Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 5 Bertrand Russel BBRTRAND Russel, sem liézt að heimill sráuu í Wales í fyrrakvöld, 97 ára gamall, var einn snjall-asti stærðtfræð inglur og heimspekingiur þess- arar aldar, og bækur hans og viðlhonf tiil ýmiss-a má lia gerðu hann einhvern umdeild asta m-ann aldarinnar Hann Skr-ifaði um hin sunduirleit- ustu efni, með-al annars menntamál, hjúskap, bol-sé- visma, friðarstefniu, afvopn- um og trúarbrögð, og lét þa-u mikið til sín taka. Þótt hann gkipti oft uttn skoðtun á langri ævi, dró enginn í efa skýra hugsun hans og ritleiknd. Russel var ef til vill ekki frumlegur heimspekin,gur, en kom mönnum til að skoða hi-n margvíslegMstu málefni frá nýjum sjónarhól, ogsegja má að hann hafi verið tengi- 1-iður menningarstrauima nítj- ándu og tujfctuigustu aldar. Afi hans, JOhn Russel lávarður, var frjálslyndur um-bótamað- ur og forsætisráðlherra um Skeið. Sydney og Beatrice Webb, brautryðjendur sósía- lisma í Englandi, voru vina- fóllk foreldra Russels. Hinn merki en,ski heimspekingur G. E. Moore, var bekkjarbróðir hams í Cambridge, austurríski heimspekingurinjn Wittgestein varð fyrir miklum áhri.fum af honum, hann rökræddi við Lenín og Trotsky um bolsé- visma, og meðal kunningja hang voru eðlisfræðingurinn Albert Einsitein, hagfræðing- urinn Jöhn Keynes, líffræð- ingurinn Ju'lian Huxley o-g skáldið T. S. Elaot. Russel var fyrst og fremst stærðfræðingiur og hóf ferii sin-n á þe-im vefctvangi, en seinna beitti hann aðtferðum stærðfræðinnar við heimspeikd llegar athuiganir. Á árunum 1910—‘13 sendi hanm frá sér mikið rit í þremuir bindum, „Principia Matlhematica“, sem er talið með mestu and- legum afreksverkium þessar- ar aldar. f fyrri heimsstyrj-öld inni sat hann í fange,lsi í sex mánuði fyrir grein, serni ha-nn hafði skrdfað gegn berskyldu, og samdi þá eitt merka-sta rilt siitt, „Introduction to Matihe- maticiai P(hilosoplhy.“ Ruissel hélt því fram-, að hrein s-tærð fræði og formleig rökfræði væru í reyndinni sama and- lega iðjan og skrifaði marg- ar bækiu-r um bæði þessi efni. Bækur hans um sögtu inntak og eðli heimspekinnar h-afa náð mikiilli útibreiðslu. Með baráttu sinni fyrir frið arsitefniu í fyrri heimsstyrj- öldinni vakti Ruisisel fyrst at- hygU utan heimspekinnar og álhugi han-s á stjórmmálum fór vaxandi eftir styrjöldina. Hann fór í heimsókn til Sov étríkjanna vorið 1920 sem ó- opinber fulMrúi Verkam.anna flokksins og vakti furðu Len ín-s er hann héllt þvi fram að koma mætti á sósialisma í Englandi án blóðsúitlheillinga. Skömm-u síðar sendi hann frá sér bókina „Praotise a-nd The- ory of Bolshevism", þar sem hann sagði kost og löst á böl sévisma, en la.gði álherzlu á þá afstöðu sína að verka- m-enn réðu atvinnuivegunum en ekki nikið. Hann var upp frá þessu andvígur kommún- Lsma og sagði skömmu eftir heimsstyrjöldina: „Allt er betra en undiingefni við komm únistaeinræði,“ en þegar kjiarnorkuspren-gjan kom til sögiunnar kvaðst hann fremur vilja sjá kammúnismann sigira heimii-nn en láta kjarn- orkuistyrjöld útrým-a honiu-m. Skoðanir hans voru oft háð ar breytingum. Hann var til Bertrand Russel. dæmis fylgjandi herskyldu í seinni heimsstyrjöldinnd vegna þess að honum var Ijóst að veröld á vaidi Hitl'ers v-ar verri en styrjaldir sem hamn hataði. Hann leit á sikoð anaskipti sín sem afl-eiðin-gu síbreytilegra aðstæðna og viðhorfla. Rusisel var efa- hyggjumaður og iagði áhenzlu á sannleiksleit, sena hann taldi þó að mundi aldrei bera ár- angur. „Öll man-nleg þekk- ing er óviss, ónákvæm og hllutdræig. Á þes'sari kenningu heflur okkur ekki tekizt að finna mokkuir takmörk." Russel gerði grein fyrir skoðunium sínum í mennta- mál-um í bókinni „On Educa tion“ (1926). Hann rakásamt annarri konu sinni, Dora Wini fred Black, heimavistarskóla í Sussex og gerði uppeldis- tilraunir, sem hafa ha-ldið nafni hans mjög á iotfi, und- ir kennioriðinu „Gerðu það sem þér þókn-ast.