Morgunblaðið - 07.02.1970, Page 2
2
MOBGU’NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1970
Opinberlega krafizt að Dub-
cek verði rekinn úr flokknum
Harðlínumenn í Slóvakíu
láta að sér kveða
Prag, 6. febrúar — NTB
FLOKKSDEILD kommúnista
flokksins í bænum Kovarce
í Slóvakíu hefur krafizt þess
að Alexander Dubcek, fyrr-
um leiðtoga umbótasinna í
Tékkóslóvakíu, verði vikið úr
Kommúnistaflokki Tékkósló-
vakíu. Var ályktun þess efn-
is birt í vikublaðinu „Social-
isticky Dnesok“, og undirrit-
uð af „400 alþjóðahyggju-
kommúnistum". Ber ályktun-
in þess ljósan vott hver hugs-
anagangur harðlínumanna í
kommúnistaflokknum er nú,
en völd þeirra færast æ í
aukana innan flokksins.
1 fyrTgreindri ályktun er m.a.
að firuna auðmjúkar þakkir tU
Sovétríkjanna fyrir hina vopn-
uðu íhlutun 1968. Þá er flokks-
forystan hvött til þess að taka
mál vafasamra flokksmanna til
ftarlegrar meðferðar „og draga
ályktanir af hinni and-
sósíölsku og and-sovézku starf-
semi þeirra . . . við förum þvi
þess á leit að félaga Dubcek
verði vísað úr flokknum."
Svo virðist að ályktun þessi
vekji mikla athygli á flokks-
þingi Kommúmstaflokks Sló-
vakíu, sem nú stendusr yfir í
Bratislava.
„Þar sem við sjáum, að ekki
var barizt gegn gagnbylting-
unni af hinni hægrisinnuðu, tæki
færissinnuðu flokksforystu Dub
ceks, viljum við flytja stjóm
Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna dýpstu þakkir okkar, svo
og öðrum sósíalistaríkjum, fyrir
að hafa komið í veg fyrir borg-
arastyTjöld í Tékkóslóvakíu",
segir í ályktuninni.
Eftir síðasta fund miðstjómar
Kommúnistaflokks Tékkósló-
vakíu hefur verið talið ljóst, að
harðlínumönnum þyki ekki nóg,
að Dubcek hafi sagt sig úr mið-
stjóminni, heldur krefjist þeir
að honum verði með öllu vikið
úr kommúnistaflokknuim.
Stefán Hörður.
Dubcek er nú sendiherra í
Ankara Tók hann við þeirri
stöðu með þeim ákveðna ásetn-
ingi að hann myndi ekki beygja
sig og framkvæma „sjálfsgagn-
rýni“, svo sem harðlinumenn
krefjast að því er góðar heim-
ildir segja.
Ályktunin frá Kovarce nefnir
20 aðra stjómmálamenn, sem
voru í fremstu línu eftir janúar
1968, er Dubcek varð leiðtogi
landsins. Meðal þessara manna
eru verkalýðsleiðtoginn Vojtech
Daubner og forseti þjóðar-
ráðs þingsins, Vojtech Mihalik.
Það segir töluvert um hið póli
tíska andrúmsloft og kröfur
harðlínumanna að þess er nú
jafnivel knafizt að menn, sem
taldir eru hafa staðið fremur til
hægri við miðju í flokknum,
flokksforystuna í Prag og er
sagt ljóst, að þeir sætti sig ekki
við að hreinsunum í Slóvakíu
verði stjómað þaðan.
Ljós merki um þróun mála í
Slóvakíu sáust í gær, er einm af
mönnunum frá tímum Novotny,
Josef Leniart, fyrmm forsætis-
ráðhema, var kjörinn leiðtogi
kommúnistaflokks Slóvakíu í
stað Stefan Sadovsky.
Alexander Dubcek
Lubomir Strougal
verði látnir víkja, segja góðar
heimildir í Prag. Aðeins hinn
harði kjami Marx-Lenínista á
að fá að vera eftir í flokknum
að kröfu harðlínumanna.
Harðlínumenn í Slóvakíu
ireiða sig greinilega ekki á
Eldf j allarannsókna-
stöð á íslandi
FYRIR 18. þinigi Norðurlandaráðs
liggur tilkynning um eldfjalla-
ranmsóknastöð á Islandi. Segir
þar, að fulltrúar ríkisstjóma
Norðurlanda hafi á fujndi sínum í
Osló í febrúar 1968 komið sér
saman um að þessi stofnun yrði á
Norræni menningarsjóðurinn 1968:
4 millj. danskar kr. til
vísinda, mennta og lista
í SKÝRSLU uim Norræina menm-
ingarsjóöinin, seim lögð er fyrir
18. þimg NorðuTliandajráðs, seigir
frá því, að áirið 1968 hafi sjóður-
inm haiflt til ráðstötfumar tæpar
4% miHjón dandkna króoa. Það
ár varu veittar til vísLndjaa tarf-
serni 910.939,00 d. kr., til memmit-
uoniar 1.274.363,00, til fræðlsiu
290.400,00, til liata 1.407.000,00.
