Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.02.1970, Blaðsíða 13
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1970 13 Guðfinna Ragnarsdóttir, menntaskólakennari: Mannréttindi — kvenréttindi Um hvað snúast þessar miWu uroræSur í sam/bandi við Kvenina sikóiamélið? Póliltlík og æsiáregm ir «m hiagðiun akólaæsíkiuininar virðast einkenma málið. Og hvenniig bregðast sjónivarp og út vairp við, fjoLmáðlluinairitaeiki, sem gefa eiga skýra og hliuitlausa mynd af aitburðúim og málefnum hrverju sinni? Þegar, einis' og það heiltir, „óábyirgir uiniglim@ar“, gerðu innrás í Kvennaskólann var Sjónvarpið tiil staðar, þegar Aliþinigi fylilist af skólafólki, sem trufliar störf þess, er Sjónvarp- ið einnig tál staðar. Bn þegar al- mieinnuir borgarafundu.r er hald- inn uim málið á Hótel Söglu, þar sem fyligjendU'T og andmæilenduir fnumvarpsins leggja fram rök máilii sín.u tii sfcuðnings, þy'kir það ekki fréfcta hæft. Með sliíkum fréfctafl.uitniingi er gefin alrörng mynd atf mál’inu. Ólæti og mót- mæli skólafóliks eru blásin út, oig þar með gefið í skyn að ekki sé uim mótmæli flrá öðrum aðilum að ræða, það virðist glfeymast að mótmiæM hafa borizt flrá nær 800 þjóðanna leggi á það ríka áherzlu að gera í framkvæmd jiafn.a aðstöðu kynjann.a, og að við íslendingar roiunutn með und insfcriflt oklkar frá árinu 1068, Skúldbinda okkur ti.1 þess að viinna að því á allla liuind, er enn iainigt í iand. Mörfg sjóllfsögð mann.réttindi, svo sem starfsval, eru hvað konu.nnd viðkemur að- eins tit sfcaðar í orði. Það er ekki nóg að opna dyr jafnrétt- isins fyrir konunni, ef hún er bundin og kemöt ekki út, bumd- in í viðjar þess gam.l.a þjóð- skipuilags sem ætlar konunni af- m.arkað svið heimilis og barna- igiæziu. Við getum ekki búizt við því að hún geysiist fram og hasli sér völll við hlið karlmiannsins, meða-n við enn miðlum uippeldi hennar við hið forna starfssvið og léttum ekki af henini þeim klafaibuindnu störfum sem hún hingað til hefuir nækt. Þjóðlfé'lag- ilð gerir ekkii sömiu kröfirur til koniunn.ar og karlm.aninsins, en Framhald á bls. 18 ábyrguim þjóðfél'aigsþegnum, sem rökstyðj.a afstöðu sína á mál- efnalegum gruindveilli. MANNRÉTTINDI í hita uimræðnan.na hefur mái- efnið og sjálf undirrót hine rruikla ágreininigs í þeesu efni fall ið í skuggann. Ekki er því úr vagi að athuiga nokkrar stað- reyndir í þessu máld. Hér er um að ræða grundvallanafriði varð- andi stöðu konunnar í þjó'ðféla.g iniu, hér er um að næða allmenn mamnrétfindi. Hvarvetna í sarrufélaginu sjá- um við hinn mikJ.a stöðuimun kynjanna, í starflsvaili, í störfum, í lauinium, í möguil>eáikum. Þótt mannréttindaskrá Sameinuðu Dr. Matthías Jónasson: Menntadeild Kvennaskólans myndi opna nýja námsleið BARATTAN ENDURTEKUR SIG Sá órói, sem sprottið hefur út af frumvairpi til laga um rétt Kvennaskólans í Reykjavík til að brautskrá stúdenta, mætti þykja furðulegur, ef við hefðum dæmi um sams konar viðbrögð. Þetta er alls ekki í fyrsta skipti að mönnum sýnist kirkjan Helgi Tryggvason, yfirkennari: Kvennaskólinn og kröfur tímans MARGAR eru þær staðleysur, sem hrannast hafa upp undan- fama daga út af menntun Ikvenna, svo að með ódæmum mó kalla. Sumt af þvi, setm skrif að hefuur verið, t.d. á fjölrituð- þetta er nú einmitt það, sem er verið að reyna að framkvæma, að þær stúlkur, sem eiga þær óskir og þann vilja, geti valið þessa nýju námsbraut, sem nú á að fara að opna. Hér á að auka bundnar venjur, sem er nú eitt Framhald á bls. 19 um ílug'miðum, er þesis eð'lis, að fjölbreytnina í íslenzfcum mennta vart er hafandi etftir, þó