Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 12
12 MORGinSTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1070 Utflutningslánakerfi iðnaðarins — — komið upp sambandi við EFTA-aðildina — Frumv. um Iðnþróunarsjóð rætt á Alþingi Á FUNDI neðri-deildar Alþing- is í gær mælti Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra fyrir frum- varpi um Iðnþróunarsjóð. Felur frumvarpið í sér að ríkisstjórn- inni verði heimilað að staðfesta fyrir íslands hönd samning ríkis stjórna Danmerkur, Finnlands, íslands, Noregs og Svíþjóðar um stofnun norræns iðnþróunarsjóðs fyrir ísland. Svo sem kunnugt er er sjóður þessi stofnaður vegna aðildar ís- lands að EFTA og koma I hann framlög frá öllum Norðurlanda- þjóðunum og verður stofnfé hans 14 milljónir dollara. Leggja Dan- mörk, Finnland og Noregur fram 2,7 millj. dollara, Svíþjóð 5.4 millj. dollara og ísland 0,5 millj. dollara. Verður stofnfé sjóðsins lagt fram vaxtalaust til ráðstöf- unar í jafnstórum árlegum fjár- hæðum á 4 ára timabili frá gild istöku samningsins. Á 10. ári 3kal sjóSurinn svo eft ir nánari ákvörðun sjóðsstjómar innar endurgreiða vaxtalaust í áföngum á næstu 15 áruim í saim ræmi við áðurgreinda skiptingu til Danmerkur, Finnlands, Nor- egs og Svíþjóðar jafnvirði fram laga þeirra. Skal endurgreiðslu þessara framlaga að fuillLu lokið að enduðum 25 áruim frá stofnun sjóðsins. í greinargerð frumvarpsins feemur m.a. fraim hverndg áætluð útlán sjóðsins verða. Á 1.—5. starfsári er áætlað að lána 1.373,2 millj. kr„ eða 274,6 millj. kr. að meðaltali á ári. Á 6.—10. starfs ári 1.050,0 millj._ kr. eða 210,0 millj. kr. árlega. Á 11.—15. starfs ári 1.175 millj. kr. eða 235,0 millj. kr. að meðaltali, á 16.—20. starfsári 1.270,0 millj. kr. eða 254,0 millj. kr. árlega og á 21.— 25. starfsári 1.175,0 millj. kr. eða 235,0 millj. kr. á ári. Heild- artala útlánanna er áætluð 6.043,2 millj. kr„ eða 241,7 millj. kr. á ári. í framsöguræðu sinni með frv. gat Jóhann Hafstein aðdraganda samninganna og rakti efni þeirra. Síðan urðu nofekrar umræður og tófeu þátt í þeim Lúðví'k Jós- efsson, Magnús Kjartanisson, Ingv ar Gíslason, Gylfi Þ. Gíálason, viðskiptamálaráðherra og Sigur vin Einarsson, auk þess sem dómsmálaráðherra talaði aftur. Nofekur gagnrýni kom fram á það hvemig sjóðsstjórnin væri akipuð, og ennfremur að gengið Skyldi fullkomlega frá samning- unum áður en þeir væru lagðir fyrir Alþi-ngi. Þá taldi Magnús Kjartansson að sjálfsvirðingu íslendinga væri FRUMVARPIÐ um ráðlðtaifaindr 1 sjávarútvegi vegna breytmgar á genigi íslenzíkirar fcróniu kom tffl. 2. umræðiu í neðiri-dieild í gær. Mæltii Bitrgir Finmissioin fyirir áliti meiri hiluta sjávarútvegismefnidiar um frumviarpið og lagðd hún til að það yrði siamiþykkt óbreytt. Lagðd Birgir áherziu á, að af- greiðsliu máteins yrði hiraðað þar sem efeki væri hægit að auglýsa misboðið með því að þiggja vaxtalaus lán. Sagði hann að íis- lenzfca rílkisstjórindn hefði lagzt lágt og misnotað velvild Norður landaþjóðanna. Sigurvin Einars- son tók í sáma streng og taldi, að komið væri álíka fyrir íslend ingum nú og sveitarómögum áð ur fyrr. Ingvar Gíslason taldi að ekki hefði verið gert nóg aif því að kynna einstöikum fyrirtækjum hvaða áhrif EFTA aðild hefði á reikstur þeirra og Lúðvík Jósefs Jóhann Hafstein son gerði fyrirspurn um hvaða fyrirtæki yrði flokkuð undir iðn fyrirtæki þegar til útlána kæmi. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra svaraði Magnúsi Kjart- anssyni og 9agði hann að hug- myndin um sjóðsstofnunina hefði upphaflega verið rædd af forsæt isráðlhenra á fundum hans við norræna starfsbræður haras. — Hefði þá verið rætt um að eitt af því sem mundi baga íslendinga í sambandi við EFTA-aðildina væri fj árskortu r vegna uppbygg ingaæ iðnaðarinis. Viðsikiptamála- ráðherra kvaðst hafa fylgzt með þessum málum frá upphafi og sagði að fullyrða mætti, að að- eins hefði verið rætt upphaflega um hinin aimenna fjárimagmis- skort, en ekfei farið fram á nein fríðindi. Það væri staðreynd að fyrst eftir EFTA aðild íslands hallaði á okkur í viðskiptum við Norðurlandaþjóðimar og þá hefði komið fram hugmynd um stofniun Iðnþróunarsjóðsins. — Hefði mál þetta verið rætt mjög ítarlega og ndðurstaðan orðið sá sammdngur sem nú lægi fyrir A1 þingi í frumvarpaformi. Sagði ráðherra, að í þeim umræðuim hefði aldrei neitt komið fram sem telja mætti að orðið hefðd sóma íslands til minrnkunar. fistoverð fyrr en það væri orðið að lögiuim. Lúðvík Jósefssion roælti fyrir miinnd hiiuta áliti og gierðd wofelkr- air athuigasemidiir við frunwairpið. Var frumviairpið síðain siamiþyfelkt til þriðjiu umræðu Og varð þing- florseti við tximiælum Birgis Fimnssoniar og hafðli amnan fuind um fruimvarpið þar sem það var tekið til 3. umræðu og síðarn afgreitt sem lög frá Alþinigi. Jóhann Hafstein, iðnaðanmála- ráðherra, svaraði atriðum er komið höfðu fram hjá ræðu- mönnum og sagði m.a.: Ininit var eftir því, að það þyrfti kannaki að gera sfeiknerki legri og betri skilgreiningu á því hvað telddist iðnaður og hvað mundi undir þennan sjóð heyra. Það er auðvitað sjálfsaigt að at- huga það mál nánar og ég fellst á fulla nauðsyn þess, en í stórum dráttum sfeilst mér, að það mundi fyrist og fremst skilgrein- ast af því hvaða atvinnuretostur hér á landi greiðir iðnlánasjóðs- gjald. Um það hafa verið settar reglugerðir og varðandi niður- stöðuna á fiskafurðum, þá hafa niðursuðuverksmiðjurnar al'lar greitt iðnlánasjóðsgjaldið og ver ið taldar til iðnaðar. Það hefur hins vegar verið ein verksmiðja, niðurlagningarvertosmiðja, sem hefur greitt útflutningsgjald, og ekki iðnilánasjóðsgjald, en með reglugerðinni um verkasfeiptingu ráðherra á grundvelli laga um stjórnarráð Islands frá áramót- um, þá er alveg skýrt kveðið á um þetta, — að fisikiniðursuða og niðurlagndng tillheyri iðnaðin uim, þamnig að frá þessu sjónar- miði er þetta djóst. Ég man eftir því, að þegar verið var að semja reglugerðir um iðndánasjóðlsgjald ið, þá voru nokkur matsatriði uim það t.d. hvaða landbúnaður sikyldi greiða iðnlán'aisjóðsgjaiid, vera talinn iðnaður í þeim skiln inigi. Við reyndum að greiða fram úr því með — eftir okkar beztu vitund og með samlkomu- lagi við aðila, og mér er ekki kunnugt um að neinair deilur eða etfi hafi risið um það, en sllk at- riði þurfa sj áltsagt í fi-amkvæmd innd að atlhugast nánar. Aftur er það rétt um frystiiðnaðinn, sem tetoið hefur verið fraim, að hann hefur notið sinma stofmlána á öðru sviði og það hefur beinlín is verið tekið fram af hálfu stjórnvallda, að sá iðnaður, fiski iðnaður, gæti ekfei notið lána úr þesisum sjóði. Ég vil aðeins taka það fram, varðandi það sem fram hefur komið að það vantaði á að ein- stök fyrirtæfei gætu gert sér grein fyrir áhrifum EFTA aðild ar á rekstur þeirra, að þá var á sl. ári gerð alveg séstöik gang- dkör að því, að hin einistöiku fyr irtæki, gætu gert sér grein fyrir áhrifuim hugsanlegrar EFTA að- ildar á reikstur þeirra. Þá voru settar á laggirnar 18 nefndiir f-missa greina í iðnaðimuim, sem ítarlegar viðræður voru Ihafðar við af þeim embættismönnum og sérfræðingutm, sem fjöRuðu um EFTA málin og hugsanleg áhrif EFTA