“ Russel lagði áherzlu á ræktun fjögurra Skapgerðaþátta, lífsþróttar, hugrekkis, næmni og gáfna. í skólanum voru að jafnaði 20 nemendur, drengir og stúlkur, á aldrinum 4 til 11 ára. Þeim var ekki skyít að sækja tím-a, aldrei hegnit líkamlega, leyft að vera ókurteis og voriu ekki skylduð tiíl að ganga í fötum á sumrin. Russel kenndi börn unium, tortrygigni í garð stjórn enda og valdiboða, en jafn- framt virði-ngu fyrrr skyld- um sínum ga-gnvart með- bræðrum sínum og þjóðifié- laginiu. Skoðanir Russ'els á hjóna- bandiniu olilu miklu fjaðra- floki í Bandaríkjiunuim. Árið 1940 var honum boðin pró- fessorsstaða við CMy College, þar sem hann væri þekktur fyrir áróður gegn trú og sið- gæði og vörn fyrir framhjá- haldi. Skattgreiðandi höfðaði mál fyrir hæstarétti New York-rílkis til þess að svipta hann stöðurani og skipunin var ógilt á þeirri forsenöu að „Russel hefði í bókum sám- um kennit siðlausar og losta- fluilar kenningar.“ Efltir Russ- él ligguir mikið a-f ritum um siðfræði og siðgæði, og var kenning hans í stuibtu máli sú, að „uppspretta lífssælunn ar væri ást, en hún yrði að stjórnast af þekkin.g!u,“ Vegna sikoðana sinna á af- vopnun var Russel varpað í fangelsi. Hann hafði spáðþví árið 1923 að beizlun kjarn- orfeunnar mundi tortíma manninum. Síðustu 15 ár æv innar helgaði Rutssel mifelum tím-a áróðri gegn kjarnorku- vopn-uim og lagði hvað eftir annað áherzlu á hættuna á kjarnortaustyrjöld. Honum þótti baráttan gegn kjarn- orkuvopnum í Bretlandi of væg og 1960 kom hann á fót nýrri hreyfingu, „Committee of One Hundred", sem stóð fyrir setuverfeföllum viðþing húsið. í september 1961 stjórn aði Russel setuverkfallli 1.000 fylgismanina sinna við þirag- húsið og var dæmdur fyrir óspektir. í stað þess að verða látiran lauis fyrir góða hegð- un ákváðu Russel og fjórða kona hans að siitja í fangelsi í einn mánuð, en sátu þó ekki inni nema í vifcu. Russel vildi, að Bretar af- söluðu sér kjiarnorkuvopnuim og áleit að Rússar muradu ekki ráðast á Bretland þótt svo yrði. Hanra taldi að ef Bretar fylgdu hlutleysi, gætu þeiir komið því til leiðar að Rússar og Banidaríkjamenn gerðu með sér samning am kjiarnorkuafvopnuin. í Kúbu- dieilunni skrifaði hann Kenn- edy og Krúsjeff, varaði þá við hættu á kjarnorkustyrjöld bauðst til að miðla milum. október 1965 sagði hann sig úr Verkamannaflobknum og hafði þá verið félagi í flofckn um í 51 ár. Hann hafði leragi gagnrýnt stefnu Bandarífcj- anna í Víetnam og mútmælti því sem haran kalílaði sinnu- leysi Verkamannaflokksins vegna grimmdarverka í Víet- nam. Árið 1967 áfcti hann frumkvæði að hinum svofeöll uðu „stríðsglæparéttarhöld- um,“ sem haiidin varu í Stoikk hólimi þegar bannað hafði ver ið að halda þau í Bretlandi og Frakklandi. Rusisel gagn- rýndi innrás Rússa í Tékkó- slóvakíu og lét sér annt um hag Gyðinga í Sovétríikjun- um. Bertrand Russel var sæmd ur bókm.enint averðlaun Nób- els 1950 „í viðurkenninigar- skyni fyrir margþætt og mik ilvæg ritverk, þar sem hann hefur komið fram sem forvíg- ismaður mannúðar og frjálsr ar huigsunar." Enginn virðist viita fyrir víst hve margar bækur og bæklinga hann hef Framhald á hls. 17 Múrarar óskast v/einbýlishús gegn greiðslu með tryggðum skuldabréfum. Upplýsingar í síma 23281. Skuldabrét Hef kaupanda að fasteignatryggðum og ríkistryggðum skuldabréfum. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL., Austurstræti 14. A J. Þorláksson & Norðmann hf. HÖFUM KAUPANDA Að góðri 4ra herb. íbúð, gjarnan í fjölbýlis- húsi, útb. kr. 900 þús. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en eftir ca. 1 ár. EIGNASALAN REKYJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9 kvöldsími 17886. Tilkynning um almennu lífeyrissjóðina frá Alþýðusambandi islands og Vinnuveitendasambandi Islands Þar sem ekki hafa enn verið kjörnar stjórnir nema fárra Hf- eyrissjóða er ákveðið að fresta famkvæmd skilagreina um einn mánuð eða til 10. marz n.k. Æskilegt er að iðgjöld til sjóðanna fyrir janúarmánuð verði lögð inn á lokaðar bækur i bönkum og sparisjóðum. Eyðublöð fyrir skiiagreinar ásamt leiðbeiningum hafa verið send til vinnuveitendafélaga og verkalýðsfélaga. Auk þess verða eyðublöðin ti! afgreiðslu á aðalskrifstofum verkalýðsfélaganna og vinnuveitendafélaganna. Reykjavík, 2 febrúar 1970. Alþýðusamband Islands, V'mnuveitendasamband Islands. ÚTSALA Á TEPPUM, TEPPABÚTUM OG GARDÍNUM TEPPI HF. Austurstræti 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.