að í raiun ' skólurn. Það stefnir eiramitt að inná væri brýn nauðsyn að rekja : því margumtalaða jafnrétti, ef það vel til róta. Ég mun aðeins j konur eiga í menntaskóla kost á gera að umta-lsefni tvö atriði ur einhverri þeárri memntun, sem plaggi einu, sem birt var í blöð- 1 er alveg sérstaklega við þeirra um. Amnað er þetta: „Ef Kvenna hæfi. Svo er þetta með kyn- Skólinn í Reykjavik fengi rétt- indá til að úfcskrifa stúdenta, myndi námsefni hans, þegar þegar fram líða stundir, vafa- laust verða þannig, að auk þess að veita þá menntun, sem kraf- | izt er til inragöngu í háskóla, yrði lögð áherzla á námsgreinar, sem sérstalklega væru við hæfi kvenna“. Þetta mun vera tekið úr eftirbektarveTðu og mjög greinagóðu áliti Birgis Thorlací usar ráðuneytisstjóra Mennta- ráðuneytisins, þar sem hann mælir eindregið með þvi, að Kvenmaskólinn fái þau réttindi, eem hann sækir um. Var þá svo brýn nauðsyn að saifna undirskriftum um borg og bý gegn svoma skólahugmynd, að veita konum menntun við kvenna hæfi, um leið og full- nægt er kröfum til inngöngu í háskóla? í sairaa plaggi, en það var not- að til áróðurs við söfnun undir- ðkrifta gegn Kvennaslkólafrum- varpinu, segir enn fremur: — „Stefna ber að því, að nám og starf hvers einstaklimgs miðist við eigin óskir og vilja, en ekki kynbundnar venjur . . En sfcanda í ljósum loga, ef ein- hverju á að breyta í skólamál- um. Sú ógn dundi t.d. yfiir rétt fyrir aldamótin síðustu, þegar forsvarsmenn Möðruvallaskóla börðust fyirir því, að gagnfræð- ingar úr þeim skóla fengju að setjast í efri deild Lærða skól- ans, sem nú heitir Menntaskól- inn í Reykjavík. Margir töldu, a)ð sliík bneytimg j acBrugálliti enda- lokum æðri menntunar hér á landi. Rektor Lærða skólans skirifaði bænarskjal: „Jeg tillad er mig derfor allerærbödigst at nære det sikre haab, að vore höje overordinede ikke vill paia- tvinge os en skoleordning, om hvis úbrugelighed baade rektor og aiie die aradre læreire har vær- et enige“. Með þessum átakanlegu orð- um tókst í bili að varna gagn- fræðiragum inngöngu í Lærða skólann. Konungur fór að vilja rektors og synjaði staðfestingar á lögum, sem Alþingi fslendinga hiafði aflgreifct um þettia mál. En sigurinn varð skammvinmir. Hinir framsýnni sigruðu að lok- um. Og æðri menntun á íslandi leið ekki undir lok. Slík átök hafa endumtekið sig í hvert skipti, sem rýmka átti að gang að stúdentamenntun. Þeim Gunnar Finnbogason c. mag.: * Urvalskenningin og Kvennaskólinn mótmælum, sem nú eru höfð uppi gegn slíkri rýmkun í Kvenna- skólanum, er einkum stefnt gegn kynferðislegum fasisma“, eins og það hieiltár, og tái vaimair iþví „að framhaldsskólanemendur brenni upp lífsorku sinni og ímyndun- airafli í taugaveiklaðar fantasíur ófullnægðra og ráðvilltra kyn- hvalta“, — eins og það er orðað í dreifibréfi Baráttuhneyfingar Hagsmunasamtaka skólafólks gegn kynferðislegum fasisma. Og Baráttuhreyfingin hefir snúið siér ti)l AJlfþiimgiis á eftiirmánnileg- an hátt. Ég held, að þessi gífuryrði hitti hvergi stað, og fjarri lagi að ætla, að alþingismenn glúpni fyrir þeim. Þau eru óviðeigandi í öllum skilningi. Enginn þeirra, sem er því meðmæltur, að Kvennaskólinn fái menntaskóla- réttindi, vill aðskilnað kynj- anna í skólum frá því sem nú er. Samskólaketrfið ar yfirgnæf- andi og því munu allir vilja halda; samt höfum við marga skóla, sem eru í raun aðeins handa öðiru kyninu, og í tveim- ur elztu mennfcaskólunum er mik ill fjöldi nemenda aðgreindir í bekki eftir kynjum, stúlkur sér og pilfcair sér. Heifi ég ekki fyrr heyrt það kennt við fasisma. Kvenraaskólinn