Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 11
lítORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR IS70 11 Eiturlyf jahættan o g unga f ólkið — eftir sr. Árelíus Níelsson I. grein Þau eru mörg vandamálin sem við er að kljást í velferðarríkj- um heimsins. Hjólið snýst hratt og erfitt er að átta sig á því, hvað flutt getur gæfu eða ógæfu. Fóllkið er ful'lt eirðarleysis og heimitufrekjui. Fáir virðast á- nægðir og friðleysið tætir sund- ur tilfinniingar og truflar hugs- un og réttar ályktanir, ruglar öll rök. Lengi hefur verið flúið til flöskunnar í slíku ástandi og vissulega er svo enn hjá mörg- um> og varla hefur voði og böl áfen gisnityzliunnar ógnað meira en einmitt nú. En til viðbótar er nú komin eiturlyfjahættan eða fíknilyfin og dópið, sem sumir nefna svo. UM ALDARAÐIR hefur það tíðkazt hjá flestum þjóðum, er kennt hafa menningar að nokkru, að reisa ástvinum sínum bauta- steina. í erlendu þéttbýli getur uð líta fjölda höggmynda, í fullri líkamsstærð, sumar risa- vaxnar, af þjóðhöfðingjum við- komandi landa, svo og föllnum stríðshetjum, og öðrum þjóða- dýrðlingum, frægum listamönn- um og brautryðjendum á ýms- um sviðum þjóðlífsins. Þegar á rismálum aldar vorr- ar, fóru þroskandi straumar um þjóðlíf vort allt. Veröldin bar í skauti sér gróskuríkan gróður. Okkar fornu listir efldust að vexti, og nýjar hösluðu sér völl, meðal þeirra var höggmynda- gerðin. Þegar íslenzkir snilling- ar á þessu sviði ruddu sér braut til dáða, var fátt minnisvarða á landi hér, íslenzkra afreks- manna, að fomu og nýju. En með komu snillinganna vaknaði áhugi þjóðar vorrar á þessari fögru listgrein, og jafnframt hneigð til að fara að dæmi frændþjóðanna um að reisa sín- um beztu mönnum rismikla minn- isvarða, við alfaraleiðir. Á þann hátt skildu forfeðumir heiðrað- ir að verðleikum, og þeinra minnzt um aldir, og minnisvarð- arnir skildu beina sjónum kyn- slóðanna, sem veginn tróðu að verkum feðnanna, svo þær mættu frekar þroskast að djörf- ung dáð og drengskap. Þá mundu kynslóðimar verða verð- ugir arftakar föðurlandsins. í fyrstu voru minnisvarðarnir reistir hér í höfuðborginni. Og þar fór fyrir, eins og vera bar „Landsins faðir', Ingólfur Arn- arson. Á síðustu árum hefur strjál- býlið eignazt marga slíka varða, sinna afreksmann-a, þó fleiri mættu vera, og verða, er tímar líða. Minnisvarðamir hafa gjarn ast verið reistir á æskustöðvum merkismannanna, eða þar er þeir unnu sín aðal störf, og unnu sinni byggð. Á síðari tímum hafa t.d. þessir minnisvarðar risið: Á Munkaþverá minnisvarði Jóns Arasonar biskups, á Amarstapa St. G. Stefánssonar skálds, í Blönduhlíðinni, minnisv. Bólu- Hjálmars, í Vogi minnisv. Bjarna frá Vogi, og minnisv. Guðmund- ar Hannessonar var reistur við Guðlaugsstaði í Blöndudal. Fleiri em varðarnir, þó ekki séu hér greindir. Flestir þessir hér töldu minn- isvarðar hafa verið reistir að frúmkvæði Guðmundar Jónsson ár, garðyrkjumanns á Blönduósi. Nú á efri árum hefur Guðmundi tekizt, að inna af höndum þeitta þjóðheilla starf, auðvitað með fulltingi ýmsra ágætismanna, og niokkurri tillögn allrar alþýðu í nokkrum hémðum landsins. Og Guðmundur ætlar sér enn meira. Þó aldraður sé, hyggst hann ekki lægja séglin, hvað þá nausita fleyið, meðan skaparinn Ef til vill eru hashiis og heróin amfetamin og ópíum akki hættu- legri en al'kohol sé miðað við, hve mjög þau ræna viti og kröft um, sjálfstrausti og viilja. En að fá þau til viðbótar öflu hinu sem þegar er orðið að eymd og plágum með heiimshuna í há- sæti er r.