Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 15
MOBGUINlBLAfJIÐ, FÖSTUDiAjGUIR 30. JAJSPÚAR W10 15 Kvikmyndaþáttur í umsjá Sigurðar Sverris Pálssonar og Sæbjörns Valdimarssonar IiÍKT OG áðuir fymr hér heima, eru margatr beztu mynd- ir áirsins flrumsýndar í New York um jóialeytið. Margar at- hyglisvetrðar myndir skutu upp kollinum og eir því miður ekki hsegt að geta nema nokkiunra þeinra helztu, og það lauslega. Sú jólamyndanna, sem mestur ljóminn var yfiir, var sjálfsagt „Hello Dolly”, og setti hún glæsilegt met í forsölu aðgöngu- miða, sem hljóðaði hátt á þriðju milljón dala. En hún verður að spjara sig jafn vel í framtíð- inni, því það er ekki fynr en tekjumar eru orðnar 35 millj. dollarar, að myndin fer að sýna gróða. Frumsýningin var með imilklum glæisibrag. Ýmisir af þekktari borgurum landsins vonu viðstaddir, og er talið að hún sé hin stórkostlegasta í möng ár. Eini skugginn, sem á hana féll, vair sá, að aðalleik- konan, Bairbra Streisiand, var naestum troðin undiir, þá er hún var að brjóta sér leið inn í kvik myndahúsið í gegnum þéttar rað ir aðdáenda sinna. „Cactus flower”, er byggð á írœgu Broadway gamanleikriti sem fékk mjög góðar viðtökur. Með titilhlutverkin fara Walter Matthau (sá er ekki atvinnu- iaus þessa dagana) og Ingrid Bergman, en þetta er hennar eina mynd í allmörg ár og sú fyrsta, sem hún leikuir í í Banda níkjunum síðan „Anastasía”. Leikstjóiri myndarininar er Gene Saks (The Odd Couple) og hef ur hún hlotið mjög góða dóma gagnrýnenda. Uað er ekki ólíklegt að geim- ferðamyndir eigi eftir að verða vinsælar á þessum áratug og á sama máli er John Sturges, fram leiðandi og leikstjóri „Maroon- ed”, sem fjallar einmitt um hætt ur og tvísýmiur geimferðanna. Með aðalhlutverkin faira Greg- ory F’eck, Richatrd Crenna, Da- maðuir, George Lazenby. Árang- urinn er í stuttu máli sá, að framleiðendumir naga nú á sér Weglurnar yfir nízkunni, því myndin fékk ólí'kt verri viðtök ur en þær fyrri og hin ástralska uppgötvun þeirra líkastur því að hann sé að auglýsa súkku- laði myndina út. Antony Quinn hefur oftar en einu sinni verið öruggur talinn með Oscarsverðlaunin, og svo er það enn. Núna fyirir myndina „Dream Of Kings. Ber öllum gagnirýnendum saman, að leik ur hans í myndinni sé stórkost- legur, en meðleikarar hans eru Irene Papas og Inger Stevens. Leikstjóri er Daniel Mann. Sú mynd, sem hlaut hvað mest lof af þeim, sem verða hér upp- taldar, er nýjasta mynd Visoomitis, „The Damned". Geriislt í Þýzkalandi á ógnairtímum Hitl- ers, og er ádeila á hvers kyns böl og mannvonzku. Sér til að- stoðar fékk Visconti afburða- leikara víðsvegar að, þeirra á -mieðial Dirk Bogardie og Inigrid Thulin. Mairgir kannast við hina frægu sögu Faulkners, „the Reiver, en hún heflur nú Verið kvikmynduð af fyrirtæki Steve McQueen, og fer hann sjálfu" með aðalhlutverkið. Steve e* vinsæll og skemmtileguir leikari John Wayne má teljast öruggur uin að fá Oscarsútnefningu fyr- ir afbragðsgóða túlkun sína á Rooster Cogbum, mann- inum óbugandi, úr „True Grit”. Jólamyndir New York-búa Þeir erkiféndumir Emest Stavro Blofeld og James Bond. tJr myndinni „On Her Majesty’s Secret Service”. Aðrir leikenduir í myndinni eru Walter Matthau, Midhael Crawford og Louis Armstrong, en leikstjóri Gene Kelly. Myndin hlaut yfirleitt góða dóma í bandarísku pressunni, og gera þeir hjá 20th Century-Fox sér nú voni,r um að myndin fái sömu viðtökur hjá almenningi og „The Sound of Music”. Ný mynd eftir Alfred Hiitchoock velkur jaiflniain aithyg'li og hana yfirleitt verðskuldaða. Er „Topaz“ enigiin uinidiainitekin- ing frá þeirtri reglu. Er jaflnvel rætt um að þetta sé bezta mynd gamla mannsins í mörg ár. Þyk- ir hiann ná vel efni bókarinnar og spennuþrwngnu baksviði hennar. Er það fiestum kunnugt, enda heifluir bókin verið þýdd á allmörg tungumál. Bíða því margir myndairinnar með eftir- væintimigtu. En l'eilkarairiniir eru eklki ívaflðir jafnmiklum frægðairljóma. Þeir helztu eru Richard Stafford, Dany Robin, Karin Dor og Philip Noiret. Þan/n síðast- nefnda gefst okkur kostur á að sjá þessa dagana í myndinni „Night og the Genetrals” í Stjömiubáói. vid Janssen og James Francisc- uis. „On Her Majesty’s Secret Service“ neflnáist nýjiastia Bond myndin. Eins og kunnugt er kom hinn „upprunalegi James Bond, alais Sean Connery, með svo óstjómlegar kaupkröfur, ef hanin ætti að leika í myndinni, að flrá því var horfið og í hans stað iráðinn ástralskur sýningar- og