Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 4
4 MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 > r 22*0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 MAGIMUSAR 4kiphoiti21 simar21190 eftir lokun »lmt 40381 25555 \miim BILALEIGA HVERJFISGÖTU 103 VW SenÆferðabifreið-VW 5 manna-VW svelmagn VW 9manna-Landraver 7manna GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sim: 11171. Fjaörir, fjaðrablöd, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir. í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIIM Laugavegi 168. - Simi 24180. KÓLIBRÍ drengja og herrasokkar fást i aðalverzl. um allt land J+2 5 r NEI! ÞAD ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER 2ltutnje#.mM3 RAFKNÚIN REiKNIVÉL MEÐ PAPPÍRSSTRIMU ' LEGGUR SAMAN ' DREGUR FRÁ [ MARGFALDAR TILVALIN FYRIR ♦VERZLANIR *SKRlFSTOFUR HÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST V® TÖLUR tekur 10 stafa tölu gefur 11 stafa útkomu * skilar kredit útkomu Fyrirferðarlítil á borði — stœrð aðeinsi •JKOWlHERilF-MAMfEM ■= SÍMl 24420-SUDURGATA 10-REYKJAVÍK 0 Greitt í fríðu Jakob Jónasson skrifar: „Heill og sæll Velvakandi! „Getur þú, Velvakandi góður, upplýst mig um það, hvað er að greiða í friðu? í einu dagblað- anna var sagt frá ávísanafölsur- um, sem keyptu í verzlun vam- ing fyrir hluta af þeirri upp- hæð, sem hin falsa ávísun hljóð- aði á, hitt fengu þeir greitt í fríðu, það er peningum. Ég held ég muni það rétt, að upprunaleg merking orðsins sé að fá greitt í lifaindi peningi, t.d. kindum, kúm, hestum o.S.frv. — Hann fékk helming la.una sinma greidd í peningum, hitt í fríðu. Sxðar mun svo orðið hafa fengið víðari merkingu, það er, auk Lif andi penimgs hafi það náð til þess, er greitt var mieð fiski, smjöri, fatnaði o.s.frv. Af þess- um ástæðum tel ég það airangt að tala um í fríðu, þegar greitt er í pemingum. Nú langaj: mig til að biðja þá, sem eru fróðari en ég, að upp- lýsa mig um, hvort ég fari með ramgt mál eða ekki. Hvað er að greiða í fríðu? Með fyrirfram þökk. Jakob Jónasson". — Veivakandi þekkir ekki aðra merkirxgu en þá, sem Jakob greinir hér frá, enda miunu orðá bækur vera þar á sama máli. Emglendingar tala um á sama hátt að greiða „in kind“ (í fríðu), andstætt „in cash“ (í reiðu fé, pendngum; en bæði orðin „fé“ og „peningar" munu þó upphaflega hafa verið notuð í merkingunmi „í fríðu“). © „Svo er margt sinnið sem skinnið“ Stcingrímur Davíðsson setur bréfi sínu þessa fyrirsögn og skrifair síðan: „Sú skemmtilega nýjung kom fram í sjónvarpi og blöðum um síðustu áramót, að alistór hóp- ur karla og kvenna var spurður um, hvað væri efst í huga, minn- ingar frá liðna árinu, óskir og vonir til framtíðarinnar. Þeim, er spurðir vom, var gefinm frestur til að yfirvega málið. í>etta vax hvort tveggja sfeemmtileg og forvitnileg skoðamakönnun, — tjaldið dregið frá hugarfylgsnum fólksins og skyggnzt þar um svið. Fiestum var minmistæðust, „inmTásin á mánamn", og á inm- lemdum vettvangi: samþykkt Al- þingis um aðild að EFTA. Fram- tiðaróskir og vonir vom meira á reiki. En það voru einkum svör tveggja, karls og konu, sem voru athyglisverð, ekki vegna síns ágætis, heldur hins, að þau lýstu inn í hugarheim, sem menmtað- ur er á langskólavísu og hefur áhrifa-aðstöðu. En svör beggja sýndu mjög dökka hlið mamnlegs hugarfars, og óhugnanlega, ef svo þróast, og nær almennt tök- um á hugum fólksins. Þess vegna eru þessi svör tekin hér til um- þenkimgar, og viðvörumar. 0 Barrtré og íslenzk mold Samkvæmt hefðbundinni venju, skulu svör frúarimmar tekin fyrst til athugunar. Frúin sagði fátt minmisverðra tíðimda frá s.l. ári, en hjartans ósk henmar, og áskor- um til ráðamanma þjóðfélagsins var: að þegar á þessu ári verði bamnað, að gróðursetja barrtré í íslenzka mold. Sjálfsagt hefur og sú ósk fylgt, að öllum barr- trjám skyldi þegar útrýmt úr skógum landsins, þó að frúin gleymdi að taka það fram. Ég verð að hryggja frú fréttastjór- anm með þeirri staðreymd, að æ fleiri íslendingar fylkja sér umd ir merki skógræktarmanna, full- vissir um, að inmfln tíðax vaxi hér upp milljónir barrtrjáa í skjóli bjarkamna og teygi vaxt- arsprota sína æ hærra mót himmi og 9Ó1. í góðu nágrenmi við bjark imar mun barrskógurinm vaxa á stórum svæðum til prýðis og stórra nyt j a, og verða mikil tekjulind fyrir næstu kynslóðir, og um alla framtíð. En nýjárs- ósk mín til frúarinmar er, að skógarálfarmir, setn í barrtrján- um búa, gali hejmd í eyra fagra sömgva, kvölris og morgma allt þetta ár, mum hún þá um næstu áramót mæla heillaóskir til skóg- ræktarinmar