Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 17 Norðurlanda- ráð verði óháð Kampmanirualhöfin, 3. Æefhr. NTB. NORRÆNA skipulagningar- nefndin, sem tilnefnd hefur ver- ið af forsetum Norðurlandaráðs og forsætisráðherrum Norður- landa í sameiningu, hefur borið fram tillögu þess efnis, að störf Norðurlandaráðs verði gerð óháð löggjafarsamkundunum og að komið verði á fót norrænni ráðherranefnd, sem eigi að geta tekið ákvarðanir, sem bindandi verði fyrir aðildarlöndin. Skipiillaigniiinigiaimielfnidin leglgur till, að. saimlþylklktiin uim Norðluir- lanidiairtáð verði hluiti af rikásirétt- larleigri saffn/þylklklt, sem verðd þ'átit ur í mcxrræmu sarrustarfsisam- þylklkitininii, er glerð var 23. marz 1I963 Og mefniiat Helllsiinigforsaamn imigiuiriinin.. Neflnidiiin laglgur ©niniframiur till, ■alð hivart laand u/m s'ilg tállnietfni réðhiema tii þegg að saimræmia samistairtf rfkiiastjótnn/a Norðlur- landia. Hetflur þeitita þagar Verið gert í Danimiöirlku, Helsinigforaaaimináinlgurinin á, þegar toianin íhiefluir verilð aulkiiam, að varða - teiádlarsamlþylklkitin saimlkiv. tiláögiu nieflndlarinniar, ©n það á alð Verta unmlt að gera sér- stalkia samninga inmian Ihenmiar, aið áliti nieflndiariinmiar. Nordldkigaimn- iniguriinn ætti að igieita slkoðaz/t sem Slikiur sérsamin/iinlgur. —IJ r valskenning Framhald af bls. 13 „öllum kom hann til nokkurs þroska", segir Snorri, — og er oss nær að trúa, að lítt hafi Er- lingur rækt kirkjugöngur. f framhaldi af þessu minni ég á, að það hefur verið sagt, að ég öfundaði Kvsk. af öllu sínu úrvali. Þetta er grátlegur mis- skilningur. Ég geri nefnilega greinarmun á öfund og réttlætis kennd. Ég reyni að starfa undir kjörorðinu: Gjör rétt — þol ei órétt. Kvsk. er gagnfræðaskóli í Rvík. Hvers vegna getur hann ekki tekið á sig sömu skyldur og aðrir gagnflræðaskólar? Þessi skóli hefur skirrzt við að hjálpa þeim, sem eru mest hjálparþurfi? (Eða ekki ætla ég, að það sé úr- valið.) Ég á vitaskuld við, að þessi einkunna-sía Kvsk sé ótæk Hér er tilraun gerð til að skipta stúlkum í I. flokks og II. flokks. >að væri betra, ef börn „fædd- ust inn í þessa flokkaskiptingu", eins og er sums staðar enn í dag. f>á væri gaman fyrir Kvenma- skólann að þróast og aukast! Fé til rekstrair Kvsk. er tek- ið af þegnum ríkisins — og samt er skól/um mismuniað svona 'hrap- allega. Það er um það að ræða, hvers vegna þessi gagnfræða- skóli Kvennaskólinn, skuli ekki hafa sætt sig við að standa jafn hliða öðrum gagnfræðaskólum. Því verður hver að svara fyrir sig. Ef Kvenmaskólinn hefði starf- að á allt öðrum grundvelli en hann hefur gert, — ekki mismun að stúlkum, eins og sagt hefur verið frá, setja slnar eigin regl- ur, burtséð frá því, hvað fræðslulög ætlast til — og ef hann gæti starfað á meiri jafn- réttisgrundvelli en hingað til (sbr. þær tillögur, sem ég lýsi hér síðar) — Þá er allt annað mál að tala um aukin réttindi Skóla til handa, svo fremi að al- mennur áhugi sé til gtaðar. Til áherzlu og sönnunar því, sem nú hefur verið sagt, kem ég aftur að því, hvernig skól- inn hafi rækt hlutverk sitt. Eft- ir að Kvsk. hefur valið úr þá nemendur, sem hann telur sér verðuga — og hið jákvæða svar hefur borizt á heimilið — er miklu fangi létt af dótturinni, hún hefur fengið inngöngu í 1. bekkinn, hún hefur verðleika, dóttirin. Eftir