aðildar. Það hefur komið fram í viðræðu/m fulltrúa iðn- rekenda við ráðherra, að gaum gæfilega væri fylgzt með einstök um greinum í iðnaðinum, ef fram kæmi í framfevæmdinni, að áhrif aðildarinmar væri t.d. of þungbær og neikvæðari, held ur en áður hefði verið gert ráð fyrir. Af þessum sökuim verður því eitt af veigameiri atriðum í sambandi við framkvæmd iðnað armála á fyrstu árum EFTA að- ildar að gera sér grein fyrir á- hrifunum. Að þessu er þegar haf irnn undirbúningur. Þar með eru t.d. mifeilvæg mál eins og t.d. Skattamálin, sem þurfa að breyt ast almennt vegna áhrifanna á hugsamleg áhrif á iðnfyrirtæfed 1 saimlkeppni við erlend iðmfyrir- tæiki. Einnig er verið að umdir búa, og hugsunin að reyna að kama því sem fyrst í framkvæmd sérstöku útflutmingslániafeerfi, sem við ekki höfum haft fram að þessu í líkingu við það sem aðrar þjóðir í EFTA og reymdar utan EFTA haifa til stuðnings sín Unnt að aug- lýsa fiskverðið i Stofnfromlog Noríurlonda □ Stofnfromlog Islands Varasjóður! eign Islands Mitlj. kr 5 10 , , 15 20 25 Ar fró stofnun Áætluð skipting höfuðstóls Iðnþróunarsjóðs. um útifllutningsiðnaði. Það er auð vitað gefið mál og hefur verið ljóst að ýmis iönfyrirtæfei hér þurfa á taekniaðstoð að halda og aðstoð við ranmsóiknir á sínum hia® og mairkaðskianimandir og það er einimitt gert ráð fyrir því að 10% af stofmframlagi iðWþróunar 'sjóðsins megi verja m.a. til þess að styðja atriði eims og þetta. — Á sama tíma hefur verið leitað eftir tækniaðstoð frá Sam einuðu þjóðunium og hér eru núma staddir þrír fulltrúar frá stotfnun þeirri, til þess að ræða við fulltrúa iðnaðarins og iðn- rekenda, iðnaðarráðu'neytið, rann sótonaráð ríkisins og aðrar stoyld ar stofnanir, um þá hugsanlegu tæfcniaðstoð, sem þesisi stofhum gæti eimmitt veitt, á þessum tíma mótum, sem við núna stöndum á. Sömuleiðis höfum við athug- að nokkuð hvort við gætum not ið að einhveru leyti, aukinnar að stoðar frá OECD, sem við á sín um tíma nutum töluverðrar tækniaðstoðar frá, en það mál er ekki eins lamgt komið. Þetta vildi ég aðeimis nefna til að vefeja atihygli á því, að á sMkuim svið- um, verður einmitt að hafa sér stalka gát, einmitt í sambandi við þátttöku ofckar í EIFTA og á fyrstu tímunum og hvernig mál- in þróast, enda hefiur iðnaðar- málaráðuneytið þegar gert ráð- stafanir til þess, að á þessu ári verði unnið að iðnjþróumaráætl- un fram til ársins 1980. * * Arásir Israela á 2 vígstöðvar Sýrlenzk vél yfir Haifa í gær Tel Avív, Haifa, Nazareth, Ammian, 29. jam. NTB, AP. ÍSRAELSKAR orustuflugvélar gerðu í dag sprengjuárásir á her- stöðvar Egypta við Súez-skurð og á skæruliðastöð í austur hluta Jórdansdals. Talsmaður ísraelshers sagði að árásin hefði verið gerð til að hefna tveggja árása, sem gerðar hefðu veríð á ísraelskt Jand frá Jórdaníu. — Talsmaðurinn sagði að allar vélar ísraels hcfðu snúið lieilar heim. I hafnarborginni Haifa í ísrael gerðist sá atburður í dag, að or- ustuþota, sennilega sýrlcnzk og af sovézkri gerð, flaug yfir borgina og brotnuðu rúður I fjöl- mörgum húsum, er þotan fór í gegnum hljóðmúrinn í lítilli hæð. Þetta er í fyrsta skipti síðan í júnístyrjöldinni, að óvinaflugvél fer yfir ísraelska horg. Engin skelfing greip um sig meðal borgarbúa, enda ályktuðu flest- ir sem svo í fyrstu, að þarna Framhald á bls. 14 Iðnskólinn í Reykjnvík 2. bekkur teiknaraskóla Iðnskólans í Reykjavík hefst þriðju- daginn 3. febrúar 1970 kl. 17.00. Nemendur láti innrita sig og greiði skólagjald eigi síðar en mánudaginn 2. febrúar. SKÓLAST JÓRI,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.