Morgunblaðið - 30.01.1970, Page 7

Morgunblaðið - 30.01.1970, Page 7
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1070 7 Bréf frá skiptinema Okkur barst á dögunum bréf, sem skiptinemi Þjóðkirkjunnar hafði sent fólki sinu frá Banda- ríkjunum, og er bréfið skemmti leg lýsing á lífi skiptinemans. Vigdis Sverrisdóttir heitir skiptineminn og er frá Siglu- firði. Bréfið fer hér á eftir. Los Alamitos U.S.A. 2.1. 1970 Ég er búin að vera 5 mánuði í Bandaríkjunum. Við erum 20 islenzku skiptinemamir, 17 telpur og 3 drengir. Fyrstu fjóra dagana vorum við á móti i Fíladelfíu, en þar voru saman komnir allir skiptinemar frá Evrópu, sem þá voru i Banda- rikjunum. Allir áttu að mæta í þjóðbúningi á mótinu. Við is- lenzku stelpumar vorum allar í boibúningi, og vakti hann mikla athygli, en strákarnir klæddu sig í lopapeysur, svo þeim var ekki kalt það kvöldið. Næsta dag var laigt af stað heim til fjölskyldna þeirra, sem við átt'um að búa hjá næstu 12 máruuðina. Mitt ferðalag var að eins hálfnað, því ég átti eftir 8 tíma flugferð til Los Angeles, en þar tók fjölskyldan mín á móti mér. Hún hefði líklega aildrei fundið mig, ef ég hefði ekki verið með nafnið mitt nælt 1 mig. Þetta er 5 manma fjölskylda, hjóniin, 2 dætur, 17 og 15 ára, og einm sonur 10 ára. Ég kalla hjónin mömmu og pabba, og systkinin kalla mig systur sína, og ég þau systkini mín. Fjöl- skyldam býr í mjög fallegu húsi utam við Los Angelies, stutt frá ströndinni, þar sem blár sjór- inn kyssir hvítan sand. Þau eiga 2 bíla og seglbát og hafa öll lífsins þægindi. Hér er líka skjaldbaka og hundur, og eru þau bæði í miklu dálæti á heim- ilinu. Fjölskyldan er yndisleg og mjög góð við mig, og mér þykir vænt um þau. Þau byrjuðu strax á að fara með mig á ýmsa fræga staði í Californiu, Hollywood, Disney- land, víðar. Stuttu eftir að ég kom fékk „Dad“ sumarleyfi. Hanm er lærð ur kennari, en vinnur á skrif- stofu hjá North Americam Roch weil. Við ókum frá Cali- forníu til Uevanela, þaðan yfir til Idaho og svo til Montane. Þar vorum við í viku á mjög fallegum stað, við vatn sem við symtum í. Við skoðuðum ýmsa fræga staði i Montane. Næstu viku vorum við í Idaho Was- himgton, Oregan, og gistum á nóttunni í tjaldi. Þetta voru mjög skemmtilegir dagar og fékk ég gott tækifæri til þess að sjá mig um í Bandairíkjumum. Síðustu vikuna fyrir skólann tók fjölskyldan mig með sér í fjallaútilegu í viku á dásamlega fögrum stað. Þar kynntist ég fyrst krökkum á mímum aldri. Skólinm byrjaði 9. september. Það eru 2500 nemendur í hom- um og um 100 kemmarar. Hér er hægt að velja þau fög, sem mamn langar til að læra. Þó er amerisk stjórnfræði skyldufag, ég valdi ensku, vélritun, söng, íþróttir, þar á meðal tennis og fatasaum. Þetta gekk allt eftir vonum, nema mér gekk illa að fylgjast með í stjórnfræðinmi. Það voru um 200 memendur í bekk, og kenmarinm talaði í magnara, ég átti fullt í famgi með að skilja enskuna, hvað þá þegar hún var töluð svona, þá ranm allt saman í eimm graut. Ég bað því um að fá auðveld- ari kennslu, og var ég þá sett í bekk með 20 nememdum og var það alveg ágætt. Kennararnir, sem ég hef hér, eru allir mjög almenmileigir og hjálpsamir. Þessi skóli er með nýju kennslufyrirkomulagi. T.d. fáum