Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1970 3 Samið við blaðamenn í GÆR varu umdirritaðiir nýir kj arasamn imgar mdili FélagS bliaðaútgefenda í Reytkjavík og Blaðamanniafélags íslands, sem gildia fyrir þetta ár. Samkomiuilaig n-áðist um nokkr ar hækka nir til þeirra sem starf a® hafa lengur en 3 ár í blaða- meninsku. Hækkunin var við það miðuð að laiuin þeirra væru sambærileg við raiuntekjuir hlið- stæðra stétta. Ennfremiuir voru nokkrar minni háttar breytingar gerðar á fáeinum greinum fyrri saimniniga. (Frá samniniganefnduim beggja aðila). — Vélageymsla Framhald af bls. 32 staíaði engin hætta af eddinium enda logn og biíðsbapiairvieður. Um eldsupptök er aillt óvísit, ein þamia í húsinu vair þó olíu- fcynditaeki í gamigi, auk þess sem mfmiaign var leitt í húsið. Bæj- arlhúsin voru vátrygigð í einu lagi. — Sv. P. Slökkviliðið var í gær kvatt að húsi við Njálsgötu, en þar hafði kviknað í út frá eldavél. Fljót- lega tókst að ráða niðurlögum eldsins, en krakkarnir í hverfinu voru forvitnir. — Þeim finnst gaman að sjá slökkviliðsmenn að störfum. (Ljósm. Mhl.: Sv. Þorm.). Mjólkurmál endurskoðuð — Tillaga á Alþingi ÞRÍR þingmenn Alþýðuflokks- ins, Sigurður Ingimundarson, Jón Þorsteinssön og Jón Ár- mann Héðinsson, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsálykt- unar um aukna hagkvæmni í smásöludreifingu mjólkur. Er tillöguigireimim svohljóðandi: AJþingi álykteur að skora á ríkis- stjónndma að láta enduxskoða gilldandi laigaiákrvæði um smá- söludneifinigu mjólkuir eða gera aðrair niauið'synllegar ráðstafanir til þeisis aið tryggj'a flrjáillsiegri smiásöludreifinigu og hagtovæmari fyriir nieytenduir og framileiðend- uir. Teiuir þinigið æskilegt. að frumvarp tdl niauiðsynfagra breyt- iniga á löguim verði lagt fyxiir niæsta Alþinigi eða aSrar nauð- synllegair ráðistafainir gerðaT, áð- uir en Alþinigi kiemuT næst sam- an, er tryggi þetta. Skuilu að- garðir við það miðaðair, að ekkj sé slalkaið á niauiðöymilaguim fyrii mælium í lögum eða heilbrigðis- samþykktum um hireinlæti og hollustuhælti. í greinargerð sinnd með tillög- uinmi segja fluitninigsmenn m. a.: Það er kuniniara en frá þurfi að seigja, að liemigi hefur gætt nokkuirrair óánægju með smá- söludredfinigu mjólkuir. Er því m. a. baldið fram, að nieybendum sé gecrt óþairflega erfitt fyrir um ininkiaup og aðdrætti á þessari ágætu niauiðsynjaivöru og þurfi oft að fara í martgair fjaædiggj- ain/di verzlanir til þess að kaupa inn daig'legar nauðsynjair nuat- væla. Umræðuir, sem nýlega hafa orðiið í sjónrvairpi og dagblöðum, benida til þeiss, að þetta þurfi niánari athuguoair við. NokkuT þróun í rétta átt hef- uir þó orðið hin síðari ár. Má í því sambanidi mefnia skipulagnr- imgu verzlumarhúsa mieð sam- liggjandi verzlunium helztu mauð symjavara í nýjum þétthýlis- hveirfuim, og eirmig má nefnia bygginigu kjörbúðia með full- mægjandi kæliútbúraaði og a®- stöðu til sölu á hvers koniar mat- væluim. Vafi leikuir þó á og er umdeilt, hvont þessi nýja að- staða sé nýtt á hagkvæmasitia hátt, og virðaist reglur um það niokkuð óljósar, hverjir fái leyfi til mjólkuirsölu og hverjir ekkd. — Síldveiðar N orðmanna Framhald af bls. 32 lágmarki umdlantfiarin ár og því hetfiði ekfki vedtt atf að taiktmiaírikia veiðar á honuim. Síld þassi væri á leið á hrygnintgaraböiðivarniar við vaaturstinömjd Noregis og væri vedidd áður en hún (hirygradl Jafc- Ob sagiði, að þ að væri liedtt til þests að vita a@ Noirðlmienn skyldu veiða þetssa silld og bafldi hantn þestsiar veiðar getia skiaðað kom- anidi