Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1070 17 Stúdentafundurinn um Kvenna skólann: „Ósk um óskerta stöðu í skó lakerf inu” sagði Hannibal EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær var mik ið fjölmenni á fundi Stúd- entafélags Háskóla íslands um Kvennaskólamálið sl. miðvikudag. Konur, yngri og eldri, voru í yfirgnæfandi meirihluta á fundinum og tóku mikinn þátt í umræð- um. Mátti ekki á milli sjá, hvorir voru í meirihluta á fundinum, fylgismenn eða andstæðingar Kvennaskóla- frumvarpsins. Hér verður skýrt frá umræðum á fund- inum í stórum dráttum. Katrín Fjeldsted, stud. med. talaði fyrs't af hálfu frummæl- enda. Hún sagði, að þróuinin væri alls staðar til samruna og blandaðra bekkja og væri þetta rétt stefna. Stúlkum væri nauð- synlegt að kynnast piltum í marg víslegu félagsstarfi, en eíkiki bara í ,ykKÍkietterii“. Katrín siagði, að sérstalkar mienintuinarþarfir kvenna væru eteki til. Hún sagði, að mótmæli gegn stúdentsrétt- imduim væru ekíki ný af nálinni, en það hetfði aldrei áður gerzt, að mótmæli kaemu frá nemend- um sjálfum. Þegar menntaskól- inn á Akureyri hetfði tekið til starfa, hefði enginn slíkur Skóli verið utan Rey'kjavikur. Þá minnti hún á, að í dag væru tveir menntasíkólar við Lækjar- götu og sagði að þörfin fyrir menntasikóla væri mon brýnni úti um land, heldur en að bæta við þriðja menintasfcólanum við Læfcjargötu. Katrín Fjeldsted sagði, að frá þekn tíma, sem lið inn væri frá stofnun Kveninasfcól anis, hefðu konur öðlazt rétt til að sækja álla skóla landsirns. Og þess vegna væri fáránlegt að akiipa þeim nú á sér bás. Mark- miðið væri ekki sérréttindi kvenna, heldur jafnrétti. Katrín Fjeldsted sagði að lofcum, að þetta frumvarp væri kjaftshögg á kvenréttindastetfnuna. Niels Chr. Nielsen, stud med. minnti í upphafi máls sínis á mifc ilvægi fjölgkyldunnEU- í þjóðfé- laginu og sagði, að konur gætu að takmör*kuðu leyti unnið utan heimilis meðan börnin væru að komast á legg, en þegar svo væri komið, gætu þær tefcið til starfa utan heimilis. Hann sagði, að konur væru ekki sérmenntaðar í sálfræði, uppeldisfræði og hý- býlafræði. Nú stæði til boða ákóli, sem gæti veitt þessa nauð syniegu fræðslu vegna barna- uppeldis og heimilishalds, en jafnframt veitt menntun, sem kæmi sér vel í framtíðinni, en þá risi sumt kvenfólk upp og segði nei. Þetta nei væri hins vegar ekki Skoðun al’lra, og varp aði ræðumaðuir fram þeirri spurn ingu, hvers vegna þeir, sem vildu ala börn sín upp í sam- ræmi við eigin hugmyndir, mættu efcki hafa aðstöðu til þess að senda dætur sínar í slíkan sér gkóla. Ekki væri verið að neyða neinn til þess að sækja Kven- menntaakóla. Ræðumaður sagði að lokium, að furðulegt væri hverrtig meirihluti stúdenta hetfði risið upp á móti frumvarp iinu. Fólfcið sem hlotið hefiði beztu menntunina væri þröng- sýnt og kreddubundið. Þegar dyr háisfcólanis væru að lofcast segðu þeir ekki neitt, en nú væri risið upp til að mótmæla. Magnús Kjartansson, alþingls- maður, var þriðji framsöguimað ur kvöldsins, og rakti nokkuð sögu Kvennaskólans í upphafi máls síns og hlutverlk hans. Hann sagði, að skólinn hefði verið stofnaður í þeim tilgangi að tryggja stúlkum jafna aðstöðu til menntunar, en þegar því marfci hefði verið náð, væri rökrétt að leggja skólann niður, eða breyta homum í skóla fyrir stúlkur og pilta. Nú hefðu hins vegar ann arleg sjónarmið komið til sögunn ar. Hugmyndin um Kven- menntasfcóla stetfndi í þveröfuga um stúdentsréttindi Kvennasfcól ans væri á leiðinni og beðið þá um að gera það fyrir konur að samþykkja það. Kvaðst Magnús Kjartansson vita að margir hefðu lotfað þessu. Hann stað- hæfði eftir viðtöl við marga þing menn, að enginn raunverulegur meirihluti væri fyrir frumvarp- inu á Alþingi, en yrði það sam- þykkt, væri það aðeins til marfcs um hin víðfrægu „sambönd“. í lok máls síns, gerði Magnús Kjartanas. að umræðuefni and- stöðuna