Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 25 (utvarp) • miðvikudagur • 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgundeikfimi. Tónleikar. Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttuir úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Heiðdís Norðfjörð les söguna af „Línu langsokk” (10). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður öm Steingrímsson cand. theol. les (10). 10.25 Göm- ul ísl. passíusálmalög í útsetn- ingu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (end- urtekinn þát.tur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum Anna frá Sólheimum. Saga eftir Jónas Guðlaugsson. Guðrún Guð laugsdóttir les — síðari hluti. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- bjömsson, Sigurjón Kjartans- son og Skúla Halldórsson; Ólafur Vignir Albertsson leik ur með á píanó. b. Sónatína fyrir píamó eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. c. Unglingurinn í skóginum eftir Ragnar Bjömsson. Eygló Vikt- orsdóttir, Erlingur Vigfússon, Gunnar Egilson, Averil Willi- ams, Carl Billich og karlakór inn Fóstbræður flytja; höfund- ur stjórnar. d. Sónata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfs son. Bjöm Guðjónsison og Guð rún Kristinsdóttir leika. e. Lög eftir Helga Helgason og Hallgrím Helgason. Alþýðu- kórimn syngur Hallgrímur Helgason stjómar. 16.15 Veðurfregnir. Gaddhestar og klakaklárar Árni G. Eylands flytur síðara erindi sitt um útigangshross. 17.00 Fréttir. Fræðsluþættir um uppcldismái Margrét Margeirsdóttir kynnir þættina, sem verða alls 10. 17.15 Framburðarkennsla i esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tíma fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tónleikar. 19.30 Daglegt mál Maigmús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmála Sigurður Líndal hæstaréttari tal- ar. 20.00 Kammerkonsert fyrir píanó, fiðlu og þrettán blásturshljóð- færi eftir Alban Berg. Daniel Barrenboim, Sachko Gawr iloff og féiagar í brezku út- varpshljómsveitinini flytja; Pierre Boulez stjórnar. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens” eftir RolÆ og Alexöndru Beck- er (síðari flutningur 3. þáttar) „Segið mér hverja þú umgengst" Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur; Erlingur Gíslason, Krigtbjörg Kjeld, Heligi Skúla- son, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjamason, Benedikt Árnason, Inga Þórðardóttir, Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsison, Gísli Alfreðsson og Hákon Waaige. Sögumemn: Gunmar Eyjólfsson og Flosi Ólafsson. 21.90 Einleikur 1 útva-rpssal: Pétur Þorvaldsson leikur á selló Einleikssvítu mr. 3 í C-dúr eftir Bach. 21.30 Gömul saga Stefán Jómsson aninast þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Passíusálmar (9). 22.25 Óskráð saga Steinþór Þórðarson rekur ævi- minmingar sínar af munni fram (24). 22.50 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.40 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. • fimmtudagur • 5. FEBBÚAK 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleika.r. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgumleikfimi. Tónieibar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Heið dís Norðfjörð les söiguna af „Línu lamgsokk" (11) 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Fréttir. Þorpið: Jök ull Jakobsson o.fl. flytja. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningaa-. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómamna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir spjallar um Helle Virkner Krag. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynmiogar. Klassísk tónlist: Lucia Popp, Gerhard Unger, Ray mond Wolansky, John Noble, Nýi Fílharmomukórinn, Drengkjkór Wamdsworth-skólams og Nýja Fíl harmoníuhljómsveitin flytja verk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Carl Orff, Rafael Frtihluck de Burgos stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: a. Himinbjargasaga eða skógar- draumur. Þorsteinn frá Hamri les úr bók sinmi. (Áður útv. 13. jan.). b. Hannes Pétursson og jólin. Svava Jakobsdóttir talar um kvæði skáldsins og Gísli Hall- dórsson les. (Áður útv. á að- fangadag). 