Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 28. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tékkóslóvakía: Fjöldahreins- anir framundan Rude Pravo birtir reglur sem félagar skulu dæmdir eftir I gær kom knattspymu- landsliðið heim úr Lundúna- förinni. Virðuleg en látlaus athöfn fór fram á Keflavík- urflugvelli er stjóm KSÍ bar kistu Itúnars Vilhjálmsson- ar frá flugvélinni. Landsliðs- menn, íslandsmeistarar Kefla vikur, félagar úr Fram og stór hópur skólasystkina Rún ars heitins fylgdu á eftir. Sjá frásögn á íþróttasíðu. 3. fteibrúar — NTB — HVER er skoðun þín, félagi, varðandi afskipti herja banda- lagsríkjanna í ágúst 1968? Svar- ið við þessari spumingu kann að ráða úrslitum fyriir möguleika þess, sem spurður er, á því að halda félagsskírteini sánu í kommúnistaflokki Tékkóslóvakíu eða fá inngöngu í flokkinn, ef hann aeskir þess. Þetta kwan fraim í bréfii til féfllagia í kloimmúinástiafiloktki laimdis- ins, en brélf 'þetta viar báirt op- inbeirflieiga í diag í Ruidie Praivo, málgagni kommúmistaifflokikisáins. Einu þiar birtar reglliur, siem dsemi slkal eftir, að Iþví er SMerltár at- ferQj og skoðiaindr þaar, sem kröif- ur veæða geirðiar um táfl. féfliaiga í kloirnmúiniiistaifflloikikinium. VidðSist nú Mta sivo út, siem ekkiert sé að vanbúímaði fyrir niýjar fjöida- hreirmsainir, er niýja flokksifloayst- ain beiflst handa á mieðial þedmrar Kosygin forsætisráðherra: Vopn til Araba — dragi Israelar ekki úr árásum Vaxandi gjaldeyr- isforði ÍLiOinidiam, 3. föbr. NTB. GJALDEYRISFORÐI Binet-1 laoids óx um 21 mdllllj. sterl- iingispaiind í ja'núar, þrátt fyrir' þafð að bnezkia ^tljióiramin \ greiiddd veruleglar aiflbonganiir | aif biáum iskiuldlum. Skýirði j baiezlkla fjlárm/ádaráðiuinieyitið flrá þessiu í dlag. Hieil'dlang'jiaid- ! eyrislforði Bnetiaimcte 31. jiaanú-1 ar nam 1.074 miiflllj. puindia. Loandom, Pairís, Waishington, 3. febrúiar — AP ALEXEI Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, hefur sent Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, Georges Pompidou, forseta Frakklands, og Richard Nixon, forseta Bandaríkjanna, persónu- legar orðsendingar varðandi deil- ur Araba og Gyðinga. Segir Kosygin að auki ísraelar hernaðaraðgerðir gegn Aröbum, neyðist Sovétríkin til þess að auka vopnasendingar sínar til Arabarikjanna. Voru það sendi- herrar Sovétríkjanna í London, París og Washington, sem af- hentu viðkomandi leiðtogum orð- sendingarnar. Efni og orðalag orðsendinga Kosygins hefur ekki verið birt opinberlega. Var orðsendingin til Nixons afhent á laugardag, en hinar tvær á mánudag. t orðsiendimgiuinmii tál Nixomis er tafldð alð Kasygiin haflidi því friam að Baedaríkin eiigi að ruakkru leyti söik á á rásum ísraela á Sýrfliamd ag Egyptalamd að umidiamiföarmiu. Þegar fréttisit um ar'ðiseoidiong- amnar töfldu séa'tfireeðiimigar fjöd- miðHarta í Bandiarákjuinium að Kioisiygáin tagði á Iþað áihierzilu að með áframhaldamdá árásum ísaia- ella yrði hernaðaraðstöð Savétriílkjainina við Egypta aukin sitórileiga, meðal ammairs mieð þvi, að senda þekn orrusituiþotur af gerðSmmá Miig-23. Náoiiari uppiýs- imlgiar frá opinibemum aðilum Framhald á hls. 17 einmar oig hálfrar málllij. aflmemmaia féfliaiga, sem i fíkikikinium emu, í |þvá skymá að fjarfleeigja öll firamfama- simmiuð