æstum þjóðhagslegt og siðferðilegt sjálfsmorð fyrir þjóð ir, sem annars ættu beina braut til farsældar á vegum tækni og vísinda. Síðustu árin hafa nágranna- þjóðir beðið einn ósigurinn á fæt ur öðrum í barátbunni við ásókn einkum unga fólksins í þennan ósóma. En sú árátta nálgast hrein.t fcrjálæði, þegar á það er litið, að flestir vita fyrirfram að hér er mikil vá fyrir dyrum, ef byrjað ei að neyta ólyfjanar þessarar. leyfir honum að halda um stjórn völinn. Guðmundi finnst, sem og er, að margir sannir íslending- ar liggi enn óbættir hjá garði, og sem nútíma mönnum, og þeim er seinna erfa landið, ber að taka sétr til fyrirmyndar. Stytta Gunnfríðar af Guðmundi góða. Næsta verkefni Guðmundar garðyrkjumanns er að koma nafna sínum, Guðmundi biskupj góða „heim að Hólum“. Svo vel ber nú að, að Gunn- fríður Jónsdóttir listakona, sem nú er látin, gerði fyrir mörg- um árum standmynd af bisk- upinum góða. Það var hjartfólg- in ósk og von Gunnfríðar að myndin yrði steypt í málm, og reist á biskupssetrinu forna, Hólum. Listakonan var rík af hugsjónum og fórnfýsi, en fátæk á veraldar vísu, svo henni var um rnegn, að láta höggva myndina í stein eða steypa í málm, og gefa hana þannig gerða. Þess vegna leitaði listakonan til félaga Skagfirðinga til stuðn- ings um frekari framkvæmdir. Beiðni Gunnfríðar var tekið með ljúfum orðum, en þau ein náðu skammt. Þannig liðu árin. Og þegar Gunnfríður var til graf ar borin var enn óvíst um af- drif myndarinnar af Guðmundi góða. Skagfirðingar eru alkunnir að örlæti og höfðingslund, svo ekki er þar orsaka að leita til þess- arar þyrmandi deyfðar, sem mál inu hefur sýnd verið. Hitt mun þá vera, að þessi umdeildi bisk- up og misskildi á sinum hérvist- ardögum, og æ síðan verið bor- inn röngum sökum á spjöidum sögunnar, hefur enn ekki hlotið þá uppreisn og viðurkenningu, sem honum tvímælalaust ber. Það er sannarlega kominn tími til að íslendingar leiti ómengaðs Þótt ótrúlegt megi virðast hafa nágrannar okkar á Norðurlönd- um staðið líkt og agndpfa eða í herfjötri og horft á það næsbum heillaðir og aðgerðalausir ,hvern ig eiturlyfjaneyzlan hefur hertek ið æskuna, allt niður í barna- skóla. Og er þá fyrst farið að spyrna við fótum og hefja baráttu til verndar og varnar, þegar alit virðist um seinan. Heilir klúbbar, flokkar og skem.mtistaðir þar sem hash-reyk in.gar eru uppistaðan í tóm- 9tuindaiðju hafa vaxið upp eins og gor'kúiur á haugi. Þar ganga unglinigar eða öllu heldiur staul- ást um meira og min'na stjarfir og magnvana eða geta bókstaflega ekki hreyft síg, heidur hafa hafn að í hin.um ólíklegustu og afkára legustu stellinigium og telja sig orðna allt annað en þeir eru t.d. myndastyttu, dýr eða hlut og sannleikans um líf og starf Guð- mundar biskups góða, í stað þess að trúa einhliða rógsögum óvina hans, á þrettándu öld, og röngum dómum söguskírenda síðari alda. Og þeirra er mesta sökin, því eftir dauðann hlaut biskupinn viðurkenningu sam- tíðarinnar, þ.e.a.s. kirkjunnar, var þá talinn sannheilagur mað- ur, sem hann og var, eftir því, sem dauðlegur maður getur orð- Framhald á bls. 24 svífa milli vits og vitleysu og geta gert hvað sem er m.eð köldu blóði. Inn í löndin er