Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 19
MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1070 19 — Árásir Framhald af bls. 12 hefði verið ísraelsk vél á aef- ingarflugi. Fulltrúair Frelsiáhtrteyfinígar Palestíniu skýrðu frá því í Amm- an í daig, atð hreyffagin hefði látið tafloa atf lífi Anaiba, seim gefið vair aið sök að hafa stum/dað Txiósnir í þágiu ístrtaela. Sagði £ tillkyninfagtu h reyfinigarintnatr, að „svilk)airm!n“ Atwa E1 Shiber hefði verið skatitnm á heimili síniu í Khatn Yutniets á þriðjudagfan. f>á var gneint frá því í Nazar- eth í dag, að ísraieli, aetm er fæddur í Ástna'lfa, og heMiur þvi fraim, að haran híafli fenigið síkip- anir firó Sýrilendfaguim um að miyrða Moshe Dayam, varniar- m/áliairiáðh'einra ísraiels, verði leidd uir fyrir rétt, sateaður um njósn- ir. Ekiki var saigt, hvenaer réttar- höldin hæfuist. Faniginn, sem heitir Iton Nussbacher, skýrði frtá því að hanin hefði færzt und- an að taka að sér að myrða Day- an, því að honium hefði vaxið verkið í augum. Samfcvæmit fréttuim frá Tel Avív í kvöld er búizt Við því að alllm'aingir he'nfartogjar í Israels- her kunina að eiga á hættu að verða ledddir fjTÍr rétt, vegna þess aftburðar er bílalest með spnenigj'ur sprakk í loft upp á laugardaig og iétu þá 22 lifið og 40 mieidduist. — Spnetniginigaimar voru svo öftoigar að hafnarboir'g- in Eilat lék á neiðiskjóJtfi. Talið er að öryggisútbúniaðd og frá- iganigi vairminigsinis haíi verið stóniega ébótavant. n VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ Vélritunorstúlka óskust til starfa við sendiráð Islands hjá Sameinuðu þjóðunum í NEW YORK. Góð vélritunarkunnátta nauðsyneg og hrað- ritunarkunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælabréfum og upplýsingum um fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu fyrir 5. febrúar. UTANRiKISRAÐUNEYTIÐ. Raðhús í Fossvogi tilbúið undir 'tréverk óskast í skiptum fyrir góða 4ra herbergja nýja íbúð í Fossvoginum. MALFLUTNINGS- og fasteignastofa Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14, sími 22870, 21750, eftir lokun 35455 og41028. — - Einbýlishús við Heiðnrgerði Þróttarar — Þrottarar steinsteypt, er til sölu af sérstökum ástæðum. I kjallara er ARSHATlÐ félagsins verður haldin i Átthagasal Sögu taugar- þvottahús og 1 herbergi. Á hæðinni eru 4 herbergi teppalögð. dagínn 7. febrúar og hefst með sameiginlegu borðhaldi eldhús og bað, og í risi eru 3 herbergi og geymsla. Húsið er kl. 19. í mjög góðu standi. 35 fermetra bílskúr úr steini fylgir með ásamt vel ræktaðri, girtri lóð og malbikaðri heimkeyrslu. Tryggið yður miða í tíma, síðast var uppselt Nánari upplýsingar í síma 37460 eftir kl. 8 í kvöld og á morgun mili kl. 2 og 4 e.h. STJÓRNIN. EMMA BARNAFAT AVERZLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5, ÚTSALA - ÚTSALA Útsala á alls konar barnafatnaði byrjar í dag. MIKILL AFSLÁTTUR Ath. Stendur aðeins fáa daga. 4 LESBÓKBARNANNA inn er lagður á borðið, prjónninin lagður á meðsta hluta þrihyrn- ingsins og síðan æt leðriniu vafið um prjón inn. 3. Yzti odduir þrihym- ingsins er l'íimdur fast ur, til þess að hnapp- urinn losmi ekki í sundur. 