við nýja stundaiskrá á hverjum degi. Þetta er góð til- breyting. Við erum í skólanum 5 daga í viku, frá kL 8 á morgnana til 2. Ég karnrn vel við krakkana, en eitt þykir mér leiðinlegt, maður kynmist mörg um, en í raum og veru þekkir maður emgan. Heima er auð- veldara að eigmast góða kunm- imgja. Ég byrjaði að flytja er- imdi um íslamd 5 október s.l. Nú hef ég flutt 10 erindi og sýnt mikið af myndum. Ameríkam- armir eru mjög hrifmir af mynd imium, og hafa mikinn áhuga á að kynnast íslandi. Síðan ég kom hingað hef ég nokkrum sinmum haft tækifæri til að tala íslenzku. Stutt frá heimili minu býr islenzk kona frá Kópavogi, og önnur is- lenzk kona býr rétt hjá skól- amum, ég hef hitt þær báðar. Binnig hef ég komið heim til Sigríðar Bíldals og hemnar fjöl- skyldu og þar hitti ég Ragnar Thorarensen, og báðu þau mig að skila kveðju heim til Siglu- fjarðar. Hér er ég kölluð Dísa, en ef ég nefni seinna nafmið mitt, þá hrista Ameríkanarnir höfuðið. Jólin hér eru talsvert frá- brugðin jólunum heima, þó er mikið um skreytingar og við fengum jólatré, sem náði frá gólfi og upp 1 loft. Hér er aldrei snjór, svo þetta voru græn jól, og það var nýtt fyrir mig. Bn það verð ég að segja, þótt snjórinn sé kaldur, varð mér hlýtt í hjarta að hugsa til hvítu jólamna heima. Á aðfamga dagskvöldið las ég jólaguð- spjallið á islenzku, svo las Linda systir (þessi 17 ára) það á eftir á ensku. Það sem eftir var kvöldsins var horft á sjón- varp. Á jóladagsmorgun voru teknir upp jólapakkarmir, ég fékk mikið I jólagjöf. Heiman að komu margar gjafir og eimn ig fékk ég gjafir frá fjölskyld- unni hérna. ÁUt skraut var tek- ið niður daiginm fyrir gamlárs- dag. Gamla árið kvaddi og nýja árið heilsaði án fliugelda. Kæru Siglfirðingar. Ég sendi ykkur innilegar óskir um gleði- legt ár og hlakka til að sjá ykkur í sumar. Að lokum vil ég taka það fram, að ég er mjög glöð yfir því að hafa fengið tækifæri til að fara hingað, ég kann vel við mig hér og mér líður ágætlega, allir eru mér góðir. Með beztu kveðju til ykkar allra. Vigdís Sverrisdóttir. MENN OG MÁLEFNI 15 ARA STÚLKA BROT AMÁLMUR óskatr eftiir atvinri'U. UppL í síma 42103. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SKATTFRAMTÖL INNRÉTTINGAR Húsbyggingeskýrslur og Vanti yður vandaðar innrétt- rekstursrelkningar smærni ingar í hýbýli yðar, þá leit'ið fyrirtækja. — Fasteignasalan fyrst tiFboða hjá okkur. — Hús og eignir, Barrkastræti Trésm. Kvistur, Súðarvogi 6, sím<i 16637. 42, símar 33177 og 36699. KENNARI BRÚN EÐA JÖRP HRYSSA óskasit tiill aö taika ungifing ósaimt foliaildi, um 130 om sem er í 2. bektk í gagnfræðe óskaist tll ka'ups. TíBb. ásamt Skóla í aukatíma 'á kvöldin. mynd, stærð, ættartölu og Tillb. til Mtoil. merkt: „Kennislö verðli sendSst afgr. Mbf. 8980" sem fy nst_ merkt: „KIEL — 417"s ATVINNA ÓSKAST FISKBÚÐ Ung stúlka, vön vélmitun ósk air eflir atv'mniu strax. Uppl. i sima 50002. Fiisktoúð tl leigu í fuBunt gangi. Tilb. sentlist MbL fyr- ir suinmiudaig menkt: „Fisik- búð 8981". SÓFASETT I ÚRVALI Nýjer gerðiiir. Sv'efnsófar, svefnstó fer, svefrnbeklkir, hús Bezt að auglýsa bóndast., sjónipansst. Einniig tréhúsgögn o. fl. J. S. hús- gögn, Hverfiisg. 