Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 29
MORiG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1970 29 (utvarp) • föstudagur • leikum Sinfóníuhljómsveitar fs- lands i Háskólaibíói kvöldið áð- ur: — SÍSari hlutL Stjórnandi: Bohdan Wodiszko Sinfónía nr. 4 í c-moll eftir Franz Schubert 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 30. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Heiðdís Norð fjörð les söguna af „Línu lang- sokk“ (5). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólks ins (endurtekinn þáttur G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Karl Guðmundsson leikari end- ar lestur „Snörunnar", sögu eftir Jakobínu Sigurðardóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Einsöngvarar, kór Heiðveigar- kirkjunnar og Sinfóniuhljómsveit Berlínar flytja Missa brevis í C- dúr „Spörfuglamessu" eftir Moz art. Wolfgang Meyer leikur á orgel, Karl Forster stj. Mieczy- slaw Horszowski, Peter Serkin, Rudolf Serkin og Malboro hátíða hljómsveitin leika Konsert í C- dúr fyrir þrjú píanó eftir Bach, Alexander Schneider stj. Trieste tríóið leikur Tríó nr. 4 1 E-dúr eftir Haydn. Eduard Melkus og Vera Schwarz leika Sónötu fyrir fiðlu og sembal í E-dúr eftir Handel. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið tónlistarefni: a. Julian Bream leikur á gítar Sónötu í A-dúr eftir Diabelli. (Áður útv. 19. janúar). b .Cesare Valetti syngur ítalskar aríur. (ÁðUr útv. 23. jan.). 17.00 Frettir Rökkurljóð írskir tónlistarmenn skemmta með söng og hljóðfæraleik. 17.40 Útvaipssaga bamanna: „Þyrlubrandur“ eftir Jón Kr. fs- feld. Höfundur flytur (6). 17.45 Veðurfregnir 18.00 Tónleikar. Tilkynningar Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20.05 Fiðlusónata nr. 3 i F-dúr eft ir Hándel Milan Bauer og Michal Karin leika. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stjórnar umræð- um um spurninguna: Vanrækja opinberir aðilar íþróttamálin? Þátttakendur: Albert Guðmunds son stórkaupmaður og Stefán Kristjánsson iþróttafulltrúi . 21.05 Einsöngur í útvarpssal: Ruth Magnússon syngur Þrjú lög eftir Elías Kahn Davíðs son og fimm brezk þjóðlög. Elias Kahn Davíðsson leikur með. 21.30 Útvarpssagan: „Tröilið sagði" eftir Þórleif Bjamason Höfundur les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (6). 22.25 Óskráð saga Steinbór Þórðarson á Hala rek- ur æviminningar sínar af munni fram (22). 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tón- • laugardagur • 31. JANÚAR 7.00 Morrunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55. Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund bamanna: Heiðdís Norð fjörð les sögirna um „Línu lang sokk“ (7). 9.30 Tilkynningar. Tón leikar .10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Óskaiög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynndr. 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa 1 umsjá Jóns Ásbérgssonar og Jóns Braga Bjarnasonar. 16.15 Veðnrfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- NÝTT, FRA RADIfPHElTE Soundmaster. STEREO ÚTVARPSTÆKI FYRIR HINA VANDLÁTU } Soundmaster er eltt vand- aðasta Stereo-útvarpstæk- ið, sem þér getið fenglð. | 2 magnarar — 2x25 W t 6 bylgjur, LB MB, SBI (60— 24 m) SBII (24—10 m). FM, bfla og bátabylgja. } AM: Færanlegt ferritloftnet fyrir LB og MB. 9kHz truflanasfa. Ffnstilling á SB. } FM: Stilla má Inn ð 4 stöðvár samtfmls. } Samfelldir tónstillar með suð- og braksíum. } Tækið má tengja við stereo plötuspilara og segúlband. } 3 gerðir af hátölurum TK 10, TK 20,. TK 30 í tekkl eða pallsandér. } Árs ábyrgð. — Grelðslu- skllmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Beirgistaðaistræibi 10 Sfml 1 69 95 Lagermaður Viljum ráða nú þegar ungan, röskan og reglusaman mann til útkeyrslu og lager- starfa. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Ábyggilegur — 8983“ fyrir 4. febrúar. grimsson kynna nýjusbu dægur- lögin. 17.00 Frettir 17.30 Með Indíánum í Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttin.n. Tómstundaþáttur bama og ungl inga Ingimundur Ólafsson flyt- ur pennan þátt. 17.55 Söngvar í léttum tón The Supremes syngja létt lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frrttir 19.30 Daglegt líf Árni Cunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 „Morgunsímtal“, smásaga eft ir Friðjón Stefánsson Höfundur les. 21.00 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson kynnir hljóm- plötur og talar við gest þáttar- ins. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr. Passiusálmar (6) 22.25 Danslagafónn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson við fóninn og simann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli (sjlnvarp) • föstudagur • 30. janúar 1970. 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar Askar og spænir. Umsjónairmaður Þór Magnússom, þj óðmin j avörður. 21.10 Fræknir feðgar Meinleg örlög. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfss. 22.30 Dagskrárlok Allar vörur á utsölu 10%-50% AFSLÁTTUR Melissa ÁÐUR TEDDYBÚÐIN LAUGAVEGI 31 SÍMI 12815 Smurðsbrauðsstofan BDÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 FACO FÖT ÚR ANTÍK VELOUR FACO fötin eru sérstœó frjálsleg og hugmyndarík ísnidi og efni, föt sem eru ekki eins og þessi venjulegu. Framleidd á Islandi af fatageró FACO seld í verzlunum FACOog í vióurkendum verzlunum um allt land. Opið til kl. 4 á laugardögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.