Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 Fyrirspurn um afstöðu nema JÖFNUN aðstöðu nemenda í strjá.IbýLi og þéfctlbýlá mun vænfc- anlega enn koma á dagskrá Al- þingis að loknu þinglhléi, þar sem tveir þingmenin hafa bor- ið fram fyrirspurn til mennta- málaráðlherra um þau mál. Eru það Vilhjálmur Hjálmarsson og HalLdór E. Sigurðason sem bera fram fyrirspurnárnar, sem eru svohljóðandi: 1. Er farið að semja reglugerð um ráðstöfun 10 milljón króna fjárveitingar í fjárlfögum þessa árs ,,tál aðjafna aðsfcöðu nemenda í strjálbýli til framhaldsnáíms,“ og hvaða til- lögur eru uppi þar um? 2. Hverj ar voru niðurstöður þeirra at- hugana, er ríkisstjórnin hefur meiri rannsókna, áður en öfl- ugri ráðstafanir yrðu gerðar til að jafna fjáiihagsl'ega aðstöðu nemenda í strjálþýli? Þá hefur Jón Kjartansson bor ið fram svohljóðandd fyrirspum tól memntamálaráðherra: Hve- nær má vænta þess að sjónvarp látið gera samkvæmt ályktun nái til austuistu hneppa Skaga- um þetta efni frá síðasta Al- fjarðasýsLu, þannig að gagn sé þingi. 3. Telur ríkisstjómin þörf I að? Tillaga á Alþingi um strandferðir FIMM þingmenn Frams«5(knar- flokksins hafa lagt fram á Al- þingi tillögu þingsályktunar uim strandferðiir. Er tillögugneinin svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni: 1. Að láta gera áætianir tMn byggingu og nekstur strandferðaskips tál far- þegafLutninga. 2. Að hlutast tii um, að nú þegar verði hafizt handa uim nauðsynLegar úrbætur á húsakosti og aðstöðu við hafn- ir í Reykjavík og annars stað- ar, þar sem þess er þörf, tii þess að ný vöru flútn ingaskip komi að sem fyllstum notum. í»rjú frum- vörp að lögum Á FUNDUM efri deildar Alþing- is í gær voru þrjú frumvörp af- greidd sem iög frá Alþingi, en öll þessi frumvörp eru í tengsl- um viff EFTA-affild íslands. Fjalla þau um Iffnþróunarsjóff, iffju og iðnaff og verzlunarat- vinnu. Sveinn Gu-ðmundsson mælti fyrir nefndaráliti iðnaðarmála- nefndar uim frumvarpið um Iðn þróuinarsjóð og Jón Ár-mann Héð insson fyrir nefndaráLiti að hin- um tveimur málunum. GiLs Guð mundsson miællti fyrir breytimgar tfflögum er hann og fleiri þing- menn fluttu við þau frum.vörp, en við atkvæðagreiðslu voriu þær felldar. í neðri deild var gerð breyting á báðum fruimvörpunum og sett inn í þau ákvæði í samþykkt- um félags, mæfctu brjóta í bága við íslenzk lög. Listamannalaun ársins 1970 EINS og frá er skýrt á baksíffu Mbl. hefur úthlutunarnefnd listamannalaun fyrir árið 1970 lokið störfum. 1 nefndinni eiga saeti: Helgi Sæmundsson rit- stjóri, formaffur; Halldór Krist- jánsson, bóndi; Andrés Björns- son, útvarpsstjóri; Andrés Krist- jánsson, ritstjóri; Einar Laxness, cand. mag.; Hjörtur Kristmunds- son, skólastjóri og Magnús Þórff- arson, framkvæmdastjóri. Níutíu og níu listamenn hlutu laun að þessu sinni. Þar af veit- ir Alþingi 125 þúsund króna laun til ellefu listamanna, og bættust í þann hóp þeir Bryn- jólfur Jóhannesson leikari, Jóhannes úr Kötlum, skáld, Ás- mundur Sveinsson, myndhöggv- ari og Ríkarður Jónsson, mynd- höggvari. Hér fer á eftir skrá um lista- mennina: Áður veitt af ALþingi: 125 þúsund krónur Ásmundur Sveinsson Brynjólfur Jóhannesson Dómssátt í einka- málum — til umræðu í Lögfræðinga félaginu í KVÖLD (miðvikudagskvöld) verður haldinn umræðufundur í Lögfræðingafélagi íslands. Frum xnæLandi á fundinum verður Stefán Már Stefánsson fulltrúi yfirborgardómara. Hann miun næða málefn-i, sem lítt miun hafa verið kannað hérlendis eða rit- að um, dómssáttir í einkamál- um. Mun hann gera grein fyrir hugtakinu dómssátt, fjalla um kosti þeirra og galla, hvort þær fyllgi réttarfarslegum eða samn- ingareglium, svo og um verkan- ir þeirra og hvernig þær megi