Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAOUR 4. FEBRÚAR 1970 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur ENN h&fuim. við enga skák sfeoð að eftir Jón Xorfason. — VarLa má lengur við svo búið standa, því að Jón er hinn efnilegasti akákmaður og hefur sýnt hina athyglisverðustu fraimimistöðu á þessu móti. — Má t.d. minna á, að hann gerði jafntefli við Am- 08. — Jón er aðeins tvítugur að aldri upprunninn í Húnavatnissýslu, eins og Benóný, en þeikiktur stjórnmálaimaður sagði einhverju sinni, að úr Húnavatnssýlu hefði aldrei óvitur maður komið. — Bldki hrekja hinir tveir ofan- nefndu skákmenn þá kenningu. í eftinfarandi skák á Jón þó við ofjarl sinn, búlgarska medst- arann Padewsky. Hann tapar þar að vísu, en sýnir svo furðu lega seiglu í erfiðri stöðu, að mjög athyglisvert er. — Það er ekki fyrr en tímahrakið tekur að ásækja hann, rétt fyrir fertug asta leik, að hann imiissir jafn- vægið í hinni vondu stöðu og Padewsky nær að innbyrða vinn inginm. Bf Guðmunduir, Matulovic, Friðrik og Amos eru frátaldir, tel ég að Jón Torfason hafi kom ið mest á óvart með fraimmistöðu sinni á þessu móti. Hvítt: Jón Torfason. Svart: Padewsky. Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 — (Sjaldséður leikur í Sikileyjar- tafli, en alls ekki forkastanlegur byrjunarleikur. Jón vill koma stórmeistaranum á óvart). 3. — Rf6 4. Bc4 — (Þessi leikur kynni aftur á móti að orka meira tvímælis. Svartur græðir að vísu ekki á að þiggja e-peðið, vegna drottningarskák- ar á a4 og síðan bisikupsfórnar á f7, og ynni hvítur þannig peð ið aftur. Hins vegar er 4. Bd3 allt eins traustvekjandi leikur stöðulega séð, enda svartur alls ekki tilneyddur að drepa á e4, eftir leik Jónis.) 4. — Rc6 5. De2 e5 6. 0-0 Be7 (Stöðubygging svarts er ekki ó- lik spánsku tafli.) 7. Ra3 0-0 8. Rc2 «6 (Það kemur brátt í ljós, að bisk up hvíts stendur eklki mjög heppi lega á c4. Virðist nú koma til greina fyrir hvítan að leika a3, til að eiga flóttareit á a2 fyrir biskupinn.) 9. d4 b5 10. dxe5 Rxe5 11. Rxe5 dxe5 12. Hdl Dc7 13. Bd5 — Padewsky. (Eini reiturinn, sem biskupinn á, því ekki má hann fara til d3, vegna c4. Biskupinn er svo sem efkkert óálitlegur á d5, verst hvað hann á skammt eftir ólifað.) 13. — Rxd5 14. Hxd5 — (Til gredna kom að drepa með peði, en hætt er við, að peða- meirihluti svarts á kóngisanmi reynist ákauti.) hvítum þá þungur 1 14. Be6 15. Hdl Hd-d8 16. Re3 Hxdlt 17. Dxdl Hd8 (Stórmeistarinn kemur með betra tafl út úr byrjuninni: — meira landrými, skjótari hervæð ing, biskupsparið. Það er í raun inni merkilegt að Skákin skuli endast enn.) í meira en tuttugu leilki 18. De2 Dd7 19. Í3 g6 20. b3 c4 21. b4 Dd3 22. Del a5! 23. a3 Ha8 (í fljótu bragði lítur nú særni- Jón Torfason lega út fyrir hvítan að leilka 24. Bb2, hótandi Hdl. En svartur mundi svara Bb2 með Bg5.) 24. Ha2 — (Á þennan hátt kemur Jón hróknum betur í vörnina. Þraut seigja hans síðari hluta skákar- innar, er aðdáunarverð.) 24. axb4 25. cxb4 Bg5 26. Kf2 c3 27. He2 Dd4 28. Kfl Bf4 29. g3 Bh6 30. Kg2 Dd3 31. Kf2 Bb3 32. h4 — (Svona veilkjandi peðsleikir eru sjaldnast heppilegir, er menn þurfa að hailda í horfinu í krappri vöm. 32. Kg2 sýnist Skárri leikur, og verður þó að játa, að vandleikið er í stöðunni) 32. Hd8 33. Kg2 Hd4 34. Kf2 Hd6 (Leikir þessir benda til tíirna- hraks.) 35. Kg2 Hf6 36. g4 — (Kóngurinn mátti nú ekíki fara á f-líniuna, vegna — Dxe4. 36. Hf2 var trúlega bezt.) 36. — Bf4 37. Rd5? — (Loks fatast Jóni vörnin — ekki vonum fyrr. Hér kom til álita að reyna 37. g5 og gæti þá svartur enn þurft að berjast alllengi fyr ir sínum vinningi, sem varla gæti þó brugðizt, þar sem stöðumun- ur er svo mikill, og auk þess á svartur frípeð uppi á 3. reita- línu.) 37. _ Bxd5 38. Bxf4 Hxf4 39. exd5 Dxf3t 40. Kh2 Hxg4 41. d6 — og Jón gafst upp, samtúmis því að hann lék þennan leik. — 41. — Hd4 væri, til daemis, einföild vinningsleið fyrir svartan. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík. Góð útbongun. Höfum kaupanda að 2>a—4ra herb. jarðhæð eða góða risiíbúð í Reykjavík. Útborgun 500—600 þ. kr. Höfum kaupanda að 4na eða 5 heiib. íbúð < Háa- teiitishverfi eða négnenmii. — Útb. 900 þ. kn. Þarf að vera iaus 14. maí. 3ja herb. ibúð á haeð, má vera I btoklk í Au®t>i»nbæ. Útborgun 700—750 þ. (cr. Höfum kaupanda ai 4na—5 henb. ibúð í Reykja- vík. Þarf að vena í góðu staindi. Úfb. 800-þ. kr., jafn- vel meiina. eirtbýliisihúsi í Reykjavik og Kópavogi. Útto. fná 750 og altt að 1200 þ. kr. Einniig kemur til greina naðtoús. Höfum kaupanda að 5—6 henb. sénhæð í Rvík eða á góðuim stað í Kópa- vogi. Úfb. aliHt að 1 nrvíHj. Sefjendur athugið að daglega erum við spurðir um íbúðir af öllum stærðum í Rvík Kópavogi og Hafnarf. sem okkur vantar á söluskrá þrátt fyrir mikið úrval sem við höfum á söluskrá okkar. TBTGGINDáRn mtiiGiiiS Austnrstrætl 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272. Sölumaður fasteigna Agúst Hróbjartsson. HJALLABRAUT 4-6 HAFNARFIRÐI Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja rúmgóðar íbúðir í fjölbýlishúsi, sem verið er að hefja byggingu á i Hafnarfirði. íbúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningu, allt sameiginlegt fullfrágengið, þar með talin lóð Sérþvottaherbergi með hverri íbúð. íb Þá eru jafnframt til sölu þrjár 6 herbergja lúxusíbúðir í sarna húsi, sem seldar verða sama ástandi. Húsið verður staðsett á fegursta stað í norðurbænum nýja. Teikning eftir Sveinsson FAO. Áreiðanlegir og traustir byogjendur. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL., Strandgötu 1, Hafnarfirði, sími 50318. SÍMAR 21150 -21370 Vantar Húsnæði fyriir félagssa'mtök. 3ja—4ra herb. 1. haað eða jairð- ihæð sem nœst Miðtoongiiinirti. Sérhæð sem næst Miðbong- irtrtL Til sölu Einbýlishús 150 fm í Vesfur- bænum í Kópavogii á góðum stað. Nýtt og gott með 50 fm stofu og 5—6 herb. Stór ræktuð lóð. Verð 2,1 millj., útb. um 1 millj. Eigna- skipti möguleg. 2ja-5 herb. íbúðir 2ja herb. kjallaraíbúð við Efsta- sund. SéniinTigaingur, sérþvotta hús. Útb. 250 þ. kr. 2ja herb. risíbúð við Skipasund, sérhitaveita, séniirtngangur. — Verð 550 þ. kr„ útb. 200 þ. kr. 3ja herb. glæsileg íbúð 85 fm í háhýsi við Sóllheiima. Faliliegt útsýrti. 3ja herb. góð efri hæð um 90 fm í Laugaimeshverfi. Nýleg eld- húsirtnrétting, nýteg gólfteppi, svailir. Verð 950 þ. kr„ útb. 450 þ. kr. 3ja herb. góð rishæð um 95 fm við Melgenði, suðursvalir. — Góð kjöir. 4ra herb. mjög góð rishæð rúm- tega 100 fm við Nöklkvavog, teppalögð með góðuim skáp- um. Verð aðeins 875 þ. kr„ útb. 400 þ. kr. 4ra herb. góð hæð um 100 fm í Austurbænuim í Kópavogii með séniningamgi. Verð 900 þ. kr„ útb. 350 þ. kr. 4ra herb. rishæð um 90 fm við Langhaltsveg, Ný sérhiitaveita, faus nú þegair. Verð 800 þ. kr„ útb. 200 þ. kr„ sem má greiða á tímabilinu til 1. júní. Eftirstöðvair verða lánaiðair til 20 ára með 7% ánsvöxtum. 5 herb. efri hæð um 120 fm við Sóh/aflagötu. Sénhitaveita, tvö hertoergii og sa'lermi fylgja í risi. Verð aðeins 1100 þ. kr„ útb. aðeins 400—450 þ. kr. Hæðir 5 herb. glæsileg sérfiæð 154 fm vtð Kamtosveg, 40 fm bflskúr. 5 herb. góð hæð 125 fm við Rauðalæk. Sérhitaveita, bíl- Skúrsréttur. 6 herb. glæsileg efsta hæð 150 fm við Sundteiugaveg. Sér- hitaveita, sérþvottaihiús á hæð inni, stórar suðursvailir, faflegt útsýrvi, Verð 1700 þ. kr„ útb. 800 þ. kr. 5 herb. ný jarðhæð 125 fm við Hlíðarveg I Kópavogi, næst- um fuigert, aflt sér. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð æsikiteg. í smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. glæsilegar íbúðir við Jörvaibaiklka tilbún- ar und'iir tréverk í júní. Sam- eigin frágengin. Góð kjör. Glæsilegt endaraðhús við Núpa- toa'klka með 6—8 'heilb. íbiúð og innlbyggðum toflskúr, se'lst föklhelt. Lán 410 þ. kr. til 10 ára, útb. aðeins 360 þ. kr. SkJiptíi á 4ra herb. íbúð æski- leg (má vera í gömkj húsi). Verzlun í fullum rekistri á S uðumesj- um með húsnæði, teiger og áhöldum (öí, tóbaik, sælgæti, gjafavönuir, o. fl.) Kvöldsöfu- leyfi. Upplýsiiinigair í sknifstof- unmi. Komið oa skoðið AiMENNA FASTEIGNASflLAN HmBaBtt 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.