Morgunblaðið - 30.01.1970, Side 28

Morgunblaðið - 30.01.1970, Side 28
28 MOítGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 30. JANÚAR 11970 sá eini, sem vissd, hvar Francis væri að fiinna, og þegar Dirk taíaðd við hann í búðiinnd, sagði svertinginn: — Hann er fantur, Iherra minn, en hann er tengda- sooiiut minn, svo að mér finnet ég verða að vemda hann. Ég loÆaði homum að segja engum, Ihvar hann leynist — ekki einu- siinni yður. En ég skal áneiðan- tega hjálpa yður til að koma (honum um börð í skipið, þegar þar að kemur. Segið mér aðeins hvenær og þá geri ég það. Og lafið mér að taka fram, hversu rnjög ég met þessa greiðasemi yð ar. Eftir það, sem gerðist seinast þegar þér komuð hingað með dóttur yðar, áttuð þér fullan rétt á að snúa við honum baki. — Það kemur ekki til af neinni góðmennsikui, hr. Clark. Hann er skyldmenni miitit. Tveiimur dögum seinma, þegar allf var í uppnámi — því að múlattastúllka hafði verið barin til bana og fanmst í tveggja her- bergja kofa í Werk-en-Rust — heimsótti Dirk aftur Clarkfólk- ið og fékk að sjá tveiggja mám- aða barn — dreng. Yfirlitur hans var greinilega óMfugrænn, en hárið var slétt og auigtun grá- brún. Þetta var greinilega hör- undsdökkt barn. Höruindsdökk- ur van Groenwegei! Hljómlistarkynning á PHIUPS-rafmagnsorgelum verður í verzluninni Heimilistæki, Hafnarstræti 3 í dag kl. 5—7 e.h Hinn vinsæli hljóðfæraleikari Guðmundur Ingólfsson annast kynninguna á Philips orgelunum sem eru framleidd fyrir hljóm- sveitir, samkomuíhús, heimilí, kírkjur o.m.fl. Komið — Skoðið — Reynið Þér fáið að reyna orgelin sjálf, í einrúmi án þess að nokkur heyri (í gegnum heyrnartól). HEIMILISTÆKISF Hafnarstræti 3, simi 20455 — Við skírum hamn Jason, í höfuðið á pabba, sagði Matilde. — Gott, sagði Dirk og smerti kinmina á barminu með einum firngri. Hressilegur lítiíUL snáði. Þið verðið að gæita han® vel. Og miunið eftir að hafa samiband við mig. Ef þið einhvem tíma komizt í einihver vandræðd, þá látið mig vita. Matilda deplaði votum augum- um ótt og títt, og sagði: — Þakka yðiur fyrir, herra Dirk. Þér eruð góður. En móðir henn- ar, sem var raunisærri, sagði: — Þér haktið ekki, að Francis feomi hingað aftuir tii að angra okkiur? — Því býst ég ekki við, frú Clark, r.agði Dirk — Nú ætti hann að vera komdnn næstum til Trinidad, og þaðan verður hann fluttuir til Jamaica. Skipsitjórinn miun sjá um, að hann verði sfcil- inn eftdr í réttri höfm. Nokkrum mínútum seinna, þeig ar hann sait í vagminum á leið til Kingston, gat hanm ekki anm- að en brosað með sjáMum sér og 126 velt því fyrir sér, hiver endir yrði á þessu ölliu samam. Haen hugsaði mieð sér: Ég held áfram að gera mér rellu úit atf velferð hverrar mann.skepnu, rrneð ein- hverjum dropa af Groenwegel- blóði í sér, en mér er þeigair farið að skiljast, að þeitita verk- efni er mér um megn. Þetta er orðið svo fjölgreinit, að ég missi atf mörgum þráðunum. Harvey bauð hann vellkominn með enska málhreimnum sinum. — Þú ert eitthvað huigsi, kall mton. Hvað er að? Dirk brosti og sagði — Ég lít út eins ag mér er innanbrjásits. Ég hef sleppt mér út í hversdagslegustu og döprustu hugsanir. —• Svolítið gim getur verið gatit við því, kaiil mimn, sagði Harvey. — Já, og vel á minnzt, hér er brétf til' þín. Það var semt fyrirtækinu tíl fyrirgreiðelu. Dirk hleypti brúnum er hann leiit á það. Rithöndin var Maríu. Noklfcrum mímiútum eftir að hann hafði lesið það, heyrði Harvey hann tauta eitthvað við sjáitfan sig, og spuirði: — Hvað er að, Di<rk? Eru það eimbverjar fleiri hversdagslegair og daprar hugs- arnir? — Comelia er veik, svaraði Dirk. — Maríu finmst ég ætti að feoma heim strax. Þegar hanm kom heim í Ný- mörk var húm miklu skárri. — Húm var mjög veik þegar ég slkrifaði þér, sagði María. — Johm frændi var í raunimni bú- inm að gefa upp alla von. Dirk sat hjá henni og sagði lágt: — Eru það þessi nýru? Og Comelia kimufeaði kolli. Digur og illla vaxin lá hún þarma í sitóru hiimimsæmginmi í n or ðausturh er- bergimu, svo óli'k hávöxnu, glæsilegu stúLkunmi, sem hafði gerngið með honiuim niðiur að skurðinum við Don Diego í tunglskinimu. Aðeina augum, dul Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Freistingarnar eru á hverju strái og láta ekki að sér hæða. Kann- ski væri ráð að falla fyrir þeim sumum. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Vinir og kunningjar gera þér lifið heldur hvimleitt en því skaltu reyna að taka af umhurðarlyndi í þeirri von, að bráðum komi betrl tíð. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. í’ú hefur verið að bræða eitthvað með þér undan farið og nú er heppilegur tími til að láta tU skarar skríða. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Taktu þvi sem að höndum ber af æðruleysi og Iáttu ekki á þig fá þótt ættingjar þrasi út af smámunum. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fátt fer alveg eins og húizt hafði verið við. Þegar fram í sækir muntu sjá að það verður þér kannski til góðs. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú þarfnast ekki sérstaks leyfis ættingja þinna til að taka ákvarð- anir sem snerta þig sjálfan. Hafðu það hugfast og sýndu sjáifstæði í gerð og hugsun. Vogin, 23. september — 22. október. Sjálfsánægja þín er fullmikil í dag, þrátt fyrir að ýmislegt hefur gengið þér I hag. Sinntu ættingjum og vmum meira og sjálfum þér minna. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Vinir þínir reyna að koma þér I klandur í dag, og gera þér hin ýmsu gylliboð, sem þú ættir að íhuga. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú verður að reyna að greiða úr ágreiningi, sem risinn er innan fjölskyldunnar. Þar sem þú ert að upplagi manna sættir ætti það ekki að vera þér ofviða. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Peningamáli hafa verið dálítið flókin undanfarið, en innan skamms og jafnvel á næstu dögum geturðu vænzt þess að úr fari að rætast. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Gömul hugmynd skýtur aftur upp kollinum hjá þér. Ekki væri fráleitt að gera alvöru úr að framkvæma hana. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú verður að sýna ýtrustu þolinmæði og stillingu þó svo þér sé slíkt ekki beinlínis eiginlegt. Þegar fram i sækir kemur það þér til góða. Úfsala — útsala Mikið úrval af úlpuoi, peysuoi, buxuui og fleiru Mikill afsláttur limt 11MH i 11II11111! I llllilliiliiuiiuiúi ÆfM| RMIHIMII Miklatorgi, Lœkjargötu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.