tvo vetur kemur hin mikla sía: hverjir fá að fara í landspróf? (Hér er ekki nauð- synlegt að fara eftir því, sem landslög ætlast til.) Og skólinn hefur sett markið ofurhátt: helzt enginn, sem hefur líkur til að fá II. eink á landsprófi, og það yrði (óafmáanlegur) blettur á skólanum, ef einhver félli á landsprófi. (Sbr. Viktoríutímabil ið, þegar stúlka átti barn áður en í hjónaband var komið. Varð hún efkiki allira slkiamm? Lika kirkj unnar? ) í ljósi þessara staðreynda hljói um við að spyrja okkur: hvern- ig mun Kvsk. koma fram- við nemendur í hugsanlegri mennta- deild sinni? Þá verður unnt að sjá, eftir því sem á líður, hverj ir hafi líkur á að hljóta II. eink á stúdentsprófi. Verður þeim vik ið úr skóla? Og ef einhver á í vændum III. eink. Hvað verður gert við hana? Verður hún send til útlanda? Nú vita flestir, sem um þjóð- mál hugsa, að eitt hið versta, sem komið getur fyrir þjóð, er það að verða sundurþykk inn- byrðis. Skólakerfið getur verið eitt tæki til að hindra þetta. Hjá þeim þjóðum, sem leggja rækt við skólamál, er stefnan sú, að hafa bekksagnir með fjölbreyti- legu gáfnafari nemenda — en ekki einhliða. Mönnum er þó eigi að síður ljóst, að alls óvíst sé, að hinn beini námsárangur verði eins góður og ella, — en það er annað, sem haldið er fram, að vinnist og sé mikilvæg- ara: að ungu fólki lærist að vinna saman, þótt misjafnt sé; menn þekkja hver annan; virða hver annan, og þess vegna sé þjóðfélaginu betur borgið. En hér vilja mairgir viðhalda „sort- eringu“ í heilum skóla til gagn- fræðaprófs — og auka „sorter- inguna“ til stúdentsprófs. Hvers vegna verða byltingar? M.a. vegna þess, að ráðamenn skilja ekki æðaslög þegnanna; kunna ekki að hleypa holskelf- um nýs tíma á gamalt kerfi. — Allt hlýtur að ver/a breytingurn undiirorpið — að öðrum kosti sækir dauðinn á. Mér kæmi ekki á óvairt, þótt erfiðleikar verði frtam undan hjá Kvsk., ef 19. aldar hugsunarháttur á þar að svífa yfir vötnum. Máttlaust er fyrir skólayfir- völd Kvennaskólans að segja, að framkvæmdin hafi orðið að vera svona í sambandi við III. bekk, eins og lýst hefur verið, því ann ars yrði kannski enginn 4. bekk ur, ef allir færu í landspróf. Ég held því fmm, að það sé enginn va/ndi að sameina skynsemi og réttlæti, ef slík kennd býr í brjósti manns. Og þess vegna ætla ég að leyfa mér að benda skólanefnd Kvsk. á eftirfarandi reglur vegna inngöngu í 1. bekk þar, og standa þær nær réttlætis kennd minni en sá leikur sem þar hefur tíðkazt um inngöngu nemenda. En reglurnar eru þess ar: Teknir skuli 32 nem. inn í skólann með barnaprófseink. 5.00—7.50; einnig skuli teknir 32 n/am. með barnaprófseinik. 7.51—10.00 Ef fleiri æskja inn- göngu í skólann en húsnæði hans getuir rúmiað, steal hliutikiesti ráða Fleiri tillögur koma einnig til greina, en hirði ekki að ræða þær að sinni. Þessar reglur virðast mér meir í anda minnar réttlætiskenndar, minnar samvizku, minnar siðgæð isvitundar, míns kristilega hug- arfars en þær reglur, sem nú gilda. Gunnar Finnbogason. — Kvennaskóli Framhald af bls. 28 aðgang að skólanum. Var sú til- Iaga felld með 25 atkvæðum gegn 7. Vilð atíkvæðiaigreiiðsíllu uim fruim vtarpið var viðhiaift niatflniaikall. — Gneiidiciu ©fltirtallidir þingmiemin altlkvæði miefð fruirruvarpiiniu: Silg- uíðlur B'jiairn.asón, Ágúsit Þorvalds son, Reniedlilkt