Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 19T0 21 — Samskólar Framhald af blg. 13 halda stöðu sinni í menntakerf- inu og veita svipuð réttindi og áður. Nú kann einhver að spyrja: Mega ekki aðrir gagnfræðaskól ar fá sömu réttindi? Jú, þvi ekki það. Á næstu ánatugum munu að líkindum spretta upp margar menntadeildir og mennta skólar. Vonandi líða ekki mörg ár þar til 50% af árgangi Ijúka stúdentsprófi í einhverri mynd eða hliðstæðiu prófi. Gantnla stúd- entsprófsglorían er úr sögunni. KONUR OG KARLAR HAFA SÖMU MENNTUNARÞARFIR Það á alls ekki að miða nýjair mennitiunarleiðir við kynferði heldur ýmiss konar störf í þjóð félagiwu og ekki sízt við bneytta þjóðfélagshætti. Samskólar er stefnan hér á landi og á að vera það. Krafa um nýtt skref í gagnstæða átt er íhaldssamt viðhorf, sem ég er andvígur. Rannsóknir erlendis stalðflesiba rétitmiæti þasis að skipa báðum kynjum saman í skóla og ennifremur saman í bekkL Kon- ur og karlar hafa sömu mennt- unairþarfir. Skólamir búa nem- endur undir margs konar störf í þjóðfélaginu. Þar vinna karlar og konur saman. Miklar breyt- ingair á atvinnuháttum og þjóð- lífi knýja konuna í stöðugt vax- andi mæli út í atviinnulífið. Af þessu leiðir, að leggja verður aukna áherzlu á samstarf kynj- anna í skólunum og ennfremur á samábyrgð karls og konu innan heimilis og utan. Samskólar enu því beinlínis þjóðfélagsleg nauð syn. Frá sjónaThóli nútímamanna er þetta svo augljóst og sjálf- sagt, að ekki ætti að þurfa að ræða það frekar. Viðvíkjandi því, sem ég sagði á fundinum um réttindi kvenna, vil ég taka fram: Hér á landi hafa konur jafnrétti í orði (lagalega), en ekki á borði (í atvinmulífinu). Konur hafla sýnt furðulegt tóm- læti gagnvart því misrétti, sem þær eru beittar á vinnumairkað- inum. Og hvers vegna situr bara ein kona á þingi og sára- fáar í sveita- og bæjarstjónrum? Vonandi reka konur fljótlega af sér slyðruorðið og taka til hönd unium í þjóðmálum pg tryggja sér jafnrétti á við karla. Aukin þáltttaka kvenna í stjómmálum S^rði þjóðinni áreiðanlega til mik ils góðs. MÁLIð ER EKKI FLOKKSPÓLITÍSKT Á umræddum stúdentafundi reyndu nokkrir ræðumenn af veikum mætti að blanda flokks- pólitík inn í deilurnar. Málið er alls ekki flokkspólitískt. Eng- inn flokkur, utan Sjálfstæðis- flokkurinn. (Landsfundarsam- þykktin), hefur tekið afstöðu sem slíkur. Skoðanir innan allra flokka eru mjög skiptar. Frum- mælendur á fundinum töluðu ekki í nafni flokka, heldur sem einstaklingar og á eigin ábyrgð. Allt tal um flokkspólitíska af- stöðu er því út í bláinn. Reykjavík 31. janúaf. Hárgreiðslumeistarafélag íslands auglýsir Áríðandi fundur verður haldinn að Skipholti 70 á morgun kl. 8.30. Fundarefni: Samningamir. Samninganefndin. Hárgreiðslumeistarafélag Islands ______________________________ Garðahreppur og nógrenni Félagsvist verður spiluð í Garðaholti miðvikudaginn 4. febrúar kl. 8.30 siðdegis. — Fjölbreytt spilaverðlaun. Allir velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps. ISLENZKUR SVAMPUR <H> A ISLENZK HEIMILI ÞAÐ ER DÝRT AÐ STOFNA BÚ I DAG. LÆKKIÐ KOSTNAÐINN og gerið sem mest sjálf MEÐ AÐSTOÐ OKKAR. OPIÐ TIL HÁDEGIS A LAUGARDÖGUM, SVAMPÞJÓNUSTAN VESTURGÖTU 71 SlMI 24060, PÉTUR SNÆLAND H.F( VIÐ ERUM „VESTAST I VESTURBÆNUM"j DÖMUR - LÍKAMSRÆKT Megrun og líkamsrœkt fyrir konur á öllum aldri — Nýr 3/o vikna kúr að hefjast — Dagtímar - kvöldtímar Konum gefinn kostur á matarkúr og einnig heimaœfing- um með myndum — Upplýsingar og innrifun í símum 12054 og 83730 JÓNSBÓK gefin út af Ólafi Halldórssyni, Kaupmannahöfn 1904, bls. (4)+ lxx+(2) +319+ (1 )+eftirmáli, 4°. Endurprentun með eftirmála eftir Dr. Gunnar Thoroddsen, hrd., Odense 1970. Jónsbók, miðalda lögbók fyrir Island, viðurkennd af Alþingi 1281, er til í mörgum handritum og á prenti, en það er aðeins tíl ein textaútgáfa, sem Ólafur Halldórsson, gaf út í Kaup- mannahöfn 1904. Jónsbók hefur verið ákaflega fágæt bók,\sérstaklega eftir- sótt af vísindamönnum og stúdentum, sem áhuga hafa á mið- aldalögum og munu þeir fagna hinni nýju útgáfu. Dr. Gunnar Thoroddsen hæstaréttardómari ritar eftirmála að bókinni. Norrænir háskólar og vísindamenn svo og allir bókamenn munu fagna þessari nýju útgáfu. Útsöluverð kr. 2924.00. — ÁSKRIFTARVERÐ TIL 1. MARZ kr. 2392.00. Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti 9 — Smar 11936—13133. ER ÓFÆRT VEGNA SNJÓA ? EKKI EF TIL ER SNOW - TRIC VÉLSLEÐI Þó samgöngur séu tepptar vegna snjóa fyrir öll venjuleg farartæki, komist þér um vegi og vegleysur örugglega og fljótt á SNOW-TRIC vélsleða. Margra ára reynsla við ís- lenzkar aðstæður. SNOW-TRIC vélsleðarnir eru léttbyggðir og liðlegir, Eru með 18 ha. Sachs mótor. Þyngd um 138 kg. Nokkrir sleðar fyrirliggjandi. Verð um kr. 88 þús. Allar nánari upplýsingar, Jazzball ettskóli RÁRU Stigahlíð 45 — Suðurveri G/obus? LÁGMtJLI 5, SÍMI 81555 bing6 BINGO Hvöt iélog sjólfstæðiskvenna heldur Bingó á Hótel Borg miðvikudaginn 4. febrúar 1970 kl. 8.30 e.h. Stjórnandi er Svavar Gests. BINGÓ BINGÓ Margir glæsilegir vinningar. Gullfossferð, karlmnnnsur matvörur, vefnnðnrvörur, snyrtivörur, postulín ofl. ofl. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. BIHGÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.