16.45 Létt lög 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími bamanna Sigríður Sigurðairdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tiikynmimigair. 19.30 Kvartett nr. 4 i B-dúr eftir Rossini Blásarakvimtettinm í Fíladelifiu leikur. 19.45 Leikrit: „Jóhann síðasti" eftir Cb ristian Bock Þýðing: Þorsteinn ö. Stephensen Leikstjóri: Benedikt Árnason. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Iláskólabíói Stjómandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Vladimir Askenazy a. Egmontforleikurinn eftir Beet hoven. b. Píanókonsert nr. 4. eftir Beet- hoven, 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (10). 22.25 Spurt og svara Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um efnahagsáætlanir íslendinga, bifr- 22.50 Létt músik á síðkvöldi eiðar í eigu ríkisins o.ii, Útvarpshljómisveitin í Winnipeg, Margit Schramm, Rudolf Schock, Wilma Lipp, Sonja Schöner o.fl. flytja. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjérwarp) • miðvikudagur • 4. FEBRÚAR 1970 18.00 Gustur Sjóræningjafjársjóðurinn. 18.25 Hrói höttur Draumurinn. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Pikkóló Frönsk teiknimymd. 20.40 Þorgeirsboli Ballett eftir Ivor Cramér við tón list sftir Þorkel Sigurbjörnsson. Aðalhlutverk: Bill Earl, Solveig Ákeberg. John Massey og Unn- ur Guðjónsdóttir. Simfómíuhljóm- sveit norska útvarpsins leikur undir stjcrn Sverre Brulands. (Nordvision — Norska sjónvarp í ið) 21.05 Miðvikudagsmyndin Á refilstigum. (The Great McGinty) Mynd Ító árinu 1940 Leikstjcri: Preston Sturges. Aðalhlutverk: Brian Donlevy, Muriel Angelus og Akim Tamir- off. Óupplýstur og ófyrirleitinn iðju leysingi verður á sérkennilegan hátt frambjóðandi í borgarstjórn arkosningum. Hann kynnist þeim sem raunverulega fara með öll völd 1 borginni, og brátt fer stjama hans ört hækkandi. 22.25 Dagskrárlok Stúlka eða roskin kona óskast á heimili erlendis. Tilboð merkt: „Gott starf — 3892“. Kóoavogsbúar! Kópavogsbúar! AÐALFUNDUR klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Kópavogi verður haldinn í Félagsheimilinu þar n.k. fimmtudag, 5. febrúar kl. 20.30. D a g s k r á : 1. Ávarp: formaður klúbbsins; Ingjaldur ísaksson. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja SAM- VINNUTRYGGINGA fyrir öruggan akstur: Baldvin Þ, Kristjánsson og Bjöm Gunnarsson umboðsmaður. Húrgreiðslusveinn ósknst strax. — Upplýsingar í síma 42461 milli kl. 7 og 10 í kvöld og annað kvöld. Breiðfirðingar — Rangæingar Reykjavík annað spilakvöldið verður fimmtudaginn 5. febrúar í Tjarnar- búð kl. 21.00. — Góð verðlaun. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. 3. ERINDI: „Uniferð og umferðaröryggi" Pétur Sveinbjarnarson, fulltrúi Umferða rmálaráðs. 4. Kaffiveitingar i boði klúbbsins. 5. Frásögn af II. fulltrúaráðsfundi klúbbanna. 6. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum. 7. Önnur mál. 8. Ný umferðarkvikmynd: „VETRARAKSTUR". Skorað er á klúbbfélaga eldri sem yngrí að fjölmenna! Allt áhugafólk um umferðarmál velkomið! Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR Stjóm í Kópavogi. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 SlMI 12330. ® KARNABÆR SÍÐASTI DAGUR VETRARSÖLUNNAR Ennþú vörur Dömudeild: ★ SlÐBUXUR ÚR 100% ULLARTWEED ALFÓÐRAÐAR A 890,— ★ ULLARKAPUR M/OG ÁN HETTU 2.200.— ★ POPPELINE-KAPUR MJÖG GOTT EFNI 1 900.— ★ SKOKKAR OG BUXUR SEM SETT KR. 2.450— ★ KJÖLAR I ÚRVALI. í úrvnli } Herradeild: J ★ STAKAR BUXUR k ÚR POLYESTER & ULL i A KR. 990,— ★ STAKIR TWEED JAKKAR A 2.450.— ★ N YLON-STUTTJAKKAR ★ REGNFRAKKAR ★ BÚTASALA — MJÖG GÓÐIR BÚTAR „ÉG SEGI YKKUR ÞAÐ SKO ALVEG SATT AÐ ÖNNUR EINS VETRAR-ÚTASLA HEFUR EKKI VERIÐ HALDIN". LÁTIÐ ÞESSI KJÖR EKKI SLEPPA FRÁ YÐUR!! VYMURA VEGGFOaUR J' Þorláksson & Norömann hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.