Grönidial, Rimgir Fininggoni, Rirgir Kjiaram, Þor- Stedmin GMagom, Rjlarbmiar Guð- miunidisisioin, Emlil Jónsson,, Ey- Steinm Jónisgon, Flniiðljlóm Þórðar- son, Gmðllauigur Gísfasom, Gyllfi >. GÍKllajsiom, Halidór E Sigurðs- son, Hammdlbal Valdimiarggon, Imig óillflur Jómsson, Jólhamin Hafislteiin, Jóin Kjiartamisisan, Jón Slkafltagom, Jómas Pétuirsscxn, MlaittlhJiiais Rjlamason, Mlattihias Á. Mlaitihiie- sen, P’álmi JómsBOm, Pétiur Sig- urðsson, Sigurður Inigiimumidiar- son, Silgurvin Eimiainsísom, Sverr'ir JúllíiussOn, Viillhjáfllniiur Hjláimlarts- son og Þórairimm ÞórarimissOn. Efltiirtaldir þimigimemn /gtréidldlu atkvæiðli igegn tfiruimvairpiniu. Rjiörrn Páiissom, Rraigi Sigurjómis- sorni, Edivarð Sigurðssiön, Geir Gummiarsson, Gísílá Guðlmiundlssiom, Imigvar Gísiliason, Jónias Ármiasion>, Lúðvik Jósaflssom, flVCagmiús Kjiart anisson, Stetflám Valgedrssom og Steímgríimur Pálssom. Tveár þimigmenm. Imigvar Gísla- sion og Steflán Vafligeiinsisom igerðlu igrein fyirir atikvæðuim síniuim, og lögð'u áherzlu á að aðrar tfram- Ikvæmdir í mienmtiaisklólaimálium væru meira aðkallanidi ©n tfljiöfllg- um monnltaslkóia í Reykjiaví'k. - Tékkóslóvakía Framhald af bls. 1 í viðtölumiuim, að sflooðainiir koimm úmiista á síðustu tvedimur áriuim verði ©kki bara kammiaðar, heldur einniig að því er snertir fliemigra tímmabil, segir enruflreimur í brétf- inu tifl. flotoksfélaga. Engar nátovæmiar töfliur eru fyrir hemdli, hvemsu mairgir féliag- ar bafla þegar gemigið úr komim- úniistatfloldknum, ©n sumir tetfja, alð þeir nemi mörgum þúsumduim. Áður fymr var sagt, að floammún- iistatflliaklkux'inm heifiðii haflt inman sinna vébamda 1.656.000 félaga í ágúst 1968, ©n taflismiaður mið- stjórinar ftokiksiins sagði á flundi með fróttamönmium á iaulgardag- iinm, að f jöldi flioikiksiféfllaiga væri niú um 1.450.000. Eí það er rétt, þá hiefur fæklkað í fllolklknium um meiira em 200.000. Skýrt var flrá því í Prag í dag, að JaromiT Hrbeik, kemmsiiu- málairáðhienrta, em hamm tilheyrir Mioiskvusinimaðasta ainmi fliolkiks- ins, hetfði banniað ölll „samiskipti án eftdiniitis“ miíllli háisikóflia í Tékkóslióvakiu og ihiásikiólia á Vestuiriiöndum. Þetta banm vedð- ur til þesis að gema að nær engu samsflcipti vísindiamaminia og há- Skóiamiamna í Tékkósflióvalkíu og á Vesturfliönidum. ing, sáttaisemjara Sameiniuðu þjóðamna, til að haidia samniinga- umieitumium átfnam. Samlkvæmt áneiðaniegum heim Ildum í London er sagt, að orð- sendimig Kosygins fleii í sér etftir- lanamdi: 1. Sovétníkin ætlia að bæta Aröbum upp vopmasiemidiingar Randaríkj'anmia til Xsnaeis. Serndi Randairflkjiamenn ísraiel herþotur af Phantomjgerð eða ömmiur ný- tízku vopn fá Arabarílkim sams fconar vopm frá Savétrikjuniuim. 2. Sovétríkin æitflia sér eflciki að hatfa heimaðarlieg atfsflcipti af dleiilu Arlafoa og Gyðimiga, þótt vit- að sé að um 4.000 sovézflcár foer- floriingj-ar startfi nú með hemsveit- um Arafoa ,bæði á vígstöðvumium isijiáifum og fjarri þeám. 3. Sovétrikim teflija að aúkmiiing hermaðainaðgerða stoflni firiðimium í voða, efldci áðieiinis í Mið-Auistur- iöndum, heldur um aflliam heirn. Vestræmir stj/ómmiáiasónfiræð- ingar segja, að tilgamgur Kosyg- ins með orðsendingunum sé í megiinatriðum þreiflalljdur: í fynsta iagi vMji foamin skír- skota tifl. aflia immiam flrönisflcu ag brezku