smyglað meiira og meira magni og sel-t á svört- um markaði fyrir ótrúlegustu upphæðir. Og menn svífast einsk is að þvi er virðist til að slök'kva þorstann eftir eitrinu, þegar þeir hafa ánetjazt því. En af þessu leiðir smygl, svindl, gr.ipdeildir, fjárkúganir, slys og morð, en þó munu sjálfs- morð bæði viljandi og óviljandi ein ægilegasta afleiðingin. Nú stendiur norska þjóðin einna mest í sviðisljósinu, af því að þeir hafa ekki ennþá orðið eins undir í barátltuinni og hinar þjóðirnar og talið sig öruigga. En lítið hefuir orðið úr því öryggi og daglega berast nú fréttir um smygl og aukið böl af eiturlyfj- um margra tegunda. Hér á landi hefur enn verið alit með kyrrum kjörum að heita má, en þó sigið smiátt og smátt á ógæfuLlið, einkum síðastliðið ár. En auðvitað standa þessi fáu þúsund á skerinu í Atlantshafi óvarin og berskjölduð en.n gegn eitu.rlyfjahættunini. Við höfum víst ekki einu sinni svo mikið sem reglur um söiubamn við slíkxi vöru, ekki lög um refsingu eða nokkrar hindranir, sem heit- ið geti á þessari leið og gegn þessum voða. En andvaraleysið kemur þó enn ver fram í barnalegu af- skiptaieysi og næstum gæluim við púka og drísildjöfla þessara lyfja, sem sjálfsagt eru að ein- hverju leyti ósýnilegir ennþá. Það er talað næstuim með and- akt um einhverja stúlibu , sem hafi komið með eiturlyf í sumar. Það er talað og skrifað um þetta sem „saklaust fikt“, og eitt blað- ið eftir annað gengu.r fram á si.nn ritvöll og hrósar upp í há- stert og teiur til fyrirmyndar ungu fólki einhverja ungiinga- hljómsveit sem uppvís varð að eiturlyfjakaupum Oig eiturlyfja- nautn í sumar. Henni er sunigið sérstairt lof. Vitanlega eru slíkir hópar á stöðium þar sem mikið ber á, hættuleigri en tígrisdýr, sem sleppt væri lauiS'um. Það segir bara ekki fyrri en seinna frá tannaförun.um og sundiurtætinig- unni af þeirra völdium. Nei, hér þarf að vakna, og vaka á verðinum héðan af. Hér er ekkert fikt á ferðum, ekkert gaman, sem ekki mun hefna síin grimmilega síðar. Hér þarf lög- gjöf, eftirlit, rannsóikn og usm- fram allt akmenningsáilit sem ek’ki brosir við slíkum ixirnuim og blindingjum, hvort sem það eru hljómsnillingar eða pop- meyjar. Löggjafinn og æskulýðssamtök in verða að taka höndum saman, læra af sárbiturri reynsliu bæði einstaklir.ga og þjóða, sem þarna hafa fallið í gildrur og velja síð- an til verndar og yarnair það sem helzt mætti til varnar verða vor- uim sóma . Hér duga engin veftlin.gatök, engir silkihanzkar. Hér er ekkert fikt leyfilegt eða ætti ekki að vera það. Hér er voði á ferðum. Og mál- ið þolir enga bið. Takið strax tii starfa í varnarmálunum. Reykjavíik 22. janúar 1970. Ánelíus Níelsson. II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II Hvað sem fyrir kemur, w II skella á bretti, beygla á hurð — í umferðinni leiðir smáyfirsjón ökumanns iðulega til óhapps — þá er gott að hafa tryggt hjá grónu og öflugu fyrirtæki, sem veitir yður skjóta og sanngjarna þjónustu. Almennar tryggingar annast hvers konar bifreiðatryggingar (skyldutryggingar, farþegatryggingar og kaskótryggingar) ALLIR SEM ÞURFA AÐ TRYGGJA HAFA ALMENNAR í HUGA. W \' ALMENNAR TRYGGINGAR" PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 II II II II II II II II II II II II II II II !í II II II II II II II II V „ Heim að Hólum66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.