Framfliaigið til lista skiptist
milli bóflam'emmta, tónlistar, myrnd
listair, leifldhúss og kivilkimyinda.
Til bókanennita eru veittar 29.-
000,00 d. íkr. til áfraimflialdandi
þýðinga nicnrrænmia Jleiilkveiríka á
erngku, 65.000,00 d. íkr. til að þýða
niomrasm gkáldverik á ensflou og
75.000,00 d. flor. til að stafna bóka
safn við Norræmia húsið.
Árið 1969 veititi Norræni rnenn
imigarsjóðurinm 825.425,00 d. fcr.
Norræn
sýning
í Lands-
bókasafninu
í TTLEFNI af þingi Norður-
landsráðs í Reyflojavík heldur
Landsbólkasafn fslands sýningu
í anddyri Safnahússins við
Hverfisgötu á fáeinum ritum og
gögnum frá Norðurlöndunum
öllum, þar sem brugðið er m.a.
upp noflokrum mynduim af menn-
ingarsamislkiptum íslendinga við
hinar norrænu frændþjóðir.
Sýningin hetfst laugardaginn
7. febrúar og mun standa fram
í næsta mániuð.
(Frétt frá LandsbófltasaÆni
íslands).
Hliðin á sléttunni“
99
Ný ljóðabók Stefáns
Harðar Grímssonar
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
Izt nýtt ljóðakver eftir Stefán
Hörð Grímsson. Ber það heitið
„Hlíðin á sléttunni", útgefandi
er Helgafell.
Ljóðakverið er um 30 bls. í
litlu broti. Skáldið skiptir kver
inu í tvo hluta og í hvorum eru
8 Ijóð. Heiti þeirra eru: Fluig-
miuinidiuæ, Náttúruifegnurið, Eter,
Játnin.g, Heyannir, Síðdegi, Nón,
og Fymsfca; í seinmi hlutanum:
Átt, Hvíta tjafldið, Mörieysur og
Fjöll.
Þetta er þriðja ljóðabók Stef-
áns Harðar; fyrsita bókin var
Glugginn snýr í norðiur, en önn-
ur bókin Svartálfadans, sem ú/t
kom 1951, eða fyrir 19 árum.
til vísimda, 1.189.660,00 til memmt-1
umar og 905.000,00 til lista. Það
ár votu veittar 85.000,00 d. kr. j
til norirænmia þýðkuga á engku,
10.000,00 til að gesfa út menmánig- |
airritið Horisont, 50.000,00 til
bókalkaiupa í Noræmia húsið og
5000.00 d. kr. tii HanmiesaT Sig-
fúgsonar til að pýða norræn miú-
tímaijóð á ísllemizku.
fslandi og hafi Norðurlandaráð í
framhaldi af því mælt með því
að kannaðir yrðu möguleikar á
því að þessari stoflmun yrði komið
á fót.
f desember sl. hafi svo Mennta
málaráðuneyti Islands skýrt firá
því, að sérfræðinganefnd hafi var
ið skipuð til að kanna möguleika
á því að koma upp eldfjallarann-
sóknastöð á fslandi. í nefndinni
eru prófessor Arrue Noe-Nygaard
frá Danmörku, Matti Aho, lög-
maðuir, frá Finnlandi, prófessor
Sigurður Þórarinsson og prófessor
Magnús Magnússon frá fslandi og
til vara prófessor Tnausti Einars
son. Frá Nonegi prófessor Christ-
offer Oftedahl og sem ráðgjafi
dósent Markvard Sellevoll. Frá
Svíþjóð Gunnar Hoppe, prófessoc.
Nefndin hélt fyrsta fumd sinn
í Reykjavík 25. ágúst 1969 og
var prófessor Arnie Noe-Nygaard
kjörinn fornaaður nefndarinniar.
Loftleiðahótelið, eins og það kemur til með að líta út.
Loftleiðahótel stækkað
f RÁÐI mun að stækka Loft-
leiðahótelið um helming á næst-
unni og er áætlað að það verði
tilbúið 1. maí 1971.
Verðiur fyririhiuigulð byiglginlg
rerist válð suðuremidia núvieinamldá
ihótells, og verða allar byglgimig-
anniar í sikeiifu unn bisfmeiðastæið-
iin. Ver®uT nýibylggimigáin tienigd
við fluigtumáinm mieð eimmiar flnæð
<ar bygigimigu, og mium þá siumidáið,
siem þar er nú lokast.
Mafcaskiipiti 'batfa fenigizt bjá
rfki og bomg, þammág að aiuðmiast
mruætlti aið reisa þesisia bygginigiu,
og hiafia Alþinigi og rikáisistij'óm,
ásiaimt bOTgaryfÍTVÖlduim, fjiallað
um máliö.