öifiL —. Flloiklkurimm verðlur að fllasia sig við þá, sem liiuigsjóailaJlega bafa saigt sfldlláð við ffllokikinin, setgir í Ruidie Prarvo. — Við verðum að segja skáfldð vB þá, sem fláitu á 21. ágúist oig þá a tbuirði, siem stamida í temigsl- um við þamm diaig, sem fliámairk atf flioikikisifjamdsamflleigu, amidsov- ézflou niðlurritfisisitamfii sinu, seigir' enmf remiuæ í brétfi því, sem Rude Pravo báirti. Það sem úmsíláitium ráðd fyrir mögufliedka fóliks till þesis að ger- aist félaigar í flWkkinium, er atf- staða þeisis táil þeirra staðhætfioiga ikiommiúmáistafloikikisimis, að stuðm- imigsmiemm uanibótaisiimmia, er floikk- tw-imm flcaflílar hælgri simniaðá emd- uoisíkioðumiar&immia, séu aflvarieg- asita hættam gaigruvairt kommúm- istaflkvkkntum ag sósíaJástísibu þjóðiféfliagL Jafln miiikállvægt er viðbiarf vi'ð- koaniamidi táil uanibátaytfdiriLýsámgar- imaiiar fræigu í júmí 1963 — Tvö þúsumd arð — sem nú er far- dæand Jiarðiliega ag að sjáiltfsögðu viðhortf viðkomamidi till inmoáisar þeimra, sem Sovétríkim ag fjögiur ömmiur Varsjárbamidafliagsráiki gerðu í Tðkkósilióvalkíu 21. áigúst 1968. Af opimiberri háiltfu er því nelt- að, að um það sé að inæða að ínaimkvæma fjöldab.reinisainiir, er niái till ailmiemmra féllaiga í ffloikikm- um, en sliikt hflyti s!ö verða atf- lfeiðing þesis að samræmi ætti að rSkja í uppgjörimiu við flreillsáis- simmia immiam flokksimls. — Við áfllítum það mikilvægt Fiamhald á hls. 17 Trúboðar látnir lausir Sovéz ku herskipin í Reykjavíkurhöfn í október. Lagos, 3. febr. — AP. YFHtVÖLD í Nígeríu skýrðu frá þvi í dag að 32 kaþólskir trú- boðar, sem hafðir hafa verið í haldi í Fort Harcourt að und- anfömu, hefðu verið látnir laus- ir. Verður þeim vísað úr landi. í tilkynningu yfirvaldanna segir meðal annars: „Þessi ráð- stöfun sýnir enn á ný götfuglyndi saimbandsstjórnarinnar gagnvart fyrrveramdi uppreisnarstjórn og þeiim, sem tðku þátt í gjörðum hennar.“ Nökkrir trúboðamna hatfa þeg- ar verið fluttir til Lagas. Höfðu sumir þeirra áður verið dæmdir til allt að hálfs árs fangelsiis fyr- ir að tfterðast ólöglega til Austur- Nígeríu, sem þá hét Biatfra. Voru þeir hatfðir í haldi í Port Har- court, þar sfem rúmlega tuttugu þeirra var hrúgað saman í einn fangalklefa við slærnan aðbúnað. Talið er að um 28 trúboðár séu enn í Part Harcourt, en ekki vitað hvort höfðað verður mál gegn þeim. Meðal þessara trú- boða er að öllum líkindum Jos- eph Whelan bisfeup í Owerri. Fangelsun trúboðanna hefur vakið mikla reiði á írlandi, enda eru þeir fiestir þaðan. „Rauða stjarnan66 og „hernám66 Islands Maskvu, 3. febrúar NTB RACÐA stjaman, málgagn sovézka varnarmálaráðuneyt- isins, birtir í dag grein um ísland með gleiðletraðri fyr- irsögn, þar sem því er hald- ið fram að sannir föðurlands- vinir á íslandi vilji leggja niður „bandarisku herstöð- ina“ þar. Einnig gagnrýnir blaðið ríkisstjóra íslands. Grfeimina rdtar sjóbðsfor- ingi, sem nýl'ega (í oflctóþer- lok) tók þátt í sovézlkri fflota hieimsókm til landisins. Segir höfundur að heimsókmim hafi heppnazt mjög vel og fer vim gjarnleigum orðum um is- lemzku þjóðima. Grteinarhöflumduir minnist á minnkandi fiskgengd ag at- vinnuileysi, ag segir að rílkis- stjórn íisilands reyni að finna Framhalð á Ws. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.