er ekki heldur í neinni einangrun á fegursta stað við Tjömina, í hjarta höfuðborg airiraraair. Ég býzt við, að flulllvita Reykvíkingum veitist örðugt að trúa því, að stúlkum sé haldið í Framhald á bls. 19 Ingólfur A. Þorkelsson: Samskólar eru þjóð- félagsleg nauðsyn Kvennaskólinn fái heimild til að setja á stofn menntadeild, en piltar fái aðgang að henni Mörg eru þau orð, sem sögð enu, og þó feir oft svo, að mönn- um skýzt yfir það, er sízt skyldi. Og er því ekki einhlítt að hlusta á tal manna og enn síður að lesa það, sem þeir hafa talað. Þá vil ég gera ljóst, ef stofn- un á að færa út kvíarnar á þeim rökum, að þair hafi verið svo vel unnið — þá beri að athuga gaum gæfilega, hvemig stofnunin (hér: skólinn) hafi rækt þetta hiutveirk sdtt á undiaingengnium árum. Rökin frá Kvennaskólanum eru m.a. þessi: Við höfum aðeins úrvailisineimeinidiur og svo hötfum við úrvalslkeninaria uindir úir- vaiisstjóm og svo briaiutskirást allir með úrvalsprófi. Fyrst þetta: Það er ekki mik- ill vandi að brautskrá úrvals raemendiuir með úrvaáisprótfi (þvi að hér hefur svo sannarlega ver ið „valið úr“, Vitið þér, að það þarf aðaleinkunn 9.20 á bama- prófi að öðru jöfnu til að hljóta inngöngu í Kvsk?). Og þess vegna veit ég ekki hvaða þakkir skal fram færa, þótt Kvsk. hafi ekki gert nemendur sína að mimni mönnuim.. Það vita ruefini- lega flestir, að list uppalandans er eimmifct fóigin í því að boma hinum, sem ekki eru „úrvals“ til sem mests þroska. Ætli Erling ur Skjálgsson hefði hlotið slík- an orðstír í Heimskringlu, ef hann hefði aðeins fengizt við ,,úrv'aiisn'amienidiuir“. Hatnin hjálp- aði hinum, sem bágast áttu, og Framhald á bls. 17 f Morgunblaðinu s.l. föstudag er ítairleg flrósögn af stúdenta- fundinum s.l. miðvikudag um rétt indá til handa Kvenmaskólanum til að brautskrá stúdenta. Þar er vitnað í ræðu mína á fundinum þannig: „Hann sagði, að það væri út í hött að tala um aftuirfhaldsstefnu í sambandi við óskir Kvennaskólans um mennta deild, þetta væri þvert á móti framfairastefna." Þama hefur blaðamaðuriran ruglast í ríminu, þetta voru ekki mín orð. Ég sagði, að það væri afturhalds- sjónarmið að vena á móti nýrri menntabraut. Mér þykiir miður, að hvorki Morgunblaðið né Þjóð viljinn skuli birta kjama um- mæl’a minna, eins og Tíminin ger- ir. Ég vil alls ekki, að skoðun mín í þessu efni fari á milli mála, og þess vegnia sting ég nú niður penna. Á fundinum lét ég hana skýrt í ljós og árétta hana hér með. GAMLASTCDENTSPRÓFS- GLORÍAN ER ÍIR SÖGUNNI Kvennaskólinn á að fá heim- ild til að brautsbrá stúdenta,. Þó með þeirri breytingu, að piitum verði veittur aðgangur að menntadeildinni. Rökin fyrir skoðun minni em þessi: Kvenna skólinn verður að geta fullnægt nýjum og vaxandi menntunar- kröfum. Stúdentsprófið hefuir nú svipað gildi og gagnfræðaprófið áðuir (þó að því undanskildu, að gagnfræðapróf hefur aldrei veitt rétt til inngöngu í háskóla). Eftir örfá ár verður krafist stúd entsprófs til inngöngu í Kenn- araskóla íslands. Hjúbmnar- skóli íslands mun væntanlega torefjast stúdentsprófs til inn- göngu áður en langt um líður. En í þessa skóla hafa Kvenna- skólastúlkuir sótt m jög mikið. Skólinn fer því aðeins fram á að Framhald á hls. 21 Yfirlýsing Vegna útvarpsumræðna og blaðaskrifa varðandi Kvenna- skólafmmvarpið, viljum við taka fram eftirtfarandi. Mótmælaaðgerðum skólafólks, svokallaðna „óábyrgra ungl- inga“ gegn Kvennaskólafrum varpinu, hefuir mjög verið hald- ið á lofti og stöðugt vitnað í inn rás í Kvennaskólann, kynfeirðis- Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.