Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 18
18 MORÖUNBLABIÐ, M3ÐVXK.UDAOUR 4. FEBRÚAR 1970 — Mannréttindi Framhald af bls. 13 veitir hernú í reynd heldur ekki görnu réttíndi. HLUTVERK SKÓLANS — KOMANDI STEFNA. J>að er atihyglisvert og gleði- legt að lesa námsskrá sænska níkisina fyrir árið 1970—71. Þar segir meðal annjars: „Samkvæmt ken.nskiskránaii á skólinm að stuðíla að jafnrétti kynjainna, í fjölskyldimni, á vinnumarkaðn- utm og annars staðar í þjóðMf- imu. Að þessu ber að stefna, í fynsta lagi nreð því að með- höndla piilita og stúlfcur á sama hátt, í öðru lagi á skólinn í starfi sínu að vimma gegn hinni hefðlbundnu s’kiptin.gu kynjanna og örva nemendur til umraeðu um þessi mál og benda þeim á að taka ekki sem sjáltfsagðan hlut þanm mismuns sem ríkjamdi er milli karla og kvemma í áhrifavaldi, vinmu og laumum viðsvegar í þjóðlífi!nu.“ Enmfremiur segir: „En sama meðhöndlum á stúlkum og pilt- urn þýðir ekki bara að þau fái sömu kenmslu og séu örvuð tíi áhuga á sömu efnum, heldur einnig að skalinn geri sömu kröf ux á hemdur báðúm kynjum. Skolinn á að ganga út frá því að komuir og kariiar rruuni í firamtíð- inni gagna sömu störflum, að for eldrahlutverkið sé jafn þýðimg- armikið fyrir drengi og stúlkur, og að fu;ll ástæða sé fyrir stúlk- ur að hafa jafman starfsáhuga og piltar.“ Flestum, sem ekki eru því fast ar bumdnir í hið gamlla þjóð- Skipul'agsfórm, og vMja hafa kom utna „á sinum stað“, þykja fram- angreimd atriði sjálfsögð. En hvemig er framkvæmd okkar á þessum málum, gerum við sömu kröfur til kynjanna, veitum við þeim sömu réttindi? Það er tal- inn sjálfsagður hlutur og eðli- legur að stúlkur hætti némi að stúdemtsiprófi lofcniu, etf þær gift- ast eða eignast böm. Það þykja engin sénstök tiðindi, ef stúlka t Móðwrisystir mín, Helga Guðmundsdóttir frá Núpi, amdaðist að Hratfnistu þamm 1. febrúar. Fyrir hönd aettinigja og virna. Þórarinn Sveinsson. t Systir okfcar Signý Sólveig Guðmundsdóttir verður jarðsiunigin frá Fosis- vogsíkirkju fknmtudaginm 5. þ.m. M. 10,30 f. h. Kristín Guðmundsdóttir Guðbjörg Guffmundsdóttir Bjami Guffmundsson. t Jarðarför móður minnar og temigdamóður Vilborgar Þorsteinsdóttur Beir fram í Fossvogskirkju Eknmtudagimm 5. febrúar kl. 13,30. Blóm ' eru vinisamiLegast af- þökkuð, en bemt á Styrktair- féliaig vangefinma. F. h. aðstandemida. Katla Ólafsdóttir Ari F. Guffmundsson. af þeim sökum haettir nómi, slfflkt tilh'eyTir nánast. En hljómar það jafn eðMlega, ef sagt er um pilt hann er hættux að læra, hamm var að eignast barm? Það er víta verð stefna, sem sumir framá- miemm skólamnálLa virðast hafa, er þeir taka þessa staðreynd, sem gjálifisaigðam hiuit, það að stór hiuti stúlkma verðux að hætta námd vegna giftingar eða bam- eiigna. Ber ekki í stað þess að vinma með oddi og egg að þvi að gera þeim kJedft að stunda sdtt nám og leysa síðam af hendi þaiu stönf sem Ihugiur þeirra hmeigist tiOL SkyLdi þjóðin hafa efni á að láta helrmimgimn af gáfna og hæfiliedikatforða sínum ónýttam tdl amnarra staría en heimdilishailds? Það þarf enginn að ímynda sér að óskastarf hverr ar konu sé heimilishald, graut- armall