látjiármamina, sem vimveitt eru Aröbum, flá þau till að ieggja að Barudaríikjastjóim aið dmaga úr aðstoð við ísraiel, eðia að öðinum kosti að standa ein með ísrael- um. í öðru lagi viiji hanin sýrua, að Sovétríflcin eru sverð og sflcjöfljd ur Arabaníikj'aninia. I þriðjia lagi vil'ji hairtn sýna Vosturveflduinum, að Sovétrikin hatfi álhuiga á áflraimlhalidandi fjór- veflidiaviðræðum, og alð þau telji pólitísfloa iausn áflcj'ósamiiegri en hernaðlar'ieiga. Robent McCioslkiey, biaðafull- trúi bandarísífca utamiríkiisriáðu- neytiisimis, sagði við flréttamienn í dag, að orðsemdinigu Kosyigimis yrði svarað fllijótiiaga. Aðspunjður sagði hamm, að orðsemdimgarmiar 'þrjiár væmu svipaðar að arðaliaigi, en ekki sam/hl'jáða. Heflur Biamda- ríkjiastjóm eklri gert náðstatfamir tll að samræma svar sitt svörum stjórma Frakklands og Bretlamdis. Staða forstöðu- manns Hand- ritastofnunar- innar auglýst EMBÆTTI tforstöðumanns Hand- ritaistofnunar íslands hetfur ver- ið auglýist laust til umsóikmar og er uimsólknarÆrestur til 20. febr- úar. Forstöðuimaður Handrita- stofnunarinnar er jafnframt prótfessor í heimspekideild Hásfeóla íslands. — Russel Framhald af bls. 5 ur samið, en á einni skrá eru nefnd 62 rit eftir hann. Hanm hélt fyrirlestra við háskóla í Englandi, Kína og Bandaríkj uouim og vann sér miklar vin sældir fyrir erindi í brezka útvarpinu. Russel skritfaði sjálfsævisögu sína í þremur bindum.. Þar sagð-i hanrn að þrjár ráðandi ástríður hefðu skipt hanm mestu: „ástariþrá, sannleilksleit og hyldjúpsorg vegna þjáninga manmkyns- ins. Þessar ástríður hafa kast að mér fram og aftur á óligu- sjó lífsins." Á níræðisafmæl- inu sagði hann: „Eins og Kassandra er ég dæmdur til þess að spá iilu og verða ekflci trúað. Spádómar hemnar rætt ust. Ég vona heitt og imnilega að spádómar mínir ræt’ist ekkl“ Ný söluskrá MIWBORG FASTEIGNASALA — SKIPASA LA TÚIMGATA 5, SÍMI 19977. — Kosygin Framhald af bls. 1 benda þó frekar til þess, að með arðsanidiimguimuim vilji Kosygim leggja að ieiðtoguim Vestuirveflid- anna að neyna alð flá íisiriaeilisstjórn till að diraga úr aðgeirðuim sínum. Taismiaður framska uibamriílkiis- ráðuneytiisins sagði í diaig, aið í orðgendiinigu Kosyigims væru ©mg- ar hótawir, heldur væri ieiðim áflram opim till iauismiar á deilu Araba og Gyðimga með sammimig- uim. Sagði taflisimiaðurimm aíð frainska stjórnim hetfði áhyggjur atf því, hve hermiaðaraðgerðir hefðu auikizt að umdamtförnu í iöndunum fyrir boitni Miðjiairðar- hatfsimis, og þóét hamn nefndi akflci ísraefl. á natfn, var ljóst, að hann taldi sökina l'iglgja hjá ísra- eium. Sagði hann ennfrem- ur, að franska stj'ómim hefði hvatt stjóimiir Randiaríflcjianma og Bretlands til að standa að fjór- vóldasiamminguim um iaiusm dieill- ummar með þátttiöku Fraldka og Rússia. Vilja Fnaklkar að fjór- veldin semji skýrsliu um þau at- riði, sem samikomufliaig hetfur máðst um milli Arafoa og Gyð- iinga, og flái síðan Gunmar Jarr- - AR BÆ JAR HVE R FI HÁRGREIÐSLUSTOFAN FÍÓNA ROFABÆ 43 Opnar föstudaginn 6. febrúar n.k. ★ Nýjustu hárgreiðslur. — Úrval af permanentum. Háralitur og lokkalýsingar. ★ A þriðjudögum og föstudögum er opið til kl. 9 e.h. og á laugardögum til kl. 5. ★ Símapantanir í dag og á morgun. Slmi 82720. F I Ó N A, Rofabæ 43. Sími 82720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.