ógilda. Ennfremur mun frum- mælandi gera grein fyrir skyld- vtn dómara í þessu sambandi. Á eftir ræðu friummælenda verða að venju frjálsar umræð- uir. Fundurinn verður ha.ldinn í Tjarnarbúð og hefst kl. 20.30. Guðmundur G. Hagalín. Gunnar Gunnarsson HaLIdór Laxness Jóhannes S. Kjarval Jóíhannes úr Kötlum PáLL ísólfsson Ríkarður Jónsson Tómas Guðmundsson Þórbergur Þórðanson Veitt af nefndinni: 70 þúsund krónur Ámi Kristjánsson ELínborg 'Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur Ingi Kristjánsison Gunnlaiugur Scbeving Hannes Pétursson Indriði G. Þorsteinisson Jakob Jóh. Smári Jakob Thorarensen Jóhann Briem Jóhannes Jóhannesson Jón Björnsson Jón Engilberts Jón Helgason prófessor Jón úr Vör Karl O. Runólfsson Kristján Davíðsson Kristmann Guðmundsson Matthías Johannessen Ólafur Jóh. Sigurðsson Sigurður Sigurðsson Sigurjón Ólafsson Snorri Hjartarson Stefán íslandi Svavar Guðnason Tbor Vilhjálmsson Þorsteinn - Jónsson (Þórir Bergsson) Valtýr Pétursson Valur Gíslason Þorvaldur Skúlason Þórarinn Jónsson 35 þúsund krónur; Agnar Þórðarson Ágúst Petersen Ármann Kr. Einarsson Árni Björnisson Benedikt Gimnarsson Bjarni Jónsson listmálarL Bjöm Blöndal Björn Ólafsson Bragi Ásgeirsson Eggert Guðmundsson Einar Baldvinsison Eyþór Stefánsson Friðjón Stefánsson Gréta Sigfúsdóttir Guðbergur Bergsson Guðmunda Andrésdóttir Guðmundur Elíasson Guðmundur L. Friðfinnsson Guðmundur Frímann Gunnar M. Magnúss Hafsteinn Austmann Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgasón Hannets Sigfússon Heiðrekur Guðmundsson Hringur Jóhannesson Jakobína Sigurðardóttir Jóhann HjáLmarsson Jóhannes Helgi Jón Nordal Jón Þórarinsson Jökull Jakobsson Karl Kvaran —Ræða Sigurðar Framhald af bls. 28 Lúðvík Jósefsson sagði í á- varpi sín-u til þingfors'eta: Ég vil fyrir hönd okkar þing- deildarmanna þakka hæstvirtum forseta hlý orð í okkar garð og vil nota þetta tækifæri, þa-rsem nú 1‘iggur fyrir að hann hverfi af þingi til þess að taka við nýju starfi, og þakka honum sér staklega fyrir samstarfið við okkur þingmennina á undanförn um árum. Hæstvirtuir forseti hiefur setið á ALþingi á 30 þimguim og hef- ur hann því haft samstarf við marga þingmenn um langan tíma. Ég þa-kka honum fyrirsam starfið við mig og okkuir þing- menn almennt á þeissu tím.ahiii. Ha-nn hefur verið forseti neðri deildar Alþingis á 14 þin-gum. Það befur skiljanlega oft reynt á forsetahæfilieika á þessum tíma. Hann heflur þurflt aðglíma við þann mikla vanda að halda sinn trúnað við þingmenn og gæta þeirra hagsmiuna, en hafa þó eðlilegt sams'tarf við ríkis- stjórn á hverjum tíma. Hæstvirt ur forseti hefur fengið viðiur- kenningu jafnt af hálfu sinna stjórnmálaandstæðinga sem sam herja um það að hann hafi ver- ið góðlur forseti. Han.n hefluir ver- ið sérstaklega röggsamrur fundarstjórnandi og réttsýnn í úrskurðum sínum. Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir samstarfið við okkur þing- menn á undanförnum árum. Ég árna honuim heilla í því starfi, sem hann nú tekiur við og óska honum og fjölskyldu hans vel- farnaðar á komandi árum. Ég bið háttvirta þingmenn að taka undir umimæli mín ti-1 hæstvirts forseta með því að rísa úr sæt- um. Sigurður Bjarnason tók síðan aftur til máls, þakkaði hl'ýiieg orð Lúðvíks Jósefssonar og end urtók árnaðaróskir sínar tilþing manna og Alþin.gis, og sleit síð- an fundi. Kjartan Guðjónsson Kristinn Hallsson Kristinn Pétursson listmálari Kristján frá Djúpalæk Leifur Þórarinsson Magnús Á. Árnason Magnús Tómasson Nína Björk Árnadóttir Ólöf Jónisdóttir ÓLIöf Pálsdóttir Ósfcar AðaLsteinn Stefán Hörður Grímsson Stefán Júlíusison Svava Jakobsdóttir Sveinn Björnsson Sveinn Þórarinsison Veturliði Gunnarisson Þorgeir