hefur hann hlotið lof fyrir ágætan leik í myndinni. Þá sá dagsins ljós um jólin nýjasta mynd Toiny Riohardson, ein hiún er „Hamlet“, rrueð Nicol Williamson í hinu eftirsótta hlutverki. Þótti Williamson tak ast afburðavel upp, þá er verk- ið var sett upp, bæði vestan hafs og austan í fyrua, svo Tony brá sér með hann í Kirónborg- arkastala í Danaveldi, og árang- 'Uirinn ar kominn í ljós (og sernni lega Oscarinm í vor). „John and Mary“ eiru lleikiin af tveimiuir viinisiættluisitu stjörniuiniuim vestan hafs, Dustin Hoffman og Miu Farirow og stjóm myndair- innar er í höndum eins efnileg- asta leikstjórans í dag, Biretans Peter Yates, (Bullit). Myndin geirist að mestu leyti í rekkju Hoffmans, en eins og kunnugt er, þá er svefnherbergið orðið langvinsælasti bakgrunnurinn í kvikmyndum í dag. Og með þennan mannafla á bak við sig á myndim ábyggilega eftir að spjara sig, þótt hún hlyti mis- jafna dóma. En sömu sögu er ekki að segja af kúrekaimyndinmii „Tell Them Willie Boy Is Here“, en hún fékk sérstaklega góða dóma, og aðalleikurunum var hrósað ó- spart, þeim Robert Redford og Robert Blake. Leikstjóri og höf undur myndarinnar er Abralham POlonsky, en hamin hefur verið á svarta listanum hjá kvik- myndagerðairmönnum vestra frá 1948 og er þetta fynsta mynd hans síðan, og verður áreiðan- lega ekki sú síðasta. Menn bíða ætíð með eftirvænt inigu eftir lista hins virta blaðs, New Yonk Times, yfir 10 beztu myndir ársins. Og hér er hann Framhald á hls. 22 Erlendur Jónsson 1 skrifar um J BÓJ KM [] E1 N [N n [] R Barbra Streisand og Walter Matthau í „Hello Dolly’ Tyrkjans griinmd . Reisubók séra Ólafs Egilssonar. 175 bls. Almenna bókafélagið. Reykjavík, 1969. ÞAÐ var að mörgu leyti vel til fundið, að Almenna bókafélagið skyldi gefa út Reisubók séra Ólafs Egilssonar og auka svo við flokk þann, sem nefndur hefur verið „bókasafn AB“ og telur hér með sex bindi. Og ekki spilliir, að Sverri Kristjáns syni skyldi falin umsjón með út gáfunni. Inngangur sá, sem hann ritar fyrdr henni, er eink- ar læsilegur eins og annað, sem hann hefuir skrifað um sagn fræðileg efni. Tynkjarán má að sönnu vera bóklesendum í fersku minini, síð- an Jón Helgason sendi flrá sér prýðisvel skrifaða bók um það fyrir noklkruim árum. Jón dró þá saman allar tiltækair heimild- ir og gerði af listræna frásögn, sem lengi mun standa. Meðal heimilda Jóns voru vitaskuld Reisubók séna Ólafs og annað efni, sem pmentað er í þessari bók svo sem frásögn Kláusar Eyjólfssonar lögréttumanns með meiru. Allt' eru það frumheim- ildir í eiginlegasta skilningi og eiga því erindi á pnent, þó völ sé nú fyllri og ýtarlegri frá- sagnar af atburðunum. Sagan af xánskap Tyrkja er einn af mörgum raunalegum kapítuluim í fslandssögunini. Ennfremur má segja, að það beri vitni um fábreytni þjóðar- sögunnair, að slíkir atburðir skyldu festast í minni þjóðar- innar og verða þar svo fyrir- ferðairmiklir sem raun ber vitni. Rán Tyrkja á íslandi var þó ekkert einsdæmi. Fleiri þjóðir máttu þola hið sama, sumar freklegair en fsland. Gerst mun Tyrkjarán hafa grópazt í vit- und íslenzku þjóðarinnar fyirir þá sök, að fslendingar vissu, að slikt og þvílíkt gat endurtekið sig, hvenær sem var. Og þá var enginn óhultur, hvar sem hann átti heima á landinu. Þó vilja til að verjast hafi hvergi skoirt, höfðu fslendingar til þess alls ekkert bolmagn. Nú var svo komið, að afkomendur Gunnars og Skarphéðins stóðu sem ásauð ir í haga andspænis fáeinum vík I ingum, gráum fyrir jámum, og létu reka sig sem hveim annan fénað til sölu eða afsláttar. Hörmulegt! Þeiir, sem eitthvað þekktu til í * veröldinni utan fslands — emb- ættismenn og slíkir — hafa þó hlotið að gera sér ljóst, áður en Tyrkir gerðu hér herlhlaup sitt, að þvílíkt gæti borið að höndum. Tyirkjaránið hefur því verið staðfesting á illum grun fremur en opinbeirun áðuir óþekktrar staðreyndar. Vitaskuld bar Dönum að verja íslendinga eða að öðmm kosti hjálpa þeim sjálfum að verja sig. En það sannaðist meðal annars á Tyrkjaráninu, að þrátt fyrir margra alda yfirráð voru fslend ingar aldrei teknir í hina dönsku þjóðarfjölskyldu, ef svo má að or@i komast. Damir sýnast hafa litið á ísland eins og mjólkur- - kú einungis (þetta er ekki frumleg staðhæfing, heldur göm ul tugga). En — sem sagt — þjáningar íslendinga hafa ekki komið við þá eins og til að mynda sömu þjáningar Jóta eða Lálendinga hefðu komið við Framhald á bls. 22 BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.