gegn frv., og sagði að hún væri vaxandi, ekki sízt haldd, en reyndin hefði orðið sú, að með menntaskólanum á Akur eyri hefði íslenzk menning orð- ið einu öflugu menningarvígi auðugra. Annað hefðí ekki gerzt eftir öll ósköpin sem á hetfðu dunið. Þegar Verzlunarsfcólinn hetfði fengið stúdentsréttindi, befðii verið barizt atf milkiu of- forsi en nú þykir ekfcert sjálf- sagðara en að Verzlunarsfcólinn hafi þennan rétt. Síðan hetfði Laugarvatnsskólinn komið til skjalanna. Þá gat Hannibal Valdknarsson 20 ára baráttu Vest firðinga fyrir því, að gagntfræða Frá stúdentafundinum í fyrradag. indi. Spurningin væri aðeins sú, hvort sá eini skóli, sem verið hefði undantekning frá reglunni og þar með staðfest hana, mætti nú öðlast sams konar rétt á menntaskólastiginu. Þetta er mál ið allt. Það getur ekkert tjón leitt atf slíkum skóla, sagði Hanni bal Valdimansson. Áður var gagntfræðaprófið hin almenna grunnmenntun, nú er það stúd- entsprófið. í því ljósi verður að skoða óskir Kvennasfcólans. Ósk ir um að fá að halda óskertri stöðu í Skólafcerfinu. í sínum huga væri mál þetta svipað at- burðinum í ævintýrum Ander- sens, þegar nokkrar fjaðrir hefðu orðið að 5 hænum, og unginn litli hefði komið til móður sinn ar og sagt að himininn væri að hrynja yfir sig, vegna þess að nokkur snjókorn hetfðu fallið á nefið á honum. Að loknum framsöguræðum hófust almennar umræður, og tók fyrst til máls Guðrún Er- lendsdóttir. Kom hún á fraan- færi leiðréttingu, vegna umsagn ar um heimsókn skólanemenda í Alþingislhúsið. Gunnar Finnbogason hótaði Hannibal Valdimarssyni falli í næstu Alþinigigkosningum. Hann sagði, að Kvennasfcólinn hetfði notað réttindi sín á hræðilegan hátt. Sfcólinn hefði neitað nem endum um að fara í landsprótf, af því að Skólastjórnin hefði óttazt að þeir niemendur næðu ekki nema 2. einkunn á lands- pró'fi. Enginn annar landsprófs- skóli á landinu hefði leyft sér þetta. Hann spurði Óslkar J. Þor láksson, skólanefndarformann Kvennaskólans, hvort þetta væri kristi'legt athæfi. Halldóra Einarsdóttir sagði, að skólainietfnidin hetfði ekiki gert sér greiin fyrir því, að óskir skól- ainis. um stúdieintisiréttindi myndu verða að sMkiu stórmáli. Hlut- verk Kveninaisfciálanjs hefði brieytzt með breyttum tímum. Hún sagði, að á niokkirum dög- uim hefðu um 1500 komiuir und- irriitað un/dirskritfibarpllögg og lýst yfir tfylgi aímu við frumvarpið um Kveniniaiskólanin. Skólinn „Kjaftshögg á kven- réttindastefnuna” sagði Katrín Fjelsteð átt við upphaflegan tilgang. Ætl unin væri að festa í sessi ójafnan rétt kvenna. Magnús Kjartansson sagði, að á Alþingi íslendinga ættu sæti 59 karlar og ein kona, og svip að hlutfall væri í sveitarstjórn- um. Kona hefði aldrei verið ráð- herra, sendiherra, bankastjóri eða dómari. Á síðasta ári hefði kona orðið prófessor í fyrsta Skipti. í atvinnulifinu ætti að ríkja launajafnrétti milli karla og kvenna, en fram hjá því væri gengið á blygðunarlausan hátt með því að gefa störfum karla önnur nöfn en störfum kvenma, þótt um sama starf væri að ræða. Hefðu stéttarsamtökin sýnt þessu máli furðu mikið tómlæti. Ræðu maður sagöi, að til væru bæði karlar og konur, sem væru hlynnt þessu frumvarpi, en sín gkoðun væri, að í því birtist úr- elt og rangt fortíðarviðhorf. Þá vðk Magnús Kjartansson að . menntaslkólafrumvarpinu, sem I liggur fyrir Alþingi, og sagði, j að Kvenmaigkólafrumvarpið gengi ! í berhögg við það. Tillagan um { stúdentsréttindi Kvennaskólains væri af ílhaldstoga spunnin. Hann ræddi meðfierð málsins á þingi, og ítrekaði, að aðeins ein kona sæti á Alþimgi. Sagði hanm þimg menn haldna duldu samvizíku- biti atf þeasum söikum. Hópur kvenna hafði talað við þing- menn eftir kunningssfcaparleið- um, og sagt þeim, að frumvarp meðal kvenna, ungs fólks í frEim haldsgkólum og stúlfcna í Kvennasfcólanum. Áhugi Skóla- fólksins 'hefði birzt í talkmarlk- aðri stillingu í orði og