Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 28
MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRUAR 1970 Slys um borð í Jóni Þorlákssyni ÞAÐ slys varð um borð í togar- anum Jóni Þorlákssyni á mánu- dagsmorgun að loftskeytamaður inn, Guðmundur Pétursson kast- aðist til í þrúnni og lenti með höfuðið á vegg, og missti þegar meðvitund. Togarinn var staddur út a£ Skotlandi, á ieið frá Þýzkalandi til íslands. Var strax snúið til Aberdeen, naestu hafnar og Guð- mundur lagður inn á sjúkrahús. Þegar síðast fréttist var Gtuð- mundur þiungt haldinn. Togar- inin Jón Þorláksscm. er nú á leið til íslands. Togarar seldu fyrir 91 millj. ÞAÐ liggur nærri að íslenzkir togarar hafi selt erlendis að jafn aði einu sinni á dag í janúar- mánuði, því að þeir fóru 29 sölu ferðir og seldu fyrir 91 milljón króna. Til Bretlands voru farnar 11 eöluferðar með 1623 tonn, sem seldust fyrir 33,1 milljón króna, eða 20,41 ikróniu (hviert kiflió. Tií Þýzlkalands voru farnar 18 sölu- ferðir með 2426 tonn, sem seldust fyrir 57,9 millj. krónur og var meðalverðið 23.86 kr. hvert kdló. AUs seldu togaramir ehlendis í janúar samtals 4049 tonn fyrir 91 milljón króna og er meðal- verð 22.23 krónur hvert kíló. Þess ber að gæta i sambandá við þessar tölur að nær 30% aif verð inu fara í tolla og annan kostn- að erlendis og rúm 7% í útflutn- ingsgjöld. Að aúki greiðast 22% í stofnlánasjóð fiskiskipa. Þingeyrarbátar; 8 tonn í róðri Þingeyri, 3. febrúar. HÉR hafa verið með afburðum góðar gæftir, þar til nú um helgina að veður spilltist. Var afli mjög góður í janúar og fengu bátarnir, sem hér segir: Fjölnir, sem rær með línu, fékík 161 tonn í 20 róðrum, eða rúm 8 tonn í róðri. Framnts, eem rær með línu, féfklk 176 tonn Eirvír stolið í GÆR var rannsóknarlögregl- umni í Hafnarfirði tilkynnt um að brotizt hefði verið inn í vinnu slkúra í malargryfju rétt austan við Grindavik. Höfðu verið brotnar upp hurðir og eirvír stolið. Málið er í rannsókn. í 21 róðri, eða um 8,4 tonu í róðri að meðaltali. Sléttaneáð, 6em stundar togveiðar fékk 93 tonn (slægðúr fiskur) í 5 sjóferðum. Atvinna hefur verið afburða- góð og unnið frá klutókan 6 á morgnana til 7 á kvöldin. — Fréttaritari. Sigurður Bjarnason, ritstjóri, f orseti neðri deildar, gengur af þinigfundi eftir að hafa slitið fundi deildarinnar í síðasta sinn. Hann hefur setið á 30 þingum og verið forseti neðri deildar á 14 þingum. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. Alþingi er brjóstvörn íslenzks sjálfstæðis — sagði Sigurður Bjarnason er hann kvaddi Alþingi. Lúðvík Jósefsson flutti forseta kveðjur og árnaðaróskir þingmanna VIÐ LOK þingfundar neðri deildar Alþingis í gær flutti Sig urður Bjarnason, forseti deild- arinnar, kveðjuorð til þing- Kvennaskóla- málið til e.d. 1 GÆR fór fram atkvæða^reiðsla um Kvennaskólafrumvarpið i neðri deild Alþingis. Var frum- varpið samþykkt með 29 atkvæð um gegn 11 og því vísað til efri deildar. Við atkvæðagreiðsluna kom fyrst til atkvæða breytinjgartil- laga við frumvarpið frá Magn- úsi Kjartanssyni, þar sem lagt var til að piltar fengju einnig Framhald á hls. 17 manna, en Sigurður hverfur senn af þingi og tekur við störf- um ambassadors íslands í Dan- mörku. Lúðvík Jósefsson þakk- aði forseta fyrir hönd þing- manna, fór hlýjum orðum um störf hans sem forseta og ám- aði honum og fjölskyldu hans heilla í nýju starfi. Tóku þing- menn undir þessar óskir með því að rísa úr sætum. í kveðjuorðum sínum til þing- manna sagði Sigurður Bjama- son: Þar sem þetta verður vænt- an.lega síðasti fundur háttvirtr- ar þingdei'ldar fyrir þingfrestun og óg geri ekki ráð fyrir að mœtia tiil þings, þegar þiing kemuir sarn- an að nýju, lleyfi ég mér að þakka háittvirtum þin'gmönnum langa og drengiliega samvimnu við mig, sem forseta, um 14 ára sikeið. Um þá samvinnu á ég hugþeikfcar minningar einar. Ég árna háttvirtum þingdeild armönnum og skylduiliði þeirra velifarnaðar í lífi þeirra og staníi til blessunar landi og lýð. Jafnframit þakka ég skriifsitlofu stjóra þingsdns og öllu starfsliði áinægjuiega samivinnu. Að lokum óska ég þess, að Alþingi, söguifrægasta stofnucn þjóðar vorrar, megi á ókomnum tírnum vera sú brjóstvörn ís- lenzks sjálfsitæðis, sem það jafn- an hefur verið gegnum aldirn- ar. Framhald á hls. 12 Valtýr Pétursson. Stefán íslandi. Guímundur Ingi Kristjánsson. Valur Gíslason. Laun til 99 listamanna fimm voru færðir í efri flokkinn tÍTHLUTUNARNEFND lista- mannalauna kvaddi blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði frá úthlutun listamannalaunanna fyrir árið 1970. Launum var út- hlutað til alls 99 listamaiuia, en í fyrra fengu 94 laun. Heiðurs- launaflokk Alþingis skipa nú ellefu menn í stað sjö í fyrra, en nefndin sjálf úthlutaði til sam tals 88 listamanna og skiptast þeir í tvo flokka. Þrjátíu og þrír hljóta sjötíu þúsund krónur og fimmtíu og fimm fá 35 þúsund krónur. Nefndin fékk nú til út- hlutunar fjárhæð að upphæð um 4.2 milljónir króna og er það um 600.000 krónum meira en í fyrra. Fimm listamenn færast nú í efri flokk. Þeir eru Guðmund- ur Ingi Kristjánsson, skáld, Sig- urður Sigurðsson, listmálari, Stefán íslandi, söngvari, Valtýr Péturssom, listmálari og Valur Gíslason, leikari. í neðri flokkn um fengu nú tuttugu laun, sem ekki nutu þeirra í fyrra, en sjö þeirra ihafa aldrei fengið lista- mannalaun fyrr, þau eru Ágúst Sigurður Sigurðsson. Petersen, listmálari, Ólöf Jóns- dóttir, rithöfundur, Nína Björk Ámadóttir, skáld, Bjami Jóns- som, listmálari, Gréta Sigfúsdótt ir, rithöfundur, Kristinn Halls- son, söngvari og Magnús Tóm- asson, myndlistarmiaður. Sjá úthlultunarlisita á bls. 12. Morgunblaðið reyndi í gærað ná til þeirra fimm listamanna, sem voru' að þessu sinni færðir í efri flofcfcánin, í þvi sfcyni að Framhald á hls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.