Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1070 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 ] lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Krístinsson. Aðalstræti 6. Sfmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. TOLLAR LÆKKA essa dagana vinnur Alþingi að afgreiðslu tollskrár- innar og söluskattsins, en bæði þessi mál voru lögð fram í sambandi við aðild ís- lands að EFTA. Vegna EFTA aðildar lækka tollar á vörum frá EFTA-löndum verulega, en jafnframt hafa verið gerð- ar margvíslegar breytingar á tollskránni í meðförum Al- Jiingis, og eru þær allar til aukins hagræðis. Hefur Al- þingi reynt að koma til móts við óskir, sem borizt hafa frá hinum ýmsu aðilum, og hef- ur það tekizt að verulegu leyti. Þær breytingar, sem þingið hefur nú þegar gert á tollskránni, leiða til um 30 milljón króna tekjutaps fyr- ir ríkissjóð, sem bætast við þær rúmlega 500 milljónir, sem leiddi af lækkunum þeim, sem í tollskrárfrv. voru þegar það var lagt fyrir Al- þingi fyrir jól. Tollabreytingarnar taka gildi 1. marz, þegar ísland verður aðili að EFTA. Með þeim er stigið stórt skref í þá átt að lækka aðflutnings- gjöld, sem lengi hafa verið of há. Allar þjóðir hafa á und anförnum árum lagt ríka áherzlu á að lækka aðflutn- ingsgjöld en afla tekna í rík- issjóð fremur með öðrum hætti og þá aðallega með söluskatti eða virðisauka- skatti; sem mjög ryður sér til rúms í Evrópulöndum og er nú kominn á dagskrá í Banda ríkjunum. Tollalækkanimar munu verða íslenzkum iðnaði til verulegs framdráttar, enda hefur verið lögð áherzla á lækkun hráefnistolla og véla- tolla til þess að greiða fyrir aukinni framleiðslu í iðnaði. Tollabreytingamar mxmu einnig bæta mjög fjármagns- stöðu fyrirtækjanna, þar sem nú þarf ekki jafn mikið fé og áður til þess að leysa út hrá- efni, vélar og önnur tæki. Við ísíendingar vorum tví- mælalaust orðnir á eftir öðr- um þjóðum í lækkun aðflutn- ingsgjalda. Við höfum of lengi haldið í þau sem einn helzta tekjustofn ríkissjóðs. Með tollabreytingunum nú verður á þessu mikil breyt- ing, og á næstu árum verður enn haldið áfram að lækka tolla. Mun það tvímælalaust verða atvinnu- og viðskipta- lífi í landinu til framdráttar og stuðla að aukinni atvinnu starfsemi. Bjartari tímar Ikjölfar tollalækkana, sem verið er að gera, verður söluskattur hækkaður nokk- uð. Er það í samræmi við þá stefnu, sem frændþjóðir okk- ar hafa markað, en söluskatt- ur hjá þeim er nú mun hærri en hér hjá okkur. Ástæða er til að leggja áherzlu á, að brýnustu nauðsynjavörur al- mennings eru undanþegnar söluskatti. Nýmjólk hefur verið undanþegin söluskatti, ðg nú hefur verið ákveðið, að söluskattur verði heldur ekki greiddur af fiski. Jafnframt hefur Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra, skýrt frá því, að í athugun sé, að fella nið- ur söluskatt á farseðlum til útlanda. Mun það gera fleir- um kleift að ferðast til ann- arra landa, en slík ferðalög eru ekki lengur talinn mun- aður, sem aðeins hinir efnuðu geta veitt sér. Verður .