og gólfþvottur. Hversu margar sikyflriu ekki þær komur verna, sem kosið hetfðu sér ammað Mfissitarf? EINGETIN? Ölíium ber samiam um að upp- eldi og umiönnun baxnanna er at riði, sem ekki má vanrækja. Breytt og bæfit skipuíLag þjóð- mála má ekki koma niður á þeim þætti. En eru ekki uppeldis- skyidur kynjanmia jafiniar? Við getum ekki stöðugt hamrað á því að feoman ali barmið og sé því þeiss vegna 'nákominari og að uipp éldd barms sé því meira henni viðfcomandi. Börn hafa ékbi hing að tffl og munu ekki verða ein- gétin, og því hlýtur hlutverk föðurims að vera jatfn þýðimgar- mikið og hkrtverk móðurinnar. Abyrgð og skyldur tföðúr ogmóð ur gagnvart barni sínu hljóta að vena jatfnar. Samtfélagimu ber því skylda til að gefia ölium eim,- staklinigum sínum jafma mögu leika á að velja sér starf eftir gáfum hætfni og getu, óháð kyni. Með breyttri skipan þjóðmála, með aukinmi aðstoð við heimMm, við bamagæzLuima þarf einstakl- ingBfrelBið að komast í firam- kvæmd, svo skyldiur og mögu- leifea’r verði sömu fyrir alla. t Maðurinm mirm og faðir okkar, Sigurbjöm Stefánsson frá Gerffum I Óslandshlíð, skáld og skósmiffur, Kleppsveg 74, verður jarðsumgimin 4. febrúar kL 1.30 frá Fossvogskirkju. Laufey Pálsdóttir, Ásta Dagbjört Sigurbjörnsdóttir, Asta Pálína Sigurbjömsdóttir, Agústa Guffný Sigurbjörnsdóttir. t Inmilegar þakkir fyrir auð- ?ýnda siamiúð við amdlát og útför Jónu M. Jakobsdóttur. Jakobína Guðmundsdóttir Gerffur Erlendsdóttir Guffmundur Jasonarson Jón Jakobsson Halldór Þórarinsson og affrir ættingjar. t Þökkum aúðsýnda samúð við amdlát og jarðarför föður míns, tangöaföður og atfa Ólafs Auðunssonar Langholtsvegi 85. Helgi Ólafsson Kristbjörg Guffmundsdóttir og börn. UPPELDIÐ Við skullum einnig líita á anman þáitt þessara rnália, þanm þáltt sem við sjáfUf eigum í því að viðhalda hinu gamla þjóðskipulagi, með feinilegri skiptimigu kymjanmia. uppeldinu mörknm við ein- stakLingimn, þá búum við hamD umöir þau störf og þær skyldur sem mumu bíða hans. Það hlýtiur að vera stefna hvens þjóðtfélagB að hver einstakiliiinigwr fiái að mjóta sín. Em gerum við mum á uppeldi barna eftir kynjum? Ger um við sömiu kröfiur tU beggja kynja, geruim við ráð fyrir dætr urn okkar úti á vimmunnairkaðn- um við hlið kanknamnamna geign amdi sömu störtfuim, mieð sömu róttímdum og skyld*uim, eða sjá- um við dótturiina fyrir okkur í nammia heimilisins, gegnandi hafðibuindiraum störfium komumm- ar? Meðttiötndíium við bæðd kym- in á sama máta, eða fininst okk- ur ósjáltfrátt að suirrat eigi betur við stráfca anraað betur við stelp ur? Þá Skulum við hafa það huig faist að eklki betfúr tekizt að sýtna fram á raeinn gáfnafarslegain eða eðlislægan mun mi.lll'i kynjanna. Hver er þá orsök þess að ekki hefiur orðið meLri fnamíþróiuin jafinréttiismálamna en raum ber viitni? Viðbrögð umgbama gegn umlhverfimu eru þau sömu hjá báðúim kynjum, en því eldri, sem börnin verða, þeim muin bet- ur sem þau sjá og kynnast sam- félaginu, uippbygginigu þess og skipulagi, þeiim mum greinilegri verður afstöðumumurinn mittli kymjanna, suimit er fyrir stelpur amnað fyrir sitráka, feonur fram- kvæma