á landi hér. „Menoángin vex í lundi nýrra skóga." Q Víetnam og Biafra Fyrrveramdi dagskrárst j. vax efst í huga, að hanm sagði, fjölda morð Bandaríkjamamma í Víet- nam. (morðim eru meint, en ekki ful'lsönm.uð). Flestir munu sam- mála mamninum um hryllilegax afleiðingar þeixrar villimenmsku, er jafnan ex samfara vopnuðum ófriði, hvar á jarðarkrin'gliummi sem hanm er háður, og hryllileg- astur er skæruhernaðurinm af adlri vopniaðri baráttu. Uppreisniar- memm og innrásarmenm.imir í S- sjúkraskýli, og vistarverur kvenma og barrxa, sjálfir felast þeir í þorpum sakleysingja, nauðga íbúunum til hryðjuverka. Er þetta ekki minnisstætt? Og þó eir allt þetta smámunir, falia 1 skuggamn af þjóðarmorðinu I Bi- afra, þar sem milljónir manna, kvenna og barna hafa verið svelt ar í hel, nú á s.1. ári, fóllkið er enn brytjað niður, það, sem ekki er orðið hungrinu að bráð, sví- virtar konur fá helzt að halda lífi. Með tilstyrk vopna frá stór- veldum í Evrópu eru þessi ódæð- isverk framin. Og framkvæmda- stj. Sameimiuðu þjóðamma leggur blessun sína yfir gerðir stjóm- arinmar í Lagos. Finmst dagskrár- stj. fyrrverandi, þetta ekki um- talsverð tíðindi? Mörgum finmst þó að þessar hryllilegu fréttir séu þær harímsárustu, og er þó af mikliu að taka, þar sem heim- urinm bremnur skauta miliLi. • Ofbeldi Þá er það ramgsnúin hugsumar háttur, að sjá bjart ljós skína í upphlaiupum umgra mamma er- lemdis, þar sem þeir fylgja eftir kröfum sínum um betri heim eins og þeir orða það, með kast- spremgjum, íkveikjum, ránum og öðrum líkum ofbeldisverkum. Og það eru stúdentarmir, svo kallað- ir memmtamemn, sem fremstir fara, æsa iágþroska lýðinm, sér til aðstoðar í óhæfuverkunum. Sá maður, er segir þetta allt horfa til sólaráttar, þarf að fá sér ný gleraugu. ZEtla mætti, að Guði vígður maður skipaöi sér undir merki kirkjunnar og starf- aði heilhuga að vermdun æskunn ar og þroska hemmar, en ekki hinu neikvæða. En fyrrnefnit fram ferði urngra mamma ber í sér myrkur heljar, en ekki ljós lífs- ins. Heimurinm hlýtur að myrkv- ast enn, þegar erfimgjar hans, un.gu ofbeldisse-ggirnir taka völd in, þeir munu reynast verstir harðstjórar veraidar. „Það, sem ungur nemáur, gamall temur". Það er harmsaga, að nú örlar uggvæmlega mxkið á upphlaupum og ofbeld Lsaðgerðum ýmsra ungra manna, jafnvel sumir ís- lemzkir stúdentar hafa í hótun- um um róttækar aðgerðir, eins og þeir sjálfir orða það, ef öll- um kröfum þeirra, hversu frá- leitax sem eru, verður ekki þeg- ar sinnt. Jatnhliða fer yfir ógm- vekjamdi afbrotaalda, bairna og umglinga. Hér þarf að stemma á að ósi. Það er enm ríkari þörf, að breyta múverandi uppeld- isháttum en skólakerfinu, þó nokkur nauðsyn sýnist. Hryll- ingsmyndir í kvikmyndahúsum og sjónvarpi, þá og „hasa>rblöð“ eiga hér mikla sök. Hættum að sá illgresi í akrana. Dreypum ekki eitri í barmssálina. Útrým- um gLæpamyndunum, eða tökum þær frá aiugum barnanina, og fær um þeim fagrar og fræðamdi myndir og lesefní, þá mun bet- ur fara. Já, víst skulum við reyna að bæta heimimn allan, en þá sfculum við hlusta á orð skálidsins: M atvöruverzlun óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „3961“ sendist Mbl. fyrir 10 þ.m. Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi í Miðbænum til leigu. Hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 16325. Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 15. febrúar kl. 14. Teflt verður á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum í viku hvorri. Meistaraflokkur og 1. flokkur munu tefla sameiginlega 11 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrirkomulag keppni í 2 flokki og unglingaflokki fer eftir þátttöku. — Öllum er heimil þátttaka. Innritun fer fram á rakarastofu Egils Valgeirssonar, Vestur- götu 14 og félagsheimili T.R. 12. febrúar kl. 20 og 14. febrúar kl. 14. TAFLFÉLAG REYKJAViKUR. 3ja herbergja íbúð óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða öðrum góðum stöðum í borginni. Mikil útborgun. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS ARNAR SIGURÐSS. INC ÓLFS STRÆTl GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Víetnam hafa allt frá byrjun uppreisnarinmar og inmrásarinm- ar og til þessa dags framið dag- lega fjölda morða, skotið óbreytta borgaira n.iður í fjölda- grafir, varpað dauðasprenigjum i manmfjölda á markaðstorgum, á „Byrjum fyrat í vorum heima högum, hjálpa röðli að fjölga sólskinisdögum". Steingrímur Davíðsson" Rlý sending Þýzkar kuldahúfur. Glugginn Laugavegi 49

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.