þetta vafalaust vinsæl ráðstöfun. í sambandi við þær um- ræður, sem farið hafa fram um söluskattinn, hefur því verið haldið fram, að hækk- un söluskattsins sé óþarflega mikil. Þetta er ekki rétt. Sölu skattsshækkunin rennur til þess að vega upp á móti tekju tapi ríkissjóðs vegna tolla- lækkana, svo og til þess að standa undir hækkun á bót- um almannatrygginga og a/ukningu verklegra fram- kvæmda. Væntanlega eru menn sammála um, að hækk- un á bótum almannatrygg- inga í landinu og aukning verklegra framkvæmda sé til góðs og stefni í rétta átt. Þá hefur einnig komið fram, að nú er í athugun að taka upp hinn svonefnda virðisaukaskatt í stað sölu- skatts. Hinar Norðurlanda- þjóðimar hafa ýmist nú þeg- ar tekið upp þennan skatt eða eru í þann veginn að gera það. £r það mat manna, að virðisaukaskatturinn inn- heimtist betur en söluskatt- urinn. Er sjálfsagt, að þetta mál verði kannað gaumgæfi- lega. Tollalækkuninni, söluskatts hækkuninni og aðild íslands að EFTA munu fylgja ýmsar breytingar í íslenzkum efna- hags- og atvinnumálum. ís- lenzkur iðnaður fær stórauk- ið fjármagn tii nýrrar upp- byggingar. Ásamt þeim vexti sem nú er óumdeilanlega í ís- lenzkum sjávarútvegi, auknu aflamagni og hækkandi verð lagi erlendis, munu þessar breytingar leiða til eflingar atvinnutífsins og batnandi lífskjara almennings. Hvar- vetna sjást þess merki í þjóð lífinu, að nýr kraftur er að færasit í atvinnustarfsemi, og óhikað má fullyrða, að verstu erfiðleikamir eru nú að baki, en bjartari tímar framundan. I Leikar EFTIR SIGRÚNU STEFANSDÓTTUR Endurreisn Olympíuleikanna UNDIRBÚNINGUR að Olympíuleikun- um, sem hiaLda á í Munohen árið 1972, er þegar hafinn af fulllum kratfti. Naiuð- synleg mamm/vk-ki í sambamdi við ledk- ana eru í byggimgu og gerð verðlauma- pemimiga hefuir jafnvel verið ákveðin. Jafnan þy'kir það mikilll viðburðuir þeg- ar OlympíuiLeikiar eiru haidnir og nöfn þeirra mamina, sem faira meö siguir aif hóLmi á hvers mamms vöoruim uim heim allan og án efa vita flestir hvernig Ol- ympíuLeikaonniir uirðu ti!l. í grófuim dirátt- uim vair upphafið það, að HeLLem>air í HeLlas einis o>g það vaa þá kaBað grumid- völlLuðu uppeldi baima sinirua á íþróttum og líkamsrækt oig mátu hreysti og fimi mikiLs. Víða uim HeLlas höifðu þeir æf- ingavellli og héldu oft Leikhátíðir guð- uinum til heiðurs. Ledkihátfðiir þeissar voru mjög vinisælair ag fjölsóttar, en brátt urðu leikairnir í Olympíu í Elísríki á PeLopsskaga frægastir þeiirma. Miðuðu Hellenar timatal sitt við fyrstu skrá- setndngu siguirveigaira á leifcunum í Olympíu árið 776 fyrir Krisit. Hinir formu OlympíiuLeikiar voru haldinir fjórða hvetrt ár í alllt að 12 ald- ir, en einis og eðililagt má teifjast þá voru Leiikarinir ekki ailllir j'afn glæsilegir, því miangs komar ertiðlLeikiar steðj- uðu alð HeiLLas á þessu tímabiili. En á þriðju ö/ld eftir Kriists burð hófst niðurlæigimg Leiikiamna fyrir alvöru og diagar þeirra voru taldiæ. Rómverj- ar höfðu þá náð yfirráðum í HeiILas og voru famnir að taka jafm mifcimm þáitt í leikunum og HelILemiar sjiálfir. Em þjóð- irnar tvær áttu ekki slkap saman og lerutu í illdeiilum. Lofcs fór svo árið 394 að Þeódósíuis kieisari bammaðd leikana og lágu þeir niðiri ölldum saman. Naumast er nokikuð í þessu, sem les- andi vissi efcki áður, en hitt er ekki eins vist að allir viti um tildrög að end- urreisin OLympíuteiikanina árið 1896, sem eru þesisi: Eftir alð rústir Olympíu í Elísiríki hafðu Legið ólhreyfðar unidir þykku jarð- lagi í mieiira em 14 aildir, valkmaðd áhugi fornleifafræðiniga á þeim.. Smemimia á 19. öld hóf frtamskur leiðangur undir stjórn de Morée uppgröflt í