vissa hl-uiti, kanltnenn aðra. Og af hverju? Ja, það er bama þannig. Óafvitamdi, bumdin atf siðúm og venjuim hefðlbundins þjóðskipula'gs, mörkum við með uppéldimu einstaiklingnum bás eftÍT kymi. Og ékki dregur skól- inm úr starfsskiptingunni. í ís- lenzku námssknánni, fyrir nem- endur á fræðsttúiskyldualdri, segir í kaflanuim um handavlnnu stúlkma, að lögð skuii áberzla á að þær Læri að meta fagra og vandaða vinnu, hvort heLdur er um að raeða nauðsy'njairrvuni, eða þá mumi sem ætttaðir eru til skr auits og flegrumar á heiimiluim. Þegar við 10 ára alöur beinir þjóðfélagið huga stúllkunnar iran á heimittið. Meðam veikefni 10 ára stúlkna, samkvæmt náms- skránni, eru brúðútföt og svuet- ur og í öðmum befck gagnfræða- skól'a sömiuleiðis svumtur, en í stað brú'ðutfatamna eru kommir barmaháleistaT, er brautin greinilega mörkuð. Á sama ald- urssfeei'ði læra dmengir bófcband, ásamt srniíði túrbína, lampa, r.atf- segla, riltsíma og rafmótora. Með an fræðslúikerfið gerir sHfean greinarmun á námi barma eftár kymj'um, og hvarvetna í þjóðfé- laginu blaisir við hinn glöggi muinur á stöðú kynjanna, er varla að undra þótt þróunmiái'a sé hægfara. Skyldi ekki vera æsttdiegra að benda Miemzkri æsku á að taka éfcki, sem sjáitf- sagðan hlut þanm mismum sem níkjamdi er málli karla og fevenona? Ber ekki skóttanum finekar í starfi sínu að vinna gegn hinni hefðfoumdnu ©kipt- in,gu kynjamna? Geúum við í nú- tíma þjóðfélagi réttttætt slíkam miun á kennslu? Meðan nágrannaþjóðir okfear brjéta sem óðast af sér viðjar gama.lla fordóma sitjuom við uppi með úrelta námiss'krá, og ætlum svo að bæta gráu ofan á svart, með þvi að ítrefca enn betur hinn rikjandi mismum kyníjanma, með því að lýsa velþófcnum og t Inraitegar þakkir færium við ölilium þeim nær og fjær sem vottuðu okkiur samúð og vin- áttu við aodílát og úttför eig- irakioniu miniraar Fjólu S. Ingvarsdóttur. Hreinn Þorvaldsson, böm, foreldrar, systkin og affrir affstandendur. * Stokkhólmsbréf frá Hrafni Gunnlaugssyni Leikhús sem skóli Mjög óvenjuleg en um leið athyglisverð tilraun er nú firam- kvæmd á vegum bamaskólanna í Stokkhólmi. Tilraunin er í því fólgin, að samið hefur verið leik rit, sem á að fræða 7—8 ára böm um ástina og fæðingu lífs- ins á frjálslegan og fordómalaus an hátt. Fæðing og tilkoma lífs- ins er jú einn af sjálfsögðustu hlutum náttúruranar, og því telja sáLEræðingar, kennarar og aðrir, milli skólanna. Leikritið er síðan flutt fyrir hvem bekk útaf fyrix sig og bömin fengin til að taka þátt í leiknum. Útslkýtit er fiyrár börmuirtum hvemig egg og frjókom samein- ast og mynda fóstur — og til að vekja áhuga barinanna eru þau látin leika frjókom, sem keppa um að ná til eggsins, með því að skríða í kapp ákveðna vegalengd á fjórum fótum. Kennari aff starfi. sem fást við uppeldismál, mjög nauðsynlegt, að þessir hlutir verði ekki afskræmdir, sem eitt- hvað ljótit og óeðlilegt, heldur gerðir sjálfsagðir og eðlilegir. Kennslan beinist fyrst og fremst að því, að koma í veg fyr- ir allt óeðli og rækta með börn- unum réttar hugmyndir. Höfundur verksins og leik- stjóri er Marben Harrie, en auk hans hefur