Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.1970, Blaðsíða 8
8 MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 30. JANÚAR 1970 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur JÓN Kristinsson hefur sýnt mjög athyglisverða framami- stöðu á þessu móti, ekki sízt þegar tillit er tekið til þess, að hanm fór mjög illa af stað — tapaði víst þremur fyrstu skák- unum. En síðan hefur hann held ur betur tekið sig á, eins og menn hafa fylgzt með af frétt- um. Annars er Jón yfirleitt traust- ur, og sérlega þolinmóður og þrautgóður sfkákmaður. Að því leyti mættust tveir seigir, þegar þeir tefldu saman, Guðmundur Sigurjónsson og hann. — „Þolin- mæðin þrautir vinnur allar“, seg ir máltækið, en lætur þess óget- ið, hvað gerðist, ef tveir álíka þolinmóðir menn eigast við í skák. Guðmundur Sigurjónsson svar Knattspyrnuþjálfari Knattspyrnufélag á Reykjavikursvæðinu, sem leikur í II. deild óskar eftir að ráða áhugasaman þjálfara strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag 4 febrúar merkt: „Þjálfari — 8276". Pípu/agningamenn 3—4 pípulagningamenn óskast í 3—4 mánuði. Mikil og góð vinna. Tilboð merkt: „Pípulagningamenn — 8275" leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. febrúar. GBENSÍSVEGI22-24 SIMW302Í-32262 LITAVER Það sem við höfum tekið upp eftir áramót er: Korkgólfflísar, amerískur gólfdúkur, amerískar gólfflísar, tréparket gólfflísar, Krommine vinyl gólfdúkur, D.L.W., vinyl gólfdúkur, Vinyl veggfóður, Vymura, Decorine, Somvyl veggdúkur, nylon gólfteppi frá fjórum löndum. Hagstætt verð. Lítið við i Litaveri. air þeirri spurningu hins vegar, að sínu leyti, í eftirfarandi skák: Hvítt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Jón Kristinsson Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 (Þetta afbrigði spániska leiksina er sjaldan notað nú orðið, en var mjög algenigt á tímabili. Sá er mieginmunur á þessu afbrigðd og hiniu algengara, 5. — Be7, að taflið verður oftast „opnara“ eft ir drápið á e4). Guðmundur Sigurjónsson Jón Kristinsson 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 (Þetta er allt beint „eftir bók- inmi“ enn. Hér Skiptast hinis veg- ar leiðir. 9. De2 var algemgasti leikurinn á tímabili, og þeim leik lék Matulovic í sflkák sinni gegn Jóni. Hvítur hótar þá c4. Leikur Guðmundar er þó ekki síður vel þekktur). 9. c3 Bc5 10. Dd3 0-0 11. Be3 f6 12. exf6 Dxf6 13. Rb-d2 Bxd5, Ha-d8 ec talið hag- stætt svörtuim. Hvítur vinnur að Orðsending frú Lauíinu Vegna þess að verzlunin flytur 1. febrúar frá Austurstræti 1 að Laugvegi 65 seljast allar vörur með stórlækkuðu verði. Síðir kjólar, brúðarkjólar, kápur, buxnakjólar, unglingakjólar, dagkjólar, kvöldkjólar, gerfipelsar og fl. LAUFIÐ, Austurstræti 1. Orðsending ird Cocn Cola verksmiðjunni Aö gefnu tilefni viljum vér taka fram, að útborganir reikninga fara fram daglega í skrifstofu vorri kl. 9—12 árdegis. Reikningar eru ekki greiddir á öðrum tíma dags. Verksmiðjan Vífilfell hf. MAXI - KÁPUR í stórglæsilegu úrvali, svartar, dökkbláar, drapplitar, brúnar, gráar. Einnig margar gerðir úr afar fallegum TWEEDEFNUM. NÚTÍMASTÚLKUR klæðast MAXI-kápum. PÓSTSENDUM. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg I C i > K-Juoru run Sími 15077 vísu peð, en svartur fær ágætis- stöðu í staðinin). 13. — Re5 14. Rxe5 Dxe5 15. Bd4 Bxd4 16. 17. cxd4 Ha-el Dd6 (Fraim að þessu hafði skákin teflzt einis og síkák miíl'li Tals og Hoill'emdingsinis Langeweg. Tal lék 17. Ha-cl og vann eftir mikinn barning. Leikur Guð- mundar virðist ekki síðrL — Hvítur gat vitaislkuld unndð peð, með drápi á e4, en við það ein- faldaist taflið svo mjög, að hæpið er að tefla það til vinnings). 17. — Kh8 18. 13! (Elftir 18. — Rxd2, 19. Dxd2, verð ur hvíta drottningin full áhrifa mikil á svörtu reitunuan á báð- um örmium víglínunniar. Því kýs Jón að hörfa með riddarann. 18. — Rf6 19. Bc2 Ha-e8 20. Rb3 S6 21. Dd2 Kg7 22. Hf2 He7 23. Hf-e2 Hf-e8 24. Rc5 Rd7 25. Rxd7 Bxd7 26. Hxe7t Hxe7 27. Hxe7t Dxe7 („Hvað er þá orðið okkar starf?“ Hefur hvítuir nú nokkiuð betri stöðu? Jú, hanm hefur þrjú peð á móti tveiimiur á kóngsarmai, og au’k þess bindur hvítur svörtu peðin á drottningararmi niður á hvítuim reitum, með næsta leilk sínum, og kemur mikilvægi þeirrar aðgerðar síðar í ljós. En efcki er því að neita, að það er ekikert áhjlaupaver*k fyrir hvítam að hremma vinminginin, og er mjög lærdómsríkt að sjá, hvern- ig hann smáþróar stöðuna sér í hag). 28. 1)4 BfS 29. Bb3 c6 (Hvítur vildi ekki fara í bisk- upakaup, enda væri skákin þá naumiast annað en jafntefli. Það gera mieðal aniniars þráskák- möguleikar svartis). 30. g3 h5? (Nú fær hvítur tækifæri til að festa öll peð svarts á hvítum reitum. Betra var t.d. — g5). 31. h4! Df6 32. De3 Kf7 33. Kf2 Bd7 34. Bc2 Bf5 35. Bb3 Bd7 36. De5 (Nú fær svartur ekki með góðu móti komizt hjá drottningar- kaupum, en við drottningaikaup- in aukast enn hvíts). 36. — 37. Dxf5 38. Ke3 39. Kf4 (Hótar Bc4). 40. Bdl 41. a3 42. g4 43. Be2 44. Bfl! vinmingsllkur Df5 Bxf5 K16 Bd3 Bbl Bd3 Bbl Bc2 (Undirbýr að leika Bh3, þá g5 og komast síðan aftan að svörtu peðunuim á drottningararmi. — Jón virðist tafca skánstu varnar- leiðina vilð því, þótt allt komi fyrir ekki). 44. — hxg4 45. fxg4 g5t 46. hxg5 Kg6 47. Be2 Be4 48. Bdl (Þesisd leikur er einkenmandi fyrir nálkvæmni Guðmundar, sbr. síðar). 48. — Bd3 49. K*5 Kxg5 50. Kd6 Kf4 51. Kxc6 (Hefðd hviti biskupinn nú stað- jfð á e2 (svarti bidkupinm Þá auðvitað efcflri á d3), þá hefði Jón niú getað leikið — Ke3 og unmið peðið á d4). 51. _ Bt',4 52. Kc5 Ba2 53. g5 (Einíaldaisita leiðin til vinnimgs). 53. — Kxg5 54. BÍ3 KÍ6 55. Bxd5 — og nú gafst Jón upp, bæði peð hans eru daufð- anuim ofurseld. — Mjög lær- dóimsrðk stöðubaráttusfcáfk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.