simáum stíll á rúst- unum. En það var ekki fyrr en árið 1875 að rammsókmir þessar bófust fyrir alvöru ag í þetta simm var það hópur þýzkra vísimdamiamima uindir stjórm Ermst Curti- uis sem lagði leið síma til Olympíu Upp- gröfturinm stóð í sjö ár og Leiiksivið hinn- ar fornu íþróttahátfðar dregið fram í dagsljósið smátt og smátt. í Frafcfclandi var umgur maður, Piierre de Coubertim, sem fylgdist vamdlega með fornledfarainnsóknuinum í Olympíu, en aðalá'hugamál hainls var að eradur- vekja hirau forruu leika og hefj'a þá til vegs og virðimgar. Coubeirtin fæddist í París 1. jaraúar 1863 og var kaminm af gömilum frönisfcum og ítölskiutm ættum. Hanm var einíLægur unmiandi ílþrótta og átti drjúgam þátt í að eflla samvinmu Frakka og Engileradiniga á sviði íþrótta. Coubeirtin var raiuraar ekki fymsiti maður- inn, sem kom fram með þá huigmynd að emdurvekja OlympíuLeikamia, en hon- um ekuum tókst að geria bugsjóm síraa að veruileika. Árið 1894 var haLdið alheimslþing í Pairís og sóttu þáð 79 fulltrúar frá íþróttasamtöikum í Norðurálfu og Bamda 'rfkjunum og á þessu þinigi bar Coubert- in fram tillögur sínar um nútíima Olym- píuLeilka, sem haldnir y^ðu á fjögurra ára fresti. HLutu tilllögurmar eiraróma samþykki og var ákveðið að efna til fyrstu OlympíulLeifca nútímaras í Aþerau árið 1896, en þegar sú fregn barst til Grikklands vakti hún þjóðairfögmuð þar í Landi. Skipuð var ruefrad, sem sdðar hlaut maflraið Allþjóða-Olympíumefradim og hefur hún eran þamm daig í dag ailla yfir- umisjón með OlympíuLeikiuniuim, skipu- lieggur þá og ákveður hvar þeir sikuli haldrair hverju sirarai. Coubertin var kjörimn forseti þessarar ruefradar og skiri/fstofa hemmar var í húsi bams í París fyristu árfn eftir stofnun mefndariran- ar. Coubertin var forseti Allþjóða-Olym píunefndarinmar í 30 ár og liðsimaður henmar allt til dauðadaigs. Hefur hainn oft verið ruefradiur faðir raútíma Olympíu- teikanna og ekki að ástæðuLausu. Hanm var hvataimað'Uiráirm, sem hratt þeiim af stað á glæisilegam bátt, laigði drög að fjrririkomulLagi þeirra og temgdi samam hina foT’rau helgisiði, siem leikarmiir í Olympíu grundvöllluðust á, oig niútíma tækni. Frá alþjóðaskákmótinu í Hagaskola Biðskákir tefldar í kvöld Guðmundur hefur 8 v. af 10 BIÐSKÁKIR verða tefldar í kvöld á alþjóðaskákmótinu í Hagaskóla og hefjast þær kl. 18,30. Stórmeistarinn Matulovic á þrjár biðskákir, tvær sennilega tapaðar á móti Jóni Kristinssyni og Kanadamanninum Amos og ennfremur á hann jafnteflislega biðskák við Friðrik Ólafsson. Guðmundur Sigurjóntsson er nú eiflstur með 8 viraninga og í öðru sæti er Githescu með 7 vinn inga. Þ-á koma þeir Amos og Pad ewski frá Búlgaríu með 6 vdnn- inga og eina biðslkák hvor, 5. er Matulovic með 5 Vz vinning og þrjár biðakákir sem fyrr segir. Vestur-Þjóðverjinm Heoht hefur 5 V2 vinning, Friðlrik Ólafsson og Bjöpn Þorsteinsson hafa 5 vinn inga og eina biðslkák hvor, Jón Torfason er 9. með 5 vinninga, þá er Freysteinn Þorbergsison með 4 vinninga og 2 biðsfcákir, Benóný Benediktsson og Jón Kristinsson hafa 4 vinninga og eina biðskák hvor og 13. til 14. eru Vizamtiadis, Grilkklandi og Bragi Krisitjánisson með 3 vinn inga hvor, Ólafur Krisfjánason hefur 2 vinminga og eina biðskák og lestina rekur Björn Sigurjóns son með 1 vinniing.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.