fjöldi kennara, upp- eldisfræðinga, sálfræðinga og lækna lagt hönd á plóginn, til að gera leikritið sem bezt úr garði. Auk Marten Harrie taka þrír aðrir leifearar þátt í verkinu. Leikflokkurinn heitir eftir króm ósóminum X - N og ferðast á Leiksýningin tekur hálftíma, en síðan geta börnin spurt um allt, sem þeim liggur á hjarta og kennarinn leitast við að svara öllum spumingum. Reyraslan af þessari aðferð tll að forða börnum frá röngum hug myndum virðist lofa góðu. Er í athugun að stofna fleiri slika leikflokka. Uppeldisfræðingar, sem hafa fylgst með leikflokkn- um telja áhrifin ótrúlega jákvæð. Við skulum vona að maðurinn sé loksins að vaxa upp úr því að vera sífellt að fela sig fyrir sjálf um sér, sagði einn kennarinn, og annar bætti við: Vonandi erum við nú loksins að skilja að þekk ingin er eina leiðin út úr víta- hring fordómanna. blessu n yfir því að stúlkur séu flokkaðar í sérskótta frá ferm- ingu til tvítugs. Hvað í nútíma þjóðtfélagi ge-t- ur néttlætt skiptingu einstakl- inga eftir kynjum? Alla vega ekki góðúr orðstír þeiss skóla sem stofnaður var af framtfara- huig, meðan meranfcumaraðistaða kvemna var engin fyrir naer hundrað árum. Það atftur bæri vott um víðlsýni og framtfarir, og væri stórt skref í jafnréttisátt etf Kvennaiskólinn á hundrað ára afmæli sínu, yrði gerður að sam skóla. Þá myndi hanin bezt vinna að heilil og hamingju æskuinnar, stúlkna jaínt sem pilta. Til þe.ss að veita öLLum jafna möguleika, með sömu sfcyldum og sömu réttindum verðúr að meðhöndla pilta og stúlkur á sama hátt, á heknilum og í skól- um, þar á mismumur eða flokk- un eftir kyn.jum að vera óré't- lætaraleg. Félaigsleigur þroski er eitt atf undirstöðuatriðium jafn- réttis, og hann er aðeins hægt að veita í samskóluim, þar sem hver nemandi er einstafclingur, með ákveðna hæfi.lei)ka og getu, ekki kynbuindiin vera. Það er von mín að forráðamenn lands- ins, bjóði æsku landsijns upp á almenn mannréttindi, og byggi framitiðarskipan skólamála á j af nrétt isgrund vel'll — Yfirlýsing Framhald af bls. 13 legan fasisma og innrás í Al- þingi. Hefur þannig virzt, sem önnur mótmæli hafi ekki komið fram. Er því ástæða til að minna á, að fyrata áskorunin, sem Al- þingi fékk, um að samþykkja ekki frumvarpið, kom frá nær 300 ábyrgum borgurum, konum og körlum. Þar á meðal um 170 kennurum (bamaskóla-, fram- haldsskóla-, og háskólakeranur- um), fjölda háskólamenntaðra manna og 350 háskólastúdent- um. Það skal tekið fram, að undir- skriftasöfnun þessi var skyndi- söfnun, sem fnam fór á örfáum dögum á vegum einstaklinga en ekki félagasamtaka. V irðingairf yllst, Ásdís Skúladóttir, kennari, Edda Svavarsdóttir, Bankagj.k., Gufffinna Ragnarsdóttir, jarfffr., Gullveig Sæmundsdóttir, kennari, Ragna ólafsdóttir, kennari, Sigurbjörg Affalsteinsd. bankar., Þórdís Ámadóttir, blaffamaffur, Ásta Björt Thoroddsen, tannl., 'Elísabet Þorsteinsdóttir, meinat., Guffrún Sæmundsdóttir, húsmóffir, Júlíana Gunnarsdóttir, afgr.stúlka, Sigríffur Hjartar, lyfjafræðingur, Hlédís Guffmundsdóttir, stud. med. tærsta og útbreiddasta dagblaöið 5ezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.