Sveinbjamarson Þorsteinn frá Hamri Þorsteinn Valdimarsson Þórarinn Guðmundsson Þóroddur Guðmundsson — Rauða Framhald af bls. 1 lausn á vandamiáluinum, sem sé dæmigerð fyrir borgaraleg- ar rikiss'tjónnir, Skattar hafi verið hækkaðir verulega, verð lag hækki, og gengi íslenzku krónunnar hafi tvívegiis ver- ið lækkað á jafnmörgum ár- um. Miklu rými blaðsins er var ið í „hernámsa.ndstæðiniga," og segi-r blaðið að kæruistu gjafirnar, sem sovézku gest- unum bárusit, hafi verið næl- ur með áletruninni „NATO NEI“, en gefendurnir voru félagar í samtökum hernáms- andstæðinga. Þessir félagar seigir bLaðið að séu_ un.gu föð- urlandsvinirnir á Islandi, og teluT höfundur að „hernám- ið“ sé gegn vilja þjóðarinnar. „Þess vegna eru það beztu öfl íslenzku þjóðarinnar, sem taka þát't í hreyfingunni gegn bandalaginu við Bandarikin," segir blaðið. Alþingi frestað til 2. marz ALÞINGI gerir nú hlé á sltörfuim sínum fram yfir Norðurlanda- ráðsfundimn, en hann heflst í Reykjavik á laugardaginn. Var í gær samþykkit þiingsá'lyktunar tillaga frá forsætisráðbierra um frestun þessa og er í henni kveð ið á um að Alþingi verði kvatt saman á ný, eigi síðar en 2. marz 1970. _____ — Listamenn Framhald af bls. 1 biðja þá að segja fáein orð af þessu tilefni. Ekki tókst að ná í Btefán íslandi söngvara og Sig urð Sigurðsson Mstmiálaria, en ummæli hi'nma far-a hér á efltir: Valur Gíslason, leikari, sagðl að hann væri fyrst og fremst ánægður og þakklátur. Hanin kvaðst nokkrum sinnium áður hafa fenigið listam'aninialaun, en aldrei þó fast. Valur sagði að því væri ekki að leyna, að leik- urum fyndist þeir nokkuð af- skiptir við úthliutuin li®ta.m.an.na laun-a og áður fyrr hefðu að jafn aði allt að átta leikanar flemgið laun, Sama mætti raunar segja um tónlistarmenn, þeim hefði þótt þeir nokkuið setltir hjá við liistam'anniaúthluitun. Guffmundur Ingi Kristjánsson, skáld, sagði að sér kæmi þessi hei'ður nokkuð á óvart, þar sem líltið hefði frá honum komið um hníð, alla vega ekki í bókafbrmi. — Þetta ætti að verða mér hvatn ing tisl frekari dáða, sa.gði Guð- mundur Ingi og bætti við, að hann væri að sjálÆsögðu mjög glaður yfir þessari vegsemd. Valtýr Pétursson, listmálari sa.gðist vena í senn steinhissa og stóránægðiur. Hann kvaðst hafa verið í neðri eða neðsta flokknuim öðru hverj.u í tuttugu ár, svo að það hefði vissulega tekið tímanin sinn að komast í þann efri. Hann sagðist og vera mjög ánægður með að Sigurð- ur Sigunðsson, málari befði ver- ið færður í efri flokkinn. Valtýr bætti síðan við: —Auð viitað er aldrei hægt að gera svo öllum líki. En ég tel að því niokkra bót, síðan uipphæðirn- ar voru hækkaðar, það er strax í áttina og kemur þá að ein- hverju gagni og gefur möguleika til að vinna. Philippe Benoist, sendiherra. Nýr franskur sendiherra HINN nýi sendiherra Frakka á fslandi er Philippe Benoist, eu hann er um þaff bii aff taka viff störfum. Sendiherrann er fædd- ur í árslok 1914 og hóf störf í frönsku utanríkisþjónustunni 1945. Hann hefur gegnt margs konar trúnaffarstörfum í Paris. Einnig hefur M. Benoist átt sæti í sáttanefnid Saroeinuðu þj'óðannia í Palestínu, í nefnd varðandi Suður-Kyrrahaf. Hainn var sendiráðsritairi í Dubln, vararæðismaður í Tanger, sendi- ráðsnaultur í Lissabon og aðal- ræðismaður í Montreal. Áður en hann var skipaður sendiherra í Reykjavík hafði hann á hendi stjórn deildar þeirrar í franska utanríkisráðuineytinu, sem fjatl- ar um samskipti við Norðwr- Ameríku. Philippe Beonist hefur verið sæmdur frönsku heiðursfýlking- arorðunni, SL Olavsorðunni, Orðu brezka heknsveldisins, Silfurstjörnu Bandaríkjanna og Freiisferossi Hákonar VII Nor- egskonungs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.