atlhæfi, en ég held, að enginn geti hneyksl- azt á því sem man sína eigin æáku, sagði Magnús Kjartams- son að lokum. Hannibal Valdimarsson, alþing ismaður, hóf mál sitt með þesis- um orðum: Hér stendur sá al- þingismaður, sem féll fyrir kon- unum. Ég efast raunar um, að ég sé gjaldgengur á svona sam- kiomu, saigði þinigmaOurinm, þar sem ég er eini frummælandinn, sem ekki haf stúdentspróf. Úr því verður þó ekki bætt úr þess'U jafnvel með tilkomu Kven- menntagkóla. Síðan rakti Hanni bal Valdiimarsson innrás sfcóla- unglinga í Kvennagkólann og heimsóknina í Alþingisihúeið þegar friðhelgi þingsinis var rotf in. Hann sagði, að unga fóllkið, sem tekið hefði þátt í þeösum að gerðum, hefði leiðzt út á villi- götur neikvæðra viðhorfa, og kvaðst óska akólaæakunni betra ihlutSkiptis og að hún beindi knöflhum sínum inn á jiákvæðar brautir. Því aðleima gæbi það byggt upp nýtit cig betra Lsiland. Hannibal kvaðst hafa fylgzt af brennandi áhuga með baráttu gagnfiræðasfcólans á Akureyri fyr ir að fá að útskrifa stúdenita. Það hefði kostað langa og harða bar- áttu gegn þröngsýni og aftur- skólinn á ísafirði fengi þessi rétt indi. Hefði Skólinn fyrtst fengið heimild til þess að taíka upp kennslu í 1. bekk menntaskóla, og hefði verið reynt að ná þeirri heimild af Skólanum, en efcki tek izt. Lökatakmarfci væri nú náð, og mundu tvær bekkjairdeildir táka tiil starfa næsta haust, og væri það sér milkið fagnaðar- efni. Þegar ég, fyrir um það bil ári, skyldi taka afstöðu til óska Kvennaskólans um stúdentsrétt indi, var ékkert hik í mínum huga, sagði Hannibal Valdimars son. Sömu afstöðu haf ég nú. Ég varð ékfci var við grátbænir neinna kvenna, og eru það því ýkjusögur hjá Magnúsi Kjartans syni. Málið er nákvæmlega eins vaxið og barátta hinma sfcólanna fyrir þessum sömu réttimdum. Á móti ölium þessum fraimtfaramál um var barizt, ekki sízt atf þröng sýnum menntamönmum í Reykja vík, sagði Hammibal Valdimars- son, og em þeirra skoðanir mér ekkert heilagt leiðarljós. Hann vék síðan að því að Kvennaiskólinn væri einikaskóli fyrir stúlikur og kvaðst ekki hafia gleymt þeirri staðreynd. — Hann sagði, að sitúdentsréttur fyrir Kvemnaskólann ætti ekik- ert gkylt við það, hvort menn að hylltust samsköla eða sérslkóla. Samsikólar væru héir ráðandi stetfna og engar tillögur hetfðu komið fram um að breyta því. Á emgan væri gengið, og frá engum væri tekið, roeð því að veitá Kvennagkólanum þessi rétt hefðd úrvals keninara og finá.bær- an skóiiastjóra. Það uimrót, sem skapazt hefði um skólann nú, mundi veröa homiuim mifcil hvafcn inig til þesis að vanida vel rmenimt- un væntanliegra sfcúdenta. Guðfinna Ragnarsdóttir vitn- í n/ámigkrá sænstoa rílkisims, þar sem áhorzília er lögð á j'aifmiréfcbi kynjanma og spuirði hvernig Is- iendiingar gætu stógið storef aft- ur á bak í stoólamáliuim, þegar mágiranniaþjóðirmiar væru að brjöta aif sór viðjiar aldiagamialila fordóma. Það væri ískygg ilegrt fyrir ungt fóllk að hoirtfa upp á fotrysfcumiemm þjóðarimnar horfa blindum auiguim á þá staðireyrnd, að það er uppeiMiSlaga og félag®- fræðiiega ranigit og á engan hátt réttlæfcamfiiegt a'ð hatfa í þjóðlfié- lagintu sikiótfa, sem að'eimis er æbl- aður öðinu kyndmiu. Kveinimaisikiól- amum væiri því aðieömis hægt aið veiba þeisisd riéttiradi, að hcunm væri opnaður bæði piibum og stúJtouim. Sigurgeir Jónsson kvaðst viil ja ritfja upp farailduir, sem gengið ihefði yfliir Reykj'avífc. fyrir 27 eða 28 áruim. Þávartandi mienmta- miáliairáðherra Maignúis Jónisisom, hefði ieyflt sér að veita Verzl- uinarigkóiLanum rétt tiil aö út- akritfa stúdenta án þes'S að Leita leyfis hágkóiastúder.iba og menmta sfcóiliauinigliniga. Ég skial viður- benina, sagði ræðumiaðiuir, að ég hafðd tatoið veikina seim þá fór um eins og faralidiuir og' otft síðam hiefið ég dláðlst að toariimieminnltou Framhald á bls. 2l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.