4. Þegaæ límið er þorinað er tvinni þræddur á nálina. Nú er stumgið þve.rs í gegnum leð' hnappimin og síðan er þrætt gegnum litlu töluma og þaðam í leð urhnappinm. Látið fjar lægðina milli þessara tveggja hmappa veria einn cm. Gangið loflcs frá endanum. Þair með er skyrtu- hnapppurinn fullgerður. Að sjálflsögðu er hægt að hafa hnappana af öll- um stærðum. Etf þrShym ingamir eru stuttir verða hnapparnir lamgir. SKRÝTLUR Þjófurinn (við mann, sem hann hittir á götu): — Þér hafið vist eklki séð lögregluþjón hér nóflægt? Maðurinn: — Nei, því miður, henra minn. Þjófurinn: — Nú, upp mieð pemingana þá — og úrið — fljótir nú. Viðskiptavinurinn: ■— Œtugsið yður ósköpin. Konan mán hetfir hreins- að húsgögnin með hár- meðaliniu, sem ég keypti afyður. Rakarfan: — Nú, svo að þér æsteið þá annamr- ar flösfcu af því í stað hinnar? Viðdkiptavinurinn: .— Nei, — en ég ætlaðd að biðja yður um að koma hieiim með mér og raka húsgögnin. Kemmarinn (fræðir börnin um samvizfcuna): — Við höfum öll í oss innri rödd. Pétur minn, segðu mér hvað sú rödd er költoð? Pétur: — Búktal. — Nú, svo að þér haf- ið beðið um hönd dóttur minnar. Hvers vegna spurðuð þér mig ekki fyrst? — Ég hafði enga hug mynd um að þér elisfcuð- uð mig llka. — Hveris vegna takið þér ofan fyrir mér þér þeíklkið mig þó eklkert? — Nei, en bróðir minin þeflckir yður, og þetta er hatturinn hairns. Frúin: — Hér eru sokfc ar, sem þé megið eiga, en það þarf að stoppa í þá. Betfliarinn: — Ég get beðið á meðan. Gamall, góðflegur mað ur staðnæmdist hjá betl ara á götuhomi. — Vesalimgs maður, sagði hann, það er ljóti hóstinm í yður. — Æ-já, sagði betlar- imn, hann er hræðilegur. — Komið þér með mér ég gkal gefa yður meðal við honum. — Nei, fyrir alla muni. Það er á hóstanum, sem ég liifi. Maður nolklkur var að segja af sér ýmsar ótrú- legar veiðisögur. Þar á meðal þá, að hann hefði einu sinni Skotið ref uppi í kirkjuturni. „Ég skal gjarnan gera það fyrir þig, að trúa þessari sögu“, sagði vin ur hans, „ef þú kemur með einíhverja sennilega ástæðu fyrir því, hvað refurinn hafi verið að gera uppi i turninum“. „Já, það get ég hæg- lega gert. Hann hefir auð vitað ætlað að veiða — vindhanann!“ A: — Hvernig stóð á því, að þú varst rekinn úr vistinni uim daginn? B: — Ég kom einu simni of seint, allan tím ann, sem ég var þar. A: — En hvað varstu lengi í vistinni? B: — Einn dag. Páll litli( er að skoða íslamdslborlt): — Hvermiig stendur á því, að ég sfculi eklki eiga neinn jök ul, þegar bræður mínir, Eirikur og Torfi eiga sinn jökullinn hvor. Imrtimmfi' 14- árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 30. janúar 1970. Sjóferð Palla PALLI var einkennileg mús. Hamn hafði allt, sem noflckur mús gat ósk að sér að hafa. Rúmgóða músaóholu á góðium stað, í útjaðri stóra hveitiak- ursins, eimmitt þar sem hann lá upp að eplagarði prestsdims og hmetutrjám dómairans. En þrátt fyr- i þetta liangaði Palla sí- fellt miður að tjörninni. Þar var alls ekkert æti- legt að finna, en þar var vatn, sem hægt var að sigla á og Palla hafði allt af dreymt að fara á sjó- inn. Já, Palli var svo sann- arlega Skrýtin mús. Eða hefur þú nokikurn tíma heyrt getið um mús, sem heldur vill fara á sjóinn en að vera kyrr á stað, þar sem nóg er að borða? Dag nokkurn sat Palfli við tjörnina og lét sig dreyma eins og hann var vanur. Þá kom Hans snjáldurmús til hans og hnippti í hann. „Heyrðu Palli“ sagði hann, „þig hafur alltaf langað á sjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.