50. S. 18830. í Morgunblaðinu Spakmæli dagsins Menm hafa gert Guð útlægan af umhyggju sinni fyrir samvizku- frelsinu. Þeir hafa sagt við hann: Dragðu þig í hlé. Þú ert okkur til óþæginda. — Le Menmais. FRETTIR Kvenfélagið Aldan Sníðanámskeið byrjar mánudag- inn 2. febrúar. Tvö pl'áss laus vegna forfalla. Uppl. í símurn 23746, 15855 og 31145 VISUKORN Gjöf Guðrúmar frá Melgerði til Biafra-söfn/unarinnar fylgdi þessi visa. Ég veit að þig langar þá svöngu að seðja, þá sjúku að lækna, þá hryggu að gleðja. . Eí viltu í alvöru samúð þeirn sýna, þá sendu með krónunni bænina þína. Biblían prentuð á 1392 tungumálum VTOV TOV /jLÖVOyei'T), CaR Dœu A TANf AÍME íu MGNcJe pu'il A doNNC SON Fils UNÍQUE, AÍÍN QUE QUÍCONQUE CROÍt fcN n'ri'* níhokáá’ dine'é í aá’íiyisí ’ayóó’áyó’níigo bÍTe’ t’áálá’í bá yizhcbí (J*% ó* cÁ” ^ Ol JÖí ^>.1 Aj* V H6o T3K borjih)6h;i !>or mhP, mto orAaji Cw«a Caoero e^HHopo^Horo, ^aóbi Amu beta nye’an, Zambe a nga nye’e böte ya si nyö, a nga löm atyi'i Mone dé *> & Vf S fc iö T? t: & M t> h V & X/1£ V ' T 5 O fc o * ii tp-f- WTT fOT, mfc pc al rmncrj :imo Oros d mnndo,quc hc & ^ 1% & a m. i > unrgcníco, pará que todo aquel quc mjun mtinmunlan, WUd nmumsum mmwnnm mts w ALLT MEÐ toitefc ÁQAíutiM rlÁMiut Bibliudagurinn 1970 er n.k sunnudag. Guðsþjónustur í kirkjum landsins og samkomur í kristilegu féíögunum eru þann dag sérstaklega helgað ar Hinu ísl. bibliufélagi og scrkefnum þess og fé safnað til styrktar starfsemi félagsins. Tilgangur kiblíufélaganna er: að gera Guðs orð 1 heilagri Ritningu aðgengilegt hverjum manni á hans eigin máli og fyr ir það verð, sem hann hefur ráð á að greiða. Biblian öll hefur nú verið þýdd á 242 mál, Nýja testamcntið á 320 mál og einstakir hlutar Bihlíunnar á 830 mál eða samtals 1392 mái. Nýja testamentið á islenzku kom fyrst út prentað árið 1540. en Biblian öll á íslenzku árið 1584. Árið 1968 var Ritningin gefin út í fyrsta sinni á 67 tungumálum. Myndin hér að ofan sýnir Johs. 3:16 á nokkrum þeirra tungumála, scm Biblían hefur verið þýdd á. EIMSKIP A næstunni fenna skip voi ! til Islands, sem hér segir: AIMTWERPEN: Tungufoss 2. febrúar Tungufoss 24. febrúar * ROTTERDAM: FjaHlfoss 30. jamúar * Skógafoss 5. febrúar Bnúarfoss 12. febnúar Fjaflfoss 19. fehnúar * Skógaifoss 26. fóbnúar FELIXSTOWE/LONDON: FjaHI'foss 23. janúar * Skógafoss 3. febrúar Bnúanfoss 13. fetoinúar Fjailfoss 20. febrúar * Skógaifoss 27. fetorúar HAMBORG: FjaHfoss 2. febrúar • Skógafoss 9. febrúar Bnúanfoss 16. fetomúar Fjallfoss 23. febnúar * Skógaifoss 2. meirz WESTON POINT/LIVERPOOL: T ungiufoss 31. jamúair Tungufoss 21. febrúar HULL: Tungufoss 4. febrúar Tungufoss 26. febrúar * LEITH: Tungufoss 6. febrúar Tungufoss 27. febrúar KAUPMANNAHÖFN: Gulífoss 7. febrúar Asikija 14. fetorúar * Gullfoss 21. febrúar GAUTArORG: Ljósafoss 12. febrúair As'kija 12. fetorúair * KRISTIANSAND: Askja 16. fetorúar * NORFOLK: Lagarfoss 4. febrúar Selfoss 20. febrúar H ofsjökull 4. marz GDYNIA / GDANSK: Ljósafoss 9. febrúar KOTKA: Laxfoss um 10. febrúar VENTSPILS Laxfoss 5. fetorúar Skip, sem ekki iru merkt með stjörnu losa aðeirvs í Rvík. * Skipið Itosar i Rvík, lisa- fiirði, Akureyni og Húsavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.