Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 11970 24 Ævisaga drottningar Ekki alls fyrir löngu kom út í Bretlandi bókin „Alex- andra drottning" etftix Georg- ia Battiscombe, og hefur hún fengið ágæta dóma og þykir getfa sanna og viðfelldna mynd atf dirottningunni. Alexandra var dötnak prinseissa og giftist elzta synd. Viiktoriu Breta- drottningar og Alberts prins, hann varð síðair konungur Bnetlands í níu ár, Játvarður sjöundi. Hann var kvensamur, venldundaður og hegðaði sér ekíki alltatf eiins og sæma þótti krómprinisd og siðair 'kóngd. Ai- exandra drottning þótti bera hlutskipti sitt vel og virðu- lega. Lennon og Yoko enn á flækningi I>au skötulhjúin Yoko Ono og Jahn Lennon komu í stutta heimsókn til Parísar í vik- unni, á stöðugu friðartflaikiki sínu um heiminn. Eins og kunnugt er tók Lennon þá ör lagaríku ákvörðun fyrir helg ina að láta síkera hár sitt og hetfur það komið róti á hugi margra umgra bítla í mörgum löndmn, sem telja sig nauð- beygða að fara að daami Lenn on& Yoko Ono og John Lennon í París, fáeinum dögum eftir klip pinguna Alexandra drottning frétt- unum — Heim aö Hólum Framhald af bls. 11 ið. Guðmundur biskup góði var sannur vinur hinna guðsvoluðu. Hann reyndi eftir fremsta megni að lifa samkvæmt kenningu meistarans mikla. Biskupinn „var þeirra áthvarf, er áttu bág ust kjör, með olnbogabömunum v&r hann helzt í för“. Þannig var og fordæmi meistarans. Þess vegna var Guðmundur einnig of sóttur, hrakinn og hrjáður, af siðspilltum ribböldum Sturl- ungaaldarinnar, er sjálfir veittu þjóðveldi íslendinga bana höggið. Það er þvi undravert, að í sjö aldir hafa söguritarar sak- fellt Guðmund biskup góða um að hann hafi vegið að sjálfstæði íslands, er hann skaut málum sínum undir dóm erkibiskups, er ekki fékkst réttdæmi hjá ís- lenzku dómsvaldi Þar fór biskup að réttum lögum kiríij- uwnar, og greip þó ekki til þessa ráðs fyrr en öll önnur sund voru honum lokuð. Þeir munu rétt mæla er ekki telja undra- Ef ég bara myndi hverju ég ætlaði að gleyma. Helgafell 59701307 VI. — 2 1.0.0 F. 12 = 1511308 !4 NK I.O.O.F. 1 = 1511308 !4 = 9. 1 Frá Siálfsbjorg Reykjavík Opið hús er að Marargötu 2 föstudagskvöldið 30. ja.núar. Mætið vel. Sjálfsbjörg. Skiðafólk Farið verður í Jósefsdal 31. kl. 2 og 6 e.h. og kL 10 á sunnudagsmorgu'n frá Um- f erðamiðstöð Lnn i. Keppnis- íólk, munið æfinguna og tíma tökuna í Suðurgili um helg- iina. Skíðadeild Ármajins. ITnglingameistaramót íslands i lyftingum í ljtftinigum verður hald- ið í Ármannsfelli við Sig- tún laugardagmn 15. febrúar 1970 Þátttökaitilkynnmgar skulu berast til Guðmundar Þórarinssonar. Baldursgötu 6 sími 12473 eigi síðar en 10. febrúar. Tilkynningac sem ber ast síðar verða ekki teknar til greina. Lyftinganefnd f.S.l. I.O.G.T Þingstúka Reykjavikur Fundur í kvöld kl. 20.30 í nýja fundarsalnum á 2. hæð í Templarahöllinni Eiríksigötu 5. Fundurinn verður á 1. stigi. Þingstúkan býður til kaffi- drykkju eftir fundinn. Þingtemplar. KR-ingar Skíðafólk Skíðadeild KR gengst fyrir kennslu i gönigu og stökki sunnudaginn 1. febrúar kl. 1- 4 í Skálafelli. Kennari verð- ur Jónas Ásgeirsson. Ungling ar og skíðaunnendur eru hvatt ir til að mæta. Gott skíða- færi er í Skálafelli. Veiting- ar í skálanum. Ferðir frá Um ferðEmiðstöðinni laugard. kl. 2 og sunnud. kl. 10. Skíðafólk fjölmeninið í Skála fell um helgina. — Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður haldinn i húsi félagsins Ingólifsstræti 22, föstudaginn 30. janúar kl. 9 síðdegis. Aðeins fyrir Guð- spekifélaga, Húsinu lokað kl. 9. Fundarefni: Lokauppgjörið. Hún var nýbúin að fá ökuskír- teini og var svo óheppin að bakka framan á annan bíl. Sá, sem ók honum, rauk út, til að skamma dömuna, en þagnaði alveg, þegar hann heyrði hana segja: — Getið þér ekki horft fram fyrir yður, maður. Þér eruð sá fjórði, sem ég keyri á í dag. — Herra minn, sagði yfirþjónn- inn undrandi, — eruð þér að leið- rétta matseðilinn? - Uss, nei, sagði maðurinn, ég er aðeins að strika út dýrustu rétt- ina, áður en konan mí,n kemur. — Er ég fyrsti maðurinn, sem þú kyssir? — Já, og sá alhuggulegasti. — Þegar ég var ung, datt okkur stólku'num aldrei í hug að gera þá hluti, sem þið ungu stúlkurnar ger- ið núna. — Því trúi ég, mamtna mín, an,n ars hefðuð þið gert þá. J* — Við vorum að tala um mat- argerð móður minnar, en ekki meltingartruflanir föður míns. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —o— eftir John Saunders og Alden McWilliams y HOW ABOUT THAT, MR k LAKE? you WERE RIGHT ABOUT VOUR FRIEND, DANNY.. NOBLE 15 A ONE MAN ARMy/ . DID I HEAR \ HIS you SAy HE'S ] FATHER ALSO VERy / IS A WEALTHy?/ MULTI- tevK- f MILLION- aire /... DUKE NOBLE IS AT THE TWENTY... HE'LL QO ALLTHE WAy/ 'ADAM NOBLE IS MAKING A FORTUHS | OUT OF LIMITED MENU RE5TAURANTS, MR.LAKE/ HE'5 TURNED THE 3PARERIB INTO THE BIGQEST THINQ SINCE FRIED CHICKEN / Duke Noble er á línunni, hann fer alia leið í mark . . . Hvernig lizt yður á, herra Lake? Þú hafðir á réttu að standa um vin þinn, Dannv, haiui er heiil her út af fyrir sig. (2. m.vnd). Heyrði ég eitthvað um að hann væri líka auðugur? Faðir hans er margfaldur miil ónamæringur. (3. mynd). Adam Noble rakar ,an>an peningum með sérhætfðum veitingastoðum. Hann hefur gert grillaðar kótelettur að vinsælasta rétti sem þekkzt hefur siðan steiktir kjúklingar héldu insireið sína. vert að Guðmundur biskup varð að þola pislarvætti, vegna þees að tíðkazt hefur að fomu og nýju, að saklaus verður að liða í stað þess seka. Pynting- ar íslenzkira skaðræðismanna, sem þeir frömdu við saklausan mann, hefðu átt að nœgja, eins og t.d. Pílatus vildi þó vera láta forðum, þótt píslarvætti hans héldi ekki áfram í sjö aldir eft- ir dauða biskupsins. I þessu sam bandi koma manni í hug þessar ljóðlínur skáldjöfuirsins, um annan Guðsmann: „Guðsmanns líf 6r sjaldan happ né hrós, heldur tár og blóðug þymi-rós.“ Islenzku þjóðinni ber að bætfa nú fyrir alda syndir, og votta hinum góða biskupi þakklæti sitt og virðingu, með því að reisa honum veglegan minnis- varða á Hólum í Hjaltadal. Þá getum við hugsað okkur, að biskupinn sé loks kominn heim, og hrakningum hans lokið. Séx- staklega hvílir skildan á Norð- lendingum, í himi fomia biskups dæmi. Gunnfríður Jónsdóttir lista- kona, er myndina gerði, sem áð ur greinir, gaf ríkinu myndina, með góðu samþykki systra sinna, svo nú skortir aðeins fé til að fullgera verkið, steypa mynd- ina og setja hana upp á Hólum. Alþingi hefur þegar veitt nokk- urn styrk, fimmtíu þúsund krón ur, og rúmlega annað eins hef- ur safnazit í sjóðinn annars stað- ar frá. Varlega áætlað kostar að steypa myndina 30—35 þús. kr. danskiar, eða um 400 þúsund kr. íslenzkar. Þó flutningur mynd- arinnar milli landa sé ókeypis, og gera megi ráð fyrir, að upp- setning hennar á Hólum verði unnin af sjálfboðum, þá vantar enn a.m.k. 250 þús. krónur í sjóð inn, svo málinu sé borgið. En kvart milljón í okkar litlu krón- um, er létt byrði á herðar byggj enda Norðlendingafjórðungs, ef þeir taka höndum saman, hvað þá, er fleiri íslendingar hlaupa einnig undir baggann. Þarf því ekki mikla bjartsýni til að vona hið bezta. Kæru Norðlendingar: Látið ekki lengur dragast, að þiggja góða gjöf listakonunnar, og sýn ið þakklæti ykkar í verki þann- ig að hennar hjartans ósk ræt- ist, flytjið Guðmund biskup góða heim að Hólum, — þegar á þessu ári, eða því næsta. Þetta er verðugt verkefni þeim, er meta réttilega merka íslendinga, að fornu og nýju, og unna sann- leikanum, réttlætinu og ómeng- aðrd menningu. Og minnist þess, að: „Lífið unga frjóvi fær hjá fomum bautasteinum". Mér birtist framtíðarmynd Hólastaðar. Á þeirri mynd eru m.a. minnisvarðar allra merkustm biskupa, er Þar hafa setið: Jóns Ögmundssonar, Guðmundar góða Jóns Arasonar, og Guðbrandar Þorlákssonar. Þá og lágmyndir af biskupssonunum: Bimi og Ara, er fylgdu sínum göfuga föð ur i blíðu og stríðu, og liðu með honum píslarvætti, og á þeinri lágmynd eru og myndir: af Helgu, eiginkonunni og móður- inni göfugu og með henni Þór- unn, valkyrjan, er kosið hefði að klæðast hertygjum og fylgja föður sínum. Manni birtist og lík framtíðarmynd af Skál- holtsstað. Þar munu einnig rísa minnisvarðar þeirra biskupa, er gerðu þann garð frægan, með miklum afrekum í þágu Guðs- kristni. Ég treysti ykkur Norðlend- ingum til brautryðjendastarfs- ins. Eðlilegt má telja, að Skag- firðingar verði fyrstir til, að fylgja Guðmundi biskupi „HEIM Að HÓLUM". 21.1. 1970. Stgr. Davíðsson. AUGLYSINGAR SIMI 22*4*80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.