Möguflieikar emu til enm fnelkari
stæíklkuiniar á bóteiiimiu, er finam
líða sitiuinidir, eftir því, sem Krisit
jám Guiðflaiuigssom, stjópnarfoirm.
Loftleiða, sagðá fréttaimöniniuim.
Vi’ðlbyigiginigim verður 1226 fer-
metrar að girummiflieti, eðia alls
uim H9.000 rúmmietrar, á fjónum
hæðum og kjiallara.
Bætaisit þar við 9 sitór einistalkl-
imigSbeirtoeTgi, og 102 tivieggö'a
mamna hierbergi, eða alls 111
giisitilhiertoengi. Að Wkininá bneyt-
inigu verðuir rúm fyxir 436 mæitiur
gesti í 219 berbemgjiuim.
Á fyrstu hæð í nýibyigging-
ummi, verður m. a. sénstalfcur ráð-
stefnmsiafliur mieð um 130 flöstuim
sætuim á hiaillamidá góiifii, mieð öll-
uim nýtízlku tæ(k|jiuim til máð-
StefMubiaJ.dis, siem ntaiuðtsynleg eiru
á afllþjóðfliaguim náðsiteflniuim, einm-
ig varður flundiarsaiur íyrir 1150
manins ,sem bægt er að söripta
í þrjá minmá sali. Verða þá a/EIls
6 fumidlarsalir í bóteflámiu, aiuk
þriggja veitiinigasaflia.
Veitáinigalbúð varðutr í mýjia bús
iniu fyrir 130 mammis. í samlbainidi
válð farþegamóttiölkiu oig forsalL
Er þá veitiinigaaðistaða fyrir um
80i0 mamms í bóteflámiu í einiu.
Stæfldka 'flairþegaiai figireiðlsila Og
flarsialur til miuma. Máim kjallLar-
imm nýtaisit betiur, þar sem eOid-
bús, braiuðgierð, og fl. mium siam-
eigináiagt fyrir bámia nýjtu bygg-
inigu ag þá eldri.
öll þjlómiuSta váið flerðamienm
eykist srtóriega mieð tillkamiu mýja
bússimis, og er efldki vamlþörtf, þvá
að Loftleiðár batfa nú þurtfit að
komva 2000 áinámiganfiarþegum á
þessu ári fynir úti í bæ á edinlka-
Ihieíimiiflniim, þar sem aðsólkni að
bóteflámiu er siwo málkiL Talia
þeámna flairþaga á árintu í bótiel-
iniu er 11.500, em gástimætuinniar
17.000. Gestafjöflidi í bóteilliniu yar
allis 4L818. TaMá Kristján Guið-
lauigsSom, stj ómniainfOrmaðuir LoÆt-
leiða, að eflriri væini félaigániu
meiinm háisiki búámm atf byggimtgu
aniniamra hóbeJia bérmia, því að
emmiþá væri þörfirn torým, og gæti
þetta jatfbvel skapað aiulkma eflt-
iirtspum etftir ffflugferðium,.
Nýtimtg á hóteiirými á áriniu
var 75.8% aflHs. Vifliyrðá baifla
feinigizt fyrir Dáinium firá iininllenid)-
um aðiiium, s. s. fraimlkvæmidia-
stj'óðli, oig atvimmiuleysáisitirygginiga-
sijióðli, og er æitfliumáin að iraota
íslenzJkan iðniað Og iðrnaðairmienfn,
eimts ag frelkagt er ummit. Verfkáð
verður iinmiam slkamms boðflð últ,
og þá einmáig smíðl á immtoúii ölfllu.
Teiflcnásitaflan stf., Ártmtúla 6,
gerir a/ffliar hiúsitieikmimgar ag uipp-
drætti að inmréttinigum og beflur
yfirumsóóm imieð vterflrimiu. Verlk-
fræðáistafia Sttefláms Óflaiflssomiar
bammiaðli toemamdi ’hiúdhluite, lóð ag
(hoflræisi flná byggimigumuim. Verk-
fræðámlgamndr Bjöm Ármiasiom Og
HaraHdiur Ármia>san gena teifkminig
ar alf bneinliætiis- og yaltinislötgn-
um. Verlkfnæðistiafla Guðmumidlar
ag Kristjámis tieilkmiar (hditia- og loÆt
næstilkartfi. Jólhamm Iinidriðasan
Taiflmaigtnisiveirlktfr. teálkniar naif-
maignElkiertfið, og Jóm Sikúlaison
natfim.vierlfcfr fjiarsíkiptikenfið.
FnamlkviæimKÍainieflnd er slkiipuð:
Brfllirag Asipeluinid, blótelstj., Fiinm-
toirmá ÞOTwafldssyinii, slkiritfsrtxxflutsrtö.,
Mairtim Petemsem úeiklaiPstj., Jó-
tolafnimeeá Eimarsaym, dleáflidlairstij,
Og Þorvaildá DamálelsBiynJi, byglg-
n