim kapp í kinn, þegar á hólminn kom. Það er ekki oft, að feðgar taki þátt í sömu kappglímu, en svo var nú. Guðmundur er sonur Ingva, sem keppti í 1. flokki. Var grieinilegt, að sonur fylgdist ekki síður með, hvemig föður reiddi af en öfugt. í heild má segja, að glíman hafi tekizt vel, hvað glímuna sjálfa snertir. Níð sást ekki, bol tæpast, að hanga í sækjanda sjaldan, og að standa þungt og stirt án markverðar sóknar sást ekki. Þátttaka var léleg, aðeins 14 keppendur í 4 flokkum, og hefur það einkennt Flokka- gliímu Reykjavíkur um langa hríð. Senmilliega er hún á óheppi- leguim tfona — of seint eða snemm a á keppnis áriniui. I birgðastöð okkar er ávallt fyrirliggjandi járn, stál og pípur i hundruðum tegunda og stærða og að magni til sem oft skiptir þúsundum tonna. Meginhlutinn er keyptur beint frá viðurkenndum stálverksmiðjum, sem framleiða oft hundruðir þúsunda tonna árlega. Einn óaðskiljanlegur þáttur í framleiðslu slíkrar verksmiðju er nákvæm rannsóknarstofnun, sem efna- greinir cg þolreynir allt efni, sem framleitt er í verksmiðjun- um. Þannig eru t.d. allar venjulegar vatnspípur þýstireyndar með 50 kg. á fersentimetrann, ef þær eru framleiddar sam- kvæmt DIN-staðli, sem mörg Vestur- og Mið-Evrópulönd framleiða eftir. En ef framleitt er eftir rússneska GOST-staðl- inum eru pipurnar þrýstireyndar með 60 kg. á fersentimetra. I báðum þessum tilfellum er þetta miklu meira þrýstiþol en krafizt er almennt af þessari gerð af pípum. Skrifstofustúlka Stórt fyrirtæki vill ráða skrifstofustúlku nú þegar eða sem fyrst. Þarf að hafa verzlunar- skólapróf eða hliðstæða menntun, vera vön almennri skrifstofuvinnu, hafa góða kunn- áttu á bókhaldi, vélritun og erlendum bréfa- skriftum. Yngri en 23 ára koma ekki til greina. Tilboð er greini aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Sjálfstæð — 8118“. BISLEY SKJALASKÁPAR BRÉFAGRINDUR RUSLAKÖRFUR TÁ Vönduð vara (stál) ★ Margar gerðir ^ Hagstætt verð. Sisli ©T. ©lofínseti 14 VISTURDÖTU 45 SÍMAR: 12747 -16647 X J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.