suimiars í id'v'eiði. Noirðimiann hetfðu áváliit varið tiregdr til frið- uniarráðstafania. Færeysk og dömsk síldrveiðd- skdp vedðla vel alf síflid í Norðuæ- sjó um þessar mumdlir. Sam- kvæmt upplýsdnlgum fréttaritara Mbl. í Færeyj'utm er aðallega uim smásíld að rœða og haifia stkipdm fenigdð aMlt uipp í 6 til 7000 k'asisa í veiðifarð. Smásíld þessi, sem er ekM lenigri en 24 tdl 25 sm, sedst á dlöniskum maiifc- aðd á góðu veirði. Markaðsverð í gær var 4,8'9 damskaæ krómur fyrir hvert káló. TÍZKUVÉRZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 — SlMI 12330. KARNABÆR VETRAR - UTSALAN HEFST I DAG Ótrúlego lúgt verð fyrir 1. fl. vöror 40-60% oislúttur AÐEINS í N0KKRA DAGA Herradeild: Dömudeild: ★ STAKAR BUXUR ★ STAKAR BUXUR POLYESTER & ULL 100% ULL ALFÖÐRAÐAR ★ STAKIR JAKKAR ★ SPORTBUXUR 100% ULLARTWEED ★ KAPUR I ÚRVALI ★ HERRAPEYSUR 100% ULLARTWEED 100% ULL ★ REGNKÁPUR ★ SKYRTUR 1 ÚRVALI ★ KJÓLAR I MIKLU URVALI ★ SPORTBUXUR ★ KVENPEYSUR ★ STUTTÚLPUR ★ BLÚSSUR ★ BINDI OG KLÚTAR ★ SKOKKAR OG BUXUR O. M. FL. O. M. FL. NYJUNG A UTSOLUM OKKAR: RTTTSQST S- ALLS KONAR FATAEFNI DUIAoALA. kApuefni, pilsefni o fl. Opið til kl. 4 e.h. d morgun STAKSTEIMAR Erlendur gef ur yfirlýsingu Á ýmsu gengur í höfuðstöðv um Tímans um þessar mundir. Þannig birti Erlendur Ein- arsson forstjóri SÍS svohljóð- andi yfirlýsingu í blaðinu í gær: „Sunnudaginn 18. janúar sl. birt ist í Tímanum grein um störf dr. Jóhannesar Nordal, bankastjóra Seðlabankans. í greininni er hörð ádeila á það, að bankastjóran- um hafa verið falin ýmis störf utan bankans. Um þetta hafa orðið nokkur skrif í blaðinu undanfarna daga. í tilefni af þessum skrifum vil ég taka fram eftirfarandi: Það er ritstjóm blaðsins, sem ákveður hverju sinni um hvað og hvernig er skrifað í blaðið. Blaðstjómin, en ég á sæti í henni, hefur fjallað fyrst og fremst um reksturblaðs ins. Einstakir blaðstjómarmenn fylgjast ekki með því daglega, hvað skrifað er í blaðið. Aður- nefnd skrif voru án minnar vit- undar, ég er þeim mótfallinn og hef látið mótmæli mín koma fram við ritstjóra og í blað- stjórninni. Erlendur Einarsson." IJnglingur vekur athygli Unglingspiltur vakti nokkra at hygli á Stúdentafélagsfundinum um Kvennaskólafrv. sl. miðviku- dagskvöld. Hann var síðasti ræðumaður í hinum almennu um ræðum á fundinum og var orð- bragðið slíkt, að fundarmönnum blöskraði. Hann sagði m.a. eitt- hvað á þá leið, að fundarmenn gætu snautað heim til sín, en jafnframt boðaði hann áhuga- menn til fundar á tilteknum gatnamótum í borginni. Það vaktl þó ekki síður athygii þeirra, sem aðstöðu höfðu til þess að fylgj- ast með því, að piltur þessi var á stöðugum þönum að borði eins frummælandans, Magnúsar Kjartanssonar, og fóru hvísling- ar þeirra á milli. Ósagt skal lát- ið, hvort frummælandinn hefur verið að gefa piltinum fyrirmæli um það, hvað hann skyldi segja í ræðu sinni. Þáttur kvenna Annars var það eftirtektar- vert um fundinn um Kvenna- skólafrv., hve margar ungar konur tóku þar til máls og fluttu ræður sínar af miklum skörungsskap. Allir þeir, sem þekkja til starfa stjóm- málaflokka vita, hve erfitt hef- ur verið að fá konur til þátt- töku í stjómmálum. En fundur- inn um Kvennaskólafrv. sýndi glögglega, að í röðum ungra venna era margar, sem mundu fyllilega halda sínum hlut á þeim vettvangi. Ef til vill verð- ur það ein afleiðing Kvenna- skólamálsins, að þessar ungu konur láta þjóðmál meira til sín taka en verið hefur. Hefði þá vissulega nokkuð áunnizt. VELJUM fSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.